Tíminn - 19.04.1956, Blaðsíða 7
TÍMINN, fimmtudaginn 19, aprfl 1956.
T f MI N N, fimmtudaginn 19. apríl 1956.
l*ÉMÉJ
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Kitstjórar: Haukur Snorrason.
Þórarinn Þórarinsson (áb.).
Skrifstofur I Edduhúsi við Lindargötu.
Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn),
auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
[ Sumardagurinn fyrsti
f ’^rú HÖFUM við lengi
’ búið við sumar í nátt
irunnar ríki, þótt vetur hafi
verið skráður í almanakinu.
Samt höldum við nú hátíðlegan
sumardaginn fyrsta. Og í hlý-
viðrum síðustu daga finnst
mönnum sumarið sjálft sannar-
lega nálægt. En stundum hefir
náttúran hagað þessu öðru vísi.
Sumardagurinn fyrsti hefir
runnið upp yfir landið snævi
hulið, svo að hvergi hefir sézt
á dökkan díl. Og hátíðahöld
dagsins hafa farið fram í fjúki
og frosti. Allt um það höfum
við hátíðlega minnzt sumarkom-
unnar; Dagurinn hefir stund-
um verið hátíðlegastur, þegar
napurt hefir blásið um strönd
og dal. Því að sumardagurinn
fyrsti er ekki aðeins hátíð
hinnar ytri náttúru, heldur líka
dagur fyrirheita, sem tala til
hjartans.
„Kom heitur til míns hjarta,
blærinn bliSi,
Kom blessaður, í dásemd
þinnar prýði....“
Svo kvað Matthías. Og við
þennan tón kveður í hjarta
okkar allra á sumardaginn
fyrsta. Þetta er íslenzkur há-
tíðisdagur, bundinn landinu og
lífi þjóðarinnar, dagur gleði,
vona og fagurra fyrirheita.
Megi þau rætast sem flest!
CLEÐiLEGT SUMAR!
Erotið blað í stjóromálasögnimi
|> ANDALAG Framsókn-
*-'arflokksins og Alþýðu-
ílokksins er tvímælalaust merk-
asti stjórnmálaviðburðurinn hér
á landi í marga áratugi. Eftir
langt þrátefli flokkanna og
samninga um stjórnarstefnuna
®ftir kosningar er nú birtur
málefnasamningur þeirra
:flokka, sem mynda stærstu og
fjölmennustu stjórnmálasamtök
fandsins fyrir kosningar. Þessi
samtök hafa mikla möguleika á
að fá hreinan meirihluta á Al-
þingi. Kjósendur hafa á valdi
sínU að veita þennan meirihluta
og styðja að framkvæmd þeirr-
ar stefnuskrár, sem bandalagið
ileggur fyrir þjóðina. Slíkt tæki-
:færi til að stuðla að myndun
öflugs og samhents meirihluta
hafa kjósendur ekki lengi haft.
Sundrung hefir einkennt við-
skipti flokkanna að undan-
:förnu. Samstarf með þessum
hætti er því nýmæli. Með því
er brotið blað í stjórnmálasögu
síðustu áratuga og alþýðu
rnanna veitt tækifæri til auk-
:inna áhrifa á stjórnarfarið.
STEFNUSKRÁ bandalagsins
er reist á þeirri skoðun, að þau
vandamál, sem nú ógna þjóð-
félaginu, verða ekki leyst nema
:með víðtæku samstarfi alþýðu-
stéttanna og með fulltingi
beirra. Það er eðlilegt að bænd-
ur og verkamenn og sjó-
menn starfi saman að lausn
þeirra mála. Vandræði knýja
:fyrst á þeirra dyr. Þeir eiga
:mest í húfi, ef dýrtíðaraldan
rís hærra og ekki verður unnið
rmarkvisst að því að bjarga und-
an sjó bví, sem með engu móti
I Siðleysi
’ TVf ORGUNBL AÐIÐ hefir
•*■" gert sig sekt um fá-
heyrt siðleysi í áróðri. Blaðið
sirtir atriði úr fréttatilkynn-
:ngu, sem gefin var út í París
að afloknum fundi Atlantshafs-
ráðsins í desember s. 1. og læt-
ir, sem tilvitnun í 2. grein
Atlantshafssáttmálans þýði að
aukin áherzla sé á hernaðarlega
samvinnu aðildarrikjanna. Og
ít frá þessum forsendum ræðst
blaðið á utanríkisráðherra ís-
iands og segir lítið samræmi í
ályktuninni og samþykktum Al-
þingis í varnarmálunum.
En 2. grein sáttmálans, sem
til er vitnað, fjallar um nauð-
syn aukinnar samvinnu í efna-
hagsmálum og milliríkjavið-
má flæða yfir. Þetta björgunar-
starf er liægt að vinna, ef tekst
að fyrirbyggja íhlutun braskara
og kommúnista um stjórn lands
ins, og skapa sterka meirihluta
stjórn, sem nýtur trausts al-
þýðustéttanna.
ÞETTA BJÖRGUNARSTARF
er líka fyrsta verkefnið, sem
við blasir, en þegar hættunni
hefir verið bægt frá, verður að
halda áfram viðreisn í landinu
með kröftugri framfarastefnu.
Sú stefna er mörkuð í málefna-
samningi bandalagsflokkanna.
Þar er gert ráð fyrir sókn á
öllum sviðum atvinnu- og menn
ingarlífs. Sú stefna er reist á
bjartsýni og trú á landið og á
atorku þjóðarinnar. Hún er
áreiðanlega í samræmi við vilja
alls þorra þjóðarinnar, sem
hvergi vill hopa,' þótt í móti
blási, heldur takast karlmann-
lega á við þá erfiðleika, sem
að steðja.
HIN FYRSTU átök til við-
reisnar verða þá í kosningun-
um í sumar. Sigur yfir efnahags
örðugleikum og framkvæmd
djarfmannlegra framfaraáætl-
ana er bundinn samtökum
frjálslynds fólks úr öllum stétt-
um innan bandalags umbóta-
flokkanna, og þeirri nauðsyn,
að það fái meirihluta til að
gera það, sem gera þarf, og úti-
loka óheillaáhrif verðbólgu-
braskara og kommúnista á þró-
un efnahagsmála.
Þær undirtektir, sem banda-
lagið fær hvarvetna um land,
eykur mönnum trú, að sigur
muni fóst.
/ / />&> *
i aroðn
skiptum. Með ályktuninni í
París var einmitt minnt á, að
þessi þáttur samstarfsins hefir
verið vanræktur. Það fór því
sérstaklega vel á því, að álykt-
un um þetta efni var gerð þeg-
ar utanríkisráðherra íslands
var í forsæti á NATO-fundin-
um.
íslendingar hafa ætíð lýst
fullri samstöðu með þjóðum
Atlantshafsbandalagsins. Fram-
kvæmd 2. gr. sáttmálans mundi
enn treysta böndin við banda-
lagið.
Mbl. hefir orðið sér til
skammar. Löngunin til að ná
sér niðri á pólitískum andstæð-
ingi hefir blindað heilbrigða
dómgreind.
Stj órnmálayfirlýsing og stefnnskrá Framsóknarflokksins og Alþýðnflokksins
flutningsfyrirtækis eigi sæti fulltrúar frá
ríkisstjórn, sjómönnum, útvegsmönnum og
fiskvinnslustöðvum.
mnx.
Mikill vandi steSjar nú að íslenzku þjóð- án þátttöku annað hvort íhaldsafla eða komm
únista. Þótt lýðræðissinnaðir umbótamenn
3. Koma skal á fót ríkisútgerð togara til at- 4. Ráðstafanir verði gerðar til þess að hindra
vinnujöfnunar og útgerð bæjarfélaga og of háa húsaleigu.
félagssamtaka efld.
Höfuðatvinnuvegum landsmanna er haldið
uppi með beinum styrkjum af opinberu fé
og gífurlegu álagi á neyzluvörur almennings.
Þjóðin býr við römmustu gjaldeyrishöft,
þótt frelsi sé í orði.
Skortur er á gjaldeyri til kaupa á brýn-
ustu nauðsynjum.
Innflutningi hefir að verulegu leyti verið
haldið uppi með gjaldeyrislántökum.
Þrátt fyrir vaxandi framleiðslu, greiða
sölu útflutningsafurða og miklar gjaldeyris-
tekjur vegna varnarliðsframkvæmda, safnar
þjóðin nú hraðvaxandi skuldum eriendis.
Sparnaður fer þverrandi, en lánsfjárskortur
vex óðum og stefnir í bráða hættu nauðsyn-
legustu framkvæmdum.
Enn býr fjöldi fólks við óhæft húsnæði
og okurleigu, en gróðabrall með húsnæði, þ. á
m. nýbyggingar, er í algleymingi.
Brask með verðbréf og erlendan gjaldevri
hafi haft kjörfylgi til þess að mynda samhent-
an meirihluta á Alþingi, hefir sundrung þeirra
við framboð tryggt öfgaflokkum úrslitaáhrif
á stjórnarfarið.
Nú verður að brjóta blað í íslenzkum
stjórnmálum. Ef ekki verður gripið fast í
taumana, mun skapast algjört öngþveiti í
efnahags- og fjármálalífi þjóðarinnar. Af því
hlytist stöðvun framkvæmda, atvinnuleysi og
upplausn, sem reynast rhundi gróðamönnum
og einræðissinnum hinn bezti jarðvegur fyrir
stefnu sína.
Þess vegna ber nú brýna nauðsyn til þess,
að tekin sé upp ný stefna í efnahagsmálum
þjóðarinnar. Um hana eiga allir frjálslyndir
umbótamenn að sameinast.
Allar vinnustéttir, hvort sem þær starfa á
landi eða við sjó, í bæ eða sveit, eiga sam-
eiginlegra hagsmuna að gæta. Þær eru mik-
ill meirihluti þjóðarinnar. Ef þær sameinast,
er það tryggt, að þjóðmálunum verður stýrt
7. Þjóðhagsáætlun skal samin árlega.
FRAMFARAÁÆTLUN
í trausti þess, a3 takast megi að ráða bót
á vandamálum efnahagslífsins eftir framan-
greindum leiðum og mynda þannig grundvöll
að farsælli umbótastefnu hafa flokkarnir orð-i
ið ásáttir um eftirfarandi Framfaraáætlun.
Bætt tækni og jafnvægi í
byggð landsins
1. Gert verði markvisst átak til þess að bæta
skipulagshætti og auka tækni í framleiðslu
og vörudreifingu.
2. Afla skal nýrra framleiðslutækja, einkum
til þeirra staða, þar sem þau nú skortir.
3. Komið verði á fót nýjum lánasjóði, er
veiti lán til að vinna aS jafnvægi 1 byggð
landsins.
Ankin rafvæðing
1. Hraða skal framkvæmd áætlunarinnar um
rafvæðingu dreifbýlisins.
4. Fiskvinnsluaðstaða vélbátaflotans verði
bætt og aukin og skilyrði sköpuð sem víð-
ast á Vestfjörðum, Norðurlandi og Aust-
fjörðum til móttöku á togaraafla.
5. Útvegsmönnum verði veitt aðstaða til þess
að kaupa rekstursvörur sínar milliliða-
Iaust.
6. Aðbúnaður sjómanna í verstöðvum verði
bættur.
7. Leitað verði að nýjum fiskimiðum og unn-
ið að því að teknar verði upp nýjar veiði-
og verkunaraðferðir. Möguleikar til út-
hafssíldveiða verði kannaðir til hlítar, bæði
með auknum síldarrannsóknum og veiði-
tilraunum.
8. Efla skal aðstöðu til smíði fiskiskipa inn-
anlands.
Efling stóriðjo og iðnaðar
1. Hraða skal byggingu sementsverksmiðju.
2. Rannsökuð verði nú þegar skilyrði til ým-
iskonar stóriðju, m. a. saltvinnslu og ann-
arrar efnavinnslu, og hafizt handa um
framkvæmdir, ef þær eru álitnar arðvæn-
legar.
3. Annar þjóðhagslega hagnýtur iðnaður
verði studdur og efldur svo sem kostur er.
Efling almannatrygginga og
atvinnustofnun rikisins
1. Almannatryggingar verði efldar og sér-
staklega bættur hlutur þeirra, sem erfið-
asta hafa aðstöðu.
2. Koma skal á fót atvinnustofnun ríkisins
og henni falið að annast skráningu vinnu-
aflsins og vinnumiðlun, m. a. til unglinga
og öryrkja, og ennfremur að gera tillög-
ur um ráðstöfun þess fjár sem lagt er
fram til atvinnuaukningar.
3. Ríkisstjórnin leggi ríka áherzlu á að beina
vinnuaflinu að sjávarútvegi, landbúnaði
og þjóðhagslega hagnýtum iðnaði í sam-
ráði við launþegasamtökin.
Stuðningur við vísindi og listir
1. Vísindi og listir verði studd með aukn-
um fjárframlögum. Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafélagsins verði efld.
2. Stofnaður verði sjóður, er styrki íslenzka
vísindamenn til náms og rannsókna innan
lands og utan.
3. Komið verði á fót Listaskóla ríkisins, er
veiti fræðslu í tónlist, myndlist og leiklist.
á svörtum markaði fer sívaxandi.
Kauphækkanir launastétta verða að litlu
eða engu vegna verðhækkana. En milliliðir
í þágu þeirra. " s”wr‘
Kjarni þeirrar viðreisnarstefnu, sem nú
2. Hafizt skal handa um framhaldsvirkjun
Sogsins.
Bættar samgöngur í dreifbýli
4. Kappkosta skal að efla sérmenntun á sviði
vísinda og 1 einstökum starfsgreinum.
og margs konar braskarar safna of fjár í
skjóli hins sjúka fjárhagskerfis.
Við þetta allt saman bætist, að framund-
er nauðsynleg, hlýtur að vera þessi:
Brjófa verður á bak aftur vald milliliða
og gróðastétta.
Efling fandbímaðar og aukið
Mnsfé til framkvæmda
Bæta skal samgöngur í landinu, sérstak-
lega í þeim héruðum, sem nú eru mest
einangruð, m. a. með aukningu vegakerf-
isins, hafnarbótum og fjölgun flugvalla.
Aukið verklegt nám og fræðsla
um þjóðfélagsmál
an eru verðhækkanir innanlands, sem auka
munu framfærslu- og framleiðslukostnað, svo
að enn stefnir að beinni stöðvun framleiðsl-
unnar.
Meginorsök þess, að þannig er komið, er,
að ekki heíir verið hægt að stjórna landinu
Tryggja verður öllu vinnandi fólki ful!-
an afrakstur þess, sem þaS skapar meS
vinnu sinni. n*****-
Fá verður framleiðslustéttunum örugga
aðstöðu tii þess að ganga úr skugga um,
að þær fái sannvirði þess, sem þær afla.
1. Áherzla skal lögð á að efla stofnlánadeildir
Búnaðarbankans og gera þeim kleift að
auka lán til ræktunar, bygginga og fyrir-
tækja í þágu landbúnaðarins.
2. Koma skal upp við Búnaðarbankann sér-
stakri lánadeild, er veiti frumbýlingum
hagstæð lán. Hafin sé veiting bústofns-
lána.
MALEFNASAMNINGUR
3. Framleiðendum sauðfjárafurða verði veitt-
ur kostur á rekstrarlánum út á afurðir
sínar eftir hliðstæðum reglum og lánað er
út á sjávarafurðir.
Hagstæð verzlun
Áherzla skal á það lögð, að gera verzlun-
ina sem hagstæðasta neytendum og fram-
leiðendum. í þessu skyni skal samvinnu-
hreyfingunni tryggð nauðsynleg aðstaða
til þess að geta notið sín.
Framleiðslusamvinna
1. Auka skal verklega kennslu í skólum.
2. Efla skal fræðslu um efnahagsmál og
þjóðfélagsmál.
3. Stofnaður verði verkalýðsskóli, er annist
kennslu í þjóðfélagsmálum og verkalýðs-
málum.
Efling félagsheimilasjóðs og
orlofs- og hvíldarheimili
Með hliðsjón af þessum staðreyndum
hafa Alþýðuflokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn komið sér saman um eftirfar-
andi málefnasamning, og ákveðið að efna
til algers kosningabandalags í öllum kjör-
dæmum til þess að tryggja meirihluta á
Alþingi fyrir framkvæmd hans.
GRUNDVALLARATRIÐI
1. Samstarfi verði komið á milli rikisstjórn-
ar og samtaka verkalýðs og launþega,
bænda og annarra framleiðenda um meg-
inatriði kaupgjalds- og verðlagsmála. Mark
mið þessa samstarfs skal vera að efla at-
vinnuvegi landsmanna, tryggja stöðuga
atvinnu og heilbrigt fjármálakerfi.
2. Taka skal upp eftirlit með öllu verðlagi
í landinu. Stefna skal . að því, að ekki
þurfi að beita innflutningshöftum. Haft
skal eftirlit með fjárfestingu til að stuðia
að jafnvægi milli landshluta og jafnvægi
í efnahagsmáium.
3. Tryggja skal hallalausan ríkisbúskap.
4. Bankakerfið skal endurskoðað, m. a. með
það fyrir augum að koma í veg fyrir póli-
tíska misnotkun bankanna. Seðlabankinn
skal settur undir sérstaka stjórn, og marki
hann heildarstefnu bankanna, og beini
fjármagninu að framleiðsluatvinnuvegun-
um og öðrum þjóðnýtum framkvæmdum.
5. Starfræksla þeirra fyrirtækja, er vinna úr
sjávarafla landsmanna, ska! endurskipu-
lögð með löggjöf í því skyni, að sjómönn-
um og útvegsmönnum verði tryggt sann-
virði aflans. Fulltrúar ríkisvaldsins ákveði
í samráði við fulltrúa sjómanna, útvegs-
manna og fiskvinnslustöðva, lágmarks-
verð á fiski, sem ölium fiskvinnslustöðv-
um sé skylt að greiða. Stefnt sé að því,
að fiskvinnslustcðvar séu reknar í sem
nánustum tengslum við útgerðina og í
þjónustu. hennar.
6. Útflutningsverzlun með sjávarafurðir skal
endurskipulögð með löggjöf í því skyni,
að markaðsskilyrði nýfist sem bezt og sjó-
mönnum og útvegsmönnum verði tryggt
rétt verð. í yfirstjórn útflutningsverzlun-
arinnar eigi sæti fulltrúar frá ríkisstjórn,
sjómönnum, útvegsmönnum og fiskvinnslu
stöðvum. Þeir aðilar einir, sem ríkisstjórn-
in löggildir, skulu annast útfiutning sjáv-
arafurða. Stjórnin skal geta sett það skil-
yrði fyrir löggildingu, að í yfirstjórn út-
4.
5.
6.
1.
2.
Hraöa skal ræktun og öðrum nauðsynleg-
um framkvæmdum á þeim býlum, sem
skemmst eru á veg komin.
Bæta skal og útbreiða þær heyverkunar-
aðferðir, er gera landbúnaðinn sem óháð-
astan veðurfari.
Tilraunastarfsemi í þágu landbúnaðar
verði efld og markvisst unnið að því að
taka nýja þekkingu og tækni í þjónustu
hans.
Auknmg óígerðar og hættur
aðhímaður sjómanna
Staðið verði fast á rétti íslendinga í land-
helgismálinu og unnið að stækkun friðun-
arsvæðisins við strendur landsins.
Fjölga skal togurum og vélbátum og á-
herzla lcgð á að efla Fiskveiðasjóð og út-
vega sem hagkvæmust stofnlán til skipa-
kaupa, byggingar hraðfrystihúsa, sáltfisk-
verkunarstöðva, herzlustöðva og annarrar
fiskvinnslu.
Setja skal löggjöf um framleiðslusamvinnu
félög, og stuðlað að stofnun þeirra og við-
gangi.
Aukin bygging verkamanna-
bustaða og samvinnuíbíiða
1.. Gera skal skipulegt átak í húsnæðismál-
um kaupstaða og kauptúna, m. a. með
byggingu verkamannabústaða og bæjar-
og samvinnuíbúða, og með því að beina
því fé sem til bygginga er ætlað, til íbúða-
bygginga við almenningshæfi. Áherzla
skal lögð á að haga byggingarframkvæmd
um þannig, að eigendur íbúðanna eigi kost
á að vinna sem mest sjálfir að bygging-
unum.
2. Stuðlað verði að fjöldaframleiðslu bygg-
ingahluta.
3. Byggingarsamvinnufélögum og byggingar-
félögum verkamanna verði sjálfum veitt
innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir bygg-
ingavörum.
L Félagsneimilasjóður veröi efldur.
2. Unnið skal að því að koma upp tómstunda
heimilum fyrir börn og unglinga, svo og
orlofs- og hvíldarheimilum.
UTANRÍKISMÁL
Stefnan í utanríkismálum verði við það
miðuð, að tryggja sjálfstæði og öryggi
landsins, að höfð sé vinsamleg sambúð
við allar þjóðir, og að íslendingar eigi
samstöðu um öryggismál við nágranna-
þjóðir sínar, m. a. með samstarfi í At-
lantshafsbandalaginu.
Með hliðsjón af breyttum viðhorfum,
síðan varnarsamningurinn frá 1951 var
gerður, og með tiliiti til yfirlýsinga um,
að eigi skuli vera erlendur her á íslandi
á friðartímum, verði þegar hafin endur-
skoðun á þeirri skipan, sem þá var tek-
in upp með það fyrir augum, að íslend-
ingar annist sjálfir gæzlu og viðhald varn
armannvirkja, þó ekki hernaðarstörf, og
að varnarliðið hverfi úr landi. Fáist ekki
samkomulag um þessa breytingu, verði
málinu fylgt eftir með uppsögn samkvæmt
7. gr. samningsins.