Tíminn - 19.04.1956, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 19. apríl 1956.
:: ;i n n ii n i' i
Amerískum háskólakennara í norrænum
málvísindum þykir fróðlegt að vera á ísl.
Telur al5 „hasarblöíS44 osr margt annatS, ^em
hingað kemur frá Eandaríkjuníim, sé ekki
heppil. ti! aí auka menningartengsl þjótSaima
Góður gestur norskrar ættar frá Vesturheimi hefir gist
: sland undanfarnar yikur og haldið átta athyglisverða fyrir-
estra við Háskóla íslands. Er það Einar Haugen prófessor
Norðurlandamálum við ríkisháskólann 1 Wisconsin. Svo vill
,iL að Einar verður fimmtugur í dag og dvelur þennan merk-
sdag í lífi sínu, fjarri ættingjum hér á íslandi. Blaðamaður
:rá Tímanum hefir komið að máli við Einar og leitað frétta
íjá honum um sitthvað varðandi störf hans vestra og dvöl
íans hér á landi.
i
Eir.ar Haiigen er kunnur fræði-
: naður í hinum er.skumælandi
reimi fyrir stórmerk rit og rann-l
ióknir í málvícindum og sögu!
\Torðurlanda þéSanna. Yrði of
angt mál að telja upp öll hans;
•itverk, en hann hefir til dæmis
skrifað tveggja binda ritverk um
lorskuna í Ameríku bók um ferð
r forfeðra okkar til Vínlands, marg
ar kennslubækur í norsku fyrir
;nsmælandi fólk og eru þær notað
jr við norskunám um allan hinn
enskumælandi heim.
Þörf á aukmim menningartengsl-
tm íslendinga og Bandaríkjar.na.
Talið berst fyrst að dvöl hans
lér á landi að þessu sinni en Ein-
ir hefir áður komið til íslands og
alar ágæta fslenzku, les hana og
skrifar.
Ég vildi gjarnan vinna að því að
’tyrkja menningartengsl íslands j Verkofni til að vinna að. Scrstakan
og Bandaríkjanna. Tel ég að það j,liuga hef ég á nýyrðum og sam-
>é bezt gert með tvennu móti, I balKji íslenzkunnar og hinna Norð
aefnilega með því ao fræða fólk : uriandamálanna. Ég hef líka kynnt
im menntun og menningarlíf í! m£r íslenzkar nútímabókmenntir
3andaríkjyinum. Held ég að tiltölu • 0g æ^a ag skrjft um þær þegar
ega fáir Islendingar þekki háskóla hejm kemur.
ííf í Bandaríkjunum. Hef ég flutt
aér 8 fyrirlestra sem vonan ji hafa
orðið einhverjum til ^róðleiks-
auka.
Annar höfuðtilgangurinn með
dvöl minni hér er að afla mér
uinnáttu um ísland og íslendinga,
menningu þjóðarinnar og líf og
flytja þann fróðleik svo yfir hafið.
Elutti ég í vetur á fyrsta skóla
misseri 8 fyrirlestra um ísland og
sýndi litskuggamyndir, sem ég
hafði tekið hér áður. Nú er ég
búinn að skrifa í blaðið okkar í
Vfadison 10 ferðabréf frá íslandi
og vona ég að þaustuðli heldur að
gagnkvæmri vináttu milli þjóð-
anna, en hið gagnstæða.
Á hvern hátt telur þú að auka
megi menningartengsl íslendinga
og bandarísku þjóðarinnar?
Ég held að íslendingar þurfi að
fá tækifæri til að kynnast betur
menningarlífi bandarísku þjóðar
innar og skólamálum. Þó margir
íslendingar fari þangað á skóla
þyrftu fleri að koma. Ég held að
amerískur sendikennari við háskól
ann hér gæti gert mikið gagn.
Því við þurfum meiri menningar
tengsl milli þjóðanna og minna
af „hasarblöðum“ og öðru óhollu,
sem æskan hér gleypir við frá
Ameríku.
Þannig fórust hinum ameríska
skólamanni orð og geta víst flestir
Nýtur þú opinbers styrks til þess verið honum sammála um það að
arar meningarstarfa? iþörf er frekar á auknurn menningar
Já, ríkisstjórn Bandaríkjanna tengslum milli þjóða, en ýmsu
bauð mér hingað og vill með því
jndirstrika ósk þjóðar sinnar um
öðru, sem fastar leitar a.
Héðan fer Hauge prófessor til
nánari menningartengsl milli land Norðurlanda hinn 1. maí. Mun hann
anna.
Sjálfur er Einar vel undir það
búinn að kynnast íslandi og íslenzg
um málefnum, því hann talar ágæt
iega íslenzku, enda þótt hann hafi
aldrei talað íslenzku áður en hing
að kom. Á háskólaárum sínum
:nam hann íslenzku og las til dæmis
Sæmundar Eddu í skóla hjá Flom
prófessor í ríkisháskólanum í Illin-
ois. Síðan Einar kom til kennslu-
starfa við liáskólann í Madison
öefir hann kennt forníslenzku allt-
af af og til. Er sérgrein hans mál
halad fyrirlestra við háskólana í
Bergen, Oslo, Stokkhólmi, Kaup-
mannahöfn og Árósum, áður enn
hann heldur aftur yfir hafið.
Sumardaprinn fyrsti helgist
börnunum í orði og á borði
StyíSjum Sumargjöf öfluglega í göfugu starfi
Sumardagurinn fyrsti er í dag — barnadagurinn, sem er
í senn hátíðisdagur barnanna og baráttudagur fyrir málefn-
um barna. Þann dag leitar Barnavinafélagið Sumargjöf til
Reykvíkinga um fjárstuðning til barnaheimilanna og annarrar
starfsemi sinnar.
Sænskur prófessor
flytur hér fyridestra
um rúnagaldra
Prófessor dr. Ivar Lindquist frá
háskólanum í Lundi dvelst nú hér
um nokkra hríð og mun flytja tvo
fyrirlestra fyrir almenning í há-
skólanum, og er öllum heimill að-
gangur.
Fyrri fyrirlesturinn verður föstu
dag 20. þ.m. kl. 8,30 síðdegis og
fjallar um rúnagaldra.
Próíessor Ivar Lindquist er pró-
fessor í norrænum málum við há-
skóiann í Lundi og er víðkunnur
fræðimaður. Hann hefir skrifað
allmikið um eddukvæði, doktors-
ritgerð um galdra og um rúnir,
hefir hann lagt mikla stund á að
fást við torskilda staði og beitt við
það mikilli skarpskyggni og hug-
kvæmni.
Próf. Lindquist talar mætavel ís-
lenzku. Hann hefir einu sinni áður
komið hingað til lands, fyrir meira
en 30 árum, og dvaldist þá norðan-
lands.
Víðavangshlaupið
í dag
41. Víðavangshlaup ÍR fer fram
í dag og hefst kl. 2. Keppendur eru
17 frá fimm félögum, meðal þeirra
Svavar Markússon sigurvegarinn
frá í fyrra og Kristján Jóhanns-
son sigurvegari þrjú árin þar á
undan. Hlaupið hefst í Hljóm-
skálagarðinum og lýkur þar einnig.
Lík Jóns Sæmundss.
fundið við Hvítá
Frá fréttaritara Tímans
í Biskupstungum.
Lík Jóns Sæmundssonar, múr-
arameistara, sem drukknaði í Hvítá
í vetur, fannst í gær rekið upp á
eyri við miðja Skálholtstungu. Lík
hins bróðurins, sem drukknaði,
fannst fyrir alllöngu eigi langt frá.
Tveir drengir týndust í Reykjavík
- komu fram í Dölum vestur
I hádegisútvarpinu í gær var tilkynnt hvarf tveggja drengja
og fólk beðið að veita upplýsingar. Drengina var búið að
idsindi og þó einkum þróun máll- vanta síðan lcl. 17 daginn áður og var fólk orðið uggandi um
afdrif þeirra. Síðdegis í gær hringdi fulltrúi sýslumannsins í
Búðardal og tilkynnti að báðir drengirnir væru komnir fram.
Þeir væru í bezta yfirlæti í Hundadal í Dalasýslu.
Þessir tveir ungu Reykvíkingar j bílstjóra, því að þeir komust vestur
í Hundadal og þaðan var símað um
dvalarstað þeirra eftir hádegi í
gær.
yzkna og málbreitingar þær, sem
þerða þegar tvær tungur búa í
nábýli, eins og oft var á frum-
býlisárunum í Ameríku og er raun
ar sums staðar enn.
Hefir vistin hér að þessu sinni
gefið þér nokkra nýja hugmynd
an ísland og íslendinga?
Já, ég hef lært að skiija íslenzk
sjónarmið betur en áður. Einkum
hefir dvölin hér orðið hér mikil
heita Friðjón Agúst og Jón Steinar
Vilhjálmssynir og eiga heima í
Blesugróf. Um kl. 22 í fyrrakvöld
varð þeirra vart inn við Elliðaár,
en eigi var því sinnt frekar, þar
sem stutt er þaðan heim ti! þeirra.
Kl. 23 kom faðir drengjanna að
væg til að auka þekkingu mína I máli við lögregluna og spurðist
á íslenzkri tungu, eins og hún er fyrir um drengina þar, en árang-
töluð í dag, og raunar ekki síður j urslaust. í hádegisútvarpi var lýst
frumburð forntungunnar, sem ég! eftir þeim og stuttu síðar sírnaði
hef kynnt mér sérstaklega. Mér j maður frá Móum á Kjalarnesi og
þykir mikilvægt að hafa fengið j sagðist hafa hitt drengi, sem lýs-
svo gott tækifæri til að gynnast j ingin gæti átt við. Maður þessi var
íslendingum heima hjá sér og ég á leið upp á Kjalarnes og hitti
hef notið hinnar óviðjafnanlegu
gestrisni ykkar í ríkum mæli. Mér
finnst að ég standi í mikilli þakkar
drengina hjá Hlégarði í Mosfells-
sveit. Sögðust þeir vera á leið heim
til sín, vestur í Hundadal. Þeir
skuld vð íslendinga, vini mína hér fengu far hjá manni þessum upp á
og þjóðna alla. Kjalarnes og að öllum líkindum I í gangi, þegar hún missti flugið og
Þegar heim lcemur hef ég mikil I hafa þeir hitt fleiri hjálpsama féll í sjóinn.
Fiugsiysið
(Framhald af 12. síðu.)
viðskila við vélina, er hún sökk, og
tókst Einari að bjarga honum um
borð í bát sinn. Var hann særður
og var fluttur skömmu síðar á
sjúkrahús á fiugvellinum með heli
kopter.
í gærkvöldi var unnið að því að
slæða upp vélarflakið. Elcki er vit-
að, hvað valdið hefir slysinu, en
sjónarvottur í Narðvík telur, að
hreyfill vélarinnar hafi ekki verið
] í tilefni dagsins gefur félagið út
blaðið Sumardagurinn fyrsti —
barnadagsblaðið. Hefst það á á-
varpi Steingríms Steinþórssonar,
félagsmólaráðheiTa. Þá er grein
um Uppeldisskóla Sumargjafar, en
hann á nú tíu ára starf að baki. Þá
er í blaðinu dagskrá hátíðahald-
anna í dag og ýmislcgt annað efni
ætlað foreldrum. Að lokum er yf-
irlit um starf Sumargjafar árið
1955.
Sólskin vel úr garði gert.
Barnabókin Sólskin, sem seld er
í dag að venju er vel úr garði gerð.
Séra Emil Björnsson hefir séð um
útgáfuna að þessu sinni. Þetta er
27. árgangur þessa ágæta barna-
ársrits, sem nú er orðið hið bezta
barnabókasafn. Fjöldi ljósmynda og
teikninga er í ritinu og valið efni
eftir ýmsa ágæta höfunda. Er bólc-
in, sem er harla ódýr hin ákjósan-
legasta sumargjöf læsum börnum.
Hátíðahöldin í dag.
Kl. 12,45 hefjast skrúðgöngur
barna frá Austurbæjarskólanum og
Melaskólanum að Lækjartorgi.
Börn ættu að fjölmenna í þær og
liafa sem flest fána sína með. For-
eldrar ættu ekki heldur að láta
sig vanta, en skemmtilegast er þó
að barnagangan sé sem samfelld-
ust. Klukkan 1,30 hefst svo úti-
skemmtun við Lækjargötu. Vor-
dísin mun koma þangað akandi í
vagni sínum, lúðrasveit leikur og
þjóðkórinn syngur.
Siðar um daginn eru svo alls
16 inniskemmtanir fyrir börn í 11
samkomuhúsum, og um kvöldið
verða dansskemmtanir fyrir fuli-
orðna til ágóða fyrir félagið í þrem
ur samkomuhúsum. AðgöngumiÖ-
ar að skemmtununum ef eitthvað
er eftir, verða seldir í Listamanna
skálanum kl. 10—12 f.h. Merki
dagsins, barnadagsblaðið og Sólsk-1
in verða afhent til sölu í Borgun-
um og Listamannaskálanum frá kl.
9 árdegis í dag.
Mikil starfsemi.
Starfsemi Sumargjafar var með
svipuðum hætti árið 1955 og árið
áður. Rekin voru fjögur dagheim-
ili og sex leikskólar. Dvalardagar
í „borgum“ félagsins urðu heldur
færri, en það stafar af mænuveiki-
faraldrinum, sem hér gekk í fyrra
og var heimilunum lokað þá um
tíma. Annars var nxiklu meiri eft-
irspurn eftir að koma börnum á
heimilin en hægt var að sinna.
Árshátíí Framsóknar-
manna í Svarfaíardal
Akureyri í gær. — Árshátíð Fram-
sóknarmanna í Svarfaðardal var
haldin að Grund s.l. laugardags-
kvöld. Helgi Símonarson, form.
Framsóknarfélagsins, stjórnaði
samkomunni. Bernharð Stefánsson
alþm. flutti snjallt erindi, Hjálmar
Júlíusson, Dalvík, söng gamanvísur
með undirleik Ólafs Ti’yggvasonar,
Hvarfi, og voru vísurnar um félags
menn. Friðjón Kristinsson, Dalvík,
las sögu, og Steingrímur Bernharðs
son sýndi kvikmyndir. Síðan var
dansað. Samkoman var fjölmenn
og ánægjuleg.
Kirkjukór Grenjaðar-
staíasóknar syngur
í Húsavík
Húsavík í gær. — Kirkjukór Grenj
aðai’staðarsóknar, söngstjóri Ágúst
I Halblaub, hélt hljómleika í Húsa-
víkurkirkju á sunnudaginn var. Við
an áður. Þeir munu helga börnun-
um sumardaginn fyrsta í orði og á
borði eins og vera ber.
Sundmót
(Framhald af 12. síðu.)
ágætu sundmenn taka þátt í hér,
verða einnig meðal keppenda allir
beztu sundmenn landsins, og á það
jafnt við um Akureyri og Keflavík
sem Reykjavík. Þá má geta þess, að
þetta er í fyrsta skipti sem erlendir
sundmenn utan Norðurlanda keppa
hér á landi.
Stefnuskráin
(Framhald af 1. slðu.)
býli, hagstæSari verzlun,
framleiðslusamvinnu, bygg-
ingu samvinnuíbúSa og
verkamannabústaSa, eflingu
atvinnutrygginga, stuSning
viS vísindi og iistir og fleira.
Utanríkismál
Loks er birt yfirlýsing um stefn
una í utanríkismálum, og er meg-
inefni hennar ályktun sú, sem
þessir flokkar báru fram á Alþingi
nýlega og meirihluti Alþingis
gerði að sinni stefnu, vinsamlega
sambúð við allar þjóðir, samstöðu
við nágrannaþjóðirnar um öryggis-
mál og samstarf í Atlantshafs-
bandalaginu en endurskoðun
varnarsamningsins með það fyrir
augum, að varnarliðið hverfi úr
landi með skírskotun til fyrri yfir-
lýsinga og breyttra viðhorfa í
heiminum síðan 1951.
Að öðru leyti vísast til stefnu-
skrárinnar, sem birt er í heild á
bls. 6 og 7 hér í blaðinu í dag.
Newsweek
(Framhald af 1. gfðu.)
taldi forsætisráðherrann furðu-
lega þá staðhæfingu blaðsins, áð
dönsku konungshjónin myndu
hafa afskipti af þessu máli. Hun
sýndi raunar algeran þekkingar-
skort greinarhöfundar á stjórnar
háttum og samskiptum þessara
ríkja og um leið að hér væri um
marklausar bollaleggingar að
ræða.
i
• hljóðfærið var Högni Indriðason.
Fréttir frá landsbyggöinni
Á söngskrá voru 14 lög. Einsöngv-
ari var frú Jóhanna Halldórsdóttir.
Kórnum var ágætlega tekið hér.
Friðrik A. Friðriksson, prófastur,
þakkaði kórnum komuna að lokn-
um samsöngnum, en séra Sigurður
Guðmundsson á Grenjaðarstað
þakkaði móttökurnar.
Framsóknarvist lokií
í Eyjafiríi
Akureyri í gær. — Að undanförriu
hafa Framsóknarfélögin á Akureyri
og í Eyjafirði haldið uppi fjörugri
skemmtistarfsemi og keppni í fram
sóknarvist. Hafa góð verðlaun ver-
ið á boðstólum fyrir þá, sem hæst-
ir væru í heildarkeppninni. Nú er
þessu lokið og liefir verðlaunum
verið útbýtt: Á Akureyri hiutu
verðlaun: Lilja Sigurðardóttir,
Pála Björnsdóttir, Friðrik Frið-
riksson og Haraldur Oddsson. f
Eyjafirði: Guðrún Jónsdóttir, Hrís-
ey, Helga Laxdal, Svalbarðseyri,
Jórunn Hrólfsdóttir, Eyvindarstöð-
um og Haukur Berg, Svalbarðseyri.