Alþýðublaðið - 26.08.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1927, Blaðsíða 3
A L P V t) lí JtS X. A i) i Ð a Dansh-ísi. ráðglafarnefnðiu. Látið Libby-m] ii vanta á Fæst í flestum verzlunum, oróum, aö þe'ssi 5 ár hefir and- Alþbl. fiefir íengiö> ■ þessá skýrslu um starf hennar: Nefndin hélt fund i Kristjáns- borgarhöll í Kaupmannahöfn dagana 2,—15. þ. m. Einnig sko’ð- aði hún 6. þ. m. íslenzka gripi í þjóðminjasafni Danmerkur. Þessi mál voru rædd á fundum virbi útfluttu ullarinnar ekki hrokkið fyrir innflutta ullflrvarn- ingnum. Það skortir um 370 þús. kr. á ári að meðaltali. Síðan 1924 eru engar opinber- ar skýrslur til um þetta efni. Það getur verið, að ástandið hafi eitt- hvað batnað síðan. Ég vil gera ráð fyrir, að svo sé. Ég vil gera ráð fyrir, aö þessi 370 þús. kr. misrnunur sé horfinn, og telja, að verðhæð útflutnings og inn- flutnings á þessum vörum sé jöfn. Ég get ekki sannað, áð þetta sé rétt, og vil ekki fara með neinar.’ íullyrðingar í þessu méli, scm ekki eru reistar á rökum, opin- berra skýrslna. En ég þykist ekki geta getið nær sanni en þetta, og geng þvi út fija því í eftirfar- andi athugunum. : Meðalþimgi ársútflutnihgs ull- ar er áður nefndur, 780 þús. kg. a ári, og meðajþungi innflutts líllarvarnings 115 þús. kg. á ári. Þetta verður mjög svipað, hvort sem miðaö er við o ár eða 10 ár, En með ■ því er sagt, að við fátum 100 kg. áf óunninni ull í skiftum fyrir 15 kg. af unninni «11. Ef litið er á verðmætið og miðað við 10 ára méðaltálið, kemur i fjös, að þessi flutningur á ullinni út úr jandinu og inn áft- uir verður okkur dýx. Hann kost- ar 10,56 gullkr. á hvert kg. ull- ar. Ög enn hærri yrði þesi tala, ef niiðáð væri við meðalverð 5 síðústu áranna. Þessár kr. 10,56 á kg. fara sumpart í vinnu á ull- inni erlendis, sumpart í fluúiings- gjald fram og aftur og sumpart i hagnað kaupmanna, sem með þettá fara. Og sá hlutinn er vissu- ’tega ekki minstur. En í raun og veru má segja, áÖ við greiðum þetta alt fyrir vinnu á ullinhi, leggjum þetta í sölumar til þess að fá ullina unna, því að annað vej-ðgildi hefir ekki bæzt við við ullina en vinnan. Vic greicum 1 milljón og 200 púsLnid gullkrónur á ári út úr ' landinu fgrir vinnu á ull, ef miö- áð ér við 10 ára timábilið. En ef miðað er við 5 ára tímabilið síð- ara, verður þessi uppbæð ‘1 miltj- ön og 400 þúsand kr. á ári, og það hygg ég að fari næst núver- Brrdi ó'standi. Ég get ekki gtilt ih’ig um að verja nokkrum línum til þess að béra Islendinga saman við aðra þjóð í þessu efni, þjóð, sem hefir orð á sér fyrir ráðdeíM. Það eru Svíar. Ég má ekki fara langt út í þann samanburð, skal að eins nefna árið 1922. Svíar haía ekki sauðfjárrækt í hlutíalli við okk- ur, enda fluttu þeir þetta ár ná- Lega enga óunna uli út úr land- inu. Það liggur því beint við að aétla, áð þeir þyrftu áð flytja inn mikinn ullarvaming. En hvað sýna verzlunarskýrslumar? Það ár nam verð innflutts ull- arvamings 8 krónum á mann í Svíþjóð, en 18 krónum á mann á tslandi. Það ár keyptu Sviar óimna ull af öðrum þjóðum fyrir 26 millj. króna. En helminginn af þeirri upphæð, 13 milljónir, fengu þeir aftur fyrir útfluttan ullarvaming. Þeir selja öðrum þjóðum vinnu. Við kaupum af öðrum þjóðum vinnu. Rangt væri að líta svo á, að öllu því fé sé eytt að óþörfu, sem vari'O er til kaupa á útl. ullar- varningi. Ýms vinna er þar þess eðlis, aö ekki svaraði kostnaði að vinna liana hér í landi. Vinnu- tækin yrðu ofviða svo lítilli fxam- leiðslu og sölu, sem hér gæti ver- ið um að ræða. Þá! munu og sum- ar vefnaðarvörur því að eins verða gerðar í lagi, að í þær sé notuð betri ull, en fáanleg er hér á Iandi. Við skulum segja, áð þessar málsbætur eigi við um alt að þriðjung af innfl. ullarvam- ingi. En það er samt eftír 1 millj- ón, sem við ausum út úr land- inu árlega fyrir útl. uUarvarning — að óþörfu. Eigum við að halda áfram að standa í þéim austri? Initleikd txðindi. fsafirði, FB., 24. ágúst. Fimleikasýningar Niels Bukhs. Fimléiikaflokkax Nielsar Bukhs höfðu útisýningu hér í dag kl. 3—5 og vom áhorfendur 600— 600. Var timinn þó öbentugur. Yf- irleitt þykir mikið til Íimleikariná konxa og sumar æfmgaroar vöktu aiveg sérstáka aðdáun áhorfenda. F. nefndarinnar: Ráðstaíanir gegn fiskveiðum útlendinga í Tandhelgi íslands, réttindi til fiskveiða vib Grænland, gagnkvæmi , um ýms borgaraleg réitindi, svo sem inn- töku í heilsuhæli (á dönsku Hel- bredelsesanstalter), slysatryggingu, örorkutryggingu og rétt tii að vera félagi i sjúkrasamlögum, einnig gerðarsarnningur milli Is- lands og Danmerkur og kjör ís- lenzkra lækna, er fullkomna vilja sig í fræðum sínum í Danmörku. Enn fremur var rætt um flutn- ing gripa úr þjóðminjasafni Dan- merkur til þjóðminjasafns Islands, og í þessu máli samþykti nefnd- in í einu hljöði svohljóðandi um- rnæli: Nefndin hefir "tekið gripamáJið til rækilegrar meðferðar og íaúur svo um mælt, að eigi skuli ern- vörðungu leysa það á réttargrund- yelli, heldur eigi einnig að leysa það á siðferðilegum grundvelli, og eftir þvi, hvað sæmi bezt ríkja í millum, enda hafa safnaverðirn- ir komist með þessum hætti að 'þeirri niburstöðu um afhendingu gripa, sem lögð hefir verið fyrir nefndina. Sú niburstaða befir þó alis ekki fúDnægt óskum íslendinga. Nefnd- in vill beina því til dönsku stjórn- arinnar, áð athugað verði, að hve miklu leyti skuli taka enn meira tillit til þjóbminjasafnsjns á ís- lancli en orðið er, og hvort því við óskum Islendinga skuli enn fram- ar verða, en til þess telur ís- lenzki hluti' nefndarinnar sann- girniskröfu vera. Nefndin verður eindregið að ráða til þess, að alt málið verði athugað alhliða og af 6érkunn- áttu, áður en það verður tekið til fullnaðarmeðferðar í nefndinni, sem væntanlega getíir orðið á fundum hennar 1928. Eriend simskeyfi. Khöfn, FB., 25. ágúst. Sacco- og Vanzetti-morðin. Óeirðir j Paris. Frá Paris er simað: Sameignar- sinnar ivafa gert frekari óéirðir út af af.öku Saecos og Vanzett- is. SIó í skæða bardaga á götun- úm Við lögregluliðið. Byggðu isameignarsinnar virki á 'strætum og gatnamótum, rændu í búðum o,g réöust inn í veitíngáhús og skemtistaði á Montmaftre, þar sém Bandaríkjamenn tíðást eru tnjðg fjölmennif. EyMögðu þeif alt' það, ér þéir ferjgu hörrd á fest. Gizkað, er á, ab um þúsund manna hafi særst i skærunum. Lögregiullðlðjbar sigdr úr býtum að lokum og hafði þá handtek- «ö hálft' þriðja hundrað manna. Járnbrautarslys. Frá Lundúnum er símað: Járn- brautacslys varð nálægt Séven- paks (j Kent). Ellefu menn biðu bana, en tuttugu meiddust. Zaghlul þasha látinn. Frá Kairo ér símað: Zaghlul pasha er látinn. (Zaghlul pasha fæddist um 1860. Hann stundaði nánv í AzharháskólanUm í Kairo og gerðist málafærslumaður (1884). Kenslumálaráðherra varð hann 1906. Gerðist liann snemnia þjóðernissinni og varð brátt leið- togi þeirra. Þá er vópnahléð hafði veiið samið 1918, krafðist hann þess, að sjálfstæði Egypta- lands væri viðurkent. Þeirn kröf- um vildu Bretar ekki sinna og hafði Zaghluí þá í hótunum og var gerr lændrækur og fluttur tii Möltu, ásámt þrémur öðrum þjöð- ernissinnum. Áf þessú tiltæki Breta spruttú óeirðir i Egypta- landi, og voru margir brézkir yf- irforingjar þar myrtir. Zaghlúl var þá slept úr ánauðinni skömmu síðar og hefir síðán verið leið- togi þeirra þjóðernissinrta, sem lengst hafa gengið í kröfunum og unnið að því, að Egyptalánd yrði í öllu óháð Bretlandi og fengi yfirráðin yfir Sudan og Zues- skurðinum. Eins, og geta má nærri, hafa slikar kröfur ávált Iátið illa í eyrum Breta. í jan. 1924 myndaði Zaghlul pasha stjórn, þá er flokkur hans hafði borið 'sigur úr býtum í kosninguni. Er þess skamt að minnast (sbr. skeyti í maí), að Bretar óttub- iust mjög vaxandi álvrif egypskra þjóðernissinna. Mun með Zaghlul pasha fallinn í valinn öflugasti andstæðingur Breta í Egypta- landi.) Dm daghiB og vegÍBB* Næturlæknir er í nótt Gu^mundur Thorodd- sen, Fjöiugötu 13, sími 231. Kveikja ber á bifreiðum og reiðbjólum í kvöld og tíl mánudagskvölds kL. 8V2. Sviplegt slys várð hér í borginni á mánu- daginn var. Stúlka tæpíega ,árs- gömul var sofandi í xúmi, en . móðir hennar skrapp burtu og var bainið eitt eftir inni. Hafði skólpk fata stabið eftir hjá rúminu. Þeg- ar möðirin kom inn aftar, var barnið fállið á höfuðið í fötuna og d:ukknað. Læknir var þsgax sóttur, en gat ekki eð gert. Er mikili harmur kveöinn að möður bfernsins af þessu sorglega dýsi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.