Tíminn - 29.12.1956, Side 11

Tíminn - 29.12.1956, Side 11
1' f MIN N, laugardaginn 29. desember 1956. 11 Gjafir og áheit Borgarneskirkju: St. Þorbj. kr. 400; N.N. 200; Þ. Ásm. 25; Kr. Jónasd. 50; Sigurbj. M. 100; Steinunn Kr. 50; Sig. Gísla. ,200; Frá Rvík 20; Ónefndur 100; Þórdís J. 50; Ónefnd 30; J. Kr. G. 100; Egill P. 50; G. B. 100; N.N. 100; N.N. 25; U.B. 50; Anna 100; N.N. 150; Sigr. Sig. til Minniivjar um Elísabetu Brynjólfs- dóttur kr. 1969,12; G.B. 25. — Með þakklæti meðtekið, Kirkjubygging- arnefnd. 18. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Guð- björg Pálmadóttir hjúkrunarkona og Gunnar Magnús Guðmundsson lög- fræðingur. Heimili þeirra er að Tún götu 32, Reykjavík. Ennfremur voru gefin saman í hjónaband brúðhjón- in ungfrú Kolbrún Daníelsdóttir og Sigurður Hreinn Egilsson skipasmíða nemi. Heimili þeirra er að Helga- margastræti 50, Akureyri. Báðar lijónavígslurnar fóru fram í Akur- eyrarhkirkju. Á Þorláksmessu voru gefin sam- an í hjónaband að Odda á Rangár- völlum, Guðrún Bjarnadóttir frá ísa firði og Steingrímur Sigurðsson rit- liöfundur og kennari við Mennta- skólann á Akureyri. Séra Arngrímur Jónsson prestur í Odda framkvæmdi vígsluna. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Þórunn Jónsdóttir frá Þórs- höfnf og Björn Emilsson. Heimili þeirra verður að Lönguhlíð 7. Frá Guðspekifélaginu. Ennfremur ungfrú Erla Sigur- Samsæti til heiðurs Grétari Fells björnsdóttir og Páll Heiðar Tónsson sextugum verður haldið í Guðspeki endurskoðandi. Heimili þeirra verður, félagshúsinu annað kvöld sunnudag að Melhaga 5. | 30. des. og hefst þa ðkl. 8,30 síðdeg- Á jóladag voru gefin saman í is' sfundvíslega. Þátttaka er aðeins hjónaband í Hjarðarholtskirkju í Döl ’yrr'.}>^' sem bafa látið skrá sig tii um af séra Eggert Ólafssyni, Kvenna bátttöku. brekku, Anna Markrún Sæmunds-’ dóttir frá Teigi í Hvammssveit og Baldur Þórðarson, Hjarðarholti, Lax- ISlÍÍÍlMlÍlSLiSifcSU.!.!. árdal. Heimili þeirra verður að Hjarð arholti í Dölum. I Laugarneskirkja. Nýlega voru gefin saman í lijóna- Messa kl. 2 e. h. séra Garðar Svav band af séra Árelíusi Níelssyni ung arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 ÞjóðmlnjasafnlB er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudöguro og fimrotudögum og laugardögum kl. 1—3. N'áttúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum Laugard. 29. desember Tómasmessa. 364. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 10,23. Ár- degisflæði kl. 3,37. Síðdegis- flæði kl. 16. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR I nýju Heilsuvomdarstöðinni, er upln allan sólarhringinn. Nætur- læknlr Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Siml SlysAvarðstofunnar er 6030. Holft apótek er opið virka daga tll kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1-^4. Sími 81684. f. h. séra Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 órdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 árd. Dómkirkjan. Messa kl. 11 séra Óskar J. Þor- láksson. Guðfræðideild Háskólans. 255 Lárétt: 1. svalviðri, 6. og 12. ísl. rit- höfundur, 10. rifa, 11. ílát (þf), 15. seigar eru gamalla manna........ Lóðrétt: 2. efni í fatnað, 3. þrír sam hljóðar, 4. óheilnæm, 5. áhlaupa, 7. herma eftir, 8. út . . ., 9. í á (ef), 13. tölustafur, 14. kvenmannsnafn. Lausn á krossgátu nr. 254. Lárétt: 1. og 15. Skipaskagi, 6. Akra- nes, 10. L. R. 11. I. K. (Ing. Kr), 12. dólgana. Lóðrétt: 2. kór, 3. Pan, 4. Messað í háskóiakapellunni kl. 4'valdi, 5. óskar, 7. kló, 8. arg, 9. ein, e. h. sunnudag 30. þ. m. 13. lak, 14. agg. Ungverskt ílóttamannablaS MAGYAR frú Ingibjörg Sólrún Guðmundsdótt- ir og Oddgeir H. Steinþórsson, liúsa- smiður. Heimili þeirra er að Háa- gerði 67. Ennfremur ungfrú Lilja Guðmunds dóttir og Gunnar Halldór Árnason, sjómaður. Heimili þeirra er að Mjöln ishoiti 6. Á jóladag, ungfrú Erla Sigurðar- dóttir og Einar Gunnar Jónsson, liljóðfæraJeikari. Heimili þeirra er að Sogavegi 170. Einnig ungfrú Dag- björt Sóley Snæbjörnsdóttir og Gísli Guðmundsson, bifreiðastjóri. Heimili þeirra er í Silfurtungli. Ennfremur Jónína Ólöf Walder- haug og Ingi Hjörtur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Heiðargerði 64. Á jóladag voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Anna Sveinbjörg Ottósdóttir og Heiðar Arnar Jónsson. Heimili þeirra er að Hraundal, Garðahreppi. f dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteinssyni ] ungfrú Sigrún Ásta Sigurbjartsdótt | ir og Halldór Iljartarson. Ileímili þeirra verður að Skúlaskeiði 10, Hafn arfirði. J Einnig ungfrú Sigríður Sveinlaug Guðmundsdóttir og Leifur Kristieifs-1 son. Heimili þeirra verður að Lyng-1 bergi, Garðahreppi. Á Þorláksmessu voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefáns syni, ungfrú Þóra Eyjólfsdóttir og| Guðni Sævanld Jónsson. — Heimili þeirra verður að Krosseyrarvegi 3,1 Us f nsrfirði * I Mobortxj* voáuiuik pAac*k»vk »UerUle»ill pfohállák a féh'oauLUt /offrai On&ktt • k+ta;*.kba» ú a v%Ue- 4 A JOladag voru gefin saman í bjóna ' / »4*A »vnki^iolU*r Ucok M ,rók trtnnotlmlUáról«*ötó ttrlér* t>em*ny*kr6i ‘H,r/orrUmUkc\ lmnrl pf ctama nrAQtí Iinufn', 6U 4lUndó*n «*»PoiwlA*k C»iU&rt0kÖB Bvd»r*»i«t *■ . ny^natok. m,nt a /raf •wv**«ft UttllU al halíia Cbll UUgirU AllOUl . ' gykmkka Wvonulai Máafrk&iö á*ovxicaápaU>k r* a mualUA ' . .• pok* • lötnratt ttodnk Kulónb&U rié Zúrich ' t.'tzém • 1956 december 10. Általénos sztréjk hétfötöl kezdve* hedves,Magyarok/ , . ...:' Itt' a . : Múfffr Bvéé 4 “ /«: »■ 8v4tctr- Haorai A Aé4é/ kermény klhlfdcft* « (tatériumet é% tetoizlette ^ ó ium Kt a ker+{mtnyeknek m*ef, • munkAf1«né<a«kel ttcrkrttlrll vntgyar nyvJr-a *}*** « fcn-otm krlttcr kstmként itémdikomk * buJfp..,. ISiIK.nl, ■<^****. í-r—U, » .MtrMP *IUU»o. .„rtj.u T.^A XtZE*- b,.U XI » "«y»r muotiuitoi A UUÍJ» b,,(o» éjtéiko, tulUll A N.w, lyr/tdf ,1 UoU.1, r határcncatot »«xal 'ndokol>k. *■ K»4ár Jánoa vtaaíaK al»tt áltó áa a B*%t Zúrcker NtuknrMten rkafoti***/] l álut láœtHÍaioU kqrmáfi^ muködta^ a aép m » muakámáf «tt« VoUc*r«ráí lÉroctaUcmokmtn/. 0*« Tnt í iriuyul A k<J*4>oi>u »unká»biiotuá* batárv»at» a »xomb»tt n»p fotyaaaán : v.'• j/nfycUmpnrtt/.rA TagbUtt, «m«ly c*mk | jfltt l*trt. œlutáij * iw'jd r* »1 AVU 'a munká»bi*oU*áfi Ufok ailmi % knvtalot kotUv%énfrket ét k,rdctd**k*i ,| t«i*rto«Utáat akíifM tovább tartanak Ktrkkért « l»t»rtott«tá»okrrt • Kádár- tmrtnJmnz. innlcn rénlivu « mnnkkkmn ? korwuiayt n»ár caUiörtokon álulitto* «*trájkk«l fenyrjrttrk Mult hér kð»>rpM , ** * *'*TC>* • «artir»Vir<4 i 6u nx általáooa hrlyirt ®iad>obtt*a kúlrwWótt Krddtn r» »*rrdátt a boda- rtjZJl'^uAlnrr'U I l^at, aaMoo)oi »ély brayomáat krttó tUntrtéaarl * Hð^k Trr^rr éa » Prtöfl ’ fctém tevtsÍnim'uUtifékokUt* •! - -- •-”•■- IJCIM -— --•■--- -------— —»— • u..(i,.»wu xcirn , _ r—- —----- - ‘ - -1 ——— . ..( Hanna FÍnnbOHadÓttÍr oe Ril'pir Tíafn • G»**aujá*«kr* k*nia aor. Pfceartt u uc«*t h*rcok aoráo « **ov)rt vtroa- /édak é* (u4á$*ió*nk k&tltnUnytn Céfuaá'n _ tt • • *• , . S ixax ii p*r»nr,tK1k6t kcyoBlöttrk Ugyaaítt prntrkm r|y 10 000 »a»*uoyböl tboútö f T oA^adiak taryyxlmyo*' fa4ú»ifá*a x •''.'! Gunnarsson. fleimiil peirra er aö i *»oportut P»xl*u*k frl/T»ubáayárol r. B*hc*í»aháról »*iaténö*h*rt<i«*iket '• -'' To'**** ‘orkoitntnx t:crrfnékk 6mé- •-, . I . *,/ /v i. ------ 4 8 Laugarnésvegi 44, Reykjavík. Annan jóladag, ungfrú Valgerður , JTAne/tfttti v/irf T/»», a » , . oáikUl mr|r»akk»duk. A Iov»rлi ulríofMloaírkottrtrt ttintán . Jónsaotcl rOt, Jon Arnór Þorvalds j t>v<Xapr»ti koxpontt munkáataoárawt f« a viUrki munkáatani son. Heimili þeirra er að Hlíðarbraut, — l"í"i 10, Hafnarfirði. jrtrtnrttrk E«k »* OM«",uxM/k uf>»nc»«k » muaká* - r» p*ra»*ibiiotuá«t Ur«* lrt»rto*uu*»v*t kapc»ot»io« tUntrléark »tk*máv»l tortrntrk A ktil- fÖWi r» brlíóldt trlrfonoa«*rkötirtr»ek v«»árn»|> mttuirtv kulonróbb Indckol** muködött A lUrki munká»t»nic»ok»t frb>«*1«t- lák Tovkbbá kihifrfrtta « ilUmrlnúk a átaunumot Drrttnbrr \2 it ájfílt* ;: a f«tfrgyv*r*rtt i«>úok4*okn*k jrlmikr*niok krii * rtndörargntl. i ; Klhlrdotiík ■ *t«Urlumot . krt o rt áyct *a;ótoiKtyokroi /t «* or, Z,i*Uxvt/i\yciröl.'Eirk. a‘ latékoitntaaoá'. iokititm ái* nycMántolyamnnk neyUt+k loyjak Anakft ~ uy* remiljýk kofy . yyortnbbnn"mentnláifák' a* Ucfcn or- i itáában ct at ideym rmtx'ck kozóct »j ottkonnkafJA MfH ktrckcn ét at (W*rt gondoió »rcn cr/tek kOrlcm/nyttn ItvvtiX. 0 .Jltrado" koUcmcnyckct.clbc*téU»ch4t é* rcyénytkct m /off ko*«i arrrt tnd/nk, kryyy cyyrkirC nckctcn )ntttatnak m»- 23. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Skaftadóttir, Reykja- hlíð, Skeiðum og Bjarni Jónsson, Skeiðháholti. <»ril hu*> » kOrpool) rmiqkkManác* ta«rM< ovar konytekkéz ' *l«poMO atguaitolUk * D*p U-rxlrir* orht* vy~ , ■ • A Ká<XAr kormany vMAro#p t»tl v»U*»a hrlytrtrt t* *rr» * mrgxyo***dr*rt JufotUk ,. 1 .ÍP7*f **** /ttrdftf*. *ar- ** AIUUoca »«v*)kr* >*lú r«lhlv*»<* • hogy • K*d*r *o<m*h) ktpttirn k>\rirtrl<* ryyeh mvmkátáCkal dlJfaU**U 4ot- r.atánom »>tx(<XrtrM vott A Þud^ix-iU -r or»uzol tr*K>ku* brly utétxii fctrfifvlul fOTnak a Wp . izamara Erecl' akntfnk r rjkMan f«k>tv»»uk * kwrnt&ay trrt vonjf. ^ ékormkoy mt* <■*»V' ncm^Wjút*a*nti *.■£<* *&•';*•»** wafcrl*/.; Vra léyizcrrlclnn^ Vjx Myndin sýnir forsíðu af fyrsta ungverska flóttamannablaðinu, sem er gefið út í Sviss undir nafninu Svissnesk-ungverskar fréttir'‘. Það mun koma út tvisvar í viku. DENNI DÆMALAUSl SKIPIN ot FlUGVElARNAR _ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Grundarfirði og Stykkishólmi. Dísar- fell fór í gær frá Keflavík áleiðis til Ventspils og Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Þórshöfn 23. þ. m. áleiðis til Ventspils og Mantyluoto. Hamrafell er í Batum. Skipaútgerð rikisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 8 í morgun áleiðis til Færeyja. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fer frá Reykjavík í dag vestur um land ti lAkureyrar. Hermóður fer frá Reykjavík 3. jan. vestur til ísafjarðar. Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauð árkróks, Vestmannaeyja og Þórshafn ar. Á morgun til Akureyrar og Vest- mannaeyja. . 0RÐADÁLKUR VALINKUNNUR — merkir úr völdu kyni, valdri ætt, þ. e. öðru kyni en því, sem málsaðilar heyrðu sjálfir til, þar af leiðandi óhlut- drægur. VARÐBERG — berg sem maður er á verði á. Finnur Jónsson telur orðið sennilega gamalt, annað er vaðberg, þ. e. berg, sem veitt er í með vað (fuglaveiði). VERGANGUR — f. verðgang, af verður sem merkir matur. VERPA — varp, urpum yrpi, en verpa í merkingunni leggja egg.j- um verpti verpt. VIÐTEKINN — Ljótt óhæft orð, í þess stað ætti að nota samþykkt- ur eða þvíumlik orð. VINDA — vatt, undum yndi. VIRKTAVINUR — af virkur, um- hyggjusamur (af verk). VÍXILL — á dönsku veksel, en orðið er náskylt ísl. orðinu víxla, sem er gamalt, skylt víkja. VOGGRÍS — Vogur, merkir vilsa í kauni. DAGUR á Akureyrl f*»*t I Söluturnlnum vlB Arnarhól. Loftleiðir hf. Edda er væntanleg í fyrramálið kl. 6—8 frá New York, fer kl. 9 áleiðis til Stafangurs, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Tímarit: ÆGIR, desemberhefti: Skýrsla uir útgerð og aflabrögð og freðfisk- framleiðslu, grein um lok löndun- arbanns í Bretlandi, grein um Guð mund útgerðarmann Pétursson á Akureyri 80 ára, ýmsar fréttir, skýrsla um útfluttar sjávarafurðir > i"»- IÐNAÐARMÁL: Þetta rit er að öllum búningi eitt hið vandaðasta á land’ hér og skemmtilega úr garði geri Fimmta hefti 3. árg. flytur m. a lista um bækur á tæknibókasafn Iðnaðarmálastofnunarinnar, ri* stjórnargrein um reikningshalc’ Magnús Jóhannsson ritar um sarr bandskerfi, 2. þáttur i greinarflokk um 19 leiðir til aukinnar fran- leiðslu og nefnist þessi Vinnulap athuganir, grein um nýja síldveif aðferð, sem notuð er við Kyrrahaf strönd Bandarxkjanna, grein um u' ariðnað, þá eru þýddar greinar o fróðleiksmolar um nytsamar nýjur ar. Margar myndir prýða heftið. Ritstjórn annast Guðm. H. Garða- son, Loftur _ Loftsson og Sveir Björnsson. Útgefandi er Iðnaða málastofnun íslands. JÓLAHEFTI Kirkjuritsins: Ritstjórr eru biskupinn, herra Ásmundr Guðmundsson og séra Gunnar Árr son. í þetta hefti ritar séra Svein- Víkingur jólahugleiðingu, Ljós jó’ anna, Séra Gunnar Árnason birt’ þýðingu á frásögn lærisveins he' lags Franz frá Assisi um prédikur hans fyrir fuglum himinsins, sálrr ur er eftir Eyjólf Gíslason, grei- um kirkjur og skóla eftir Helg Elíasson fræðslumálastjóra, grei’- um kirkjuna og frelsisstríð Ung verja eftir biskupinn, séra Gunna Árnason ritar pistla, sem er fastu þáttur í ritinu, minningar eru ur- séra Pétur Tyrfing Oddsson eft' biskupinn, þá eru fréttir frá kirkj' fundum og frá vísitazíu biskups u- Múlaprófastsdæmi, grein sem nef- ist Sólardagurinn eftir Magnú Björnsson grein eftir Kierkegaard ; þýðingu séra Gunnars Árnasona:- og greinin „Prédikarinn" eftir séra Árelíus Níelsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.