Tíminn - 05.05.1957, Blaðsíða 11
T í MI N N, sunnudaginn 5. maí 1957.
Útvarpið í dag.
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
.10.10 Veðurfre'gnir.
11.00 Messa í Laugarneskirkju, séra
*■ ' Garðar Svavarsson.
-12.15 Hádegisútvarp.
•15.00 Miðdegistóhleikar (plötur).
16.30 Veðurfregnir .
Færeysk- guðsþjónusta.
17.30 Hljómpiötuklúbburinn.
18.30 Barnatími (Helga og Hulda Val
týsdætur a) Sagan af Bangsi-
j mon. b) Sögur eftir H. C. And-
ersen, tónleikar o. fl.
19.25 Veðurfregnir.
' 19.30 Tónleikar: Fritz Kreisler leik-
ur á fiðlu (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
•20.20 Erindi: Á eldflaug til annarra
: hnatta I. Gísli Ilalldórsson verk
fræðingur.
20.45 Tónleikar (plötur).
21.05 Upplestur: Vilhjálmur frá Ská-
holti les úr ijóðabók sinni
„Blóð og vín“.
-21.20 Frá íslenzkum dægurlagahöf-
undum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög: Ólafur Stephensen
kynnir plöturnar.
23.30 Dagskrárlok.
ÚtvarplS á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
'13.15 Búnaðarþáttur: Hænuungarnir
Jón Guðmundsson bústjóri.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Lög úr kvikmyndum.
19.40 Auglýsingar.
20:00 Fróttir.
20.30 Útvarpshljómsveitin, Þórarinn
Guðmundsson stjórnar.
20.50 Um daginn og veginn (Gunn-
þór Björnsson frá Seyðisfirði).
21.10-Einsöngurc Stina Britta Meland
er óperusöngkona frá Stokk-
hólmi syngur lög eftir Peter-
son Berger.
21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboð-
anna“ eftir Pearl S. Buck.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttir (Sigurður' Sigurðsson).
22.25 Kammertónleikar (plötur).
23.15 Dagskrárlok.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Síðasti fundur fyrir sumarhlé verð
ur í Blönduhlíð 10 1. hæð mánudag-
inn 6. maí kl. 8 e. h. Fagnað siunri.
Félagsmál. Kaffidrykkja.
Dansk kvindeklub
heidur afmælishóf þriðjudagmn 7.
maí kl. 20.30 í Tjarnarkaffi, r.iðri.
Sunnudagur 5. maí
Gottharður. 125. dagur ársins.
Tungi í suðri kl. 17,20. Árdegis
flæði kl. 9,04. Síðdegisflæði
kl. 21,36.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVlKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin alian sólarhringinn. Nætur-
lteknir Lseknafélags Reykjavikur
er á sarna stað klukkan 18—8. —
Síml Slysavarðstofunnar er 5030.
Heigidagslækntr.
Stefán Björnsson læknavarðstofu
sími 5030.
Blindir menn byggja hús
Blindir mpnn geta verið framtakssamir eins og sjáandi fóik. Á myndinni
sjást 2 birndir iðnaðarmenn, sem eru að Ijúka við að byggja hús sitt, aS
mestu hjálparlaust.
ALÞINGI
Ðagskrá
sameinaSs Aiþingis mánudaginn 6.
maí kl. 1.30.
1. Rannsókn kjörbréfs varaþingm.
Dagskrá
efri deildar Alþingis mánudaginn 6.
maí að loknum fundi í sameinuðu
þingi.
1. Útflutningsgjald af sjávarafurð-
úm.
2. Sala Kópavogs og Digraness.
3. Tunnuverksmiðjur ríkisins.
4. Kosningar til Alþingis.
Dagskrá
Skipadeild SiS.
Hvassafell losar á Eyjafjarðarhöfn-
um, fer þaðan til Hólmavíkur, Sauð-
árkróks og Kópaskers. Arnaffeli er
í Kotka'. Jökulfell er í Rostock. Dísar-
fell fór frá Þórshöfn 30. f. m. áleiðis
til Kotka. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell fór 3. þ. m.
frá Riga áleiðis til íslands. Hamrafell
er í Batum.
Ilinn 1. maí opinberuðu trúlofun
sína í Keflavxk ungfrú Ósk Jónsdótt-
ir, Bogabraut 11 Dalvík og Þórir Páls
son Heiðarvegi 14, Kefiavík.
Dagskrá Rlklsútvarpslns
fæst í Sölutuminum við Amarhól.
neðri deiidar Alþingis mánudaginn
6. maí að loknum fundi í sameinuðu
þingi.
1. Landnám, ræktun og byggingar
1 sveitum.
SPYRJIÐ E F T I R PÖKKUNUM
MEÐ GRANU MERKJUNUM
í kvöld er 50. sýning í ÞjóSleikhúsinu á gamanleiknum Tehús Ágústmán- ■
ans. Aðeins eitt leikrit hefir verið sýnt oftar í leikhúsinu, en þaS er ís-
landsklukkan, sem sýnd hefir veriS 82 sinnum. Piltur og stúlka var sýnt
50 sinnum og Guilna hliðiS 48 sinnum. — Myndin sýnir þá Gest Pálsson
og Rúrík Haraldsson í hlutverkum McLeans læknis og Fisby höfuðmanns
■ •' ■ ■■• J. ■ j Tehúsi Ágústmánans.
íslendingar ábaðstað við Eyrarsund
Tehús Ágústmánans í 50. sinn
348
Lárétt: 1. gefur frá sér hljóð, 6. í
söng, 8. kynþáttui’, 10. lítinn ask, 12.
hræra í heyi, 13. fangamark bókaut-
gefanda, 14. iærði, 16. gróðurhólmi,
17. . . . hláka, 19. hengingaról.
Ferðafélagið Útsýn efnir ii! tveggja EvrópuferSa í sumar. Hefst hin fyrri
4. ' júli og verður haldið til London, Parísar, Brussel, Amsterdam, Ham-
borgar og Kaupmannahafnar. Hin síðari hefst 12. ágúst og verður farið
tli Parísar og um Frakkland, Sviss, Þýzkaland og Danmörk. Skrifstofa Út-
sýnar er í Nýja bíói. Fararstjóri er Ingólfur Guðbrandsson. Myndin er tek
in á baðstað við Eyrarsund í ferð Útsýnar í fyrra.
Lóðr.étt: 2. . . . fræði, 3. vaðfugi, 4.
fljót i Austurríki, 5. vélamenning, 7.
sjá eftii', 9. á fótum (ef), 11. í fljóti
(þgf), 15. þræll, 16. skjól, 18. stefna.
Lausn á krossgáfb nr. 347.
Lárétt: 1. Jónas, 6. tón, 8. elt, 10. ske,
12. G. O. (Gunnl. ormst,), 13. ær, 14.
Ike, 16. urt, 17. rún, .19. Hraun. —
Lóðrétt: 2. ótt, 3. nó, 4. ans, 5. segir,
7. og 9. ferðalok, 11. kær, 15. err, 16.
Unu, 18. úa.
E