Tíminn - 21.01.1956, Side 6

Tíminn - 21.01.1956, Side 6
 TÍMINN, laugardaginn 21. janúar 1956. 17. blaS. PJÓDLEIKHÚSID IMaður og kona eítir Jón Thoroddsen Emii Thoroddsen og Indriði Waage færðu í leikritsform Leikstjóri: Indriði Waage sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- Ir sýningardag, annars seldar öðrum. I Sííasfa brúin Mjög áhrifamikil ný, þýzk stórmynd frá síðari heimsstyrj öldinni. Hlaut fyrstu verðlaun á alþjóða kvikmyndahótíðinni í Cannes 1954, og gull-larviðar- sveig Sam Goldwyn’s á kvik; myndahátíðinni í Berlín. — í aðalhlutverki ein bezta leik- kona Evrópu Maria Schell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Danskur skýringartexti. BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐl - Dœmdur sahlaus Ensk úrvalsmynd. — Aðalhlut- verkin leika: Lille Palmer, Rex Harrison. Danskur texti. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 Kona Sjóræningjans Spennandi amerísk mynd í lit- um. — Sýnd kl. 5. Sími 9184. 9 TJARNARBIO alml 1481. SHAHE Ný, amerísk verðlaunamynd í litum. Mynd þessi, sem er á- kaflega spennandi sakamála- mynd, hefir alls staðar fengið mjög góða dóma og mikla að-! Qnlm — A ffalhliitvprlr* sókn. — Aðalhlutverk: Alan Ladd, Jean Arthur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLS-BÍO £g er tvíkvænismadur (The Bigamist) Frábær, ný, amerísk stórmynd. Leiktsjóri: Ida Lupino. — Að- alhlutverk: Edmond O'Brien, Ida Lupino, Joan Fontaine, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Danskur texti. ÍLEIKFEIAGI ^RJEYKJAyÍKUR^ Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur eftir 1 Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöid kl. 20.00. Aðgöngumiðasala kl. 16—19 og eftir kl. 14 á morgun. — Sími 3191. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Hafnarfjarð- arbíó 9249. Regina (Regina Amstetten) Ný, þýzk, úrvalskvlkmynd. Danskur textl. Sýnd kl. 7 og 9. NYJA TITANIC Magnþrungin og tilkomumikil ný, amerísk stórmynd, byggð á sögulegum heimildum um eitt metsa sjóslys veraldarsög- unnar. — Aðalhlutverk: Clifton Webb Barbara Stanwyck Robert Wagner. Frásagnir um Titanic-slysið birtast um þessar mundir í tímaritinu Satt og vikublaðinu Fálkinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Bíml 8444. Ný Abott og Costello-mynd: Fiækingarnir (A & C meet the Keystone Kops) Alveg ný, sprenghlægileg ame- rísk gamanmynd, með hinum vinsælu skopleikurum: Bud Abbott, Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦. ♦ ♦ ♦.« GAMLA BIO — 1475 — Dóttir dómarans (Small Town Girl) Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í lit- um. — Aðalhlutverk: Jane Powell, Farlay Granger, Ann Miller, ennfremur syngur hinn vinsæli Nat King Cole í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Rauði sjórœninginn (The Crimson Pirate) Geysispennandi og skemmtileg, ný amerísk sjóræningjamynd í litum. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu leikarar: Burt Lancaster og Nick Cratvat, en þeir léku einnig aðalhlutverk- in í myndinni LOGINN OG ÖRIN. ennfremur hin fagra: Eva Bartok. Bönnuð börnum Innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. amP€R Raflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þinpholtsstræti 21 Sími 8 15 56 Óðir ofdrykkjumenn (Framhald aí 4. síðu). gestir voru komnir út úr húsinu. En brátt vildu þeir komast inn í liúsið aftur til að geta gert meiri spjöll, en þá tóku þeir að sér að verja dyrnar, Björn hreppstjóri og Björn Jónsson, ásamt nokkrum aðstoðarmönnum. En Guðmundur Jónsson var úti á meðal óróaseggj- anna, ásamt aðstoðarmönnum, og reyrícli að dreifa hópnum og verja luisið fyrir spjöllum af völdum ofdrykkjumannanna. Er nú skemmst af því, að segja, að þarna stóð yfir blóðugur bardagi í fulla klukkustund, og varð aldrei lát á allan þann tíma. Er óséð, hvað bardagi þessi hefði staðið lengi, ef svo hefði ekki viljað til, að einn af aðkomumönnum féll í valinn á vígvellinum. Var nú geng- ið að því að koma honum út í bifreiðina og dröttuðust hinir á eftir, eða þeim var hjálpað í sæti sín. Eftir þetta var ekið til Kópa- skers og læknir vakinn upp. Við skoðun kom í ljós, að hin fallna hetja var fótbrotin. Eftir viðeig- andi læknisaðgerð var haldið heim til Raufarhafnar og segir ekki meira af afreksmönnum þessum. En suður í Lundi setti hrepp- stjóri rétt. Við yfirheyrslur kom þetta í Ijós: Margir höfðu orðið fyrir stórtjóni á sparifölum sín- um. Einn lögreglumaðurinn, Björn Jónsson, var í nýjum tvö þúsund króna brúðkaupsfötum, og voru þau gjöreyðilögð. Einnig hafði einkennishúfa hans skemmzt mjög. Björn hreppstjóri varð fyrir tjóni á sparifötum sínum og einkennis- húfa hans var stórskemmd.Of langt yrði að greina frá öllum þeim skemmdum, sem þarna urðu á fatn aði samkomugesta, og skal því hér staðar numið. En þess skal aðeins getið, að ein nmaður slapp alveg við tjón úr þessum Ijóta leik, er það Guðmundur Jónsson, er stóð þó jafnan þar, sem bar- daginn var harðastur. En hann var líka eini maðurinn þarna, er dval- ið hafði á námsskeiði fyrir lög- reglumenn, og af þeim ástæðum slapp hann betur en nokkur ann- ar. Skemmdir á húsinu urðu ekki aivarlegar, vegna rösklegrar fram göngu heimamanna. En ofninn var alveg eyðilagður, sem fyrr er sagt, enda munaði minstu að kviknaði í húsinu, þegar hann var brot- inn. Síðan þetta gerðist, liefir ekk- ert borið við, sem í frásögur er færandi, annað en það, að sjö menn úr hópi spellvirkjanna munu hafa verið kærðir. En talið er af kunnugum, að sýslumaður muni taka á þéssu máli með silkihönzk- um, svo sem honum hættir jafn- an til, þegar vandræða- og ofstopa menn eiga í hlut. Skráð eftir frásögn þriggja N.- Þingeyinga. Benjamín Sigvaldason. 1 HANS MARTIN: ■ SOFFÍA 16 BENINGA >♦♦♦♦♦♦ iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 VOLTl I R Norðurstíg 3 B. aflagnir afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiMiiiimiiiiiiiii og gáfu það í skyn með tvíræðum orðum. Það varð sjálf- sögð venja að bjöðá þeim saman i samkvæmi. Soffía fann, að hún hresstist og varð fjörugri. Lífsþróttur hennar magnaðist :4.Ö nýju. Hún fann, að hún gát ekki lifað án þess að fullnægja holdsfýsnum sínum. Löngunin og kitlahdi eftirvænting höfðu hana á valdi sínu, í hvert sinn, er hún fór með neðanjarðarbrautinni aö heim- sækja Vincent. Þi^&r hún sneri heim aftur, fann hún til tómleika og eftirsjjár vegna skilnaðarins. Heima í stofu hennar var kalt ö^’inmanalegt. Maríanna grét í rúmi sínu. — Vincent, sagðL;.hún dag nokkurn, er hún lá við hlið hans í hinu stórá^ml. — Hefir þú nokkurn tima hugsað um það, hvað verðáfimuni úr þessu sambandi okkar? — Hvað áttu viðj> Hann virtist hálf óttasleginn. — Þetta sambaíjci okkar er í lausu lofti, aðeins sífellt flakk fram og aftur miili íbúða okkar eins og við værum skyttur í vefstól. — Er hægt að haga því á annan hátt? spurði hann og virt- ist ekki skilja, hváð hún ætti við. — Ég á við, að þetta væri öðruvísi, ef við byggjum saman, hefðum sama húsþald og íbúð. — Giftum okkur? Hún kinkaði koHi. — Ég á dóttur, Vincent, og ég má ekki afrækja hana alveg. Og ég er heldur ekki vön við að lifa þessu lausungarlífi. Ég er heimakær og felli mig vel við að annast eiginmann og heimili. Það er ekki aðeins ástríðan, sem bindur okkur saman. — Já, ég hef Hka hugsað um það, viöurkenndi hann. — Og mér væri í rauninni ekkert kærara en að við giftum okk- ur, því að ég elska þig mjög heitt---en-------hann hikaði. — Ég hefi minnzt á það við systur mína, og hún---------- — Systur þína ? Hún reis hvatlega upp á olnbogann og horfði reiðilega á hann. — Hvað kemur þetta systur þinni við? — Ja, maður hennar og hún sjálf eiga allmikið fé í fyrir- tækjum mínum. Þau vilja, að ég giftist efnaðri konu, sem geti lagt fram fé til þess að auka og færa út kvíarnar í atvinnu- rekstri mínum og viðskiptum. Hún lagðist út af aftur og hló hátt og lengi. — Og þú, sem ert maður um fertugt, ferð til systur þinnar og spyrð hana ráða um samband okkar. — Hlustaðu nú á mig, sagði hann ráðvilltur. — Nei, nú skalt þú fyrst hlusta gaumgæfilega á mig, sagði hún fastmælt. — Að því er fjárhaginn snertir þarf systir þín engar áhyggjur að hafa. Ég hef meiri fjárráð en ég þarf sjálfr- ar mín vegna. — En, tók hann fram í, en hún lét hann ekki komast að. — Að vísu ekki rétt núna, meðan kreppan er. Nú gefa hluta- bréf í sykurekrum lítinn arð.. En þegar móðir mín blessuð deyr, verö ég vel fjáð... — Þú sjálf? spurði hann vantrúaður. — Ég hélt, að það hefði verið Bernard, sem aflaði peninganna. — Það gerði hann auðvitað líka, og hann erfði nokkra fjárhæö eftir föður sinn, en þau hlutabréf gáfu heiöur ekki mikinn arð síðustu missirin. Jæja, Vincent, nú getur þú sagt systur þinni þessar fréttir næst, en þar að auki þætti mér vænt um að þú segðir henni, að ég kæri mig ekki um, að ég sé virt og metin á þennan hátt. Með þessum orðum sveiflaði hún nöktum líkama sínum fram yfir hann í riiminu, sté fram á gólfið og tók að klæða sig. — Hvað ætlastu nú fyrir? — Ég ætla að fara héðan, fara heim. Þetta systurhjal þitt er ekki vel til þess fallið að auka ást mína. — Ertu þá í rauh og veru reið? — Já, hvernig ætti annað aö vera? Ég vildi vita, hvort það væri þú, sýstir þín, sem þætti svo vænt um mig, að þú gætir hugsað þér að lifa með mér sem eiginmaður. — Vertu nú kyrr, við skulum spjalla betur um þetta, bað Vincent. — Ég skal tala yið systur þína. Láttu hana hringja til mín, og þá skal ég veitaíhenni hæfilega ráðningu, sagði Sofiía titr- andi af reiði. — Soffía, láttú ekki reiðina hlaupa með þig í göhur. Vertu ekki svona uppnæjn. — Þér gezt venjiilega vel að því. Ég er fljót að skipta skapi, og þar að auki fyrtin og hégómagjörn. Vertu sæll, Vincent. — Hvenær sjáumst við aftur? Kannski á morgun? — Já, kannski eítir samtalið við systur þína. — eða kannski aldrei framar. Þvi aö nú skeður annað hvort, Vincent, að við giftum okkur eöa skiljum að fullu og öllu. Það var elcki ætl- un mín að setja þér slíka kosti, en afskiptasemi systur þinnar neyðir mig til þéss. Ég kæri mig ekki um að láta verzla með mig. Að þvi er ég bezt veit er Valérin-ætti engin aðalsætt, en ég er hins vega'í'döttir sykurkóngs og því töluvert yfir hana haíin. ...., — Þetta kemurKekki málinu við, Soffía. Hann stóð þarna við rúmstokkirin,;-niðiirlútur og vandræðalegur í náttfötum sínum með úfið íbár. — Við verðum að taka tillit til þess, hvort ég er óbundinn af atvinnurekstri mínum, og að það er nú á margra vitorði, að þú ert ástmey mín. — Já, og hváð meira? Rödd hennar titraði enn af reiði. — Já, og þér ét vafalaust kunnugt um fordómapa gegn hjónaböndum, senj sprottin eru af slíkum kunningsshap. .Það eru líka fordórnal'1 gegn fráskildum konum hér í landi, ekki

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.