Tíminn - 08.09.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.09.1956, Blaðsíða 4
4 Bandarískir glæpamenn frá Italiu á eftirlaunum Um þrjii þósimd liö vísaS il* laEei í isemi Ítalía veriur að tak-a við ekki alikálfi viS heimkomu ®iS-' þeim, þótt þeir slátri Iötu5u sensnna Síðasta stórinnrás Bandaríkjanna í Ítalíu stóð yfir á ár- inu 1944, þegar þunnhærður generáll er nefndist Eisenhow er sendi fimmta herinn upp eftir kálfanum á ítalska fætin- um. Þetta voru blóðugar aðfarir meðan hermennirnir börð- ust; upp. fjallahlíðarnar og niður í dalina framhjá rústum þorpa, hrundum klaustrum og illa komnum íbúum. í dag er svo minniháttar bandarísk innrás á döfinni og það eru annars konar Bandaríkiamenn, er byggja nú skotgraíir í landi Michelangelos og Kólumbusar. j 1 Charles .,Lucky“ Luciano, hvítur þrœlasali og eiturlyfjamógúll. Það er ekki með öllu rétt að segja að ; Lueiano. sé hamingjusamur i íöð- urlandinu, svo fjarri ríki sínu, en hann kemst af og heíir góðar tekj , ur, ef marka má íorstöðumann eit urlyfjanefndar Bandaríkjanna, er heldur því fram að Luciano sé enn umfangsmesti einstaklingur- inn :í dreifingu og sölu eiturlyfja yestra. Sardínur í olíu. Um bessar mundir er Lueiano að koma á fót umfangsmikilli verzl un með hjúkrunargögn í ftalíu og hefir stofnað útibú í fjölmörgum borgum. Luciano þreytist aldrei á að halda fram sakleysi sínu og hefu- jafnvel kostað framleiðslu á kvikmyndum máli sínu til stuðn- ings. Jafnframt því að hann er að setja á stofn þessa verzlun með hjúkrunargögnin, gaf hann 250 ' Þær einu rústir, sem þessir menn Jiafa fyrir augum eru rústir þeirra eigin lífs, því þetta eru hinir „óæskilegu“ stórlaxar í heimi afbrotanna og ef ekki einskisverð- ir þá hættulegir að áliti innflytj- eridayfirvalda Bandaríkjanna. Til márks um það, hve innrás þessi er umfangsmikil má geta þess, að j síðást' liðin dvö ár hafa Bandarík- j in vísað þremur þúsundum afbrota manna úr landi og til Ítalíu. Þetta eru eiturlyfjasalar og manndráp- arar og sumir hverjir hafa stund- að hvíta þrælasölu. Að sjálfsögðu hryllir margan ítalann við því, að þurfa að taka á móti þessum lönd- um, en Ítalía á engra kosta völ í málinu. „Tryggingafélagið“ Mafia. Þrátt fyrir það að margir þess- ara afbrotamanna láta í ljósi þrá eftir „gömlu góðu dögunum vestra“, þurfa fiestir þeirra engu að kvíða í föðurlandinu. Margir eru gamalgrónir i Mafiahreyfing- unni, sem eru hreyknir af örum sínum eftir byssukúlur og hnífs- stungur. Og Mafia sér vel fyrir sínum gömlu framvörðum. Vitan- lega getur Mafia ekki komið í veg fyrir vísun úr landi á með- limum sínum, en hún getur tekið vel á móti og tryggt afkomuna eins og nokkurs konar almannatrygg- ingar undirheimanna. Náttúrlega eru ekki allir bandarískir Mafia- menn kostaðir til hóglífis á strönd j um Miðjarðarjiafsins. Svo er um ' Charlie Binaggio, sem var einn af umfangsmestu glæpamönnum Kansas City. Hann fór að stinjpj" fé glæpasambandsins í eigin vasa og Máfia lét málið íil sín íaka áður en langt um leið. Nokkrir piltar voru fluttir inn frá Mexíkó og Ítalíu til að draga úr íyrirferð- inni á Binaggio. Þeir skutu hann í hausinn, þar sem hann sat í skrifstofu sinni í Kansas City og yfirgáfu síðan borgina. Laug að Kefauver. Annar kunnur stórlax innan Mafia, sem lét mikið iil sín iaka i Bandaríkjunum, einkum ? New Jersey, varð að yfirgefa landið eft1 ír að hafa 'ogið að Kefauver-nefnd ' inni. Maður þessi er Joe Adonis, j eðru nafni Gi'iíseppe Doío. Hann skildi konu sína og fjögur börn eftir vestra, er hjfnn fór til ftalíu j og sagðist myndi senda eftir þeim siðar. Hann steig á land í Genóva ' þann fimmtánda janúar síðast lið- inn og var þegar stimplaður af lögreglunni sem „varasamur þjóð- félaginu“. Adonis sá að svo búið mátti ekki standa og hélt sam- ’ stundis í þílágrímsgöngu heim til fæðingarbæjar síns, Montemarano. ! Þar gaf hahn peninga til nýrrar kirkjubyggirigár og annað eins cil j almenningsþárfa. AÍls mun þessi, ræningi hafa' gefið um þúsund tíollara. Þessi’ fjárhæð nægði þó til þess að honum voru allar synd- ir fyrírgefnar í fæðingarbænum. Gángan til Rómar, «. iilfVlítf Þ í ' ■1 i Kurteis og óeinkennisklæddur lögregluma'Sur vísar Joe Adonis (til vinstri) út úr Rómaborg. prjónunum. Einn þeirra er Frank Frigenti, sem var í liði A1 Cap- ones og hefir einu sinni verið dæmdur til dauða í Sing Sing. Hann vill „sameina" útlagana og skipuleggja hungurgöngu til Róm ar. Frigenti segir að fyrrverandi afbrotamenn eins og hann iái ekk ert að starfa. Með því að skipu- leggja hópgöngu til höfuðborgar- innar vill harin vekja athygli á örlögum sínum og* annarra, sem eins er ástatt fyrir. „Við ætlum að fara í sams konar göngu og Mússolini“, segir hann hreykinn og skýra bandariska sendiráðherr- anum, Clarie Boothe Luee, :"rá vandkvæðum okkar. Frigenti er einn þeirra „fátæku“ í hópi útlag- anna. Á hinum endanum er íræg- astur allra útlaga undirheimanna, þúsund dollara í sjúkrahússjóu, svona til að vekja athygli á fyrir- tækinu. Það mundi verða lítið gagn í að fá hann í „hungurgöng- una til Rómar“. Kunningjar Luci- ano bera honum gott orð, en einn bezti vinur hans er Frankie Copp- ola, sem smyglaði eiturlyfjum til Bandaríkjanna undir nafninu „Sardínur í olíu“ og fylgdu um- búðir samkvæmt því. Þar sem Luciano virðist enn vera í fullu gengi báðum megin hafsins, ineð- an aðrir stórlaxar eru að fara í „skítinn“, mætir hann nokkurri öfund hjá fyrrverandi bræðrum í listinni. Þegar Joe Adonis var spurður að því við komuna til Napólí, hvort hann myndi ekki líta inn iil Luciano, svaraði hann: „Hvers vegna ætti ég að gera það. Við eigum ekkert sameiginlegt.“ '“fÍftftílWWÍ:l Wkl nrlandmu siður en svo þegjandi ®g hafa margs konar áætlanir ál Hvíti þrælasalinn, Lucky Luciano, dansar við „hvítt fílabein", sem hann annaðist sÖlu á áður fyrr. Nú hefir hann bara ekki aðstöðu til að verzla lengur og verður að setja upp „spariandlitið" við þær ítölsku. T í MIN N, laugardaginn 8. september 195& HanslmóliS í knaftspyran keldiir áfraoi HM helgina Á sunnudag verður Haustmóti meistaraflokks haldið áfram og leika K. R. og Þróttur kl. 14.00. Þróttur kom mjög á óvart gegn Víking og sigraði með 4—0 og er nú efst í mótinu. Á laugardag verður leikið í Haustmóti 1. flokks og leika Fram og Þróttur kl. 18 á Melavellinum. j í 2. flokki fer fram einn leikur j og leika K. R. og Þróttur kl. 15,15 á Háskólavellinum, en leik Vík- ings og Vals er frestað vegna Þýzkalandsfararinnar. í 3. flokki A fer fram leikur á milli K.R. og Víkings á Háskóla- vellinum kl. 10,30 f.h. en í því móti hefir Þróttur dregið lið sitt til baka. Haustmót 3. flokks B hefst á Valsvellinum á föstudagskvöld og leika fyrst Fram og Valur. B- og C-Iið K.R. le:ka á sunnudag kl. 9, 30 s. Háskólavellinum. í 4. flokki A verða margir leikir á næstunni. Á sunnudag verða 2 leikir á Framvellinum-, kl. 9,30 leika Víkingur og Valur eg'sírax á eftir Þróttur cg Fram, og c :.i þeir leikir úr Haustmótinu. en eftir eru 2 léikir í Reykjavíkurr óti 4. fl. A og verða þeir háðir bessa daga: Þróttur og Valur leika á laug ardag á Háskólavellinum kl. 16, 30 og Þróttur og Víkingur á sama velli á miðvikudag 12. sept., kl. 19,00. Þá leika Valur og Þróttur í Haustmóti 4. fl. laugardag 15. sept. kl. 16,30 á Háskólavellinum., Að síðustu er svo mót hinna yngstu, Haustmót 4. fl. B, ,sem fer fram á Háskólavellinum á sunnu- dag Id. 16,00 og leika þá K.R. og Fram. (Frá K.R. R.). Brengir ¥als og KR náán heiinm ár- aisgri i íimmlar|raiitUrkgImgadagsms í sambandi við Unglingadaginn í knattspyrnu, sem haldinn var víða um land sunnudaginn 15. júlí s. 1. var komið á eins konar Fimmt ar.þraut í knattþrautum og átti sú keppni að vera um allt land. Þeg- ar til kom fór hún aðeins fram í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Keppninni var' hagað þannig, að drengir úr 3. og 4. flokki glímdu við ýmsar þrautir og var keppt á milli einstaklinga og sveita innan flokkanna, en báðir flokkar reyndu við sömu þrautirnar. í sveitakeppni 4. flokks sigraði Valur, samanlagður árangur 5 beztu drengjanna var 508 stig, nr. 2 varð Fram með 488 stig, K.R. með 437 stig varð 3. og nr. 4 B- sveit Vals með 373 stig, og 5. sveit Víkings með 338 stig. Efstir og jafnir urðu Hrannar Haraldsson og Þorgeir Lúðvíksson með 119 stig, nr. 3 Ásgeir Einars- son, Val, með 109 stig og nr. 4 Guðmundur Haraldsson, K.R. meS 108 stig. í sveitakeppni 3. flokks sigraði K.R., hlaut 678 stig, nr. 2 varð sveit Vals með 663 stig, og 3. B- sveit K.R. með 596 stig. 4. Fram með 585 stig. Beztum árangri náði Björn Jú- líusson, Val, hlaut 153 stig, annar varð Þórólfur Beck, KR, með 150 stig, 3. Örn Steinsen. K.R. með 143 stig. 4. Stefán Hjaltested, Val, með 135 stig og 5. Garðar Ilalldórs son, KR, með 134 stig. í sveitakeppninni var keppt um bikara, sem Lúllabúð hafði gefið til keppni 3. flokks og Jón Magn- ússon til 4. flokks. Fyrstu 3 dréng- irnir í hvorum flokki hlutu verð- laun, efstu menn hlutu knatf- spyrnuskó, þeir, sem urðu. nr. 2, hlutu fótknetti og þeir, sem urðu nr. 3, æfingabúninga. Verðlaunin voru afhent í hléi leiksins milli K.R. og Akraness í íslandsmótinu á dögunum. GRÓÐUR OG GARÐAR: INGÓLFUR DAVIÐSSON Heilbrlgðiseftirlit í maljiirtagörSiim Fjöldi RvíknrgarSa hnóSormasýklur f s. 1. mánuði hafa starfsmenn frá Atvinnudeild Háskólans athug- að heilbrigðisástand í matjurta- görðum á austanverðu landinu, frá Axarfirði og suður í Lón. Stöngul- veiki og tiglaveiki sáust hér og hvar en óvíða mikið. Kartöflu- mygla engin. Hnúðormar fundust í fyrra að Bakka í Axarfirði og nú einnig að Ærlækjarseli, sem er skammt frá Bakka. Jarðhiti er á báðum stöðunum og gamlir garðar. Uppskeruhorfur virtust allmisjafn- ar; góðar t. d. í Lóni og Suðui;- fjörðunum. En svo kom næturfrost ið aðfaranótt 28. ágúst cg íell þá víðast kartöflugrasjð. Heiitugt virð ist vera að afla útsæðis úr góðum sveitum á Austurlandi, því að heil brigðisástand í görðum er þar til- tclulega gott. En hafa verður sums staðar betri gát á stöngulveikinni, Skoðaðir hafa einnig verið garðar á svæðinu austan Mýrdalssands til Fljótshverfis, en skýrslur eru ekki komnar þaöan. Hornafjörður og Öræfi voru skoðuo í fyrra og varð ekki vart hnúðorma, en allmikil brögð sums staðar að stöngulveiki. Verið er að skoða í Eyjafirði. í Reykjavík hafa hnúðormar fundist í sumar í um 30 einkagörðum, um- fram það, sem áður var kunnugt. Virðast flestir garðar í heilum hverfum sýktir. Flest eru þetta smá garðholur, sem ætti.að íeggja algerlega niður óg bréyta í grás- blett. Kartöflur höfðu verið. sétta® niður í smitaðan smáblett í Alda- mótagörðunum og reyndust þær moran'di í hnúðornium. Bæði bær- inn og Atvinnudeildin standa að rannsókn garðanna í Réykjavík. Nú mun liggja fyrir að banna með lagafyrirmælum algerlega alla kar- töflurækt á hnúðormasmituðu landi. Enda er það eina færa leið- in til að útrýma hnúðormapest- inni úr landinu. Reynslan sýnir að (Framhald á 8. síðu). Húsmæ'ðraskólinn a5 Sta'Saríclli ao taka til staría efíir mikíar eníÍHr- bætur Húsmæðraskólinn ,að Staðarfelli fer nú að taka til starfa innan skamms, en hann var ekki starf- ræktur síðastliðinn vetur vegna endurbóta, sem nú er að mestu lokið. M. a. hefir frystiklefi verið í smíðum og verður smíði hans lokið, er skólinn hefst. Frk. Kristín Guðmundsdóttir frá Egilsá í Skaga firði verður forstöðukona skólans, en hún er nýkomin frá 2 ára dvöl við nám í Danmörku. Enn or tekið á móti umsókuum um skólavist og ber að send»''~umsóknir iil séra Péturs Oddssonar, Hvammi í Döl- um, sem er formaður skólaráðsins. í héraðinu er mikill áhugi fyrir vexti og véíferð skólans, ög hafa héraðsbúar lagt fram sjálfboða- vinnu við margvíslegar fram- kvæmdir við skólahúsið. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.