Tíminn - 27.02.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.02.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, miðvikudaginn 27. febrúar 1957. vd iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimmniiinimnmy Byggingaverkfræðingar a 83 ’ — Kærar þakkir, frú Chap In; þetta hefur verið mér mik il ánægja . . . Hann sá inn í herbergið hennar núna og bætti við: Þér ættuð að setja .viftuna í gang þarna inni . . . Hún fór inn fyrir, lokaði á eftir sér, tók ofan hattinn og fór úr kjólnum í flýti og þvoði sér í framan. Síðan sparkaði hún af sér skónum og tök biblíuna sem lá á nátt borðinu. Þá kom henni ráð Williams í hug, lagði frá sér bibliuna og setti rafknúna viftuna í gang. Stórir armar viftunnar snerust hægt en ekki leið á löngu þar til hún var komin í fullan gang og suðaði værðarlega. Þá settist Edith niður og beið — beið og velti því fyrir sér hvaða á- tyllu Williams myndi finna til að heimsækj a hana. Skömmu síðar, kannski stundarfjórðungi, var barið að dyrum hjá henni. | — Hver er þar? f >— Sendiliinn, frú. I — Ég hringdi ekki. 1 — Ég veit það, frú. En gest urinn á 1220 sendi mig með dálítið til yðar. , — Áugnablik. 1 Hún smeygði sér í slopp og opnaði síðan dyrnar. Sendill ínn bar inn bakka með hálf fullu glasi, hálftómri flösku af gosdrykk og ís í skál. — Það er með kveðju frá gestinum á 1220; það er borg að og ég átti líka að fá yður þetta. Hann rétti henni umslag og og fór síðan. Hún dreypti á drykknum og fann að hann var sterklega blandaður með viskíi. Síðan opnaði hún umslagið: „Vonandi finnst yður ég ekJci of ágengur en mér datt l hug að yður kynni að finn ast þessi drykkur góður. Þér takið hann vonandi sem vin arkveðju frá einum skálki til annars. L.W“. Þetta var kannski dálítið gróft en þó hefði hitt verið sýnu grófara ef hann hefði hringt til hennar undir ein- hverju yfirskyni. Og það sem meira var: hún átti næsta leik — hún vissi það og hún vissi einnig að hann vissi að hún vissi það. Hún gat sent drykkinn til baka en þá yrði hún að hringja á sendilinn og gera hann þátttakanda í þessari ofanígjöf. Hún gat skrifað Williams nokkrar lín ur senr honum yrði afhent dag inn eftir. En hún vissi að það sem hún ætlaði sér að gera var að taka símann og hringja til hans og þakka honum fyr- ir, og síðan myndu þau hitt (Etst aftur. J Kún hringdi á herbergið íians. ) Hann svaraði sjálfur í sím ann og hún gerði sér ekki það (ómak að segja til sín. x, — Þakk fyrir drykkinn, sagði hún. Ég verð víst að kannast við að ég þurfti ein- mitt á þessu að halda. — Tja, ég á náttúrlega ekki að segja slíkt við konu, en mér sýndist að þér væruð þreyttar. — Alveg uppgefin, sagði hún. — Ég ætlaði einmitt að fara að panta miðdegisverö, sagði hann. Hvað segið þér um að ég panti fyrir yður um leið? Þér getið fengið hann upp til yðar svo að þér þurfið ekki að fara niður. — Ég er nú heldur ekki svo uppgefin. En við vorum í heitri og þreytandi lest í nótt og ég verð að segja að Fíla j delfía . . . — Þér brynnið músum íj miðju Broad Street, sagði | hann. En ég panta þá ekki > mat handa yður. Hvernig lit- I izt yður á að fá einn til? 1 — Ég er nú ekki svo for- fallin. Ég drekk aldrei nema einn i einu og ekki einu sinni j afn sterkan og þennan drykk. — Hvernig fyndist yður þá að krydda hann með öðrum1 til, svona til tilbreytingar? — Eigið þér við að þér ætlið að koma í herbergið til mín? Haldið þér ekki að hótel inu myndi svelgjast á því. Hótelinu svelgist ekki á neinu þegar fastir gestir eiga í hlut. Gleymið ekki ag ég er stjórnmálamaður. Mér gæti svelgzt á þeim og það myndi þeim alls ekki líka vel. — Allt í lagi, sagði hún. Hún fór aftur í kjólinn og skóna og tveimur mínútum síðar barði hann að dyrum. Hann fór ekkert dult með viskíflöskuna sem hann hafði meðferðis. Hún horfði á hann; hann lét flöskuna á borðið án þess að segja orð og gekk til hennar. Síðan tók hann síð- ustu skrefin — einnig þegj- andi — og kyssti hana. Hann hélt henni þétt þar til hún hætti að reyna mótspyrnu og endurgalt koss hans; þá sleppti hann henni. — Þér eruð öruggur með sjálfan yður, sagði hún. — Það var ekkert annað að gera, sagði hann. Ef við hefð um setzt og farið að tala sið- samlega saman hefðum við kannski orðið svo siðsöm að ekkert hefði gengið. — Jæja, sagði Edith. Og hefði það þá verið svo hræði- legt? — Karl og kona þurfa ekki að tala saman. Karl og kona þurfa aðeins að fara saman í rúmið. — Það er nú ekki svo auð velt, ekki svo einfalt. — Það held ég samt. Ég fékk löngun til yðar strax í lyftunni. — Talið þér ekki svona, sagði hún. — Og maður verður ekki gripinn slíkri löngun nema hinn aðilinn finni til ein- hvers á móti. — Mér kom það ekki einu sinni i hug. Ég man tæpast um hvað við töluðum í lyft unni, um baðstaði og því um líkt, var það ekki? — Slík samtöl eru alltaf al- gerlega vélræn. Það eru til- finningarnar sem skipta máli. Funduð þér kannski ekki til neins? — Nei. — Ojú, þér funduð til þess sama og ég. Ég veit að þér gerðuð það og þér megið sverja fyrir það ef yður sýn ist. Það breytir engu. — Vera má að ég hafi fund ið til einhvers; en það snerti yður ekki að neinu leyti. — Einhvern annan þá? — Nei, aðeins sjálfa mig, sagði hún. — Þér sóið lífi yðar og æsku af þvi að þér ímyndið yður að kona eigi að vera köld. Hafið þér nokkurn tíma verið með öðrum en manni yðar? — Nei. — Nei, þetta grunaði mig. Og þér haldið að þér hafið lifað allt áem er þess virði að lifa það með þessum eina manni .... eða það gerið þér kannski ekki þrátt fyrir allt? — Að vísu ekki, sagði hún. — Ástríðufull kona sem að- eins hefur kynnzt einum karl manni . . . Hafiö þér nokkurn tíma lagt það á yður að hugsa um að ef þér væruð með öðr um manni væruö þér önnur kona en sú sem sí og æ háttar hjá Joe Chapin? Ég hef ekk ert á móti Joe Chapin en hann er ekki ég. Ég er ég og annar maður er annar maður. Mér finnst að þér ættuð að gera með mér það sem yður langar til og síðar með ein- hverjum öðrum. Þér ættuð að hafa nóg af karlmönnum. — Þetta er vissulega . . . Eigum við ekki að setjast? — Ég get alveg eins talað standandi en setjizt þér bara. — Það ætla ég mér líka, sagði hún og settist. — Ég hef velt yður fyrir mér árum saman; ég veit ekki sjálfur hvað lengi. Ég hef brot ið heilann um yður. — Hvernig má það vera þegar við höfum varla sézt? sagði hún. — Þér sjáið varla aðra eða hvað? Ég meina að þér sjáið okkur ekki í fullri alvöru. Hef ég rétt fyrir mér? Lifið þér ekki lífinu með hálflokuð aug un? Hún kinkaði koiii. — Það er mjög sennilegt, sagði hún. — En því er öðru vísi varið með mig. Ég hef áhuga á öllu fólki og alveg sérstaklega á konum. Hún brosti dauft: — Það er þá ekki ég ein? sagði hún. — Nei, hvers vegna það? sagði hann. Hún stóð upp: — Ég fer og hátta þarna inni. — Ég vildi gjarnan klæða yður úr sjálfur. Byggingaverkfræðingur óskast til starfa. Nánari § I upplýsingar eru gefnar í skrifstofu minni, Skúla- J| | túni 2. . ^ i Bæjarverkfræðingurinn jj í Reykjavík § >]liiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiii!iii|niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimmg | Jörðin Unnarholt | = „ g 1 í Hrunamannahreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu i 1 fardögum, ásamt búfé og búvélum. 1 I Sími og rafmagn er á jörðinni. j| 1 Nánari upplýsingar gefa Einar Bjarnason, ríkisendur- §§ 1 skoðandi, Bárugötu 37, og Henrik Sv. Björnsson, ráðu- §j I neytisstjóri, Sjafnargötu 4, Reykjavík, svo og ábúandi, i | Bjarni Guðjónsson, Unnarholti. g = 3 illlllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIHII illlllllllllMllllllllimilMIIMIIIIIIMIIIIMIIIIimillIIIMIlllMIIIMIIIIMIIMmillllMllllMlllllimillllllllllMIIIIIIIIMIIIIIim Tilkynning Nr. 9/1957. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi há- f marksverð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar | sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri.................. kr. 2,47 1 2. Gasolía a. heildsöluverð hver smálest .... — 1.076,00 1 b. smásöluverð, úr geymi hver lítri — 1,04 | Heimilt er einnig að reikna 3 aura af gasolíu fyrir 1 útkeyrslu. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum má verðið 1 vera 2V2 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærra 1 hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 27. febr. I 1957. Reykjavík, 26. febrúar 1957. Verðlagssljórinn iiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmimmimii ^W/.V.V.%V,VW.VV.V//AV.%VVAV.V.V.V.V.V.W í Hjartanlega þakka ég skyldmennum, kunningjum og V vinum, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, 5 gjöfum og hlýjum kveðjum á 80 ára afmæii mínu. ■- Guð blessi ykkur öll. í v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w Einar Jónsson, Reykjadal. KeyKjaaai. j .w.w.v.v.w.w wí !■■■■■! I ■ » ■_■_■! AV •II Öllum þeim hinum mörgu, sem sýndu mér vináttu £ •I á áttræðisafmæli mínu, 21. þ. m., með heimsóknum, £ •; gjöfum og símskeytum, færi ég mínar alúðarfyllstu V þakkir. í •I Reykjavík, 26. febrúar 1957. > / Kristján Ásgeirsson, 5 í Lindargötu 25. í .V.V.V.W.V.V.V, .V.V.V.V.V.’.V.V.V Utför systur minnar Steinunnar Björnsdóttur frá Bjarnarstöðum i Grímsnesi, sem andaðist 19. þ. m. fer fram frá Mosfelli í Grimsnesi laugar- daginn 2. marz kl. 2 e. h. Guðmundur Björnsson, Strönd, Eyrarbakka. Þakka af alhug vinsemd og virðing sýnda minningu KarEs H. Bjarnasonar fyrrverandi húsvarðar, Arnarhváli. Lilja Eyþórsdótfir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.