Tíminn - 01.02.1956, Page 1

Tíminn - 01.02.1956, Page 1
Kctlisioim I EcdiihúBt. Fréttasimar: B1302 og 81303 AfgreiSsIusíml 2328 ÁiUglýsingasiml 81300 PTentsmiðjan Edda <8- árgangnr. Reykjavík, miSvlkudaginn 1. febráar 1956. Ritttjári: Péraiim t’órarinssaa Útgeiaijöi: Fr aBaséknaxfl Dkkuiina 26. blað» Eitt amfangsmesta íandfielgisbrot sem um gefer 13 rússnesk veiðis in í norskri lai r auststdiaga Þjaö varnar iiianna var fefld é Alb. í Mfklu fíeíri liafa ekkí eáðst. - Þjóðarreiði l í Noregi. - Mótmæíi seed til Moskvu. Skip-1 m misnota byfgjoleiigd Norðmaona NTB—Osló. 31. jan. — Norsk herskip og varðskip hafa nú tekið og fært til norskrar hafnar 12 rússnesk síldveiðiskip og eitt 17 þús. smálesta móðurskip, sem öll voru að veiðum 1—2 sjómílur innan norskra fiskveiðitakmarka. Nokkur rúss- nesku skipanna reyndu að komast undan, en norsku sjóhð- arnir vori^ekki á því að sleppa þeim. í eitt skiptið létu þeir kúlnahríð riða rétt yfir höfðum skipshafnarinnar, sem hafði raðað sér við borðstokkinn og hugðist með þeim hætti varna Norðmönnum uppgöngu á skipið. Frymvarp ym í gær og nótt voru tekin 5 skip og um kl. 7 í kvöld var búið að kiófesta 8 í viðbót. Farið hefir verið með öll skipin íil Álasunds. Korvetturnar Hai, Lyr og Sarpen hafa tekið flest skipin. Á öllum skipunum hefir áhöfnin verið í óða önn að síldveiðum. ^ Miklu fleiri í íandhelgi. Alls er talið, að rússneski síld- veiðiflotinn, sem er á miðunum utan við Álasund, telji milli 70— 80 skip. Fullyrða norskir sjómenn að miklu fleiri hafi verið að veið- um innan fiskveiðitakmarka síð- ustu sólarhringa. Skipstjórar á skipum þeim, sem tekin voru í gær, voru yfirheyrðir í dag, en ekki er kunnugt um niðurstöður þeirra réttarhalda. Eússnesku skipstjórarnir neita flestir að skip þeirra hafi verið innan fiskveiðitakmarka. Skip- stjórinn á móðurskipinu hefir ueitað að fara í Iand og einnig að svara spurningum yfirvalda, fjTr en hann hafi ráðfært sig við norska konsúlinn í Bcrgen. Var fallizt á þá kröfu hans og er konsúllinn nú á leiðinni. Þá eru einnig á leiðinni til Álasunds hópur starfsmanna frá rússneska sendiráðinu í Osló. Lange heim í skyndingi. Lange utanríkisráðherra, sem Gtið hjálpi mér - upp- hátt eða í hljóði? Sameinuðu þjóðunum, 31. jan. Deila nokkur er koniin upp milli Henry Cabot Lodge aðalfulltrúa Bandaríkjanna hjá S. Þ. og Sob- olev aðalfuiltrúa Rússa. Nú er ekki nýtt að þessir tveir deili, en í þetía sinn er tilefnið nokkuð ó- venjulegt. Venja er, að fundir allsherjarþingsins hefjist með einnar mínútu þögn, sem fulltrú- ar eiga að nota til bænar og bið- ur hver einstakur með sjálfum sér i hijóði. Lodge hefir stungið upp á því, að fundirnir hefjist með bænum, sem lesnar verði upphátt í fundarbyrjun og skuli þær í samræmi við trúarbrögð þeirra ,sem sæti eiga á þinginu. Sobolov kveðst ckki geta fallist á þetta. Erfitt muni að gera öílum til hæfis og móðga engan, ef bæn- ir i heyranda hijóði verði upp- teknar. staddur var á fundi norræna ráðs- ins í Kaupmannahöfn, brá við í morgun og fór til Oslóar. Ger- (Framhald á 7. slðu.)' Síðdegis í gær íauk 3. umræðu um Framieiðslusjóð í neðri deild og var frumvarpið samþykkt í hc-ild og verður að lögum. Að lokinni atkvæðagreiðslu í sam- einuðu þingi um afgreiðslu fjár- laga var settur fundur í efri deild, sem tók frv. um Framleiðslusjóð til 3. umræðu og atkvæðagreiðslu. Mun atkvæðagreiðslu hafa lokið um 8 leytið í gærkveldi. Hefir frumvarpið því hlotið fullnaðar- afgreiðslu.. Búist er við, að af- greiðslu fjárlaga verði ekki lokið fyrr en í kvöld. Óeirðirnar í Bombay Þeir kröfðust atkvæðagreiðsluonae á þeim tiíiia, þegar fyrir fram var vifað að tiílagan yrði fétíd Framsdkrtarfiokkurinn efnir ekki tii stjórmarsfita meSao verið er að korna fram á Alþingi bráðabirgðaráðsföfunum,, sem byggðar eru á samningum, sem ríkisstjórnin hefir gerfr við útgerðarmenn með samþykki hans. Hins vegar skapasii1 ný viðhorf, þegar þessum umsömdu ráðstöfunum hefir veriö komtð fram á Aiþingi, og munu Framsóknarmenn kveðjí) saman flokksþing, er marki afstöðu hans fil þess. fiokksins. Hins vegar taldi hanu það vafasamt, að Þjóðvarnarmenn væru eins andvígir ríkisstjórninni og þeir vildu vera láta, þar sem þeir heimtuðu atkvæðagreiðslu um vantraustið meðan stæði á (Framhald á 2. síðu). Þetta var aðalefnið í yfirlýsingu, sem Hermann Jónasson flutti fyr- ir hönd Framsóknarfiokksins við atkvæðagreiðslu, sem fór fram í sameinuðu þingi í gær um van- traust á ríkisstjórnina, en tillaga um það var flutt af Þjóðvarnar- mönnum. Gils Guðmundsson fylgdi tillög- unni úr hlaði með stuttri ræðu. Vísaði hann aðallega til þess, sem komið hafði fram í eldhúsumræð- unum kvöldið áður. Að lokum óskaði hann eftir, að tillagan yrði afgreidd sem fyrst. Einar Olgeirsson flutti örstutta ræðu, sem var á þá leið, að flokk- ur hans hefði alltaf verið á móti stjórninni og myndi því greiða at- kvæði með vantraustinu. Ilaraldur Guðmundsson lýsti hinu sama yfir fyrir hönd Alþýðu- ið Oddur náðist nt Varðskipið Þór kom til Þórshafn ar í fyrrinótt og tókst að ná vél- skipinu Oddi út, en það rak upp íí fjÖru þar á sunnudagsmorgun, ein;; og frá var skýrt hér í baðinu í gær, Gekk greiðlega að draga skipið út, og er talið að það sé lítið eða ekk.i skemmt. Fyrir nokkrum dögum urðu mjög miklar óeirSir í Bombay og kom til blóðsúthellinga. Er taliS, a5 um Í0 manns bafi láfiit, margir særit og um 1500 manns handteknir. ÓeirSirnar stöfuðu af breytingum, setn verið er að gera á stjórnarháttum borgarinnar, og sfóðu stúdentar mest fyrir upphíaupunum. Myndin sýnir stúdenta bera særósn féíaoa sinn í busfu. Keppinaularnir era nú jaínir meo 3% viiinmg hvor Sjöunda einvígisskák þeirra Friöriks og Larsens var tefM í gærkveldi og lauk henni meö sigri Friðríks eftir 23 leiki. Friðrik fékk þeg2r mjög sterka stöðu úr byrjunarleikjum, hafði um stund peði minna en Larsen, en bvggði upp öfluga sókn. Eru keppinautarnir um meistaratitihrin nú jafnir, hvor með 3Vz vinning. Síðasta umferðin verður tefld í kvöld og hefir Friðrik hvítt. Verði þeir þá jafnir, verða þeir að teíla yiflutningsverð s.1. ár. - Höfoiti 00 lokuð 0 miHiðnum Frá fréttaritára Timans á Patreksfirði. Mikið óstamd ríkir í hafnarijiál- um hér a Patreksfirði. Er aílt út- lit fyrir, að við komum ékki fisk- inum frá okkur á erlendan mark- að, ef höfnin á lengi aS vera lok- uð ,eins og nú. Skip, sem hér áíia að taka fisk, neituðu að koma inn og sigldu framhjá til annarra hafna. Þrjátíu milljónir. Það er ótrúlegt sleifariag að höfnin skuli ekki vera opin fisk- tiikuskipuniim. líéfur þó ekki staSið á kvörtonum út aí þe.ssu við rétta aðilá, ea fyrir daafum ejrtiin. Þa!í virðisí seaa ekki skipti ir.áli, þöit staður, sem árlega fendir frá sév útíutningsverð- mæti fyrir þrjátíu milljónir kr., sé ekki i Fiaíttsamban-di við um- keiminn, þegar um fLskíökuskip er að ræða. Skipstjórarnir neita. Undanfarið hafa tvö fiektöku- skip verið á ferSinni hér á Vest- fjörðum, en þau hafa bæði slglt hjá, þótt í upphafi væri æílazt til að þau tækju fisk á Patreksfiréi. Neituíu skipstjórarnir f.ð sigla inn i i’.öfnina og sögðu hatia ekki færa skipuni sínum. Hins vegar mun þetía álit stangast eitíhvað á við skoðun þeirra, sem höfnina geta Iagað. Þess ber þó áð gæta, að skipstjóri stjórnar sínu skipi og lýíur ekki ciðrum í því éfni, eins og við Paireksfirðingar meg- tira gera í hafnarmálttm okkar. Nú er eftir að vita hvort útfutn- ingsvara okkar á að bíða þess að höfnin dýpki aí sjálfu sér. viðbótarskákir, unz snr.ar ber sigur úr býtum. Skákin fer hér á eftir: hvor Hvítt: 1. 2. 3. 4. 5 6. 7. 8. 9, 10. 11 12. 13. 14. 15. 16. 17, 18, 13, 20, 21 23. Larsen. . Rgl—f3 §2—g3 Bfl—g2 0—0 e2—e4 d2—64 Rbl—c3 b2—b3 Bcl—b2 a2—a3 Ef3—el Rel— d3 e2—e4 d4xe5 Ddl—e2 g3?:f 4 Rd3x£4 Hal—dl h3—b4 . b4xc5 . f2—f3 Bg2—hl Kgl—g2 Larsen gaf Svart: Friffrik. f«—f5 RgS—f6 e7—e6 B.Í8—e7 0—0 d7—dS IM8—eS a7—a5 Rb8—a6 Bc8—d7 c7—c6 Be7—:18 e6—e5 d6xe5 fö—f4 e5>:f4 EaS—ca Bd8—c7 Bc7xf4 Bd<—g4 De8—h5 Dh5xc5f Rg4—h3f skákina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.