Tíminn - 08.09.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.09.1956, Blaðsíða 5
 T f MI N N, laugardaginn 8. september 1956. Z?.l ...... - ;: t • Á FERÐ 0G FLUGI breytingum á 1957 gerö verður Opél Rekord rennilegasti bíll sinnar stærðar BílSiúsiS verSur lægra en áSur.og mí á vé! Fyrir nokkrum dögum, eða nánar tiltekiS 18. ágúst birtu ÓpelverksmiSjurnar upplýsingar um breytingar þær, sem gerðar hafa verið á Opel Rekord frá síðasta ári. Eins og kunnugt er, nýtur Rek- ordinn mikilla vinsælda hér á landi eins og aðrar gerðir Opel-bíla, og þeir liafa reynst sérlega vel á erf- iðum ve'gum vegna þess hve vélin er kraftniikil og hve hátt er undir bílinn. Hinn nýi Opel Rekord er 1 nú mun líkari Opel Kapitan, en er þó aðeins tæplega þrem sentimetr- um lengri en Rekord 1956. ASalbreytingar á útliti bílsins eru þessar: Bílhúsið er lægra og gerir bílinn rennilegri, séðan frá Iilið. Þá er Iok vélarhússins og geymslunnar afturí lægri og beinni en áður. Ennfremur eru málmlistar í hliðunum og fyrir ncðan framrúðuna og á vélarhús- inu er komið fyrir nýrri gerð Opel-merkisins. þær allar að því að gera vélina kraftmeiri og endingarbetri. í því sambandi má geta þess, að útblást urslokar vélárinnar eru stærri en á eldri gerðum. Höfuölegur eru endurbættar. Blöndungur er endurbættur til betri vinnslu. Tengsli eru nú smurð með fillthring. Þá eru hlut- ir téngslisins betur úr garði gerðir en áður. Allar gerðir Opel-bíla hafa króm aðan efsta hringinn á hvcrjum stimpli vélarinnar og er það gert til þess að fyrirbyggja olíubrennslu og auk þess gefur það vélinni í heild aukið öryggi og veldur minna sliti. Allir Opel-bílar af 1957-gerð, hafa nýja gerð gírkassa, þar sem hraðajöfnun er á miUi allra gíra S-P verksmiðjdm- TÍr Eftir sex mánaða samningá hefir fyrirtækið Curtiss-Wright keypt framleiðsluréttinn af Stude- baker-Packard-verksmiðjunum til þriggja ára. •k Eins og skýrt var frá hér á tæknisíðunni fyrir nokkru, voru þessar tvær bifreiðaverksmiðjur, Studebaker og Packard, sameinað- ar er eigendunum þótti sýnt að bet ur mundi ganga í samkeppni við stóru fyrirtækin með þeim hætti. ★ Nú hefir það hins vegar kom- ið í ljós, að vonir eigendanna um góða rekstrarafkomu var ekki á rökum reist, og að 56 millj. dala tap varð á rekstri tveggja síðustu ára. Þessir samningar gerir Stude- baker-Packard verksmiðjunum kleift að koma hinum nýju gerð- um á markaðinn. Fjárhagur íyrir- tækisins er svo bágur, að öðru vísi voru það ekki tiltök. Gjörbylting á smíðl Citroen bila 1957 Á bílasýnuigu í París s.L vor yakíi Iiln Fýrir nokkrum árum voru fluttir hingað tiMánds rrokkr- ir bílar frá Citroen verksmiðjunum í Frakkláildi. Eins og á eldri gerðum þessara bíla höfðu þeir framhjóladril og þóttu liggja vel á vági. Yfirleitt virtust eigendurnir ánægðir með þessa bíla og þeir standast vegina okkar vél, enda þótt engin sérstök grind héldi bílnum saman. Snemmá á "yfir- standandi ári fóru að berast fregnir um, að. Citroén verk- smiðjan væri með algjört nýsmíði á döfinni og engum óvið- komandi var leyft að kynnast hinum nýja toíl. flughraði Opel Rekord 1957 Þá -eru frain- og afturljós af nýrri gerð. Ennfremur höggfjöð- ur og ný grind framan við vatns- kassaun. Ljó. in eru einnig færð utar og ei-u nú beint yfir hjálunum. Stéfnuljós eru af nýrri gerð. Hjólín eru af nýrri gerð og gert j er ráð fyrir að nota sams konar 1 snjókeðjur cg á Kapitan, en þar er ke.'ija fyrir hvert hjól í fjár- um hlutum. Þessi útbúnaður er sérlega hentugur fyrir þá, sem aðeins þurfa að nota snjókeðjur dag og dag í einu, eins og oft á sér stað hér á landi. Þessi nýja gerð hjóla er mim fallegri en gamla gerðin og setur annan svip ó bíiinn. Auk þess að lækka þak og lok — bæði á vélarhúsi og geymslu aft uri — hefir verksmiðjan aukið og endurbætt krómskrautið. Nýir list- ar á hliðum og fyrir neðan fram- rúðuna setja rennilegan svip á þennan nýja Olympia Rekord og hinn slútandi rammi fram- og aft- urljósa, hefir þau áhrif, að manni finnst þessi bíll vera mun lengri en eldri gerðir. Þetta er þó aöeins sjónvilla vegna hins nýja straum- línulags, því að lengdarmismunur þessarar gerðar og þeirrar næstu á undan, er aðeins þrír sentimetr- ar. Breytingar á vél. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á vél Rekord 1957 og miða áfram. Það er því næstum eins auð velt að skpita bílnum ur öðrum gír í fyrsta eins og úr þriðja í ann- an, á ferð. Þetta eykur óneltanlega öryggi þeirra, sem í bílnum eru. Auk þess auðveldar þessi nýi út- búnaður aksturinn, einkanlega í fjalllendi, eins og víða er hér á landi. Bandaríkjamenn byggja fyrsta kjarnorkuskipið VertJur 11 bús. smálestir Washington, 6. sept. — Banda- ríkjastjórn hefir gert samning við Westinghouse-fyrirtækið um bygg ingu kjarnorkuknúinna véla og út- búnaðar "yrir skip. Verður skip þetta íyrsta kjarnorkuknúna ofan- sjávarskipið í heiminum, en áður hafa Bandaríkjamenn smíðað kjarnorkuknúinn kafbát. Skipið sjálft mun Betlehem-stálhringur- inn smíða. Það verður 11 þús. íonn að stærð, létt beitiskip, búið öll- um þeim hernaðartækjum, sem nú eru þekkt, þar á meðal fjarstýrð- um eldflaugum. hr*4 ' ' ' / - : ú . íasí •nsöcivBrfiýtingar frá fyrra iari. ‘ frnn'c7 ! A } IVATrför r'-'.- ' - ■■*■■■ • •. ). / xnni-r. .• •;.< v’ :i ■ i ■ . i : i' - í/ I t iM < ■ >’< Cú':, l" > . Ci'iC !j ií Nýlega náði ein af reynsluflug- vélum bandaríska flughersins 1900 mílna hraða og er það mesta ferð, sem flugvél heíir náð til þessa. Þetta met verður þó ekki stað- fest vegna þess að flugvclin, sem heitir Bell X-2 hóf sig ekki á loít af eigin rammleik, heldur var fest neðan í sprengjuflugvél af gerð- inni B-50. Þegar hraðinn er orðinn svona mikill, er eitt mesta og erf- iðasta vandamálið að smíða ílug vélina úr efni, sem þolir mikinn hita, því að venjulegar ílugvélar munu ofhitna og byrja að bráðna við það hitastig, sem loftviðnámið á 1900 mílna hraða gefur. Flugmaðurinn, sem flaug flug- vélinni á þessari reynsluferð, heit- ir Frank K. Everest. Á bílasýningu, sem haldin var í París síðastliðið vor, vakti hinn nýi Citroén D.S. 19 álika athygli og allir hinir bílarnir til samans, ef trúa má því, sem dagblöðin á meginlandinu sögðu um það leyti. Sífelld þröng var við sýningar- svæðið, þar sem þessi bíll var sýndur og margir báðu um slíkan bíl og greiddu upp í kaupverðið þarna á staðnum. En hvað er það, sem gerir hinn nýja Ciíroen svo fróbrugðinn öðrum litluin bíl uni og eftirsóknaryerðan? Aðalbreytingar frá eldri gerð eru þær, að bíllinn er s;vo að segja að öllu leyti vökvadrifinn. Stýri, fjöðr un og gírskipting, eru vökvadrifin og ennþá hefir Citroen drifið á framhjólunuro. Kjarni vökvakerfisins er dæla með sjö bullum, sem knúin er af hreyflí bílsins. Vökvanum er dælt inn í .háþrýstigeymi og þaðan er hann síðan leiddur til hinna ýmsu kerfa bílsins, svo sem stýris, fjaðra o. fl. Citroen-verksmiðjurnar hafa reynt vökvafjöðrunáfkerfið um eins árs skcið og þó að ekki sé lengri tími liðinn, segja þeir ár- angurinn mjög góðan, Vökvafjöðrun byggist að mestu leyti á aflöngum geimi, sem er við hvert hjól og er með lítilli kúlu að ofan. í kúlunni er gas en þar fyrir neðan blaðka líkt og í benzíndælu og fyrir neðan blöðkuna er strokk- ur, sem fylltur er þrýstivökva, en bulla strokksins ei- tengd. Jijólinu og þrýstir á vöki*ann og .gasið er bíllinn kemur í ójöfnur. GHsÍð er þannig hin raunverulega . í'jöorun. Magn vökvans miHi biöokunnar og bullunnar er takmarkað nf jöfnun- arloka og t. d. ef injkill þungi er látinn í bílinn sígiir rhanli dálítið fyrst í stað, en véli» dffllir fsjálf- krafa meiri vökyfl.-J Strokkirín og hækkar bílinn aftUl'.í sína eðlilegu hæð. Sama er um að.gæSS á beygj- um. Jöfnunarlokinn kemur þá til skjalanna og dælifvjaUknnTmagni vökvans inn í strokka þnirca hjóla, sem utar eru á beyig^iMJRj Qgwarn- ar því að bíllinn lyggist undan miðflóttaaflinu. Tí.’j't Ekkert fótstig fyrir'Tengeli er í bílnum, en gírskipting- ensfram- kvæmd með veljara í'in-ælaborðinu. Eins og á flestum'gerðumóvökva- drifinna bíla, hsettir nrka.vélar- innar að virka á hjólin,,,jafnskjótt og vélin er korríini ,niöursá: hæga- gang. Þá er útbúnaðúr.til þess að hægt sé að tengja.Jájólin beint ef draga þarf bílinn.í gáng. Hemlaútbúnaðurl ■■■ gm Það, sem vfikur • ekki • hvað minnsta athygli, erJiemlaútbúnað- i (I'rónilíá'rd' á 8. siðul Rússar smíða kjarnörkufiugyél . ■ :cj marnoxkuvel Hlí£Ö ar ovðp/ur Parmrúm aU Bílar ■ Farbegarymi ISÍf' |É \ Stjórnlcl BTVÆ&EU&T UMöERSTa ^ ! I ( I i Engum blandast hugur um, að Sovétríkin standa mjög framarlega í ýmsum tæknilegum framkvæmd- um og uppfinningum. Sérstaklega hefir mönnum á Vesturlöndum orð ið tíðrætt um hinar nýju gerðir flugvcla, sem taldar eru í fremstu röð um hraða og útbúnað. Hór að ofan birtist mynd af kjarnorku- flugvél, sem verið er að smíða í Rússlandi. Myndin, ásamt grein, birtist s. I. vetur í rússnesku tækni tímariti og er eftir þekktan flug- j vélaverkfræðing, prófesser G. I. i Pokrovski. í greininni útskýrir pró j fessorinn gerð flugvélarinnar og (hvernig megi taka þann hluta, sem. ! vélin er í. frá og geyma hann í þar • til gerðum neðanjarðarbyrgjum á meðan ferming flugvélarinnar fer fram. Þá er frá því sagt, að flug vólin noti ekki kjarnorkuhreyfil- inn við lendingar, og sé það gert til þess, að forðast hin geislavirku áhrif. Þá er, rætt um það í greinitjni, að sjálfur kjarnorkuofninn verði að vera eins langt frá farþegum og flutningiv sem mögulegt sé og niilli farmrýmis og vólar, cr komið fyrir öflugri geisíavorn: ...Það er þykkur varnarveggur, sem á gð úti löka hina hættulegu gcisla, Ekki er vitað, hve langt Rússar. eri) komn- ir í tilraunum sínum með fíugvél þessa, en fullvíst er talið, að á sín- um tíma geti hún TJogið nokkrum sinnum.umhvérfis jörðiria: árí þess að bæta við sig eídsríeyti., , ■■■- ■■■I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.