Tíminn - 22.01.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.01.1957, Blaðsíða 4
4 T I M I N N, þriðjudaginn 22. janúar 1957. Nýr tcgí ri kemar, sjnkrahús tekið í notkan. A3 undan'örnu hafa verið viðburðaríkir dagar í byggð- inni við Norðfjörð. Á mið- vikudag í síðustu viku kom ti! hei-nahafnar í Neskaup- staS, nýsmíðaS frá útiöndum, stéo-sr? 'g fuiikomnasta fiski skio ís!enzka flotans. Á fösfudag var vígt og tekið í nofk'in sfórt oq vandáð sjúkrahús, búið hinum vu!3- komn"sfu tækjum í höndum góðra íækna og hjókrunar- liðs. Ssmaniagt verð þsss- ara tveggja mannvirkja verð ur um 17 miljónir króna. Annað skapar atvinnu og ör- uggari lí'safkomu fólks sem á þá ósk að fá fækifæri til að vinna við íslenzka fram- leiðslu, en sjúkrahúsið skap- ar örvooi um iíf og heilsu í afskekktri byggð, þar sem oft voru allar leiðir lokaðar á skurðarborð undir læknis- hníf. íbúar Neskaupstaðar og ná- grannabyggðanna höfðu því ve’ga- mikla ústæðu til að fagna bættri aðstöðu í lífsbaráttunni og þjóðin <511 hefir ástæðu til að fagna hver.i- um slíkum sigri, sem skapar skil- yrði til bættrar lífsafkomu og heilsuöryggis í þeim byggðarlög- um landsins, sem til þessa hafa 32 fet á breidd og 17 feta djúpt. í skipirm eru hvílur fyrir 42 menn. íbúðir fyrir 26 eru frammí. Eru þar aðallega tveggja og þriggja manna herbergi og tvö sex manna, sem notuð verða, þegar skipið er á veiðum í salt. Þar er ennfremur sérstakt þurrkherbergi fyrir sjóklæði og þvott skipverja, ekki fengið sinn fulla skerf af unnar er raunar eitl af hinum sjáli; Magnús Gíslason skipstióri bauð i snyrtiherbergi með nokkrum hand þeim framföruni, lífsþægindum og sögðu mannréttindum á öld tann-| bæjarbúum síðan að skoða skipið. í laugum, speglum og litlum bað- tiltölulega miklá atvinnuöryggi,! hjóla og raforku, þótt landfræði-1 Koma Gerpis var k?.upstaðarbú-| kerum fyrir fótaþvoít, en slíkt er sem mestur hluti þjóðarinnar býr leg aðstaða geri það stundum furðuj um mikið fagnaðarefni, en nokkur | mikilvægt fyrir menn, sem mikið Togarinn Gerpir við bryggju í NeskaupstaS. Botnvörpuskip'ð Oerpir, NK 196, er stærsta og fullkomnasta skip íslenrka fiskvevöifíotaus og í tölu fulikomnustu togveiði- skipa, sem fcyggð hafa verið. Ýms ar nýjtmgar eru i skipinu, sem ekki eru í ö'rum fiski kiptini og íbúðir skipverja rúmbetri og vandaðri, en áður hefir sézt í fiskiskipam. Gerpir er stærð. SkipiS 8C>4 rúmlestir að er 135 fet á lcngd, Grein cg tri.yndir: Gllc ni Þórbarsson. við. íFramhald af sjálístæ^is- haráitu hióSarinnar Jöfn aðstaða fólks t'! lífsbarátt- I jafnalskuggi hvíldi þó yfr þeim fögn- uði vegna hins svylega slyss, er Goðanes fórst með skipstjóra sín- um við Færeyjar um nýárið. Ef Ríkisstjórn Iíermanns Jónas i Gerpir hefði ekki komið nú, væri sonar befir sett þet.ta mannrétt- j enginn togari gerður út frá Nes- j erfitt fyrir stjórnarvöld að j þessi met. En ef víljinn er fyrir 1 hendi, verður miklu áorkað. eru i þungum gúmmístígvélum við störf. í þessum hluta skipsins er einnig setustofa. þar sem menn geta setið við spii, lestur, eða lilustað á útvarp. Allar eru íbúðir skipverja vistlegar og klæddar indacjónarmið nútímans ofar- j kaunstao. atvinnuleysi og vand- j ijósum við. lega á stefnuskrá sína og það var, ræði framundan. því fylliíega í samræmi við þáj stefnu og tii þess fal’i'ð að undir- strilca hana, a® þrír rá'ðherrar ríkissíjórnarinna!- gerðu sér ferð anstur á Norðfjörð til þess að samfagua fólkinu þar og skoða hin nýju tæki. í hinum nýja togara eru nrárg ar merkar nýjungar, sem liklegt er, að verði teknar upp við bygg1 ingu þeirra fimmtán togveiði- j skipa, sem ríkisstjórnin hefir á- kveðið að láta smíða, Verða þau j notuð, eins og nýi Norðfjar'ðar-1 togarinn, til þess að skapa vinnuj fúsum höndum tækifæri til að{ starfa að’ íslenzkri framleiðslu. En efliug hinna íslenzku atyinnu vega og aukin fvamleiðsla er framhald af sjálfstæðisbáráttu þjóðarinnar. (Framhald á 8. síSu). Magnús Gislason skipst|óri á stjóropaili ! Hinn nýi togari, sém hlotið hef- i ir nafnið Gerpir, kom he‘m til i Neskaupstaðar síðastl. miðviku- dag. Kom skipið frá Bremerhaven í Þýzkalandi, en þar var það smíð- að. Fánum skrýtt sigldi þetta glæsi: lega skip inn á Norðfjarðarflóa, og síðan upp að bryggju í Neskaup j stað, þar sem bæjarbúar fjöl- menntu til að fagna skipi og á- | höfn. Lúðrasveit lek, samkór söng j og stuttar ræður voru flutíar. í vélarúmi Gerpis. Vélstjórar við stjórnborðið. Á siglingu með Gerpi. Skipverjar vinna að veiðartærum á þilfari. Skipverjar hnýta togvíra á þllfari áður en lagt er upp í fyrstu voiðiferð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.