Tíminn - 11.09.1956, Síða 5

Tíminn - 11.09.1956, Síða 5
T f MIN N, þriðjudaginn 11. september 1956. Líney Jóhannesdóttir nusmoðir „Á að lögfesta réttindi og skyld ur starfsstúlkna á heimilum?“ heitir grein, er ég las fyrir nokkru í Tímanum. (Sigríður Thorlacius) skrifar greinina og vakti hún eftirtekt mína. Ef einhver segði við mig „ég er bara húsmóðir“ svaraði ég hik laust „ég líka“. Mér myndi ekki . renna í skap við þetta orð „bara“, heldur færi ég fremur að hugsa um, hver væri orsökin, að greini- leg minnimáttarkend felst í því. Hversvegna berum við ekki höf- uðin hátt yfir því, allar sem ein, að vera húsmæður? Því erum við ekki allar jafn ánægðar yfir stöðu okkar innan þjóðfélagsins og hvers vegna fyrirfinnast jafnvel konur, sem húsmæðrastarfið hefur orðið að ævilöngum f jötrum? Húsmæðrastarfið er þó eitt af þýðingarmeiri störfum þjóðfélags ins einkum þó, þar sem það er tvíþætt og barnaumsjá og upp- eldi hinn veigameiri þáttur þess. Dæmi uin unga stúlku. En tökum dæmi af ungri stúlku, úeina úr hópi þess fjölda, sem sett hefir verið til mennta, vegna góðra hæfileika og löngunar til lærdóms. Að loknu stúdentsprófi -ætlar hún sér í framhaldsnám. En hún trúlofast og giftist. Raunveru- lega á hún að halda námi sínu á- fram í það minnsta virðist hún hafa allan rétt til þess, þrátt íyrir 2-giftinguna og ef sterkur áhugi og barnaheimili. Skoðanir eru misjafn ar um það hvort þau séu lausnin á því vandamáli kvenna, að þær geti stundað vinnu utan heimilis. Hin ar merkustu rannsóknir hafa ver- ið gerðar um það, hver séu áhrif barnaheimila á sálarlíf barna al- mennt. Þau eru þó talin nauðsyn- leg og fer fjölgandi. Bendir það til þess að þau séu ekki álitin skað- skemmandi, svo framarlega sem börnin fá að njóta móður sinnar eða foreldra. Hér á landi eru barnaheimilin tæplega fleiri en það, að þau geti uppfyllt brýna nauðsyn einstakra mæðra, er vinna utan heimilis all an daginn til að sjá sér og börnum sínum farborða. Sama stað verða börnin að liafá, einstæðar mæður hafa því skýlausan rétt að þeim. Eg vil gjarnán skjóta því hér inn, að leikskólar, leikvellir, dag- og æskulýðsheimili eru þær stofnan- ir, sem allar konur ættu að liafa áhuga á. Að börn innan skóla- skyldualdurs dvelji á leikskóla hluta úr degi, er ekki eingöngu hjálp til húsmæðra, heldur mikið uppeldisatriði. Börn fá þar tæki- færi til samleiks undir stjórn sér- menntaðs fólks, það veitir holdur ekki af, að einhverjar aðrar stofn- anir en skólarnir dragi úr ískyggi legum leik ungra barna á götunni og beini starfslöngun þeirra eldri inn á réttar brautir. Leikvellir bæj arins eru fáir •fullkomnir og þær kröfur, að gæzlukonur séu á hverj um leikvelli, ásamt leiktækjum eru f járhagslegir möguleikar eru fyrir háværar. Þeir leikvellir eru til, þar hendi ættu ekki að vera neinar sem konur telja ungum börnum sín liiudranir. En svo kemur barn. Lítið barn um meiri hættu búna en á götunni. Algengt er, að konur þjóti glugga er eúginn venjulegur hlutur á heim . úr glugga á heimilinu á fárra mín- .. ilinu. Me'ð ást og gleði gefur hún j útna fresti til að gæta óvita sinna, sigí áð barni sínu sem og allar j slegnar angist, ef bíll hemlar aðrar konur. Iíið nýja líf gefur snögglega, barnagrátur heyrist eða mikla hamingju, starfið verður annað, er bent gæti tii, að slys margfallt þýðingarmeira og fjöl-; hefði orðið. Þetta er talsvert sjit þættasa fyrir hina ungu. móður og á taugurn -mæðranna -í bilí uppfvllir það kröfiir hennar Það kpnia fleiri börn. Framlialds- ’nám og aðrir æskudraumar kon- iiunpar .falla meir og meir í skugg Erfitt, að stárfa utan lieimilis. Allur sá fjöldi kvénrla, sem eiga áhugamál og vildu vinna að þeim, 2ann. Þar. sem nokkur börn eru, | eða liafa sérmenntun, en geta á 'er nóg að starfa, þau þurfa sitt mjög takmarkaðan liátt notfært sér ~og heimilið, þárf sína vinnu. Móðir :in, sem éin sér um þessi margvís ^legu störf ásamt öllu því auka- ■ erfiði, sem á hana leggst, svo sem veikindi og annað ófyrirsjáanlegt. ,JHún gefur þrek sitt af óeigingirni og veit oft ekki af því,hve fljótt hún hana, eiga fullan rétt á að starfs- kraftar þeirra nýtist sem bezt. Hjúkrunarkonur standa uppi ráð þrota, er þær giftast, eignast heim ili og börn. Vilji þær vinna áfram í starfi sínu á sama hátt og áður, er það næstum útilokað, nema síitnar. Þetta á við um flestar mæð j börn þeirra hafi samastað og hjálp ur. En.bÖrnin stækka og hverfa að , sé við heimilisverk að einhverju _ ’ . . í ru _ or /*•11. i_ _ . héiman, hún sjálf er orðin þreytt stúndum vönsvikin og varla ham- ingjusöm. Þegar börnin eru uppkomln. . Nú fær lnin tíma til eigin um- ráða. En þá skapast tóm. Hún getur ekki hafið nám að nýju, vantar þrek og er óvön orðin að einbeita huganum að slíku; störf utan heim ilis henta henni ekki eða hún hef ir ekki löngun til þeirra eða bein- línis fær þau ekki sakir aldurs. Raunverulega finnst þessari konu, áð hún hafi lokið starfi sínu, að líkindum svarar hún gleðisnautt, ef að er spurt, ég er „bara“ hús- móðir. Er rétt og eðlilegt, að svona fari? Konan hættir námi sínu, þó hún hafi bæði háefileika og þroska til þess starfs, er hún hyggst mennta sig til. Hún er fullkomlega fær um ao gegna móðurskyldum sínum jafnframt slarfi utan heimilis.Hús- : störfin sjálf og vinna, sem heim- ilinu fylgir, hefur fjötrað hana. Engin var til að taka af henni þessi störf ,engin skipulögð hjálp er. til, þannig að lconunni sé gert fært að fullnýta krafta sína og liæfileika þjóðfélagsins til enn meira gagns. Sétjúm svo, að konunni hefði , tekizt að Ijúka námi og hún hafi ætlað, hvað sem það kostaði, að fá sitt starf lutan heimilis, en jafn- framt stunda heimilisstörfin og annast börn sín. Er þesát nokkur kostur, nema eitthvað sé vanrækt og heilsu konunnar ofboðið? Barnaheimili. Þjóðfélagið hefir lagt okkur til Í: leyti. Starfið er það erfitt, að það er hverri konu ofvaxið að gegna því ásamt móðurskyldum og hús- verkum. Þjóðfélagið kallar mjög á vinnuafl þessara kvenna og hefir skortur á hjúkrunarkonum verið mikið vandamáí. Listakonur eiga í erfiðleikum. Það mun ekki vera létt að afreka miklu á því sviði fyrir konur með mörg börn og heimilisverk að auki. Ef konan á einskis annars úrkosta vcrður dýrmætur nætursvein o.ft að víkja fyrir hini sterku listsköp- unarþörf. Sá skeríur, er þessar konur leggja til menningar þjóðar 'orrar, er það mikill, að þjóðfélag- ið' mætti gjarnan meta hann meira en gert hefir verið í því fjárfram- iagi,: er. veitt. er listamönnum al- mennt. Húsmæður í sveit sinna störfum sem vegna allra aðstæðna kref,jast bæði mikils dugnaðar og hagsýni. Hafi þær þrá eða menntun til ann arra starfa, verður oftast allt að víkja vegna þrotlausrar vinnu. — Skáldkonur, sem sveitir landsins hafa alið, ger'ðu Ijóð sín og sögur meðan þær unnu önnur störf, svo mun enn vera. Hvenær hafa þíer, fremur en bændur þeirra, fundið sér tíma til að krota niður á blað, nema þegar húmið lagðist nð og þreyttir limir þörfnuðust hvíldar. Misjöfn uppeldisáhrif. Uppeldisáhrif sveita- og bæjar- barna eru jafn ólík og borgin er sveitinni. Bæjarfélögin hafa búið þöi;nu.iþ sínjum skóla af, fullkonm- ustu gerð, og, þannig a'ð.-áhrif þeirra séu þætfind,i. .,Sveitab,örnÍn hafa ekki öll slífea skóla, en hið holla umhverfi og fjölþætt störf gera uppeldi þeirra léttara en bæj arbarna. Borgarkonan reynir að fá barni sínu þetta umhverfi yfir sum artímann, eykur það mjög á vinnu sveitakvenna. * Lítum á húsmæðrastarfið i.héild án tillits til, hvort húsmóðirin er ein þeirra kvenna, er ég á'öur hefi nefnt, eða hvort hún er úr þeim hópi, sem telur það starf vera köll un sína og hefir aldrei haft bak- þanka um neitt annað starf, eða hvort hún er húsmóðir á sveita- heimili. Starfið er oft svo um- fangsmikið að ofraun er einni konu að anna því. Án efa er það bót, að konur fái einhverja mennt- un í heimilisstjórn. Skipulagning í starfi er nauðsynleg og getur éinn ig átt við í heimilisstörfum. Með- ferð ungbarna, matargerð o. fl. ættu allar konur að kunna eitthvað til. Mikil húsmóðir er heldur ekki alltaf góð móðir, heimilin geta ver ið þvegin, skúruð og bónuð, en börnin vanrækt. Þó ekki sjáist göt né blettir á flíkum þeirra. Mann- gildi húsmæðra er jafn mismun- andi og annarra manna, hvort vel er starfað fer eftir kostum þeirra, er verkið leysir af hendi, þótt mik- ið megi læra. Fordæmi sænskra kvenna. Hvað er hægt að gera til að létta ofþjökuðum húsmæðrum starf þeirra, hjálpa í veikindatil- fellum eða útvega heimilishjálp við dauða móður, gera konum fært að stunda fyrri störf eða gera þeim yf- irleitt fært að stunda þau störf, sem þrá þeirra, menntun og þroski leyfir og ryðja þar með úr vegi þessu orði „ég er bara hús- móðir“ í eitt skipti fyrir öll. Utan íslands, í Svíþjóð, þar sem ég þekki bezt til, veit ég, að til er fjöldi húsmæðra, er áður höföv stærri heifnili, ,en með fækkun fjöl skyldu hafa heimilin dregizt sam- an, fá þessar húsmæður þannig tíma afgangs. F'lestar þessar kon- ur eru á miðjum aldri, vel vinnu- færar, og ákiósanleg heimilishjálp í hvívetna. Vinnuafl þessara kvenna hefi rnú verið skipulagt. Þær ganga undir próf eða fá nokkra mánaða „skólagöngu", fá sín skírteini. Taka þær sí'ðan að sér vinnu á öðrum heimilum eftir því sem þörf krefur. Þessar kon- ur njóta mikillar virðingar og eru lofaðar mjög, þykja þær bera af allri annarri húshjálp. Þannig hafá þessar húsmæður komið öðrum til hjálpar, kennt þeim, sem illa kunnu, bjargað fjölda kvenna frá að hætta störfum utan heimilis, fækka þeim börnum, sem kölluð eru lyklabörn eða jafnvel komið í móður stað í sumum tilfellum. All ar þær konur, sem fengið hafa slíka hjálp, en áður sátu með þnýp in höfuð og sögðu ég er bara hús- móðir, hafa fengið dýrmætt tæki- færi á að rétta úr sér og svala þrá sinni til mennta og til annarra starfá eðá listiðkana. Ef til vill gætum við tekið Sví- ana okkur til fyrirmyndar, því á- reiðanlega er til fjöldi húsmæðra hér á landi með fulla starfskrafta, en lítil heimili sem vildu í senn gera öðrum gagn og veita hjálp og vinna um leið fyrir kaupi sínu. Sá hópur kvenna, sem fyrr á árum vistréði sig, er að mestu horfinn. Hann hefir horfið til annarra starfa, sumar til framleiðslustarfa landsmanna, og með breyttum við horfum hafa skapazt fjölda mörg störf, sem ungar stúlkur kjósa fremur en vistir á misjöfnum heimilum við misjöfn kjör. Þó leik ur enginn vafi á, að til eru stúlk- ur, sem tækju hússtörf fram yíir alla aðra vinnu, því eins og bent var á í greininni „Á að lögfesta réttindi og skyldur starfsstúlkna á heimilum" eru verksmiðjustörf og önnur slík störf tilbreytingarlítil og alls ekki jafn ákjósanleg fyrir fjölda af þeim stúlkum. Hvernig á að fá þessar stúlkur til þess að gefa sig að hússtörfum, ef þær kjósa ,þau fremur. en þnnur. störf? ;Fyrst ogj fr,eþis]t með,,þyí að lög- festa réttindi þeirra og einnig r r IsSendingar náðu ágætum árangri á Olymp- íuméíinu, en lcomiist samt ekki I úrslit Undanrásum á Olýmpíuskákmót- inu í Moskvu er nú að mestu lok- ið, nokkra'r biðskákir eru óút- kljáðar enn, svo endanleg úrslit í þriðja riðli — þar sem ísland teflir — er því ekki fyrir hendi. Samkvæmt skeyti frá Guðmundi Arnlaugssyni munu íslendingar ekki komast í aðalúrslit — einkum vegna þess, að Englendingar sigr uðu Argentínumenn óvænt í næst síðustu umferð og komust við það í þriðja sæti. íslendingar telfdu við Argen- tínumenn í síðustu umferð, og þá sigraði Friðrik Ólafsson hinn heimsfræga stórmeistara, Najdorf, en Freysteinn Þorbergsson gerði jafntefli við næst yngsta stórmeist ara í heimi, Panno. Ilinar tvær skákirnar fóru í bið. Friðrik og Freysteinn léku hvítú. Eru það einu þiðskákirnar, sem íslendingar eiga eftir., en öðrum biðskákum er lokið og fói'u þanriig, að Friðrik sigraði finnska meistarann Ojanen, Baldur Möller og Freysteinn gerðu jafntefli við Englendingana Wade og Millner-Barry, og Arinbjörn Guðmundsson vann sína skák frá umferðinni við fra. íslendingar hafa því lokið við 30 skákir af 32 og hlotið 20 vinninga eða 06% rúm, sem er mjög góður árangur. Að það nægir elcki tiþað komast í aðalúrslit sýnir bezt hve þriðji riðillinn hefir verið skipað ur ójöfnum þjóðum. Sennilegt er, að Argentínumenn, Vcstur-Þjóð’- verjar og Englendingar hafi kom- izt í aðalúrslit, þótt um það sé ekki endanlega vitað, er. þetta er skrifað. Úrslit í einstökum umferðum. í einstökum umferðum urðu úr slit hjá íslandi þessi. í fyrstu um ferð vár Indland sigrað með 3-1. Friðrik og Baldur unnu sínar skák ir, en Ingi og Freysteinn gerðu jafntefli. í annarri umferð sigraði ísland Luxemburg með 4-0. Friðrik, Ingi, Baldur og Sigur- geir Gíslason telfdu þá fyrir okkar hönd. í þriðju umferð vann ísland írland með 4-0 og þ.á tefldu Frið rik, Ingi, Baldur og'Ariribjörn. f fjórðu umferð var jafntefli við Vestur-Þjóðverja. Friðrik og Bald ur gerðu jafntefli, Trigi' vann og Freysteinn tapaði. í fimmtu um- ferð tapaði ísland fyrir Chile með 1-3 og er það eina tapið, sém vit að er um. Ingi vann þá, en Frið rik, Baldur og Arinbjörn töpuðu. í sjöttu umferð vann ísland Finn- land með 2% gegn V/g.. Fr.iðrik og Freysteinn unnu, Ingi, tapaði .og Sigurgeir gerði jafntefli. f sjö- undu umferð varð- jafntefli við England. Friðrik, Ingi, Baldur og Freysteinn gerðu allir' jafritefli. Um áttundu umferð Var.getið fyrst í þessari grein. Árangur einstakra keppenda er þannig. Friðrik tefldi átta skákir — vann fimm gerði tVÖ jafntefli og tapaði einni. Ingi fefldi einnig átta skákir, en ek’kí éf vitað um úrslit í einni, gegn Argentínu. Ingi vann fjórar skákir, gerði tvö íafn tefli og tapaði einrií. Báldur lefldi sex skákir, vann þrjár gerði‘ tvö jafntefli og tapaði einni. Frey- steinn tefldi fimrri skákir, vann eina, gerði þrjú jaíntefli og tapaði einni. Sigurgeir tefldi þrjár skákir, éiri er enn' í biði,' en Sigurgeir varin og'y^etði jafntefli í hinum tveimur. 'AHn- björri tefldi tvær slcákír, fáþáði og vann, Nánar verður Skýrit frá mótinu, þegar nánari úrslit' háfa borizt. skyldur. Stúlkurnar eru misjafn- lega verki farnar og hafa stundum litla þekkingu á því, sem að heim- ilishaldi lítur, þær. þurfa því ekki síður kennslú en húsmæðurnar sænsku. Sín réttindi eiga þær aftur á móti að hafa og fulla virðingu. Sú lítilsvirðing, sém hjálpar- stúlkum á heimilum var sýnd, í það minnsta áð'ur fyrr, var að -nokkru leyti eldri húsmæðrum að kenna, nokkru leyti þeim sjálfum og síð ast en ekki sízt réttindaleysi þeirra. Starfstúlkur, sem vistréðu sig, höfðu engin •skírteini, varla meðmæli, 'varð' hópurinn oft svo mislitur, að úrvalsstúlkur urðu að líða undir því óorði, er stéttarsyst ur þeira komu á stéttina í heild. Eldri húsmæður notuðu sér rétt indaleysi þéirra oft miskunnar- laust. Starfstíminn var langur, fór það eingöngu eftir manngildi hús bænda, hvort hjálparstúlkan hafði mannsæmandi aðbúð eða var metin ao verðleikum. Sú lítilsvirðing, sem stéttinni var sýnd í heild, er nú að mestu horfin, enda er sá hópur, sem til.er, mj.ög umsetinn. Én ef enn skyldi eima eftir af þeirrí skoðun, að vinnukonustarf ið sé ekki jafn gott illa launaðri verksmiðjuvinnu, þá ætti slíkt að hverfa, eftir að lög og réttindi starfsstúlkna á heimilum hefir ver ið lögfest. Ég hef þá skoðun, að konur verði fyrst og fremst sjálf ar að leysa þessi viðfangsefni sín. Réttur konunnar er að fá að starfa að þeim verkefnum sem hún hefir menntun og hæfileika til, og þjóð félagsiris er að stuðla að því að kraftar hennar njóti sín sem bezt. Starf konu er tvíþætt. Árekstrar um störf manns og konu eiga ekki að vera til, þau hafa bæði sama réttinn til vinnu og ættu að geta gengið hönd í hönd að sama marki — virina fyrir land og þjóð. Líney Jóhannesdóttir. Ný hefti í ritsafnimr ♦ rfo* r.ir.,4 -riJV um íslenzk.dýr ■• Ap vtrrH nv = Að því er dönsk blöð hítfffia, 6í‘u nýlega komin út tvö heftl af' hinu mikla safnverki Tho 'Zóólogý öf Iceland. Fjalla þessi hefti urii vesp ur og blóðsugur. BÖrgd Peterson hefir fjallað um vespurnar ’og rannsakað nær cvö hriridruð •fslenzk ar vesputegundir, og' Norðmaður- inn Aug. Brinkrnann lýsir í ihefti sínu þrjátíu og íjót’um • tegúndœn af íslenzkum blóðsugum, én þ'að eru snýkjudýr, sem; einkum finn- ast á fuglum og íiskum. ,. : r, Útgáfa þessa miklá,.verks var hafin 1937, og eru.nú komin út um 50 hefti, en það lriun yera ná- lega helmingur verksins. Á þessu ári er verið að búá .íil prentunar hefti um íslenzkar bjöllur og fiðr- ildi, eri menn gera ráð fyrir, að verkinu öllu verði. lokið um 1970. Hliðstætt þessu verki er • The Botany of Ieeland, ritsafn um ís- lenzka jurtaríkið, en því myn vera komið nokkru lengra.áleiðis. ...t ------------------------------1- Staugarveiði i Ölf usá var mjög léleg í ii) »>:T . ; r*rt Frá frétta,ritará ' Timians: á Selfossi. Laxveiðinni er nú að verða lok ið hér í Ölfusá. Netaveiðin er hae.tt fyrir nokkrum dögum, Varð hún sæmileg, þótt treg vaári fraiþan af, 1 en stangarveiðin héfir verið pijög léleg. Mun það stafa af því, hve ' áin hefir verið vatnsiífil í gumar, I en hún hefir verið pijög tær. Éinn og einn maður reynir þó með stöng enn. : Reri á trillu í einn rnámi^ — fékk 12 þús. kr. fyrir vikií Húsavík í gær: Eirin-maður heð- an úr bæ reri héðan á lítilli tíillu í ágústmánuði. Hann fékk 14 þús. krónur brúttó fyrir aflarin. én reksturskostnaður riain aðeins 2 þús. kr. Þannig hefir hann haft 12 þús. kr. fyrir viririu' Óíriá 'og verður það að teljast mjög gott, svo að ekki sé nleira sagt. : : * . 'ii" i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.