Tíminn - 12.08.1956, Blaðsíða 8
Veðurútlit í dag:
Norðan gola og kaldi, sumsstaðar
skúrir. Annars léttskýjað.
Hiti á hádegi í gær: '
Reykjavík 12 st., Akureyri 9 st.,
Dalatangi 9 st., Galtarviti 7 st.,
Kaupmannahöfn 18 st., Pans 18 st.,
Sunnud. 12. ágúst 1956._______________________________
ipastoll samvmnumanna er nu Z/ pus. Iest*r ■—
eigu nokkurra féSagssamtaka eða einstaklinga
Skipadeild SIS er 10 ára í dag.
Hún var formlega stofnsett 12.
I ág. 1946. Sú þróunarsaga er ekki
löng, en þó er nú svo komið á
tíu ára afmælinu, að skipaútgerð
samvinnumanna'á sex glæsileg
skip, þar af fjögur stór vel búin
, vöruflutningaskip til millilanda-
siglinga, og deildin hefir nú fest
| kaup á rúmlega 16 þús. smálesta
olíufiutuingaskipi, og er það
fyrsta skip sinnar gerðar í eigu
Ísíendinga og verður langstærsta
skip íslenzka ílotans.
Þetta stóra olíuskip kemur
hingað í haust og hefur siglingar
undir merki samvinnumanna og
v'.?
' *<
■
■■ ■ ■
Helgafell, skipsíjóri Eergur Pálsson
Litíafeií, skipstjóri BernharS Pá'sson
Hvassafell, skSpstjóri GuSmundur Hjaitason
Vilhjálmur Þór
Bðalforvígismaóur að skipaútgerö
samvinnumanna
■
.
íslenzka fánanum. Þegar Hvassa-
fell, fyrsta samvinnuskipið, kom til
landsíns, var það stærsta skip ís-
lenzka flotans. Á tíu ára afmælinu
kaupa samvinnumenn aftur lang-
stæfsta skip, sem íslendingar hafa
eignazt. Svo markviss og hröð hefir
sókriin' verið. Skipaútgerðin er því
þegar orðin ein af traustustu stoð-
urium undir samvinnustarfinu í
landinu.
„Vetrarskipið“.
Alit ,'frá fyrstu dögum íslenzku
samvinnufélaganna hefir starf
þeirra verið tengt skipum og árang
urinn mjög kominn undir skipa-
ferðum, enda hlaut svo að vera
um ’Vevzlun lands, sem hefir allt
yfir úthafið að sækja. Einn sögu-
legasti ■ atburður íslenzkrar sam-
vinnusögu er sá, að farsæl og hetju
Jökulfell, skipsíjór! Arnér Gíslason
Arnarfeil, skipstjóri Guðni Jónsson
Dísarfall, skipstjóri Hektor Sigurðsson
leg sigling gegnum hafís bjargaði
elzía kaupfélagi landsins frá falli
og úr harðgreipum selstöðukaup-
manns. Það var „vetrarsk:pið“, sem
Otto Wathnc sigldi fyrir Langanes
og Sléttu tíl Húsavíkur.
á s. 1. ári varð skipadeild sam-
vinnumanna aö taka mörg skip á
leigu til þess að fullnægja brýri-
ustu flutningaþörfinni, og sýnir
það að þrátt fyrir hinn mikla' og
góða skipastól vantar mikið á, að
hann nægi til þess að leysa þau
til er í eigu nokkurra félagssam-
taka eða einstaklinga hér á landi.
Samvinnuskipin eru tíðir gestir í
höfnunum, smáurn sem stórum allt
í krmgurn landið, og má geta þess,
að þau áttu á s. 1. ári 958 viðkom-
ur á fi>3 hofnum liér á landi.
Þar að auki má geta þess, að
eiga íslenzkir samvinnumenn skipa
stól, sem er samtab 27373 lestir.
Fyrsta skip samvinnumanna,
Hvassafell, sem kom hingað til
lands 27. septemher 1943, mætti
því kalla haustskipið. Sú skip-
koma varð upphaf mikillar sögu.
Þetta er stærsti skipastóll, sem
,Haustskipið“.
Síðan eru liðin áttatíu ár. í .dag
'Framhaid A 7 si'ÓV.)
■-^r_
■ ■ ■
■ ■ ■■
i m i : 1 •-■“ 4 44
^ a.. | . \ ,4 4 ;
■fi 14
'mi 1 i
Hjörtur Hjartar
'ffamkvimaastjóri skipadeildarinnar
Oiíuskipið, skipstjóri verður Sverrir Þór