Alþýðublaðið - 29.08.1927, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1927, Síða 2
{ A LI* ÝÐ tJBL AÐÍÐ | < kemur út á hverjum virkum degi. > 4 . . , . ...- . -■ ============ k 5 Afgreiösla í Alþýðuhúsinu við \ < • Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árrl. í j til ki. 7 siðd. { ; Skrifstofa á sama stað opin kl. | | 9' s— lO'/'s árd. og kl. 8~9 síðd. ( | Simar; 988 (afgreiðslan) og 1294 \ j (skrifstofan). í < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ^ ) mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 t ; hver mm. eindálka. ► í Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan t (í sama húsi, sömu simar). t ALP ViiUBbÁtíuJ Asnaspark „MorgnnbIaðsin§u. ,,Morgunb,laðs“-ritararnir, sem þiggja laun fyrir að mæla bót hvers konar ranglæti og réttlæta sérhverja óhæfu, er íhaldi og auð- valdi þóknast að fremja hvarvetna nm freim —, hafa fengið, skipun •iim að skrifa eitthvað um Sae- eo- og Vanzetti-málið. Og eins og aubmjúkum og viljugum þýjum sænrir, hafa þeir heyrt og hJýtt. Má sjá þess merki í blaðinu á föstudaginn var. Einmiít nú, þegar allur siðaður neimur er sem steini íostinn yfir framkvæmd níðingsverksins þar vestra, hefur „Morgunblaðið“ upp asnarausí sína. Pað væri ekki rétt að orði komist að s-egja, að blað- inu farist óböndutega vörnin fyrir morðingjana. Þar er alls ekki um n-éana vörn að ræða. Viljinn er að vísu auðsær, en mátturinn er svo langt á eftir, að liann er al- Veg í hvarfi. * Mennimir, sem „Margunblai&ið“ skrita, hafa ekki orð á sér fyrir, að þeir stigi í vitið. Samt hafa þeir eitthvert ve’ður af því, að það muni verá fremur ógeðslegt verk og iítt sigurvænlegt að halda uppi vörnum iýTir böðlana amer- ísku'. Þeir reyna því að bregða yfir. sig hræsnisdulu hlut'ausrar frásagnar. En enginn lætur blekkj- ast af því. Til þess gægjast úlfs- hárin alt of greinilega út undan sauðargærunni. Asnasparkið til þeirra. er verið hafa réttarins uiegin í máli þessu, sýnir fullvel- innrætið. Alþýðublaði’ð hefir skýrt l’rá'' þessu rr.á'i lang-itarlegast allra ís- lenzkia blaða. Það hefir skýTt rétt frá því, enda hefir „Morgunblað- ið“ ekki borið við áð hagga neinu í þeirri frásögn. Heimildir Al- þýoublaðsins hafa ■ verið þær beztu, sem völ var á, sem sé það, er þeir Frahkfurter prófessor hinn -ameríski og Branting lögmaður hinn sænski hafa um það ritað. Pað eru tveir vel metnir lögfræð- ingar, sem báðir hafa nákvæm'ega kynt sér þetta mál og vita meira um það hvor fyrir sig en allir þeir tilberar tiJ samans, et „Morg- unblaðáð" hi.fir lapið spýju eftir. . •. Hverjar. eiru heimiklir „Mongun- . blaðsins' ? Ög hvernig er á þeim haktiö? Um á eiðanleik þessara heipi- ♦ r • ilda og viturlega nieðferð „Morg- unblaðsins" á þeim má nokkuð ráða, ef borið er sanran það, sem fyrir nokkrum dögum stóð í blaið- inu og svo frásögn þess núna á fö'Studaginn. 11. ágúst síðast 1. gat að lesa í blaðinu þessa klausu: , Sacco og Vanzetti voru fyrir sjö ó um dæmdir til dauöa fyr- ir morð ó tveim Umsjónanuönnum í verksmiðju einni, er voru á leid til rerksmiðjimn r*) með laun verkamanna, 15000 cloll. hvor. pá strnx kom það að vísu fram, að vafi léki á þvj, að Sacco og Van- zetti væru valdir að morðinu." Þetta flytur „Morgunblaðið" 11. 'ágúst. 26. sama mánaðar (á föstu- daginn) segist því þannig frá: , keir ( þ. e. mennirnir, sem myrtir voru) höf’ðu meöferðis um 16 000 dollara [báðir til sanians; áður 15 000 dollara hvor), Sem átti að grsiðast verkamönnunum í kaup. Pegar peir vorii að greioa verkamörmunum kaupið, ruddust ræningjar að þeirn, skutu þá og rændu fénu og þutu siðan burtu í bíl. Margir verkamenn voru þarna vi’ðstaddir, en ræningjarnir þektu-st ekki. Leið jxmnig 'langnr timi, og pað var fgrst eftir nokkra mánuði, að grunur féll á tvo ít- alska kommunista, Sacco og Van- zetti." Lesendurnir athugi nú sam- kvæmnina í þessurn tveimur frá- sögnunr blaðsins. Svo geta þeir nokkuð dæmt um, hve óreiðan- legt blaðið og heimildir þess eru í þcssu ínáli. ,,Morgunblaðinu“ fer líkt og Ijúgvitnunum í málinu. Það verður tvísaga með nokkurra daga millibili. Anhars úir og grúir af vitleys- um og langbermum í þessarj síð- ustu grein ,,Morgunb’aðsins“. Það er nú að vjsii svo alvanalegt hjé blaðinu, að varla er frásagnarvert. Þó skal hér drepið á örfá atriði, sem farið er rangt með. . Ranghermi er það, að þeir Sac- co og Vanzetti hefi verið , kom- munistar“. Þeir voru stjórnieys- ingjar (anarkistar) að skoðunum og heyrðu til félagskkapar þess- a-a manna. Alþýðublaðið hefir fyrir löngu skýrt frá þessu, og hefði þeim „Morgunblaðs“-möinn- urn. átt að vera vorkunnarlaust að vita hið rétta, ef þeir annars vita nokkurn greinarmun á þessu tvennu. Þá er það og alrangt, að „fyrst eftir nokkra mánuði" hafi þeir félagar ver’ið handteknir, enda ber blaðinu þar ekki saman við sjólft sig. Fánmoróin fóru fram 15. apr- • íl 1920, og 5. maí sama ár voru þeir Sacco og Vanzetti teknir höndum. Þeir verða því stuttir, mánuðdfmr hjá „Morgunb.'aðimi". Ranghermt er það einnig, nð það séu ,aðallega konununistar, mennirnir, er virðast' standa ut- an við .lög og rétt", sem staðið hafi fyrir mótm.ælahreyfingiumi. *) Allar lettirbreytingar tru Ál- þýöíiblaösins. , * „Kommunistar" eru að vísu ágæt- ir menn, og ef þeir að þessu sinni hefðu verið einir um hituna, hefðu þeir með því getið sér ó- dauðiegan heiður. En það er að hafa of mikið. við þá að gefa þeim einkarétt á rnannúð og rétt- lætistilfinningu, eins og „Morgun- blaðið" virðist vilja gera. Víðar en í flokki sameignarsinna eru til menn, sem urnxa sannleika og rétt- læti og hafa drenglund og djörf- ung tí 1 að rísa öndverðir gegn ranglætinu — þótt slíka menn sé e. t. v. ékki að finna í Tiði „Morg- unblaðsins". % Um mótmæ'ahreyfinguna gegn dómismorðunum í Amerjku er það að segja, að fyrir henni hafa fyrst og fremst beitt sér verkamenn og jafnaðarnienn allra landa — ekki „kommunistar" sérstaklcga. En í sama streng hefir tekið fjöldi rnætra manna úr öllum flokkum og stéttum. Menn, sem standa utan við lög og irétt, segir „Morgunblaðið", Hverjir eru þeir, þessir menn? Heimsfrægir rithöfundar -eins og Romain Rolland og Henri Barbus- • se, vísindamenn eins og Albert Emstein, svo nefndir séu að eins örfáir af þúsundum, sem persónu- ‘lega liafa mótmælt níðingsverk- inu.. Þessir ágætismenn, sem nefndir voru, munu að vísu allir vera jafnaðarmenn. En dirfist „Morgunblaðið" að segja, að þeir standi utan við lög og rétt? Já, utan við amerískan rétt, utan við „Morgunblaðsrétt" — svo er guði fyrir að þakka. Eða hvað segir „MorgunblaðiÖ" um blöð eins og „Politiken" í Danmörku, „The Times" í Eng- landi qg „Boston Herald" í Am- eríku? Öll þessi stórblöð — og vitanlega fjöldi annara — hafa að undanförnu tekið málsiað þeirra Sacco og Vanzetti gegn þræl- mensku auðvalds og dómsvalds í Vesturhelmi. Standa þau líka ut- an við lög og rétt? Flokkur mótmælenda í þessu dæmafáa hneykslismáli er mikill Qg fríður. Jafnvel nokkur íhalds- blöð og margir íhaldsmenn fylla hann. Þeir eru ekki allir bófar eða huglausar gungur. „Morgun- blaðið" fyliir hann ekki — tii allT- ar hamingju. Það' myndi hafa sett á hann blett. Það hefir nú eiuu sinni valið sér það hlutverk — bæði í þessu máii og öðrum — að blaðra út í loftið og fara með staðieysur og vitleysur. Alþýðublaðið finnur ekki á- stæðu tii að svo stöddu að fara að rökræða við „Morgunbíaðið" um kviðdóma. En úr þvi farið er að minnast á þessa dóma, þykir rétt að geta eins atriðis, sem stendur í beinu sambandi við þetta mál. Hvernig var kviðdómur sá, er dæmdi þá Sacco og Vanzetti, skipaður? Danska skáldkonan Karin Mi- ehaelis — hún er bvorki stjórn- ieysingi né sameignaTsinni • —- skýrir frá því í grein, er hún rit- aði í sumar í sænska blaðið „Brand“. Hún segir þannig frá: Fyrst voru kallaðir saman 250 vel metnir .borgarar, og úr þeim hóp átti svo að velja 12 menn í kviðdóminn. En það reyndist ó- kleift að finna 12, sem vildu sitja þar — og dœma eins og fgrir pá var lagt. Þá voru aftur kallaðir saman 250, en það fór á sömu leið. Þá fyrst, er iögreglunni hafði verið falið að útvega , hæfa" nrenn, tókst að fá kviðdóminn skipaðan. Alþýðublaðið selur e'kki sögu þessa dýrar en það keypti. Hins vegar sér það enga ástæðu til að efast um sannsögli og heið- arleik skáldkonunnar. A. m. k. er henni frekar trúandi en „Morg- unblaðinu" og heimildum þess. En vel getur Alþbl. verið „Aíorgun- blaðinu" sammála um það, að af kviðdómum, sem þannig eru sam- an settir, muni engrar réttarbótar að vænta. Dómsmorðið á þeim Sacœ og Vanzeftti er einn hinna Svívirðileg- ustu glæpa, er sagan getur um. Blóð píslarvottanna hrópar til himins. En vesaimannlegt yfirklór „Morgunblaðsins" iog asnaspark þess til þeirra manna, er mótmælt hafa þessari svivirðu — það hlýt- ur að vena guði og góðum mönn- um til ama, en skrattanum til skemtunar. íhalds-féiagsskapur. Hvað eftir ‘annað hefur auð- valdið (öðru nafni ihaidið) reynt að halda uppi almenn- um pólitískum félagsskap hér í Reykjavík. En aldrei hefir tekist að láta slíkan félagsskap lifa nema stutta stund; íhaldsfélögin hafa hvert af öðru veslast upp og dáið eins og horblöðkur á harð- baia. Og það er ekki von að betur hafi tekist. Tii þess að halda uppi félagsskap þárf hug- sjón, en að halda upþi félagi, sem enga hugsjón hefir, er jafnerfitt og brjóta flösku í tómum poka. Alt af hefir íhaidið saint ver- ið að reyna þetta. Fyrsta til- raunin var gerð þegar félagið, „Sjálfsstjórn“ var stofnað með mikilli viðhofn. Þótti þá mörg- uiri merkilegt að sjá, hvernig þeir, sem flatastir höfðu légið,, meðan íslendingar áttu rétt sinn undir högg að sækja til útlendinga, nú skriðu í skjól við það nafn, sem minti á sjálfsstæðisbaráttuna, af þvi þeir héldu,. að með því að nota það, væri hæg’t að fá Oeiri fylgjendur. I samskonar sjónhveri'ingatil- gangi var félagið látið herma það eftir alþýðufélögum hér uð hafa fulltrúaráð. Þegar mörg l'élög starfa saman, þá er eðli- legt, að það sé gert með full- I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.