Tíminn - 25.01.1957, Side 1

Tíminn - 25.01.1957, Side 1
Efni blaðsins í dag. Jylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 of 81300. Tíminn flytur mest og fjö)- breyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Kenningar Marx óraunhæfar? 1 bls. 4. 1 Skákþáttur Friðriks, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Jón Sigurðsson á Yztafelli minnist Steingríms Jónssonar, sýslu- manns, bls. 7. 20. blað. Útihús íukií á Ströndum Frá fréttaritara Tímans, Bæ, Trékyllisvík. Á fimmtudaginn í fyrri viku urðu spjöll á húsuni á tveimur stöðum hér í Árneshreppi. Þessir skaðar urðu á Reykjanesi og Gíslabakka. A Reykjanesi eyði- lagðist gamalt fjárhús úr timbri i og skenuncl'st þak á öðru, en á Gíslabakka tók þak af hlöðu. Hér i var um gamlar byggingar að ræða og ekkert haft í þeim. Und anfarið hefir snjóað dálítið hér, en annars hefir verið snjólaust fram á síðustu daga og er það óvenjulegt á þessum slóðum. Helztu leiðtogar skæruliða EOKA á Kýpur: Harkos Drakos er annar frá vinstri, en leiStoginn Grivas (Dighenis) þriöji frá hægri. Banir eru að semja við kansdisk námafáiög m geysistóra umhieðslustöð í Vestribyggð Fyrsti vísir þess, að heimsyeraluiiarborgír Norður-Kanada muni rísa þar í framtíðinni Grænlenzka bla'öið Atuagagdliutit (eitthvað til að lesa), sem Grænlandsstjórn gefur út, skýrir nýlega frá því, að yfir standi samningar milli danskra stjórnarvalda og kanadiskra stóriðju- hölda um byggingu umhleðsluhafnar fyrir málmgrýti á Rjúpnaey, sem er fyrir mynni Kópafjarðar rétt sunnan við Góðvon. Er talið, að höfn þessi muni kosta 70—80 r.iillj. danskra króna. Framsóknarvist á Akranesi Næstkomandi sunnudag heldur Framsóknarfélag Akraness sam- komu í félagsheimili templara og hefst hún kl. 8,30. Spiluð verður framsóknarvist og að því loknu stiginn dans. öllum. er lieimiil að- gangur. Bretar handtaka 4 af heSztu leiðtogum E0KA Einn þeirra, Markos Drakos, hægri hönd leiS- togans Grivas og var skotinn á sta^nmn LONDON - NICOSIA, 24. jan. — í tilkynningu, sem gefin var út í Nicosía á Kýpur í dag, segir, að hernaðaraðgerðir þær, gegn EOKA-félagsskapnum farið fram í fjalllendi í suð-vesturhluta Kýp ur, hafi nú borið „mikinn og góðan árangur“ og hafa hern- aðaraðgerðir brezkra öryggis- sveita aldrei borið „slíkan ár- angur“, sem í dag, er tilkynnt var, að 4 af helztu leiðtogum EOKA-félagsskaparins hefði ver ið teknir liöndum við einar aðal bækistöðvar uppreisnarmanna í fjöllunum. 5000 pund til höfuðs þeim. 5000 sterlingspundum höfðu ver ið lögð til höfuðs öllum þessara fjögurra leiðtoga, en einn þeirra var hinn frægi Markos Drakos, sem var hægri hönd George Griv- as, aðalleiðtoga EOKA. Drakoa mun hafa verið skotinn til bana þegar á staðnum. . I Fjölmargir EOKA-menn skotnir og handteknir. í tilkynningunni segir, að það sé nú skoðun brezkra hernaðar* yfirvalda, að í hernaðaraðgerðun um, sem hófust á þessu svæði 15. jan. síðastliðinn, hafi að minnsta kosti helmingur af æðstu leiðtogum EOKA annaðhvort ver ið handteknir eða skotnir til bana. Miklar birgðir af skotfærum og sprengiefni hafa og fundist í fjall lendi þessu, sem tekur yfir 6000 fermílna svæði, og er hluti þess hulinn snjó. Hernaðaraðgerðir þessar halda áfram af fullum krafti. ÁstandiS verra í Ungver jalandi nú en nokkru sinni í stjórnartíS Rakosí Hefir Malater leiðtogi frelsissveitaiiea verið tekimi af lífi? í blaðinu segir, að í samningum þessum milli Grænlandsmálaráðu-; neytisins og kanadisku iðjuhöld-1 anna, verði fyrst samið við for- ystumann hins kanadislc-banda- ríska fyrirtækis, Cyrus Eaton, og prófessor Trevor Lloyd. Gizkað sé á, að hafnargerðin kosti 10—12 milljónir dollara, en Kanadamenn irnir óski ýtarlegri rannsókna áð- ur en frá samningum sé gengið. Kanadamenn eigi sjálfir að bera allan kostnað við hafnargerðina, og samningarnir snúist fyrst og fremst um það, hve háa leigu skuli taka, og til hve langs tíma leigja skuli, en þegar leigutími er út- runninn, tekur danska ríkið höfn- ina. Tilsvaiandi samningar eru og byrjaðir við önnur kanadisk hagsmunasamtök, segir blaðið, fyrir hönsl „Rio Tinto Mining Corporation“. Áður hafði þetta grænlenzka stjórnarblað skýrt frá því, að það sé tilskilið af hálfu Grænlandsráðuneytisins, að allt starfslið við gerð hafnar- innar og starfrækslu hennar verði danskt. Uppliaf mikillar sögu. Ýmsir telja, að hér sé um að ræða upphaf mikillar sögu, og verði af þessari hafnargerð, sé það fyrsti vísir þess sem koma skal, að heimsverzlunarborgir Norður-Kanada rísi í Vestribyggð á Grænlandi, hinu forna landnámi íslendinga. Austan vatnasvæðis Mackenzi- fljótsins renna öll stórfljót Norð- ur-Kanada út í Marklandsbotna (Hudsonflóann), sem aðeins er skipgengur örstuttan tíma á ári hverju. Allt þetta mikla landsvæði við ílóann, næstum því á stærð við heila heimsálfu, er enn óbyggt að kalla og mestallt þakið óþrot- legum barrskógum. Auk þessa eru þarna ýmis önnur náttúruauðævi, svo sem málmar. Enginn vafi er á því, að með vaxandi mannfjölda | verður af knýjandi nauðsyn ráðizt1 í að nytja þetta land. En þá vant- j (Framhald á 2. síðu.) ' ÞjóSverjkii Hans SpeicSe! skipaSnr yfirmaSnr liers NAT0 S Sp@k9@l vay þskkfur hershöfðingi S>]éÖver|a í sídari fíeimssiyrjðidinni en varpað í fangelsi fyrir páff hans í samsæri gegn Hifier Shinwell og 10 Verkamannaflokksþingmenn leggja fram áiyktun í brezka þinginu þar sem skipun Speidels er mótmælt BONN - LNNDON, 24. jan. — V-þýzka stjórnin skipaði í dag Þjóðverjann Hans Speidel yfir- hershöfðingja landhers Atlants- hafsbandalagsins á varnarsvæði NATO á M-Evrópu-svæðinu. — Speidel mun taka við embætti sínu innan skamms. Shinwell, einn leiðtogi brezka Verkamannaflokksins og fyrrum landvarnaráðherra, lagði í dag fram áiyktunartillögu í neðri deildinni þar sem skipun þessari er harðlega mótmælt. Ályktunar tillaga þessi er undirrituð af 10 öðrum þingmönnum Verkamanna flokksins. Brezka stjórnin ánægð. Utanríkisráðuneytið í London lýsti því yfir í dag, að brezka stjórn in væri ánægð með skipun Speidels í þetta embætti og hefði ekkert við hana að athuga. í hinni opinberu tilkynningu V-þýzku stjórnarinnar segir, að Lauris Norstad yfirhe'rshöfðingi NATO, hafi eftir samþykki við- komandi stiórna, farið þess á leit við V-þýzku stjórnina, að hún skip aði Speidel í þetta embætti. Tals LONDON, 24. jan. — Brezka utanríkisráðuneytið skýrði frá því í dag, að samkvæmt þeim upplýsingum, sem ráðuneytið liefði aflað sér, væri ástandið í Búdapest nú verra en það hefði nokkru sinni verið í valdatíð þeirra Rakosis og Gerö. Almælt væri í Budapest, að Paul Maleter, fyrrum landvarnaráð- herra, hefði verið tekinn fastur og yfirheyrður á leynd og dæmd- ur til dauða. Maleter hefði verið löglegur ráð herra í stjórn Nagys og setið að samningum við Rússa um brott- flutning rússneska hersins frá Ung verjalandi er hann var handtekinn. Hann væri eingöngu dæmdur til dauða fyrir þá sök að vera föðurlandsvinur. Umferð gekk stórslysalaust í bænum í ófærðinni Strætisvagnaferíir gengu allvel í gær en Kópavogsleiti var þungfær ‘ Eins og að líkum lætur hefir færð mjög spillzt hér í bæn- um i snjókomu undanfarinna daga en ekki er samt kunnugt um nein slys svo heitið geti. Umferð tafðist allmikið fyrst í stað en í gær mun hún hafa verið komin í eðlilegt horf atS mestu leyti. brekkum, við Álfhólsveg og Hlfð- arveg. Ferðir áætlunarvagna gengu þó nokkurn veginn sam- kvæmt áætlun seinni hluta dags, Ferðir strætisvagnanna töfðust nokkuð í fyrradag vegna erfiðrar færðar en í fvrrinótt voru allar aðalgötur hreinsaðar svo að þær i en [ gærmorgun varð nokkur töf, urðu greiðfærar bifreiðum og í j er þrjr vagnar stöðvuðust í senn. Slökkviliðáð gabbað Slökkviliðið var tvisvar kvatt út í gær. I auaað skiptið á Nesveg þar reyndist vera eldur í ösku- tunnu en í hitt skiptið í Samtún. Þar var um gabb að ræða, hafði brunaboði veriö brotinn með snjó kasti. HANS SPEIDEL hinn nýi yfirmaður landhers NATO maður NATO í París sagði í dag, að Norstad muni leggja útnefn- ingu Speidels í embætti þetta fyrir ( aðildarríki bandalagsins, en síðan' verði gefin út tilkynning frá NA TO um málið, en hennar væri að vænta innan skamms. Staða þessi liefir verið laus síð- an franski hershöfðinginn Carpen tier lét af störfum í marz í fyrra, en æðsti yfirmaður alls herliðs (Framhald á 2. síðu). gær gengu strætisvagnaferðir vel, j gat ekki heitið að vagnarnir færu aftur úr áætlun. Önnur umferð mun einnig hafa gengið vel, þótt nokkrir bílar festust fyrst í stað, einkum í úthverfunum. Lítið hefir verið um bifreiðaárekstra, urðu þó fimm í gærdag, en enginn þeirra alvarlegur. Færri bifreiðar munu hafa verið í umferð þessa dagana en endranær og hefir það ugg- laust orðið til að draga úr vand- ræðum. HafnarfjarSarleiSin. I gær var sæmilegt akfæri til Þykir bifreiðastjórum sem mis- brestur verði á því að þessar leið- ir séu hreinsaðar sem skyldi. Komnir heim af fundi sveitarstjórnar manna I Jónas Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen og Halfdán Sveinsson eru nýkomnir heim af fulltrúa- Hafnarfjarðar síðari hluta dags-jfundi, sem ráðgjafaþing Evrópu- ins, þótt erfitt væri í gærmorgun en þá skóf í brekku á nokkrum stöðum. Aftur á móti var heldur þungfært um Kópavog, þótt færi skánaði heldur er á daginn leið. Einkum var erfitt færi í tveimur ráðsins kvaddi saman í Strass- burg. Voru þar rædd ýmis vanda- mál sveitarstjórnarmálefna. Gunn ar Thoroddsen flutti erindi á fund inum. Gert er ráð fyrir, að slíkur fundur sé haldinn árlega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.