Tíminn - 22.02.1956, Blaðsíða 1
Fundur í Framsóknarfélagi
Keflavíkur n. k. sunnud. kl. 1,30
Skemmtisamkoma Frarnsóknar-
manna í Árnessýslu er að Sel-
fossi n. k. laugardagskvöld. —
<9
40. árg.
IWII
Reykjavík, miðvikudaginn 22. febrúar 1956.
12 síður
Önnur grein Marguerite Higgins
frá Rússlandi, bls. 6.
Á rækjuveiðum í ísafjarðardjúpi,
grein og myndir, bls. 7.
Íþróttasíðan í dag er 4. síðan.
44. blað.
Mukoyan iýsir félaga Sfalín á fbkksþinginu 1952:
urmenni sem leiðir oss
okasigurs”
er Blim önnu-r. Síalín fersflæm&ur, sfefna
gsans fa:l3i rir-g eg keeiniirgar hasis cmerk orö | LflH 06^3 p0IT
karm í hijóði
Heimsblöðir. ræða stöSugt mjög um ræður kommúnista-
leiötoganna á ciokksþinginu í Moskvu, þar ssm þeir hafa
afneitað Stalín og starfsaðferðum hans, borið honum á brýn
einræði og yiirgang, lýst kommúnista, sem drepnir voru í
hreinsunum Sí.v.inscímabilsins, saklausa og dæmda eftir upp
lognum ákærum, úrskurðað helztu hagfræðirit hans ómerk
og einskisvirði, í stuttu máli sagt, þeir hafa „afmáð“ félaga
Stalín, þótt dauður sé, með ekki ósvipuðum aðferðum og
honum voru svo einkar tamar á velmektarárum sínum, þeg-
ar hann þurfti að losna við óþæga andstæðinga.
Danska blaðið Politiken minnir
á, að Mikoyan, sem harðorðastur
hefir verio í garð hins látna fé-
MIKOYAN
laga. bafi þó ekki alltaf verið þessa
sinnis. Hann var mjög handgeng-
inn einræðisherranum um margra
ára skeið og lofsöng hann þá líka
óspart.
„Hinn mikii „arkitekt“
kommúnismans“.
í ræSu, sem Mikayan fluíti á
19. fiokksþingi koinmúnista-
flokks Ráðstjórnamkjanna 1952
ári áður en Stalin lást, hyllti ein-
ræðisherrann og lýsti honum sem
„ofurmenni og Mmhki mikla
„arkitekt“ kommúnisinans, sem
leiðir oss styrkri feendi til loka-
sigurs“.
T ómstmidaiðja
miglinga
Hafnaríirði
Að undanförnu hefir Áfengis-
varnarnefnd Hafnarfjarðar unnið
að því, að stoína til tómstunda-
iðju fyrir unglinga. í sumum öðr-
um kaup töðum hefir verið komið
á fót slíkri starfsemi og liefir gef-
izt vel. í HafnarfirSi er erfitt að
fá hentugt húsnæði til tómstunda-
starfsemi og elcki hægt nema til
að halda námskeið. Hefir nú verið
ákveðið að hefjast handa í þessum
efnum. Námskeiðin verða í Góð-
temparahúsinu og hefjast fimmtu-
daginn 23. þun. Verður þá nám-
skeið fvrir stúkur 12—16 ára og
liefir Margrét Sigþórsdóttir, handa
(Framhald á 2. síðu.)
„Stalin-hreimsunim“ í anda Stalins.
Mikoýan fór árið 1952 miklum
lofsorðum um hagfræðirit Staltns,
I Hverju eiga kommúnistarnir
I nú að trúa? Flest það, sem
; þeim var áður sagt að væri
j satt og rétt um ástandið í Rúss
j landi á dögum Stalíns, er nú
j sunduríætt af váldhöfunum í
[ Moskvu sjálfum. í blöðum um
j lieim allan er rætt um þýðingu
j þessara atburða. Hvað boða
j þessi tíðindi innan Rússlands?
j Hvað hugsa kommúnistar utan
I Rússlands um sitt ráð eftir
I þessa opinberun? Hér á jiess-
sem nann sagði að væru „innblás- j j ar' hls. er skýrt nokkuð frá
in". Nú tók hann sérstaklega fram,
að þessar kenningar væru vafa-
laust rangar og vissulega gagns-
Iausar. Bækur Stalins um þetta
efni og önnur haf verið eins konar
biblíur kommúnista hvarvetna, en
nú verða þær sennilega bannaðar
og „þurrkaðar út“.
Fréttamenn benda á, að gagn-
rýnin á Stalin sé svo alger og víð-
tæk, að segja megi að Stalin hafi
verið ,,afmáður“, svo_ að notuð
séu orð, er tíðkuðust um fórnar-
lömbin á valdatíma Stalins.
„Eins blóðugir og Stalin“.
New York Times segir í rit-
stjórnargrein m.a.: „Við skulum
ekki láta blekkjast.
Þeir menn, sem nú fordæma
Stalin, voru þjálfaðir undir hand
leiðslu hans og hendur þeirra
eru jafn ataðar blóði saklausra
manna og hendur Stalins voru.
Þeir hafa engan annan grundvöll
að valdi sínu nú en þann, að þeir
voru — eims og þeir sjálfir einu
sinni orðuðu það — nánustu
vopnabræður hins mikla Stalins.
Það er að vísu gott, að þeir hafa
| ummælum blaða. Oljóst er enn
j hvernig kommúnistablöð er-
§ lendis hafa brugðizt við. Hér
j hefir Þjóðviljinn enn enga leið-
I beiningu gefið lesendum sín-
1 um. Kommúnistarnir hér verða
[ að bera þjáningu sína og efa-
= semdir óstuddir af forustunni
j það sem af er. Þjóðviljinn birti
j aðalefni úr ræðu Mikoyans í
| fyrradag, en enga útleggingu
| ú textanum. í gær nefndi blað-
I ið ekki ræðu Molotofs, né yfir-
i lýsingar um einræði Stalíns.
= Og á ritstjórnarsíðu blaðsins
1 var bardagi við „olíuflokka“ _
1 meðan allur heimurinn talaði [
[ um ræðurnar í Moskvu og á-
i hrif þeirra innanlands og utan.
i Hverju eiga þeir að trúa? Kem-
| ur „línan“ í blaðinu í dag?
ItllllllIIIIIIIIUU
nú skýrt rússnesku þjóðinni frá
nokkrum af glöpum Stalins, þótt
hann sé nú látinn og engri refs-
ingu verði komið fram við hann.
Liósm.: OutSni I>órðarson
Mynd þessi var tekin í afgreiðsSu Loftleiða í gærkvöldi. Hin norska
„drottning víkinganna/# ungfrú Ingrid Teigland 2r þar með móður sinni
með Loftleiðablómvönd í fanginu á leið iil ömm.u sinnar í Hallingdal.
„Drottning víkinganna“ með hrafnsvart
hár og bros á vör á leið heim til Noregs
•
Með hrafnsvart hár og tindrandi augu var hún drottn-
ing víkinganna, sem gisti Reykjavík í gærkvöldi á leið sinni
með Loftieiðaflugvél frá Ameríku til Noregs. Á hverju ári
kjósa félagssamtök norskra kvenna í Bandaríkjunum „drottn
ingu víkinganna“ úr sínum hópi og senda heim til Noregs.
íku, en halda samt fast við gamlar
erfðir og tungu feðranna.
Ungfrú Ingrid Teigland, sem
varð fyrir valinu í haust, er 22 ára
og fædd í New York, en hefir aldr
En livenær mun þjóðin krefja i ei komið til Noregs. Foreldrar
samstarfsmenn hans, sem enn eru liennar eru þó báðir fæddir þar og
lífs, reikningsskapar fyrir hlut-
deild sína í þeim glæpum.
Hátíðahöld heima.
Við komuna til
Reykjavíkur í
Hópferðir héðan til Rússlands og
íslendingabyggða N-Ameríku
Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til f jöimargra
íengri og skemmri utanlandsferða í sumar
Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofu rfkisins,
ræddi við blaðamenn I gær og skýrði þar frá starfsemi Ferða
skrifstofu ríkisins, sem nú eins og að undanförnu efnir til
margra utanlandsferða, þar sem fólki er gefinn kostur á
því að skoða fjarlæg lönd með þátttöku í ódýrum hóp-
ferðum undir leiðsögn íslenzkra fararstjóra.
hún ér í hópi þeirra fjölmörgu | gærkvöldi, færði Sigurður Magnús
Norðurlandabúa, sem búa í Amer-! son fulltrúi Loftleiða, ungfrúnni
í blómvönd frá flugfélaginu. Síðan
ræddi ungfrúin og móðir hennar
við blaðamenn. í fylgd með þeim
var bandarískur blaðamaður af
norskum ættum, sem ætlar að rita
um hátíðahöld þau, sem bíða
„drottningarinnar" í gamla land-
inu.
För hennar heim til Noregs á
að tákna bróðurhug milli þjóð-
anna .og á að efla kynni og sam-
skipti Norðmanna beggja megin
hafsins. Gætu íslendingar því tek-
ið þenr.an sið Norðmanna til fyrir
myndar.
Heima í Noregi gangast margvís
leg samtök fyrir myndarlegum
móttökum. Hún mun ferðast alla
, Eiga menn nú kost á því að fara
í'hópferðir, bæði til Ameríku og
Rússlands. í hópferð um byggðir
Vestur-íslendLuga, og getur fólk
valið á milíi dvalar í byggðum ís-
lendinga í Nýja íslandi og langrar
ferðar um marga fegurstu staði
Norður-Ameríku, um Kyrrahafs-
strönd og Klettafjöll, með við-
komu í öllum helztu byggðum ís-
lendinga í álfunni.
Er hér um að ræða einstakt
tíekifæri, setn ekki befir boðizt
fyrr. Er hópferð þessi, sem verð-
ur skiptiferð, mjög ódvr, vegna
þess að flogið verður beint til
Winnipeg og miðað við að Vest-
ur-íslendingar komi heim nieð
sömu vél. Gert er ráð fyrir að öll
ferðin taki röskan mánuð og
fljúgi þeir sem vestur fara heim
að Gimli, fyrsta sunnudag í ágúst.
Allir þeir sem fara, taka þátt í
nokkurra daga hópferð um byggð
ir íslendinga í Nýja íslandi.
Hjá frændum og vinum.
Ferðin með 9 daga ferðum og
uppihaldi í Kanada kostar um 8
þúsund krónur með flugferðum frá ,
Reykjavík og heim aftur. Er sú á-'
ætlun miðuð við þá, sem vilja
dvelja það sem eftir er tímans hjá .
ættingjum og vinum í íslands- i leif norður U1 Þrandheims, heim-
byggðum. Hinir eiga kost á að,s*kJa om,mu slna 1 Hallmgdal>
taka þátt í viðburðarríku ferða-1 vf2 ur og vera viðstodd
lagi suður um Klettafjöll til utah ; HolmenkollensklðakePPnlna- •
með dvöl i byggðum íslendinga' - , _ _T „ _
þar og síðan afram vestur um j Mendmgai' eða Norðmaður.
Nevada til Hollywood og norður I Blaðamaður fra Timanum spurði
' ungfruna, hvernig það væn með
Kyrrahafsströndina alla leið norð-1
ur til Vancouver og síðan austur
! Leif hepna. Hvort Norðmenn vest
yfir Klettafjöll og kanadisku slétt- ■
an hafs teldu hann frekar Norð-
urnar með viðkomu í byggð 'stef- j mann en íslending Sagði hún, að
áns G. Stefánssonar og Vatna-®.1! f,‘a vær*VlsÍ ekkl ut^að enn
byggðum íslendinga. Mætast hóp-*111 íulls’ en Norðmenn 1 Slnu borS
arnir svo á Islendingadeginum að
Gimli.
Sýningar og skemmtanir.
I sambandi við þessar skipti-
ferðir milli byggða íslendinga
(Framhald á 2. siðu.l
arhverfi í New York teldu alla ís-
lendinga hálfgerða Norðmenn og
það væri því gott að vera íslend-
ingur í þeim hópi.
Hinu bætti hún svo við, að Leif-
ur Eiríksson ætti vaxandi vinsæld
(Framhald á 2. síðu.)