Tíminn - 24.08.1956, Page 7

Tíminn - 24.08.1956, Page 7
T f M I N N, föstudaginn 24. ágúst 1956. | Fjöfbreytí úryal af I Á grasafjalli AUSTURSTRÆTI !iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimaíiiiimiiiiiiiiiiiiiiiH!iuiiiuiiiuuiuiiuiuiiiiiiiiiinmuiiiHiiiiiiiiiiiiiiii § Höfmii ávallt fyrsta ftokks kjötvöfur og grænmeti Enda þótt á okkar tíS menn ómerkt dund þaS kalli, ég hef verið, ár og síð, iðjusamur nú um hríð, við að tína grös á grasafjalli. Þetta telst ei tízkusport, og trautt hefir maður nokkur frægðarscgur um það ort með ólíkinda veiðigort, eins og stangveiði-garpar stundum segja okkur. Hér fá menn í friði og ró að fylla poka og vasa, uppi á heiði er yndi nóg, útsýn fríð um land og sjó, hér kennir líka margra, góðra grasa. En fjallagrösin forðum samt fremstrar hyili nutu, drýgt þau hafa skorin skammt, skapað næring, korni jafnt, brauðfætt þjóð er bargir aðrar þrutu. Víst þeir hlutu verðugt hrós, sem velferð þjóðar studdu, og cnnuðust bezt um ær og fjós, cf.uðu mest fil lands og sjós, — en ómaklega er hljótt um „Grasa-Guddu". Föstudagur 24. ágúst Barthólómeusmessa. 237. dag- ur ársins. Tungl í suðri kl. 3,12. Árdegisflæði kl. 7,51. Siðdegisflæði kl. 20,06. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Barnadeildin er opin eins og venju- lega: þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—3. Bólusetningar á mánudögum kl. 1—3. Helgidagsvörður U. R. í Læknavarðstofunni sími 5030, er sem hér segir eftirfarandi sunnu- daga: 26. ágúst Jón Hj. Gunnlaugsson. 2 sept. Kristjana Helgadóttir 9. sept. Jóhannes Björnsson. 16. sept. María Hallgrímsdóttir. 23. sept. Oddur Ólafsson 30. sept. Ólafur Jóhannsson. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Sölves borgar í dag. Arnarfell fór 18. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ábo og Hel- sinki. Jökulfell er í Hamborg. Dísar- fell losar á Skagafjarðarhöfnum. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er í Wismar, fer þaðan á morgun til Flekkefjord, Haugasunds og Faxaflóahafna. Vormann Rass er í Þorálkshöín. Fiugfélag íslands hf. Sólfaxi fer til Glasgow og London kl. 8 í dag og er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. Fer síð an til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 8,30 x fyrramálið. Gulifaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 11 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 19,45. — í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun til Akureyrai’, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðai’, Skógasands, Vestmanna eyja og Þórshafnar. Loftleiðir hf. Leiguflugvél er væntanleg kl. 9 frá New York, fer kl. 10,30 til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg kl. 22,15 frá Luxemborg og Gautaborg, fer kl. 23,30 til New York. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Húð- og kynsjúkdómadeild, opin daglega kl. 1—2, nema laugardaga kl. 9—10 f. h. Ókeypis lækningar. i\i Snorrabr. 56. — Sími 2853, 80253 \' Útibú, Melhaga 2 — sími 82936. | VESTURBÆINGAR - VESTURBÆINGAR Hjá okkur fáÉö þíð aSlt í matínn | Serídtsm heim 1 Kjöt — Fisk — MýHendisvörur HAGAMEL 39. SÍMI 80224 I Sími 80224 Sítói 8Ö224 siiijiiijiiiiiijuiHiiHiiiiiiiiuiiiiiiiiimiumiiiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuuHiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuum: Úívarpsdagsskrá vikunnar er seld í söiuturninum viö Arnarhól. Fundur hjá Blaðamannafélaginu. Fundur verður haldinn hjá Blaða- mar.nafélaginu á þriðjudaginn ki. 1,30 í Naustinu (upp). Ræddir verða samningar. Mjög áríðandi að allir mæti (stundvíslega). Ufvarpið I dag: 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 110.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Um víða veröld". 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Jón Noi’dal (plötur). 2115 Upplestur: Kristján skáld frá Djúpalæk les kvæði. 21.25 Tónleikar: Lconi Rysanek, Sig- urd Björling og kvennakór óperunnar í Covent Garden syngja lög úr „Hollendingnum fljúgandi* eftir Wagner (pl.). 122.00 Frétlir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 „Róbinson"; VIII. 22.30 Létt lög (plötur): a) Erni Bie- ler og Rudi Hofstetter syngja. hans leika, 23.00 Dagskrárlok. Landsmót Samvinnumanna Merki mótsins voru öll tölusett. Mánudaginn 6. ágúst voru dregin út 6 númer, og hafa þau hlotið eftir- farandi vinninga: Nr. 4004, Hekluúlpa, og eftirtalin númer hlutu ullarteppi frá Gefjuni: 2014, 4027, 4009 og 1773. Þriggja vinninga hefir þegar verið vitjað. Hekluúlpuna, sem kom á rniða nr. 4004 hlaut Sigurjón Guðbergsson frá Dýrastöðum, Borgárfirði. Nr. 4027 og 4009 hlutu Kristján Tryggvason, Hjarðarhaga 24 Reykjavík og Þórunn Óskarsdóttir Háteigsvegi 9, Reykja- vík. Ósóttir vinningar óskast sóttir sem fyrst og skal þeii’ra vitjað til Óskars H. Gunnlaugssonar, SÍS Austurstræti 153 Láréft: 1. og 19. ísl. kaupstaður (þgf.), 6. „Gamli . . . “ (kvæði), 8. til lands, 10. sjór, 12. horfði á, 13. 1001, 14. fiskhús, 17. sjáðu! Lóðrétt: 2. fljót í Mið-Evrópu, 3. fangamark (ísl. skáld), 4. á tré, 5. veiða, 7. ósjó, 9. lík, 11. röð og gergla 15. í fljóti (þgf.), 15. húð, 18. fanga- mark (félagsskapur). í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir símamær og Jósteinn Magnússon. Heimili þeirra er á Ásvallagötu 7. Þann 18. ágúst voru gefin saman í Akureyrarkirkju ungfrú Kristbjörf Bernhai’ðsdóttir og Guðmundur Jó hannesson þjónn. Heimili þeirr; verður að Garðavegi 13 B Hafnar firði. Laugardaginn 18. ágúst voru gef in saman í hjónaband af sóknar prestinum í Grundaþingum, ungfrt Helga Árnadóttir hreppstj. Jóhamr essonar, Þverá, og Halldór Pálssor skipasmiður. Heimili þeirra er . .Ytri-Njarðvík. — Nei sko! Pabbi þinn hefir eklci aldeilis iíkamsvöxt til að klæSati sundskýluj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.