Tíminn - 10.02.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.02.1956, Blaðsíða 8
* i i vwjv, " / • -> > ■ " <•: 1.^- -v. ; j;'1f * * #■' M- 4r» \ -—á'-'-r- «**' - *.*}* París, S. febr. Laeoste fjár- málaráðherra 1 stjórft.MoUet hefir nú fallist á a3 taka. ■ viS embætti Alsírmálaráðherra og Landstjóra- embættinu þar. Rá;3|?e^3S íiann sig •töur við Coty FrakkSaadsforseta ! ng Mendes-France, ser.i er vara- ! utanríkisráðherra, hafi tiSru sinni 1 neitað að íaka við err.bætti fjár- málaráðherra, en það var honum boðið i upphafi. Mollat ræðir enn /ið ’ieiðíoga í Al.-ir. Heunsótti hano úthverfi Aisírborgar í dag, j:j xorðait að korna -1 miðborgina. Svíar segja loftfeelg- ’ HiS nýta hraöfrystihús Kaupféiags Oagsbrúnar á Olafsvíx. ’(Ljó$m,: B. G. ína Moskvu og Stokkhólmi, 9. febr. Klögumál og móímæli ganga á víxl út af loftbeigjum. Rússneska utanríkisráðuneytið hélt blaða- mannafund í dag, ög sýndi þar , Pið myndarlega hraðfrystihús Kaupfélagsins Dagsbrúnar j ™ "2 ^SIidiíS'- í Olafsvik er nu tekið til starfa og starfa þar nú þegar um menn segjast senda úpp í háloftin 50 manns að hagnýtingu sjávaraflans. Fyrstu útflutningssend- j til veðurathugana ú§- háloftsrann- ingin af frosnum fiski frá húsinu var afskipað í fyrradag. Síðastliðinn laugardag var hald- og að lokum var dansað 'cil klukk- myndatæki og senditæki. Segja Rússar þetta sanna að Bandaríkin ið í hinu nýja ' samkomuhúsi í. an þrjú um nóttina. Mun þetta vinni að ljósmyndun úr lofti á laun. Sænsk yfirvöld kvarta yfir loftbelgjunum, sem sleppt hefir varið frá Noregi og segja þá vera hættulega loftferðum í Svíþjóð. Ólafsvík veglegt vígsluhóf í sam- ] vera fjölmennasta samkoma, sem bandi við það, að hraðfrystihúsið j haldin hefir verið í Ólafsvík. er tekið til starfa og þar með náð j Hið nýja hraðfrystihús er íalið merkum áfanga í atvinnumálum j eitt hio fremsta í landinu hvað kauptúnsins. | allan búnað snertir pg vinnuað-1 Belgirnir séu allt að 40- m í þver Hófið sátu um 170 manns, fé-, stöðu. Alveg sérstaklega er vel séð j mál og fylltir eldfimum loftteg- lagsmenn káupfélagsins og gestir ! fyrir góðum aðbúnaði verkafólks.' undum. þeirra. Alexander Stefánsson hinn I----------------------------------------------------------------------- un^i og ötuli kaupfélagsstjóri í Ólafsvík, setti hófið með ræðu og stjórnaði því. Gerði hann grein fyrir byggingu frystihússins og rakti sögu þeirra framkvæmda. Benedikt Grönclal, ritstjóri Sam- vinnunnar, fiuíti kveðjur frá for- stjóra SÍS og stjórn, og einnig flutti hann erindi um samvinnu- mál og sýndi kvikmynd. Annar full trúi SÍS, Einar Jóhannsson ílutti auk þess sérstakar kveðjur frá út- flutningsdeild SÍS. Margar ræður voru fluttar í hófinu, kveðjur og árnaðaróskir. Margt var til skemmtunar. getraunir og fleira Boðið til Moskvo París, 6. fefjr. — A3 því er j haft er eftir áreiðamlegutn heitn [ Svertingjastúlka hrakin frá háskóla í Alabama Eisenhower harmar athurðinn. Dómsmálará'ð- herra athugar. Stúlkan áfrýjar málinu. Tuscaloosia og Washington, 9. febr. — Svertingjastúdent- inn Autherinze Lury, 26 ára gömul vélritunarstúlka í borg- inni Birmingham í Alabamaríki, hafði aðeins stundað nám í nokkra daga í ríkisháskóla ríkisins í 'Tuslaloosia, þegar með- stúdentar hennar -hófu mótmælakröfugöngur gegn dvöl hennar í háskólanum. Nutu stúdentar stuðnings verkamanna og réðust báðar þessar fylkingar að stúlkunni, köstuðu að henni fúleggjum og grjóti, svo að henni stafaði lífshætta af. . , Þegar svo var komíð, ákváðu OXS „5 Vlkia Stú.ku„„i úr skólanum, fyrst og fremst af öryggisástæðum, þar eo ekki væri unnt að veita stúlkuni nægilega vernd. boðið Guy Moiiet forsætisráð- herra Frakka að koma í opinbera heimsókn til Moskvu sem fyrst. I, Hafi Vinogradov sendiiierra kom ið heimboðinu á framfæri vfB Pinau utanríkisráðherra síðast- liðinn iaugardag. Er hér raunar aðeins um að ræða eaduraýjun Eisenhov/er grípur í taumaEia. í gær lýsti Eisenhower íorseti Stórhríð á StaSíu — Eyrarsund að ieggja London, 9» febrúar. — Kuldarnir haidast stöðugt um mest alla Evrópu og veðurfræðingar spá enn meiri frosthörkum og snjókomu næstu daga. Meira en 200 manns hafa - iátið lífið af völdum kuldans beint eða óbeint. Mörg hundruð bæir og þorp eru einangruð á Ítalíu, enda mikii fannkoma þar allt til suðurhéraða landsins. Dönsku sundin er sem óðast að segist verða að heyja réttindabar- le^gja áttuna fyrir allan kynstofn sinn. | verið vöruð við að íara fylgdarlaus um sundið, en ísbrjótar ::yðja ;;kip- um leið. yfir, að hann harmaði mjög þenn- an atburð og kvað dómsmálaráðu neytið vera að athuga ástandið í skóla þessum. Minnti hann á það sem kunnugt er, að samkvæmt úr- skurði hæstaréttar Bandaríkjanna bæri héraðsdómurum að sjá svo um, að svartir nemendur hafi fuilt jafnrétti á við hvíta í skólum Bandaríkjanna. Taldi liann hvorki yfirvöld háskólans né stúdentaráð hafa vald til að skera úr í þessu ináli. Krefst réttar síns. Lucy hefir fengið tilboð bæði frá mannréttindafélaginu í Dan- mörku og Belgíu um að þessir að- ilar skuli greiða kostnaðinn af námi hennar við háskóla í þess- um löndum. Háskólinn í Arizona í Bandaríkjunum hefir og boðið henni skólavist, en þar eru bæði svartir og hvítir stúdentar. Hún hefir hafnað þessum boðum og Stórfelldir skaðar og eignatjón hafa ieitt af veðurhörkum þessum. SamgönguerfiSlaikac eru miklir 'bæði á sjó og landi. ísbrjótar á Eyrarsundi. Mesti snjór. Stórhríð er víða á Ítalíu. Her- menn og ílugvélar vinna nótt og Miklir hlutár af Eystrasalti eru ciag við að koina vistum, klæðnaði nú lagðir þykkum ís og skip og lyfjum til einangraðra héraða, komast alls ekki til hafna í Norð- í borga og bæja. Snjókoma er nú ur-Svíþjóð. Kíiarskurðurinn er j meiri í Rómaborg en þar hefir einnig iagður. Þá má engu muna komið s. I. 20 ár. 2 brezkir her- að umferð teppist um Eyrarsund Ferja með 275 farþega sat föst í ís þar 6 klst. s. 1. nótt. Hafa skip menn urðu úti á Kýpur í dag, er bíll þeirra bilaði á fjallveg ein- um. Lögfræðingur hennar hefir i dag krafizt þsss, að skólayfirvöldin heimili henni skólavist og failist þau ekki á það, leggi hann málið fyrir yfirdómstól, en áður hafði héraðsdómstóll heimilað henni skólavist. Yfirlýsing rektors í dag. Þegar kunnugt varð um þessa ákvörðun stúlkunnar og kröfu lögfræðingsins, gaf rektor út yfir- lýsingu, þar sem hann segir, að allt muni gert til að tryggja ör- (Framhaid á 7. síðu.) i—.—- Herdís Þorvaldsdóttir og Jón A'Sils í hlutverkurh sinum í íslandsklukkunni Þjóðleikhúsið heiðrar Kiljan með hátíðasýn- ingu á Islandsklukkunni Þjcðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz, kvadíli blaða- menn á sinn fund í gær og skýrði þeim frá því, að Þjóðleik- húsið hefði ákveðið að heiðra Halldór Kiljan Laxness 1 tiÞ efni af.því, að hann hlaut Nóbelsverðlaunin, með því að hafa sérstaka hátíðasýningu á íslandsklukkunni hinn 17. febrúar næst komandi. Einnig verður samsæti haldið fyrir skáldið í Þjóðleikhúskjallaranum mánudaginn 20. febrúar. Halldór Kiljan samdi íslandsklukkuna fyrir opnun ÞjóS- leikhússtns og var leikri'i-iS frumsýnt 22. apríl 1950. ASSs var það þá sýnt 50 sinnum. Ekkert leikrit hefir verið sýnt oftar í ÞjóSleikhúsinu, —* - ■ ■ nTm-rií-.TSTss»ssa»rirriBa Á fimmtugsafmæli skáldsins, 26. apríl 1952, var íslandsklukkan aft- ur tekin til sýningar og þá sýnd sex sinnum. Hafa því 50 sýningar verið á leikritinu og um 32 þús- und manns séð það. Á hátíðasýn- inguna 17. febrúar verður venju- iegt frumsýningarverð á aðgöngu- miðum, og til þess er ætlazt, að leikhúsgestir mæti í samkvæmis- fötum. Halldór Kiljan verður að sjálfsögðu heiðursgestur á sýning- unni og verður hann ávarpaður að henni lokinni. Væntanlega verður leikritið sýnt í nokkur skipti að þessu sinni. Sömu leikarar í aðalhlutverkuin. Fyrirhugað hafði verið að sýna leikritið strax, er skáidið kom heim, en af því gat ekki orðið tFramhald á 7. síiiu.) Frumvarp um her- skyldu Sagt fram Bonn, 8. febr. — Vestur-þýska stjórnin samþykkti í dag frum- varpsuppkast, sem leggja á fyrir þingið. Er þar gert ráð fyrir 18 mánaða herskyldu manna á aldr- inum 18 til 45 ára. Er áætlað að í hernum verði hálf milljón her- manna 1958. Auk þess er ujidir- liðsforingjum ætlað að mæta til æfinga af og til í allt að hálft ár, en óbreyttuni hermönnum 1 3 mánuði. Samþykki stjórnarinnar á frumvarpinu þykir benda til þess að nú eigi að hraða uppbyggingu hersins, en vesturveldunum þykir hægt ganga í því efni. Tveir stúdentar drepn- ir í óeirðum í Madrid Madrid, 9. febrúar. — Tveir stúdentar hafa verið drepnir í blóðugum innbyrðis götubardögum stúdenta við Madrid- háskóla. Var annar þeirra skotinn til bana í dag, hinn í fyrra- dag. Beitti Jögreglan kyifum og vatnsslöngum til að kæla skapsmuni hinna ungu manna. Þrír stúdentar særðust aLI- mikið í óeirðunum í dag. Flygjendur Francos meðal stúd enta hindruð'u iögragluna í að sprauta vatni á gqturnar, þegar mestu ósköpin voru úti. Gerðu þeir þetta til þsss að Ijósmyndar- ar gætu myndað verksummerki. Falaugistar og andstæðingar. Orsök bardaganna er einicum stjórnmálalegs eðlis og nokkuð fióknar. Andstæðingar Ealangista, fylgismanna Francos, vilja að stúd amdtaráð losni algerlega undan á- hrifum og afskiptum flokksins. Svo eru einnig deilur innbyrðis milli andstæðinga Falangista og Falang ista sjalfra um afstöðu til endur- reisnar konungsdóms á Spáni, sem Franco hefir boðað. Frá jarðarförinni. Einn af andstæðingum Falang- ista beið bana 1 fyrradag og voru fylgismenn hans að koma frá jarð- arförinni í dag, er þeim laust saman við fylkingar Francos rétt við háskólann. Var þá einn úr liði Falangista skotinn til þana. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.