Tíminn - 25.01.1957, Síða 12

Tíminn - 25.01.1957, Síða 12
VeðriS: Allhvass eða hvass suðaustan, snjókoraa og síðar slydda. BW. ______ ..... ,n ■- Nýít mál á Albingi í gær: Frumvarp að nýjum lögum um yfir stjórn á útflutningi sjávarafurð; Gert er ráð fyrir að stofnuð verði íitflutn- ingsnefnd sjávarafurða, er hafa skal á hendiir markaða og f leira þús. krónum og fangelsi ef sakir eru miklar. | í greinargerð fyrir frumvarp- inu segir svo meðal annars: Nú um nokkurt skeið hafa e . . , , , . . . . , ! heyrzt mjög háværar raddir um, ettílilt Og Stíorn a utllutmngl, leitun Oyrra ;aðbreytingaværiþörf áþvífyrir- komulagi, sem gilt hefur um sölu og útflutning sjávarafurða. Bera þær greinilega vott um allmikla i.óánægju, er skapazt hefur um í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um sölu >'nisa Þætti 1 framkvæmd þessara og útflutning sjávarafurða o. fl. Er þar gert ráð fyrir því að mála> enda Því nær eingöngu ráðherra sá, sem fari með sjávarútvegsmál, skipi þriggja manna nefnd, útflutningsnefnd sjávarafurða. Nefnd þessi skal ver? ráðherra til ráðuneytis um sölu og útflutning sjávar- afurða. heldur ekki bjóða til sölu án leyf- is hennar. Brot gegn lögunum eiga að varða sektum allt að 200 Hiti kl. 18: Iteykjavík 1 st., Akureyri —1 st., London 4 st., París 2 st.,. Kaup- mannahöfn 2 st., Stokkhólmur 2 st, Föstudagur 25. janúar 1957. Landvarnaráðherra Breta, D Sandys ræSir viS ameríska ráSamenn í Wash- ingion um varnir vesirænna þjóSa Sandys falið að gera áætlun um endurskipulagningu brezka hersins Gert er ráð fyrir því að enn sem fyrr skuli þurfa að veita útflutn- ingsleyfi fyrir sjávarafurðum. Enn fremur að engar slíkar afurðir megi bjóða til sölu, selja eða flytja úr landi, nema með leyfi nefndar- innar. Útflutningsleyfi getur nefnd in bundið skilyrðum, er nauðsyn- leg þykja, þar á meðal um verð- jöfnun innbyrðis milli sömu vöru- tegunda, sömu gæða og að hver fiskeigandi skuli bera ábyrgð á vöru sinni, vegna galla. Markaðsleit og eftirlit. Ennfremur skal nefndin hafa forgöngu um markaðsleit og til- raunir til að selja sjávarafurðir á nýja markaði og auka sölu þeirra á eldri mörkuðum og ann að það, er lýtur að útflutningi sjávarafurða. Skyldir eru útflytjendur að gefa útflutningsnefnd sjávaraf- urða upplýsingar allar, sem hún óskar um allt, sem varðar sölu og útfJutning sjávarafurða og hef | þótt heppnast vel, en þar cr eink- komnar frá þeim framleiðendum sjávarafurða, er mestra hagsmuna hafa að gæta í sambandi við þessi viðskipti. í aðalatriðum er núgildandi skipulag á þessa leið: 1. Einn að- ili, (SSlusamband ísl. fiskframi (Framhald á 2. síðu). Fá íslenzk æskulýðssamiök aðild að WAY, alþjóðl. æskulýðssamtökum? Sænskur íulltrúi úr stjórn samtakanna hefir dvalií hér undanfarií og rætt viS ísl. æskulýísleiítoga Nokkra undanfarna daga hefir dvalizt hér á landi sænskur æskulýðsleiötogi, David Wirmark, en hann er fulltrúi Norður- landa í stjórn alþjóðlegra æskulýðssamtaka, World Assembly of Youth. Hann fór héðan í gær, en hafði áður rætt við ís- lenzka æskulýðsleiðtoga um hugsanlega aðild íslendinga að samtökunum. WAY hefir aðalskrifstofur í. París og gefur þar út tímarit. Á! Ceylon reka samtökin skóla fyrir! æskulýðsleiðtoga og hefir mikil að- j sókn verið að honum og starf hans LONDON-NTB, 24. jan. — Dun- can Sandys, landvarnaráðlierra Breta, fer á morgun flugleiðis til Washington, þar sem liann mun ræða við bandaríska leið- toga um varnir vestrænna þjóða. Sandys mun einkum ræða við Charles Wiison, landvarnaráð- herra Bandaríkjanna. Frá því var skýrt í neðri deild brezka þingsins í dag, að Sandys liefði verið falið að gera áætlun um endurskipulagningu brezka hersins, með það fyrir augum, að dregið verði verulega úr út- gjöldum til iandvarna. Sandys mun m.a. ræða áætlun þessa í för sinni vestur um haf. Fréttamenn telja ekki ósenni legt, að í hinni nýju áætlun verði gert ráð fyrir fækkun manna í hernum. Tilkynnt var í neðri deildinni í dag, að Sir. William Dixon, marskálkur í flughernum liefði verið skipaður yfirmaður brezka herforingjaráðsins. Chou-En-Lai, Nehrú og Sjúkov ræða heimsmáiiu í Nýju Dehlí NÝJU-DELHI-NTB, 24. jan. — Chou-En-Lai, forsætis- og utan* ríkisráðherra kínversku kommún istastjórnarinnar kom í dag til Nýju-Delhi, þar sem hann hyggst ræða við Nehru forsætisráðherra í þriðja skipti á örfáum mánuð- um. Sjukov, landvarnaráðherra Rússa kom einnig til Nýju-Delhi í dag frá Moskvu, ásamt 10 rússn eskum hershöfðingjum og liðs- foringjum. Sjukov Iét svo um- . mælt við fréttamenn, að heim- sókn hans væri ekki stjórnmála- legs eðlis. (Framh. á 2. síðu). ir nefndin frjálsan aðgang að verzlunarbókum og skjölum um það efni, þagnarheiti bundið. Gert er ráð fyrir að ríkisstjórnin geti ákveðið að aðrar vörur megi Kasmír-búar ráði framtíð sinni sjálfir Lögð fram tillaga um Kasmír í öryggisráðinu „status quo" í NEW YORK, 24. jan. — Oryggis- ráð S.þ. heldur í kvöld áfram að ræða Kasmír-deiiuna. Fyrir ráð- inu mun liggia tillaga frá full- trúum Bretlands, Bandarikjanna, Ástralíu, Kolumbíu og Kúbu þess efnis, að allar ákvarðanir um fram tíð Kasmír verði teknar í fyllsta samræmi við vilja Kasmír-búa sjálfra, sem þeim verði gert kleift að láta í Ijós með þjóðaratkvæða- greiðslu. Fréttamenn segja, að þessi tillaga miði að því að hindra þau áform Indlandsstjórnar að inn lima Kasmír í Indland í skjóli vopnavalds. Khrishna-Menon, aðalfulltrúi Indlands hélt í dag 8 klst. ræðu um Kasmír-deiluna. Vísaði hann á bug ásökunum fulltrúa Pakistan. Sagði Menon, að Kasmír væri hluti Indlands, sem ekki yrði látinn af hendi. um lögð áherzla á þrennt: Vanda- j mál námsmanna, sveitaæskuna og j breytingar á kjörum hennar og j vandamál ungra verkamanna. j WAY starfar í anda stofnskrár SÞ i að friði og frjálsum samskiptum j þjóðanna og beitir sór fyrir aukn-1 um kynnum æskumanna um ailan j heim. Samtökin hafa mjög beitt sér gegn kynþáttahatri, hafa t. d. mótmælt stefnu Suður-Afríku í kynþáttamálum, og sinna hvers konar mannúðarmálum. Þannig hafa þau t. d. gert mikið til hjálp- ar ungverskum ílóttamönnum. Ópólitísk samtök. 51 þjóð eiga nú aðild að samtök- unum og eru þær úr öllum hlutum heims, en þó ber þess að geta, að þau lönd, sem lúta stjórn komm- únista hafa ekki viljað taka þátt í þeim. Annað hvert ár kemur full- trúaráð samtakanna saman og er þá kosin stjórn þeirra, en 17 menn skipa hana. Fjórða hvert ár halda samtökin þing og hafa tvö slík verið haldin til þessa. Hver þátt- tökuþjóð hefir eitt atkvæði á þess- um fundum og þingum og er þann ig útilokað að stórþjóðir nái þar öllum tökum. WAY er fulíkomlega ópólitískt og geta hvers konar æskulýðsfélög rúmast innan vé- banda þess. Oðru hvoru eru hald- in námskeið á vegum þess og er þar fjallað um hin margvíslegustu málefni. Hið næsta þeirra verður á Norðurlöndum nú á næstunni og kvað Wirmark æskilegt að íslend- ingar gætu tekið þátt í því. Framsóknarvist á Akureyri á sunnudagskvöWið kemur Framsóknarfélag Akureyrar byrjar fveggja kvölda ¥■ spilakeppni á sunnudaginn kemur kl. 9 e. h. Verður £: keppt um heildarverðlaun eins og áður. Seinna spila- kvöldið verður sunnudaginn 10. febrúar. Sala aðgöngu- miða að spilakvöldunum er þegar hafin á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri og tekið er á móti pönf- unum í sima 1443. Er búizt við mikilli aðsókn. David Wirmark Aðild fslands. Eins og fyrr segir hefir Wir- mark rætt við íslenzka æskulýðs- leiðtoga hér og einnig kynnti hann sér skólamál og flutti erindi í Menntaskólanum hér. Hann kvað það nauðsynlegt að mynduð yrðu (Framhald á 2. síðu.) Miklar símabilanir á Snæfellsnesi, línur sem handleggur aS gildleika Frá fréttaritara Timans í Miklaholtshreppi í gasr. Tvo síðastliðna sólarhringa hefir kingt hér niður snjó, og er hann 30--50 sentimetrar á dýpt á jafnsléttu. Eru mörg ár síðan jafnmikill snjór hefir komið á eins stuttum tíma. Snjór er minni norðan fjalls. Símabilanir eru miklar hér um slóðir, bæði slítnar línur og brotn- ir staurar. Snjórinn hefir setzt á línurnar, svo að þær eru sem mannshandleggur að gildleika. Má búast við enn meiri skemmdum á línunum, ef hvessir. GG. Vegir eru tepptir. Áætlunarhíl- ar fóru þó yfir Kerlingarskarð í dag með aðstoð ýtu og voru tvær klukkustundir frá Vegamótum að Fáskrúðsbakka, sem er 4 km. leið. Þeir ætla að reyna að ná í Borg- arnes í kvöld. Bílar í Grlmsuesi, Laugardal og Bisk- upstuegur tvo daga í mjóIkurferS í Blaðið átti tal við Helga Ágústsson á Selfossi í gærkveldi, 1 og sagði hann, að erfiðlega hefði gengið fyrir mjólkurbílana að komast leiðar sinnar í sumum sveitum. Leiðin suður um Hellisheiði er þó greiðfær að kalla, og hefir ýtum tekizt vel að halda henni opinni, og voru bílarnir um 3 klukkustundir á leiðinni. í fyrradag kom engin mjólk úr Biskupstungum, Grímsnesi og Laugardal, brotnuðu tveir bílar, Aiþingismenn skoðuðu „Hamrafeir’ í gær Skipið lá á Skerjafir^i — heldur til Batum á morgun Eigendur Hamrafells, Samband ísl. samvinnufélaga og Olíufélagið b.f. buðu alþingismönnum að skoða olíuskipið í gær og fór stór hópur þingmanna um borð síðdegis frá Shell- bryggjunni í Skerjafirði. Lá Hamrafell úti á firðinum og bjó sig til að losa í geyma Shell þar, en hafði áður losað í geyma Olíufélagsins í Örfirsey og hjá BP í Laugarnesi. Skipið mun ljúka við að losa í dag og þá halda tafar- laust áleiðis til Batum við Svarta- haf. Um borð voru m.a. Erlendur Einarsson, forstj. SÍS, Helgi Þor- steinsson, form. Olíufélagsins og Hjörtur Iljartar, framkv.stj. skipa deildar SÍS. Tóku þeir á móti gest unum í íbúð skipstjóra. Erlendur Einarsson flutti stutt ávarp og bauð gestina velkomna, en Emil Jónsson, forseti Sameinaðs þings þakkaði boðið. Skipstjórinn, Sverrir Þór, mælti nokkur orð og lýsti viðhorfi sjó- manna til þeirra nýju verkefna, sem sjómannastéttin hefur á hend ur tekizt með því að sigla nýtízku olíuflutningaskipi. Gestir skoðuðu vélarrúm og stjórnpall. Sýndi Ásgeir Árnason, 1. vólstjóri, vélarrúmið, en skip- stjórinn fylgdi gestum til stjórn palls og sýndi tæki þar. Dvöldu þingmenn um borð í röskar 2 klst. eins og sagt var frá í blaðinu í gær, en þrír komust ekki fyrir snjó. í gær var send ýta þeim til aðstoðar, og í gærkveldi voru þess- ir bílar að komast á efstu bæi um klukkan átta og því væntanlegir til búsins í nótt, ef sæmilega geng- ur. , Fáir bilar voru komnir austan úr Rangárþingi klukkan átta í gær kveldi, enda er færð þar víða mjög ill. Bezt var færð undir Eyjafjöll- um. Bílar, sem fóru í Hreppa og á Skeið komust leiðar sinnar, en voru 8—10 stundir í förinni í stað 4. Búið er að moka veginn í Ölfus- inu og færð þar því góð, en all- þung færð er í Flóa. i Snjórinn er ekki mjög mikill, en snjólagið illt. Setti fyrst niður lausasnjó, bleytti síðan, gerði að- eins spilliblota og frysti svo, en heldur þó ekki. Rýr afli Akranesbáta Akranesbátar hafa ekki farið á sjó alllengi undaníarið vegna veð- urs, en í gær var þó róið. 18 eða 19 bátar voru á sjó og hlutu þeir slæmt veður og var afli eftir því, lítili sem enginn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.