Tíminn - 11.09.1956, Side 7

Tíminn - 11.09.1956, Side 7
r í MIN N, þriðjudaginn 11. september 1956. á utanríkisstefnu Dana tímabær? Erik Eriksen, fyrrv. forsaeHsráSherra: „Við verðum að !sga stefnu okkar eftir « Svör fjögurra þekktra Ðrjia við speniingum blaðsins In- formation nm skoSjsi þeirra á breyttri stefno Sovétríkj- anna og livaða álirif ,að þeirra áliti, luin haf i á afstöðo Dana Fyrsta spurning: Hvaða atriði í stefnu Sovétríkj- anna eftir dauða Stalins álítið þér mikilvægust? í fyrsta lagi, að dauði Stalins — að því er við getum um dæmt — leiddi til fráhvarfs frá algeru ein- veldi til stjórnar margra manna — að vísu mjög lítils hóps manna, en þó þannig, að það er samvirkur hópur en ekki einn maður og duttl ungar hans, sem marka stefnuna. Það er að sjálfsögðu stórt skref frá þessu stjórnarformi til iýðræð- islegra stjórnarhátta. .. .Samt sem áður má vel svo fara — ef fram- hald verður á þessu — það veit maður auðvitað ekki lieldur — að hér sé um mjög mikilvægt atriði að ræða. I öðru lagi virðist sem hinir nýju valdhafar geri sér ljóst, að tillitssöm hreinskilni er nauðsyn- leg, ef þjóðfélög með mismunandi stjórnarhætti eigá að geta lifað friðsamlega saman hiið við hlið. Kin algera mnilókun cr rnjög óheppileg og hættuleg. Það er því áhægjuéfni, að Rúss- ar skuli hafa opnað dyrnar í háifa gátt. Ég veit að vísu, að öll þessi óljósu merki um skilningsríkari og vingjarnlegri afstöðu af Rússa liálfu til vesturlanda og allt það, sem í heild sinni á sér stað þar eýstra um þessar mundir, má túlká mjög á annan veg, en eins og ég hefi áður sagt: Ég álít það of þröngt sjónarmið, ef maður skoðar hin breyttu viðhorf í Rússlandi eingöngu sem breytingu á íaktiskri aðferð. Þeir, sem vel þekkja íil í Rússlandi, leggja áherzlu á þær gífurlegu efnahagslegu framfarir, sem orðið hafa í landinu. Grund- völlur hefir verið lagður að óhemju iðníramieiðslu. Lögreglu- riki Stalins gerði einstaklinginn ómyndugan, íærði vinnuaflið íil eins og bezt hentaði, kæfði alla gagnrýni gegn stjórnarstefnu, sem hélt lífskjörum fólksins niðri íil þess að auka hraðann á iðnbylting- unni. Fyrir mínum sjónum má sjá merki þess, að Sovétrikin séu að komast á nýtt stig í þróun sinm. Ef til vill erum við nú um það bil áð sjá rætast það, sem við höfum aldrei efast um: Unnt er að undir- oka þióð um tíma, en ekki iil iang- frama. Sovétborgarinn mun ekki x fyrirsjáanlegri framtíð öðlast það frelsi, sem okkur finnst svo sjálf- sagt, en þó er s'ennilegt, að verstu böndin verói iosuð. 2. spurrsiiíg: Álítið þér, að mat y'Öar á stjórn- arstefnu Sovétríkjanna á þessu tímabili leiði af sér að endurskoða beri stefnu Danmerkur í utanríkis- og landvarnamálum, eða að minnsta kosti feli í sér möguleika, sem skapi nýjar íorsendur íyrir umræðum u.n slíka endurskoðun? Svar mitt felsí að nokkru í því, sem ég hefi þegar sagt, því að lxafi ég rélt fyrir mcr í hugleið- ingum mínum, þá stöndum við andspænis nauðsyn þess, að taka til endurskoðunar viðhorfin í al-, þjóðamálum yfh’leitt. hitt væri of þröngt viðhorf, að athuga einungis aðstöðu Danmerkur í þessu sam- bandi. Það, sem skiptir auðvitað máli hér, er, hvað hinn vestræni heimur í heild tekur sér fyrir hend ur, til þess, í bágu sameiginlegra hagsmuna, að íryggja heimsfrið- inn. Mér virðist það langsennileg- ast, að kalda stríðið muni skipta um ham á næstu árum. Vera má, að baráttan um hernaðarleg heims yfirráð þoki um set á sinn hátt fyrir litlu miskunnarlausari bai’- áttu um efnahagsleg heimsyfirráð. Það er hættulegt, að halda stöðugt á lofti hugmyndinni um Rússland sem land á lágu stigi efnahagslega og tæknilega. Að ég nefni þetta er vegna þess, að nauðsynin á end urskoðun kynni að verða þröngvað upp á okkur seint og um síðir. Atlantshafsbandalagði hefir hingað til litið á það sem höfuðviðfangs- efni að vinna að hcrnaðarlegum vörnum hins vestræna heims. Ég skal að vísu ekki gera lítið úr mikilvægi bessa------—ég tel auk heldur, að það hafi átt sinn drjúga þátt í að varðveita íriðinn. Samt sem áður tel ég það senni- legt, að skipta verði um megin- áherzlu innan samtakanna :<rá her- vörnum iil stjórnmála. AO sjálf- sögðu álít ég ekki, að þessi íy2-stu óljósu merki um skilningsríkarj af- stöðu Rússa réttlæti, að Danmörk segi sig nú þegar úr Atlantshafs- bandalaginu eða íaki önnur álíka róttæk skref. 3. spurning: Er skoðun yðar breytt frá því, sem var um þa'ð bil, er Danmörk gekk í Atlantshafsbandalagið? Það leiðir af íramansögðu, að ég hefi stöðugt það meginsjónar- mið, að okkur beri að gera það, sem bezt er. til þess íallið, að Dan- mörk varðveiti sjálfstæði sitt. Þátt- taka í samstarfi vestrænna ríkja er það, sem í dag veitir okkur mest öryggi, en það merkir auð- vitað ekki, að við á vesturlöndum og þá einnig í Danmörku, látum undir höfuð leggjast að laga stefnu okkar í utanríkis- og varnarmálum eftir þeim breytingum, sem verða á vettvangi alþjóðlegra stjórnmála. Fyrir nokkrum vikunx scndi danska blaðið „Infoj'maíion" all- ínörguin kunnum dönskum rr.önnum þrjár spurningar varðandi álit þeh’ra á breyttri stefnu Rússa í utanríkismálum og hugsan- lega breytingu á utanríkisstefnu Danmerkur í því sambandi. Var þetta af blaðsins hálfu m. a. gert með tílliti til þess, að innan skamms eiga að fara fram í Fólksþinginu danska umræður um utanríkismál. Svör við þessum spurningum hefir blaðið svo veri'ð að birta smátt og smátt imdanfario. Mál þessi hafa, sem kunnugt er, verið mjög á dagskrá hér heima. Blaðið taídi því rétt, að gefa lesendum sínum kost á, að kynnast málfiutningi og skoðunum þessara manna. Það hefð.í orðið oflangt að birta orðréttar þýðingar á öllum greinunum, enda svipuð sjónarmið endurtekin í mörgum þeirra. Hér birtast í heild þýðingar á svörum þriggja, er svöruðu: Eriks Erikscn, fyrrv. forsætisráðherra Ðana, Bertels Ðahlgaard, xólksþingsinað- ur og Stender-Petersen, prófessors í Árósum. Loks er svo yfir- litsgrein ritstjórans Eriks Seidenfaden. Gerir hann þar á glögg- an hátt grein fyrir ineginniðurstöðum af uinræðum þessum og er sú grein ekki sízt athyglisverð. Er svo ekki þörf á frekari skýringum, en bent skal á, að spurningarnar eru í fyrstu grein- inni og ekki endurteknar aftur. Erik Seidenfaden, ritstjóri information: „Stefna og staríshættlr Ailantshafsbandalags^ ins geta ekki haldizt óbreytt“ vopnum. Því beri að auka hlutfalls . varnarbandalag gegn meintri stór- legan efnahagslegan mátt Sovét- ■ árás af hálfu Sovétríkjanna, hefir ríkjanna, jafnframt því sem reynt. það fyrir löngu lifað sjálft sig, að er að tengja vaxandi þjóðernis- hreyfingu þjóða Asíu og Afríku við kommúnismann. minnsta kosti eftir breytinguna á afstöðu Sovétríkjanna að Stalin látnum. Til stuðnings þessari :;koð- un minni, hefi ég 2. svar: máli — þetla að ;;egja: Þar eð dönsk utanríkisstefna Vi!du ío,gast styrjöld hlytur alltaf að byggjast a bvi | * meginsjónarmioi, að einasta von i Það er ekki unnt að meta utan- Danmerkur sé, að takast megi að i ríkisstefnu Sovétríkjanna án iillits koma í veg fyrir styrjöld milli aust! til annarra atriða. Að nokkru leyti urs og vesturs, getur breytt fram-1 hefir hún á hverjum líma venð koma Sovétríkjanna í sjálfu sér i ^áð hinni stórpólitísku heims- ekki orsakað endurskoðun á utan- j mynd. I annan stað mótaðist hún ríkisstefnu Danmerkur. Hins vegar ástandinu innanlands. Sem Bertel Dahlgaard, fólkþingmaður: „Möguíeikar Ðanmerk* or tii að efia friSnn hafa aukiit“ Enginn getur með nokkurri vissu reilmað út „motiv“ eða áform Sovétleiðtoganna. Þannig er þessu farið um einræðislierra. Með þessura fyrirvara svara ég spurn- ingum þeim, sem fyrir mig hafa verið lagðar, á þessa leið: I. svar: Allar líkur mrela með því, að breytingar þær, sem orðið hafa á aðferðum Sovétríkjanna e.igi sér þrjár orsakir, sem grípa hver inn í aðra: Lát Stalins, tilkomu vetnis- sprengjunnar og kröfur innan frá unx bættan efnahag og aukið frjáls ræði. Þessar orsakir hafa svo leitt af sér tvær mjög mikilvægar af- leiðingar. a) Vaxandi samskipti við vest- rænu lýðræðisþj óðirnar. b) Öruggari sannfæring meðal leiðtoganna um, að hina stöðugu baráttu kommúnismans við lýðræð isríkin verði að heyja með efna- hagslegum og stjórnmálalegum er það svo, að hin nýja stefna Sovétríkjanna, ef gert er ráð fyrir, að Súez-deilan leysist friðsamlega, verkar gegn því að einhliða fræði- leg (ideologisk) eða hernaðarleg sjónarmið innan einstakra ríkja eða svæða í hinum vestræna heimi nái algerlega yfirhöndinni og þess vegna aukast möguleikar Danmerk ur til að efla og styrkja bætta al- þjóða sarnbúð, enda þótt áhrif Danmerkur séu nauðalítil. Sömu- leiðis munu hamskipti í kalda stríð inu gefa sérstakt tilefni til breyt- inga á hernaðarmálum innanlands. 3. svar: Sú skoðun mín frá árinu 1949, að Danmörk ætti ekki að gerast aðili að hernaðarlegum stórvelda- samtökum er óbreytt og það er Undanfarinn hálfan mánuð háfa hér í blaðinu farið fram umræður um utanríkisstefnu Danmerkur eft ir stefnubreytinguna í Rússlandi. Nokkrir kunnir menn hafa svarað spurningum blaðsins um þetta cfni og nær allir, sem spurðir voru, hafa svarað. Umræður þessar má skoða sem eins konar inngang að umræðu í Fólksþinginu urn utan- rikismál, sem nú stendur fyrir dyr um. Þeir, sem svai-að hafa, eru menn, sem framax-lega standa hver á sínu sviði og því má gera ráð fyrir að svör þeirra geíi nokkurn veginn heildarmynd af viðhorfi í mjög stuttu þeirra manna í landinu, sem skyn bera á þessi mál. Sú staðreynd, að \ ið — til að byrja með að minnsta kosti — héldum ráðherrunum utan við umræðuna, hefir eí til vill leitt til þess, að fullti-úar jafnaðar- jafnaðarmanna hafa ekki ver ið hlutfallslega jafmnargir og ella. Þrátt fyrir það teljum við að sjónarmið þeirra hafi lcomið fram, enaa þótt þau myndu hafa verið endurtekin oftar. Annars er hér ekki um að ræða Gallup-skoðanakönnun, sem megi dæma af meirihluta fylgi þessa eða hins sjónarmiðs. Hér er aðeins urn að ræða viðhorf innan hinna ýmsu landinu, eins og grundvallarsjónarmið hefir utan- ríkisstefna Sovétríkjanna allt frá því á dögum októberbyltingarinnar mótazt af viðleitninni til að byggja upp nýtt samfélag. Að sama skapi og þetta heppnaðist, hlaut um- heimurinn að telja sér ógnað með j skoðanahópa i hinni kommúnistísku íilraun. Það þau eru í dag. var trúai-leg kennisetning fyrir Viðhorfin fyrr og nú Ef til vill hafa svörin við þriðju spurningunni verið minnst athygl- isverð. Hún var um það, hvort menn litu öðrum augum á njálin nú en þegar Danmörk gekk í At- lantshafsbandalagið. Svörin voru öll neitandi. Allir telja sig hafa svipuð sjónarmið og þá og lelja sig geta sannað, að framvmda heimsmálanna síðan þá staðfesti _________ __ _____ . , , réttmæti þeirra skoðana, sem þeir enn álit mitt, að ekki hefði komið Sovétstjórnina, að kapitalísku stór . héldu fram. Gildir þetta jafnt til inngöngu í hernaSarsamtökin,! m}mdu,_ hvað sem það kost- (mn kommúnista sem eindregna ef tími hefði gefizt íil rólegrar yf- irvegunar og alhliða umræðna komið hefði verið í veg fyrir ákvörðun, sem framin var líkt og kollstökk. Þessi skoðun mín hefir enn styrkzt við að líta yfir samninga- umræður þær, sem fram fóru um málið á sinni tíð í Fólksþinginu, sem bera með sér, að þeir forsvars menn, sem mæltu með aðild Dan- merkur að Atlantshafsbandalaginu, hafa alls ekki gert sér grein íyrir eða hugsað til enda þær afleiðing- ar, sem ákvörðunin um aðild hafði í íör með sér. Stender-Petersen: prófessor í Árósum: Jtikilvæg óbein breyt- ing á stefny Sovét- « aði, reyna að hindra og tefja upp- fylgismenn bandalagsins. byggingu hins nýja þjóðfélags. Af j Það kemur þó í ljós við alhugun meðal almennings, þannig að Þessu leiddi, meginþaltur utan- ■ a hjnum svörunum að næstum eng rikísstefnu Sovetrikjanna hlaut að . inT1 Ég er meðal þeii-ra, sem álíta, að sökum breyttra baráttuaðferða í innan- og utanríkismálum Sovét- vera að íryggja bróunina innan- lands gegn utanaðkomandi árásum. Sérhver .meiriháttar styrjöld — og þetta var Sovétleiðlogunum n.lltaf ljóst — myndi stórhættuleg fj'rir hið unga og enn ófullkomna sam- félag, sem stóð höllum fæti. Þeir voru reiðubúnir til þess að kaupa sér frið hvaða verði sem þar, þar með talda gífurlega álitshnekki. Þrjár sögulegar staðreyndir virð- ast sanna þetta: 1) Uppgjöf Sovét- Rússlands fyrir Þjóðverjum í Brest Litovsk 1918. 2) Salan á 'hluta Sovétríkjanna í austur-kínversku járnbrautinni til Mansjúríu, hjá- ríkis Japans (1935), og 3) vináttu- samningurinn við Þýzkaland Hitl- ers 1939, sem mesta athygli vakti, en gat samt sem áður ekki komið í veg fyrir að Sovétríkin drægjust inn í siðari heimsstyrjöldina með þeim afleiðingum, að þau nötruðu á grunni. Mikilvæg óbein breyfing Dauði Stalins (1953) hefir ekki leitt af sér neina grundvallarbreyt- ingu í utanríkisstefnu Sovétrxkj- ríkjanna, hafi skapazt grundvöllur anna. En það hefir átt sér stað fyrir nýjum umræðum um Atlants-óhemju mikilvæg óbein breyting á hafsbandalagið. Að svo miklu leyti„taktiskri“ utanríkisstefnu þeirra. sem þetta bandalag var ætlað sem (Framhald á 8. síðu). inn hinna aðspurðu álítur ástand- io í heimsmálunum, og þá einkum ekki stefnu Rússa, vera hið sama og var fyrir 6—7 árum. Mogens Fog og rithöfundurinn Hans Jöx-gen Lembourn túlka sjálf sagt bezt, hver á sinn hátt, að ut- anríkisstefna *Rússa sé óbreytt. Prófessor Fog leggur þó áhrezlu á, að ástandið hafi gjör- breytzt vegna tilkomu vetnis- sprengjunnar. Að hinu leytinu eru svo Danstrup magister og Ad. Stender-Petersen prófessor, sem á- llíta, að orðið hafi grundvallar- breyting á afstöðu Rússa, eða að minnsta kosti geysimikilvæg óbein breyting á taktiskri utanríkisstefnu þeirra. Flest svörin fela í sér með. ýms- um blæbrigðabreytingum viðhorf, sem liggja á milli þess að álíta nú verandi stefnu Rússa í utanríkis- málum „hreina og ómengaða tak- tik“ og þá í merkingunni skálka- skjól fyrir að koma fram mark- miðum, sem ekkert hafi breytzt og svo á hinn bóginn meira eða minna örugg sannfæring um að á bak við liggi breyting, sem hafi úrslitaþýð ingu. Vér teljum rétt, að leggja á- (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.