Tíminn - 21.01.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.01.1956, Blaðsíða 7
/I 17. blaS. TÍMINN, laugardaginn 21. janúar 1956. Hvar era skipin Skipadeila S. í. S.: Hvassafell lestar gærur á Norður- lands- og Austurlandshöfnum. Arn- arfell fór í gær -frá Þoi'lákshöfn á- leiðis til New Yoi’k. Jökulfell fór 16. 1. frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Dísarfeií lestar saltfisk á Faxaflóa- höfnum. Litlafell er í Rvík. I-Ielga- fell'fór 17.1. frá Riga áleiðis til Ak- ureyrar. Appian væntanlegur tii Rvíkur 24.1. frá Brazilíu. Havprins er í Rvík. SkipaútgerS ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvík á mánudaginn austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanleg- ur til Rvíkur í dag að vestan og nörðan. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöidi til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Hamborg 25.1. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Detti foss fór frá Rvík 17.1. til Ventspils, GÖynia og Hamborgar.. Fjallfoss fór frá ísafirði í.gærkvöldi til Skaga strandar, Siglufjaröar, Húsavíkur, Akureyrar, Patreksfjarðar og Grund arfjarðar. Goðafoss kom til Rvíkur 18.1. frá Antwerpen. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss.. fór frá Rvík 18.1. til New York. Reykjafoss fer frá Ham- borg á morgun til Rotterdam og Rvíkur. Seifoss er í Rvík. Tröliaíoss fór frá Nörfolk 16.1. til Rvíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19.1. frá Kefiavík. Flugjerðir Flugféiag Islands: MillilandaiUug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvikur kl. 16.45 á morg- un frá Hamborg og Kaupmanna- höfn. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, ísa fjarðar, Patreksfjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. Loftleiðir: Hekla er væntanleg til Rvíkur kl. 07.00 írá Nö\y York. Flugvélin fer kl. 08.00 áleiðis til Bergen, Stav- anger og Luxemborgar. — Edda er væntanleg ki. 18.30 frá Hamborg, Kaupm.höfn, og Osló. Flugvélin fer kl. 20.00 til New York. Úr ýmsam áttam Bindindissýningin í Listamanhaskálanum er opin í dag frá ki. 14—22. — Kvikmynd á hverju kvöldi. Aðgangur ókeypis. KvæSamannafelagiS Iðunn heldur árshátíð sína í kvöld í fé- lagsheimili Unginennafélags Rvíkur við Holtaveg og hefst hún kl. 8,30. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa ki. 11. Prófessor Fr. Heiler 'frá Marburg-háskóla prédikar á sænsku. Séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séi'a Óskar J. Þoriáksson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall. Messað í Háagerðisskóla ld. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svávarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgttn' kl. 2. BessastaSir. Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson, Reynivallakirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Kristján Róbertsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kk 2 e. h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árdegís. — Séra Jón Þor- varðsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 árdegis. Líklegt, að kjör 12 Poujade- þingmanna verði dæmt ógilt Kjörbréíanefnd telur kjör þeirra ólögmætt París, 20. jan. — Kjörbréfanefnd franska þingsins rann- sakaði í dag gildi kjörbréfa hinna nýkjörnu fulltrúa. Lagði hún til að kjörbréf þriggja þingmanna úr flokki Pierre Poujade ýífu ekki tekin gild og taldi auk þess mikinn vafa leika á gijdi kjörbréfa 9 annarra þingmanna úr sama flokki. Fari svOiSáð meiri hluti þingsins fallist á sjönarmið nefndarinnar, verður þessuni 12 þingsætum Poujade-manna skipt upp á milli íhaldsmanna, róttækra og jafnað- armanna. Eru fulltrúar Poujade. I forsendum fyrir áliti sínu segja nefndarmenn, að Poujade- þingmennirnir 12 segist vera full- trúar Pierre Poujade. Þetta sé lög- brot, þar sem í kosningalögunum segi, að ekki megi aðrir bjóða sig fram við listakjör en þeir, sem séu fulltrúar sjálfstæðra flokka — Þingið samþykkti í dag kjörbréf 400 fulltrúa af þeim 595, sem kjörnir voru. Þingforsetar verða kjörnir á þriðjudag. Góður skíðasnjór á Hellisheiði Skíðafélögin í Reykjavík efna til skíðaferða um helgina á Hell- isheiði, eins og undanfarnar helg ar, en þar er nú mikill og góður skíðasnjór eins og víðar í ná- grenni Reykjavíkur. Aðalskíða- brekkan á Hellisheiði við Skíða- skálann er úpplýst og bætir það mjög úr við sldðaiðkun, þar sem dagur er stuttur. Um síðastliðna helgi voru milli 300—400 manns á skíðum í yndislegu veðri á Hell isheiði. Ferðir uppeftir verða í dag kl. 2 og 6 frá BSR í Lækjar- götu og á morgun kl. 10 fyrir hád. Listasafn ríkisins (Framhald af 8. síðu) kemur og beint til pósthússins á Selfossi með sömu bílum, og væri það mjög mikið hagræði fyrir póst húsið, ef sendendur frímerktu yfir leitt bréfin sjálfir. Fóstkassar látnir í té. Þá hefir pósthúsið á Selfossi lát ið bændum í té póstkassa, og voru árið 1954 látnir á annað hundrað trékassar, og geta allir fengið slíka kassa, sem brúsapalla hafa, og eru kassarnir látnir í té endurgjalds- laust. Mikil aukning. Pósturinn, sem um pósthúsið á Selfossi fer. vex frá ári til árs. og má geta þess, að árið 1954 jókst hann um 40%, en það ár bættust við þjónustusvæði pósthússins sveitirnar Ölfus, Laugardalur, Fljótshlíð og Landeyjar. Starfslið. Árið 1951 er Kári Forberg tók við starfinu á Selfossi unnu þar sjö manns, en nú vinna þar tólf. Á vakt daglega eru 4 stúlkur við símaafgreiðslu og aðrar 4 við póst afgreiðslu. Gömul bygging og eldhætt. Þar sem póstumdæmi Selfoss er nú orðið svo stórt og umfangsmik- ið, er það nijög til baga, hve póst- húsið er orðin gömul bygging og allt of lítil fyrir starfsræksluna i dag. Það er timburhús, byggt 1930, og er mikil þörf á stærra og betra húsi. Þarna eru og að jafnaði geymd mikil verðmæti, og geta þau eyðzt á svipstundu, ef eldur kæmi upp í þéssu gamla timbur- húsi. Það er mjög til baga, einkum nú, er svo margir nýir símar hafa bætzt við, að fullnægjandi síma- skrá skuli ekki vera til. ÁG. Um sauðfjárveiki- varmr Páll Zophóníasson flutti í gær á þingi breytingartillögur land- búnaðarnefndar við frv. um út- rýmingu sauðfjársjúkdóma. M. a. gat hann þess, að lagt væri til, að bannað væri að flytja sauðfé yfir varnarlínur næstu 9 ár eftir að fjárskiptum lýkur báð- um megin við þær, nema vegna fjárskipta. Ætti þá að fást úr því skorið, hvort sjúkdómurinn sé bú- inn eða ekki í viðkomandi héraði. Sauðfjársjúkdómanefnd skal vera heimiit að bæta að nokkru tjón vegna banns við flutningum sauð- fjár og nautgripa yfir varnarlínur, ef sýnilegt er, að búfjáreigandi verour fyrir varanlegu tjóni vegna bannsins. Skal nefndin ákveða upp hæð bótanna hverju sinni. Vissu til hvers ref- irnir voru skornir París, 20. jan. — Franska stjórn- in hefir mótmælt skýrslu þeirri, sem brezka stjórnin gaf út í gær um sölu á liálfónýtum skriðdrek- um frá Bretlandi til Frakklands og Belgíu, scm síðan voru gerðir upp og sendir til Egyptalands. Kváðust Bretar hafa selt þá sem brotajárn. Franska stjórnin segir hins vegar, að hinir brezku selj- endur hafi vel vitað, að gera átti vopn þessi upp að nýju og selja um landi. ■iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniimiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiNM I ÞÓRÐUI 6. HALLDQRSSON { BÓKHALOB- og ENDUR- i SKOÐUNARSKRIFSTOFA SKATTAFRAMTÖL Ingðlfsstrætt 9B. Slmi 82548 Bfl 1LDARMJOL Nál. 80 tonn af gölluðu síldarmjöli eru til sölu. Sýnishorn verða til sýnis hjá hr. Guðmundi Jónssvni hjá J. Ásgeirsson & Jónsson, Austurstræti 7, Reykja- vík, næst komandi mánudag, þriðjudag og miðviku- dag. Tilboð, er greini verð og magn óskast afhent á sama stað fyrir fimmtudagskvöld 26. þ. m. Væntanleg tilboð verða opnuð þar kl. 10 að morgni næsta dags (föstudags). Til sölu er mm GOÐ JORÐ í Árnessýslu, með eða án áhafnar. — Laus til ábúðar í fardögum eða fyrr. Arni Guðjónsson, héraðsdómsiögmaður, Garðastræti 17. — Sími 2831. aaga33«33S3333SSSS33333S3Sa33353S3gS333S3333SS«33S$5SS383S3S | Hver dropl af Esso summ- | ingsolíu tryggir yður há- | marks afköst og lágmarks viðhaldskostnað | Olíufélagið h.f. | Simi 816 00 PZLTAR ef þið eigíi stfiiK- unato pá á és HRINGAN*. Kjartan ÁsmundfaoD gullsmlður Aðalstrætf 8. Simi 12M Reykjavfk 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARHRINGAR Þúsundir vita að gæfa fylgir hringtmum frá 8IGURÞÓR. Jaffaappelsínur Ný og ljúffeng uppskera. Kr. 10,70 kg. Epli — Síirónur Félagsmenn. Kaupið ávextina í eigin búðum. Við sendum heim samstundis. Matvörubúðir niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiin>iiiiiuiuiu o ABNAKUOL pittiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiumiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiua Eru skepnurnar og heyið tryggt? SAMviNmnniiiviaiaiDKuw A fir A KMflKI iuilllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIÍIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIHIlMllflflflll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.