Tíminn - 22.01.1957, Blaðsíða 11
T í MI N N, þriðjudaginn 22. janúar 1957.
11
Útvarpið i dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 VeSurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Ve'ðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga _ barnanna: „Ver-
öldin hans Áka litla“ eftir B.
Malmberg: V.
18.55 Þ.jóðlög frá ýmsum löndum.
19.10 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
' 20 00 Fréttir.
20.30 Erindi: Thomas Aquinas: I.
Ævisaga (Jóhannes Gpnnars-
son biskup).
20.55 Frá sjónarhól tónlistarmanna:
Björn Franzson flytur annað
erindi sitt með tónleikum.
21.45 fslenzkt mál (Ásgeir Blöndal
- Magnússon kand. mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Kvæði kvöldsins.
22.10 „Þriðjudagsþátturinn“.
23.10 Dagskrárlok.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Bridgeþáttur Eiríkur Baldvins.
18.45 Óperulög.
19.10 Þingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns
son ritstjóri).
20.35 Lestur fornrita: Grettis saga.
21.00 „Brúðkaupsferðin“.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Kvæði kvöldsins.
22.10 Upplestur: „Frá þeim, sem
ekki hafa mun tekið verða",
smásaga eftir Geir Kristjáns-
son. (Jóhann Pálsson leikari).
22.25 Létt lög (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Leiíréttingar
ÞriðjutSagur 22. janúar
Vincentíusmessa. 22. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 5.48.
Árdegisflæði kl. 9,57. Síðdeg-
isflæði kl. 22.28.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVlKUR
i nýju Heiisuverndarstöðinnl, er
opin allan sólarhrlnglnn. Nætur-
Ueknlr Læknaíélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. --
Síml Slysavarðstofunnar er 6030.
GARÐS APÓTEK er oplð daglega frá
9 til 20, nema á laugardögum 9 til 16
og á sunnud. 13 til 16. Síml 82006.
Vesturbsjar apótek er opið á vlrk
um dögum til kL 8, nema laugar-
daga til kl. 4.
Austurbsjar apótek er oplð á vlrk
um dögum til kl. 8, nema á laug-
ardögum tU kl. 4. Simi 82270.
Holts apótek er oplð vlrka daga tU
kl. 8, nema laugardaga tU kl. 4, og
auk þess á sunnudögum frá U.
1-^4 Sími 81684
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík annað
kvöld austur um land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörðum á suð
urleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa-
höfnum á leið til Akureyrar. Þyrill
er væntanlegur til Hamborgar síð-
degis í dag frá Björgvin.
Hf. Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss fór frá Roterdam í gær
til Kaupmannahafnar og Reykjavík-
ur. Dettifoss fer frá Reykjavík í dag
vestur og norður um land til Boul-
ogne og Hamborgar. Fjallfoss fór
frá Antverpen 20. til Hull og Reykja
víkur. Goðafoss fer frá Rotterdam
í dag til Hamborgar og Reykjavík-
ur. Gullfoss fer frá Reykjavík á
morgun til Hamborgar ok Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
New York 19. frá Vestmannaeyjum.
Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær
til ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur
272
Lárétt: 1. og 15. hvalur, 6. veiðar-
færi, 10. hest, 11. hund . . ., 12. hrað
mæltur.
Lóðrétt: 2. fugli, 3. tala, 4. brim
5. undirförular, 7. þorskaseiði, 8.
innihaldslaus, 9. fangamark (skó-
verzlun í Reykjavík). 13. skelfiskur,
14. hvíldu hesta.
Lausn á krossgátu nr. 271:
Lárétt: 1. og 15. hjari heims. 6.
rangali. 10. ef. 11. úr. 12. gasprar. —
Lóðrétt: 2. Jón. 3. rúa. 4. fregn. 5.
firra. 7. afa. 8. gap. 9. lúa. 13. ske.
14. rim.
efri deildar Alþingis þriðjudaginn
22. janúar kl. 1,30.
1. Fasteignaskattur, frv.
2. Kirkjuþing og kirkjuráð, frv.
3. Húsnæðismálastjórn o. fl.
Dagskrá
neðri deildar Alþingis, þriðjudaginn
22. janúar kl. 1,30.
1. Búfjárrækt, frv. 2. umr.
SPYRJIO E F T I R PÖKKUNUM
MEÐ GRÆNU MERKJUNUM
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgur.útvarp.
9.10 Veöurfregnir.
Gefin hafa verið saman í hjónaband
ungfrú Erla Hjartardóttir, af-
greiðslumær og Gunnar Jónsson.
stud. med. Heimili þeirra er á
Hraunteig 13.
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Auður Jörunds-
dóttir (Brynjólíssonar) og Guðjón
Júlíusson. Heimili þeirra verður á
Barónstíg 55.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni, ung-
frú Olga Ingibjörg Ólafsdóttir og
Ólafur Þ. Sigurðsson. Heimili þeirra
er að Grettisgötu '52.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Jóhanna Guðmundsdóttir og Halldór
Magnússon. Heimili þeirra er á
Skólavörðustíg 28.
Það var ranghermt í grein frá
Þorlákshöfn hér í blaðinu á sunnu-
daginn, að hinn nýi bátur Friðrik
Sigurðsson væri úr stáli. Ilann er
byggður úr tré.
í sambandi við frásögn þá af
hiúkrunarféiaginu Líkn, sem birtist
hér í blaðinu á sunnudaginn Hefir
frú Sigríður Eiríksdóttir komið að
máli við blaðið og beðið fyrir leið-
réttingu á mishermi er fólst í grein
inr.i. Læknar þeir, ser starfað hafa
fyrir félagið hafa allir þegið laun
fyrir störf sín nema þrír brautryðj-
endur, Sigurður Magnússon, læknir
Vífilstaða, Magnús Pétursson fyrrv.
bæjarlæknir og Kat.-ín Thoroddsen
læknir. Leiðréttist þetta hér með.
Nesprestakail.
Börn sem fermast eiga í vor og
að hausti, kómi til viðtals í Nes-
kirkju föstudáginn 25. jan. kl. 5.
Börnin hafi með sér ritföng.
Dagskrá Ríkisútvarpsins
fæst í Söluturninum við Arnarhól.
Á meðan viS bíSum
Á L0FTÍ 0G LEGI
Þegar skíp hefir verið marga daga á siglingu um úthafið og ekkert sézt
dögum saman nema loft og sjór og einstaka einmana múkki, er það
auga sjómannsins hvíld, ef skip eða flugvél kemur í sjónmál. Hér er
mynd tekin við slíkt tækifæri. Ljósm: Sveinn Sæmundsson
— Framhald —
Nú er orðið allsherjarsamkomu-
ilag í milli dr. Charles Bernasconi
þriggja aðstoðarlækna og hinnar
furstalegu ljósmóður, að gleðitíðind
anna sé aðeins skammt að bíða. Sum
blöð gátu sér þess til, að sunnudag
urinn síðasti mundi verða stóri dag
urinn í sögu Monacoríkis, en hann
kom og fór og ekkert gerðist. En
taugar íbúanna eru í háspennu,
1 enda hefir ekld verið hörgull á at
; burðum. Það er búið að mála her-
bergið í fæðingardeildinni. Það er
j fölgrænt. Þá er búið að gera i stand
! barnaíbúðina í höllinni. Svefnher-
bergi erfingjans er málað björtum
litum og skreytt ævintýramyndum.
Furstahjónin hafa tilkynnt að öll
börn, sem fæðast í furstadæminu á
sama degi og erfinginn, muni fá
allan búnað að gjöf, og fá aug þess
skattfrelsi meðan þau lifa.
! Einhver stærsti atburðurinn —
fyrir utan komu tengdamömmu
með súper-plastik-baðker, var koma
vögffunnar. Hún kom frá París. Hún
er öll handgerð, unnin hjá því
fræga firma Christophers þar í
borg og tók 300 vinnustundir að
ger hana. Ilún er gerð í miðalda
stíl, með hliðsjón af vöggum
franskra á þeirri tíð, fóðruð öll með
ljósgulu satíni og 1 það er bróderað
með gullþræði skjaldarmerki ríkis-
ins og stafirnir G. R., en það merk-
ir auðvitað Grace og Reinier. —
Myndin hér að ofan er af vöggunni
áður en hún fór frá París.
(Framhald).
ALÞINGI
Dagskrá
— Komdu undan rúminu Denni. — Eg er bara að leita að hárburstan-
um ti lað bursta á mér hárið, — alls ekki ti lað flengja þig með honum.
Akureyrar og Húsavikur. Tröllafoss
fór frá New York 18. til Reykjavík-
ur. Tungufoss fór frá Reykjavík í
gær til Siglufjarðar, Akureyrar,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Vestmannaeyja, Hafnarfjarð
ar, Keflavíkur og Reykjavíkur. —
Drangjökull kom ti lReykjavíkur i
gær frá Hamborg.
Flugfélag íslands hf.
Gullfaxi fer til London kl. 8,30 í
dag. Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 23 í kvöld. Flugvélin fer ti!
slóar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8 í fyrramálið. — f dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar.
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar.
Sauðárkróks, Vestmannaeyja op
Þingeyrar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, ísafjarðar
Sands og Vestmannaeyja.
Loftleiðir hf.
Edda er væntanleg kl. 6—8 árd
frá New York, flugvélin heldur é-
fram kl. 9 áleiðis til Óslóar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar.
Pan American
flugvél kom til Keflavíkur í morf
un frá New York og hélt áleiðis t
Óslóar, Stokkhólms og Helsingfor
Væntanleg til baka annað kvöld o;
fer þá til New York.
«í FLUGVÉLARNAR