Tíminn - 14.09.1956, Síða 6

Tíminn - 14.09.1956, Síða 6
s TÍMINN, föstudaginn 14. september 1955. Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi viS Lindargötu. Cfcar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðameun), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. WjjKjtjjjjjjjjjjtjjjj^ r Of dýru ver8i keypl“ 99 í TILEFNI af umræðum leim, sem fara nú fram um afstöðuna til Atlantshafs- bandalagsins og varnarmála íslands, er ekki ófróðlegt að :rifja það upp með hvaða hætti þátttaka íslands í 'bandalaginu var ákveðin. Samkvæmt frásögn Bjarna Benediktssonar, sem skjal- Eest er í þingtíöindunum, átti sendjherra Bandarikj - anna víðrseður við hann sem utanríkisráðherra 5. janúar 1949. Erindi hans var að skýra frá fyrirhugaðri stofn un bandalagsins með tilliti til þátttöku íslands. Ríkis- stjórnin ræddi síðan málið. Þann 12. jan. flutti Bjarni svo sendiherranum þau skila bqð, áð stjórnin gæti ekki tek ið ákvörðun um afstöðu ís- lendinga fyrr en frekari upp lýsingar lægu fyrir um þær skulbindingar, er kynnu að fýlgja þátttökunni. Alveg sér staklega tók ráðherran fram, „að sú skoðun væri ákaf lega rík hjá fylgjendum ríkis- stj órnarinnar og stjórninni sjálfri, að það væri of dýru verði keypt að láta hermenn dvelja hér á friðartímum fyrir það öryggi, sem við það fengist." (Alþt. 1944, c293). ÞEGAR ekki fengust greinilegar upplýsingar um þetta atriði, var það ákveðið að þrír ráðherranna skyldu fara vestur uiö haf til við- ræðna við utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Eftir heim- komuna gáfu ráðherrarn’p itarlega skýrslu um málið, sem birt var í þingtíðind- unum, í skýrslunni segir, að þeir hafi tekið skýrt fram, að „ekki kæmi til mála, að útlendur her fengi að hafa aðsetur á íslandi á friðar- fcímum né yrðu þar leyfðar erlendar herstöðvar". Skýrsl unni lýkur með því að segja, að utanríkisráðherra hafi Lýst yfir því, að þess yrði ekki krafist, að „erlendur her eða herstöðvar yrðu á íslandi á friðartímum“. Þegar aðildin að bandalag inu var samþykkt á Alþingi, var það mjög eindregið árétt að af stuðningsmönnum hennar, að sú kvöð fylgdi ekki aðildinni, að herseta yrði hér á friðartímum. Sér- staklega var þetta tekið greinilega fram af Ólafi Thors, er lét svo ummælt tm sáttmála bandalagsins: , „Hann er sáttmáli um það, að engin þjóð skuli nokkru sinni hafa her á ís- iandi á friðartímum. Hann er sáttmáli um það, að aldrei skuli'herstöðvar vera á íslandi á friðartímum". (Alþt. 1949; D 326). ÞANNIG var það skýrt markað af öllum flokkum, — ekki sízt af Sjálfstæðis- flokknum, — þegar gengið var í Atlantshafsbandalagið 1949, að herseta yrði ekki leyfð á friðartímum, enda fylgdi engin slík kvöð þátt tökunni. Orsökin var aug- ljós. Sú hætta fylgir hersetu á friðartímum, að hún er meira en líkleg til að reyn- ast ofdýru verði keypt fyr- ir það öryggi, sem við hana fæst, eins og Bjarni Bene- diktsson orðaði það við ameríska sendiherrann 12. jan. 1949.______________ Það er í samræmi við þessa skoðun og yfirlýsing ar, sem Framsóknarflokkur inn og Alþýðuflokkurinn beittu sér fyrir þeirri sam- þykkt á seinasta þingi, að hafist yrði handa um brott flutning hersins. Ástandið er nú vissulega stórum frið vænlegra en 1949, þegar Berlínardeiian stóð sem hæst, en þá höfnuðu ís- lendingar hersetu á þeim gi'undvelli, að þeir vildu hana ekki á friðartímum. Með því að vinna að brott- flutningi hersins nú, er að- eins verið að framfylgja þeirri stefnu, sem mörkuð var 1949. Ef forkólfar Sjálfstæðis- flokksins hefðu staðið við þær yfirlýsingar, sem þeir gáfu 1949, hefði orðið full- komin eining um ályktun seinasta Alþingis um varnar málin. Ef Bjarni Benedikts- son hefði staðið við þau um- mæli sín 1949, að það sé „of dýru verði keypt að láta her- menn dvelja hér á friðartím um fyrir það öryggi, sem við það fæst“, myndi hann hafa mælt eindregið með sam- þykkt seinasta Alþingis. En forkólfar Sjálfstæðisflokks- ins kusu að svíkja. Hersetu- gróði í fimm ár hafði lokað augum þeirra fyrir þeim hættum, sem þeir sáu við hersetuna 1949. En þótt forkólfar Sjálfstæð isflokksins hafi brugðist stefnunni frá 1949, mun þjóð in ekki bregðast. Hún veit og skilur, að sjálfstæði hennar byggist m. a. á því, að hér sé ekki lengur herseta en ítrasta nauðsyn krefur. Hún metur það meira en hersetu gróða. Á því sviði eins og flestum öðrum, fr(’ra leiðir hennar og braskaranna ekki saman. Mynd þesíi sýnir líkan af hinam nýju aSalsíöSvuin NATO, sem eru í byggingu í Pansarborg. — Hin stiá'n. máialega Starfsemi bandalagsins hefir til þessa verlð fil húsa í bráSabirgðehúsnæSi í Chaíllot-höll við Sígnu. ðtækur undirbúningur á sér nú stað til að auka NATO-samstarfið Hinir „3 vífrtT munu senda ríkisstjórnum allra aðildarríkjsrina fjölmargar spurningar og til- lögur fil umsagnar og atbugiinar Þessa tíagana fara fram viðræð kvarSanir í utanríkismálum í sam ur ýmsra forystunianna Atianz- ráði við aðrar ríkisstjórnir innar, hafsþjóðanna um hvernig beztum ramma NATO. árangri verði náð í að færa ut Lokaákvörðun um mál þessi verð starfsemi og samvinnu NATO- ur yæntanleg tekin á næsta ráð- þjáffanna á fleiri sviiíum en hern aðrlegnm og er það gert sam- kvænit ályktun síðasta utanríkis- ráðherrafuudar NATO. H. C. Hansen forsætisráðherra Ðan- sem haldinn verður herrafundi. desember. Þegar er nokurn veginn óhætt að slá því föstu í hverju vaudamálin . verða fólgin, sem lögð verða fyrir merkur er væntanlegur tii Pans ráSherrafUnd þennan. ar innan skamms til að taka þatt. Efst á lista verður yafalaust aukn í vioræ’ðum þessum og skýia frá ing lllns stjórnmálalega samstarfs sjónarmiðum dönsku stjókrnar- Atlanzhafsríkjanna og á það sér innar. »>að eru fyrst og frernst margar orsakir, en einkum eftir hinir „þrír vitru“ utanríkisráð- faran(1j. herrar Noregs, Ítalíu og Kanada, I sem vinna að máluin þessum, eu SAMVINNA NATO- þeir voru kosnir í nefnd á utau þjój)ANNA. ríkisráðherrafundiiium til að Samvinna" og kanna mál þetta. VAR3MENN FRÉLSISINS Tákn Atlantshafsbandalagsins — SPURNINGAR TIL AÐILDAR- RÍKJANNA. Undirstaða þessara athugana eru spurningar, sem sehdar verða til allra aðildarríkja bandalagsins. Eru spurningar þessar 32 að tölu, sem m. a. annars fjalla um það hvernig hihar eihstöku ríkisstjórn ir litu á það, að starfskipulagi NATO yíði breytt, einnig er ætl- unin með spurningunum að sjá, hvað langt ríiússtjórhir aðildar- ríkjanna vilja ganga varðandi á samstarf NATO- ! rikjanna er ekki eins æskileg sem skyidi. Einkum hefir Kýpur-deil an orsakað spennu milli þriggja aðilja — Englands, Grikklands og Tyrklands. Einnig hefir ósk íslend inga um brottflutning hersins orðið þess valdandi, að nú er enn meiri nauðsyn á því, að þessar þjóðir hafi samráð hver við aðra um lausn vandamálanna. Ilin brcytta utanríkisstc-fna Rússa hefir orðið þess valdandi að setja verður nýjar pólitizkar kröfur til NATO-sáttmálans. En valdajafnvægið í Evrópu var það vandahiál, sem fyrst og fremst varð að taka til yfirvegunar í aðalstöðvum Atíanzhafsbandalags ins, en nú er kcmin til sögunnar í stærri mæli en nokkru sinni fyrr, stjcrnmálaleg og efnahags leg barátta milli 'Austurs og Vest urs fyrir utan Evrópu. TJndir Slífe um kringumstæðum er hin stjórn málalega samheidni jafnvel enn mikilvægari en liið hernaðarlega samstarf. Hinar beinu deilur á milli NATO-landanna annarsveg- ar og þeirra íanda hinsvegar, sem ekki tilheyra nokkinfi annarri LESTER PEARSON — tekur hann viS af Ismay lávarSi? meirihluti Atlanzhafsráðsins úr- slitavaldið í hendur. Það má hugsa sér 3 aðrar endurbætur til þess að auka hið stjórnmálalega samstarf: Ein þeirra er heint og beint „tæknilegs“ eðlis og hafa Kanada menn stungið upp á henni, en hún er í því fólgin, að embættismenn bandalagsins komi saman viku fyr ir ráðherrafundina til að ræða hin „praktisku" vandamál. Þannig komi ráðherrarnir að« eins saman til að taka ákvarðanir en ekki til að halda ræður. Önn ur endúrbótin gæti verið fólgin í því, að veita fastafulltrúum hjá bandalaginu meiri völd, ekki cndi “ lega stjórnmálaleg áhrif heldur fyrst og fremst völd. Sulzberger hefir til dæmis komið fram með þá tillögu í New York Times, að fastafulltrúi U.S.A. hjá NATO eigi að vera maður, sem beðið hafi ósigur í forsetakosning um í Bandaríkjunum. Éinnig hefir verið um það taiað að veita fram- kvæmdastjóra bandalagsins meiri völd, svo að stöðu hafis megi frem ur líkja við aðalframkvæmdastjóra stöðu hjá S. Þ. r Nöldur hinna hryggbrotnu MBL. nöldrar enn um itjórnarþátttöku kommún- Ista. Forkólfar Sjálfstæðis- flokksins eru bersýnilega enn ekki búnir að sætta sig við það, að þeir fengu ekki kommúnista til liðs við sig til að ógilda fjögur þingsæti Alþýðuflokksins og breyta kosningalögunum og stjórnar skránni, en af því hefði ó- hjákvæmilega hlotist ein- hverskonar stjórnarsamstarf þessara flokka. Vegna þess, að kommúnistar tóku ekki þessu tilboði, eru þeir nú dæmdir óaíándi og óferjandi í dáikum Mbl. og Vísis. Þetta gera rr.enn sér líka vel ljóst, og því gera fcrkólfar Sjálf- stæðisflokksins sér sjálfum minnstan greiða með því að haga sér eins og biðiilinn, sem talar illa um stúlkuna, sem hefur hryggbrotið hann! blokk öins og Súez-deian og Alsír j VandamáiiS, verða þcss valdandi,; TEKUR LESTER PEARSON VIÐ að enn meiri þörf er á stjórn-! AF ISMAÝ? málalcgri sainvinnu, en spurning i Enn sefn kornið er muh I klega in er, hveritig slíkri satnvinnu j ekki vera mikiivægt að gera forrá verði bezt komið á. i lega breýtingu í þessum efiV.vm á Mjög mikilvægt er, að stórveld i meðan Englsndingurinn Ismay in virðast nú fúsari til þess en áð j lávaríður siíur í embætti en ur að móta utaíiríkisstefnu sína það er almenfit viðurkefint, að í samræmi við skoðanir og vilja honum hefir orðið geysimikið á- annarra landa í NATO. LÁTA SMÁRÍK-ÍN AF NEITUN- ARVALÖÍNU. Telja má víst, að stórveldin gangi enn lengra í slíkri samvinnu, ef hin smærri ríki í bandalaginu láti af þeirri stefnu, að þau geti hindr að framgang mála nreð einskonar, Spaak og Lester Pearson. Einkum neitunarvaldi og í stað þess fáii (Framhald á 8. síðu). gegnt í skipulagningu bandalags- ins, því að fáir munu meirí iiæfi leikum gæddir til að sitja í þessu embætti eft Ismaý lávarður, sem lætur af störfum á næsta ári. Með al þeirra nafna, sem nefnd eru í sambandi við- eftirmann Ismay eru t. d. Halvard Lange, Paul-Ilenry

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.