Tíminn - 05.05.1957, Blaðsíða 12
Hitinn kl. 12:
VeSrið í dag:
1
Suðvestan stinningskaldi — dá-
lítil rigning síðdegis.
v
Reykjavík 2 stig, Akureyri —2,
London 10, Kaupmannahöfn 7,
París 13.
Á mótum vors og sumars í Þýzkalandi
Vorið heldur áfram ferð sinni norður effir álfunni, þótt tafir verði á því
suma daga, eins og núna hér á íslandi. Suður í Þýzkalandi er vorið að
skila sér í hendur sumarsins og getur eftir það helgað okkur hér nyrðra
alla krafta sína. Myndin er frá Neckar-dalnum, fólkið er komið í sumar-
ferð léttklætt og horfir yfir dalinn, sem orðinn er grænn, en áin er
í nokkrum vexti enn.
FerSalag Rkhards, sendimanns Eisen
howers í M-Austnrl. senn á enda
Bandaríkjastjórn telur jiaS ekki óvináttumerki við
sig, |>ó aí Eisenhowerskenningunni veríi hafnað
Vilja að dragnótarveiðar verði
leyfðar í landhelgi vor og haust
Leyfií nái aðeins til þeirra, sem búa
verstö<$vum nálægt kolamiðum
Fréttaritari TÍMANS á Bíldudal, Pétur Þorsteinsson, kaups
félagsstjóri, leit inn til blaðsins nýlega. Sagði hann, að veri
tíðin vestra hefði gengið sæmiléga, einkum seinni hluta henni
ar. Þá sagði Pétur, að uppi væru raddir um það, að fá leyfðar
dragnótaveiðar innan landhelgi vor og haust fyrir þá, sena
sjó stunda frá útgerðarstöðvum 1 fjörðunum. j
Sundmeistaramótið
armað kvöld
Sundmeistaramót íslands hefst í
Sundhöllinni annað kvöld og verð-
ur þá keppt í eftirtöldum grein-
um: 100 m. skriðsundi karla, 400
m bringusundi karla, 100 m bak-
sundi kvenna, 200 m bringusundi
kvenna, 100 m bringusundi
drengia, 100 m skriðsundi drengja,
50 m bringusundi telpna, 50 m bak
sundi telpna og 4x100 m fjórsundi
karla. — Allt bezta sundfólk lands
ins 13kur þátt í mótinu. Mótiö lield
ur áfram á þriðjudagskvöld.
Stofnað verður
r/thöfundabandaiag
Framhaldsaðalfundur Félags ís
lenzkra rithöfunda var haidinn 29.
apríl s. 1. Formaður var kosinn Þór .
oldur Guðmundsson, ritari Stefár. I
Júlíusson féhirðir Ingólfur Krist í
jánsson og meðstjórnendur Sigur!
jón Jónsson og Axel Thorsteins-
son. Aðalfundurinn samþykkti, að
stcfnað rkyldi sarr.band rithöfunda
félaganna. Hafa bæði rithöfunda
félögin í landinu samþykkt þessa
sambandsstofnun. Kemur hún til
framkvæmda næsta haust. Tekur
þá rithöfundasambandið m. a. við
aðild þeirri að Bandalagi íslenzkra
listamanna, sem Rithöíundafélag
íslands hefur haft, en hvort félag
ið um sig starfar sjálfstætt eftir
sem áður.
Innbrct við
Suðurlandsbraut
í fyrrinótt var brotizt inn í verzl
unina Álfabrckku við Suðurlands
braut og stolið þaðan verulegu
magni af vindlingum, ennfremur
sælgæti, einkum súkkulaði. Þá
var gerð tilraun til innbrots í
Vitabar.
Romið upp af rófu-
fræi í Hornafirði
Hornafirði í gær. — Seinni hluta
apríl var fólk bvrjað að sá rófu-
fræi í garða sína, og er sums stað-
ar komið upp í görðunum. Síðustu
tvær næturnar hefir þó verið 3—4
stiga frost og er hætt við að ný-
græðingurinn hafi skemmst. í dag
■eru hér snjóél til fjalla og jafn.vel
niðri í byggð, en varla þó svo að
snjó festi. Sf veður verður hlýtt
næstu daga fara menn að setja nið
ur kartöflur, því að undirbúningi
að því er vel á veg komið.
London— 4. maí: Richards, sér
legur sendiboði Eisenhowers
Bandaríkjaforseta fór í dag frá
ísrael til Túnis. Þaðau fer haiiu
til Marokko, og verður það síð
asti áfanginn á ferð hans, sem
farin er til þess að skýra stefnu
Eisenliowers í málenfum land-
anna fyrir botni Miðjarðarhafs
ins og V-Asíu.
Riehards sagði við blaðmenn í
Telaviv, að hann væri mjög ánægð-
ur með árangurinn af viðræðum
sínum við stjórnmálamenn í þess
um löndum.
Richards kvaðst vilja leggja á
það áherzlu, að Bandaríkjastjórn
myndi alls ekki telja þær stjórnir
sér óvinveittar er ekki vildu fall
ast á stefnu hennar í þessum mál
um.
Húsavíkurbátar
afla vel
Húsavík í gær.
Afli Húsavíkurbáta hefir verið
góður að undanförnu, en stærri
bátarnir hafa orðið að sækja mjög
langt, allt austur að Langanesi og
er það 12 stunda sigling hvora leið,
Hraðfrystihús Suðurfjarðar-
hrepps á Bíldudal er nýlega endur
byggt og er með fullkomnustu
húsum sinnar tegundar. Þar hef
ur verið allmikil vinna í vetur, en
tveir bátar hafa aflað til vinslu
í frystihúsinu. Eru það Geysir, sem
er eign frystihússins og m. b. Sig
urður Stefánsson. Báðir bátarnir
hafa aflað vel í vetur. Þó varð
mb. Sigurður fyrir tilfinnanlegri
töf vegna vélabilunar. Rætzt hef
ur sæmilega úr þessari vertíð hvað
steinbítsaflann snertir. Frystihús
ið hefur aðstöðu til að veita
milda atvinnu ef hráefni er fyr
ir hendi, eins og reyndin hefur orð
ið í vetur.
Landhelgiu og dragnótaveiðar.
Það er almennt álit vestra og
staðreynd, segir Pétur, að væri
landhelgin opnuð vor og haust
fyrir dragnótarveiði, þá þyrfti
ekki að hafa áhyggjur af atvinnu
lífi og afkomu við firðina. Um
þetta mál hafa verið gerðar hrepps
nefndarsamþykktir og safnað und
irskriftum, sem sendar hafa verið
til ríkisstjórnarinnar.
Pétur sagði: Það er almennt
álitið, að í stað þess að láta
Englendinga hirða kolann, þegar
Eftir leik Fram gegn Víking á
dögunum er lióst, að lið Fram er
í miög góðri þjálfun, þar sem það
hélt uppi miklum hraða út leikinn
á þungum og hálum vellinum. Lið
Þróttar er einnig í góðri þjálfun
og er án efa eitt bezta liðið, sem
félagið hefir haft á að skipa í meist
araflokki. Mun það tvímælalaust
gera sitt ítrasta til þess að halda
hann kemur út úr firðinum, eig*
að leyfa okkur að veiða hann
með því að opna landhelgina fyr
ir þá sem við firðina búa, þannig
að sífelldar suðurgöngur hungur-<
nefnda frá þessum stöðum legg
ist niður og menn fái tækifæri
til að vinna fyrir sér með þvf
að nýta sín fiskimið. Þegar lok
að var fyrir dragnótarveiðar var
fótum kippt undan afkomu þesa
ara staða og ekkert kom í stað
inu. \
Olíufhitningum yfir |
Skeiðarársand lokið I
Kirkjubæjarklaustri í gær. —.
Olíufélagið hefir nú lokið flutu
ingum sínum austur yfir Skeiðar
ársand á þessu vori á olíubirgðura
til Öræfinga. Var farið með veg
hefil á sandinn til þess að jafna
leiðina og gengu flutningarnir vel,
einnig yfir vötnin. Kaupfélag SkafÉ
fellinga er nú í þann veginn atj
hefja vöruflutninga austur. VV!
hinum kviku Frömmurum í skefj-
um og gerir ef til vill strik í alla
útreikninga með óvæntum úrslit-
um, sem eru ekki óþekkt fyrir-
brigði í þessu móti, þótt skammfc
sé komið.
Eftir leikinn á sunnudag hefst
Reykjavíkurmót 1. flokks og leika
þá KR og Valur og fer leikurinn
fram á Melavellinum.
Mikilvægar aukakosningar fóru
f ram í Sýrlandi í gær
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu 1
heldur áfram í dag - KR og Þróttur
í dbg kl. 14 verður Reykjavíkurmótinu haldið áfram á
Melavellinum með leik milli Fram og Þróttar. Er það fjórði
leikur mótsins. i
Bifreiðaþjófur lendir í hörðum
árekstri en kemst undan á hlaupum
Áreksturinn varíf í fyrrinótt á Reykjanesbraut
— engin meiSsl á mönnum
í fyrrinótt laust eftir klukkan tvö varð mjög harður bif-
reiðaárekstur á Reykjanesbraut skammt fyrir neðan benzín-
afgreiðslu Shell. Áreksturinn varð milii tveggja fólksbifreiða,
sex manna.
ist hjólið aftur undir annað aftur-
hjól leigubifreiðarinnar.
Bílstjórinn hvarf I holtið.
Ferðin var það mikil á stolnu
bifreiðinni, að hún þeyttist um
þrjátíu metra vegalengd eftir
áreksturinn, upp á móti brekkunni
og lenti síðast út af veginum. Leigu
bílstjóranum varð það fvrst fyrir
að huga að farþegum sínum,- sem
reyndust ómeiddir, en þegar hann
ætlaði að fara að hafa tal af bíl-
stjóranum í hinum bílnum, sá hann
í botninn á honum á hárðahlaup-
um í stefnu vestanvert við Öskju-
hlíð. Ekki er vitað enn hver mað-
urinn er.
Önnur bifreiðin, sem er leigubif-
reið, var á leið til bæjarins með far
þega. Hin bifreiðin kom úr bæn-
um og virðist eftir öllum aðstæð-
um að dæma, að henni hafi verið
ekið á ofsahraða. Var þetta Dodge-
bifreið, árgerð 1942 og hafði verið
stolið frá Baldursgötu 24 þá um
nóttina.
Hjólið undan.
Stolnu bifreiðinni var ekið sem
fyrr segir á ofsahraða og öfugu
xnegin á veginum. Skall htin á
hægra framhorni leigubifreiðarinn
ar og fór annað framhjólið undan
stolnu bifreiðinni við höggið. Þeytt
svo að þeir eru nokkuð á annan
sólarhring í róðri og róa að sjálf
sögðu með langa línu. Vélbáturinn
Varpa ef til vill ljósi á hina raunverulegu
skotjun þjóÖarinnar
Hrönn fékk 22 lestir í einum
róðri. Þrír vertíðarbátar eru komn
ir heim að^. sunnan og byrjaðir
róðra hér. Litlu bátarnir afla einn
ig allvel í flóanum. ÞF
London, 4. maí. — Aukakosning
ar fara fram í dag í fjórum kjör-
dæmum í Sýrlandi, m. a. í einu
kjördæmi í Damaskus. Þingmenn
þessara kjördæma voru nýlega
dæmdir í fangelsi fyrir föðurlands
6 söagskemratanir Karlakórs Reykja-
víkur í vikunni fyrir styrktarfélaga -
Dr. Páll Isólfsson stjórnar kórnum í veikinda-
forföllum SigurÖar ÞórÖarsonar
svik. Fundarhöld hafa verið bönn
uð í dag og mönnum tekinn vari
fyrir því að láta sjá sig á almanna-
færi með skotvopn. Úrslita þessara
kosninga er beðið með mikilli eft-
irvæntingu, þar sem menn þykjast
geta af þeim ráðið, hvort heldur
almenningur í landinu aðhyllist
vinstri flokkana eða arabíska þjóð
ernisstefnu.
Fyrstu orgeltónleik-
ar í Neskirkju í kvöld
Karlakór Reykjavíkur mun í þessari viku efna til sex söng-
skemmtana fyrir styrktarfélaga sína. Verður hin fyrsta kl.
7,15 á morgun, mánudag, en hin síðasta á laugardaginn. Söng-
skemmtanirnar verða aliar í Gamla bíó.
Dr. Páll ísólfsson stjórnar nú
kórnum í fyrsta sinn í veikindafor-
föllum Sigurðar Þórðarsonar, sem
verið hefir stjórnandi hans allt frá
stofnun hans 1926.
Á söngskránni núna eru 12 inn-
lend og erlend lög. Þrír einsöngv-
arar syngja með kórnum, Þuríður
Pálsdóttir, Þorsteinn Hannesson og
Guðmundur Guðjónsson. í hléi
syngja þau Þuríður og Þorsteinn
dúetta eftir Mendelsohn.
í vetur hafa farið fram tónleik-
ar á vegum Æskulýðsráðs Reykja-
víkur, sem hafa tekizt ánægjulega.
Sjöttu og síðustu tónleikarnir
verða í kvöld kl. 8,30 í Neskirkju
og sem jafnframt verða fyrstu org-
antónleikarnir í hinni nýju kirkju.
Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel
verk ýmissa þekktra tónskálda og
kynnir verkin. Þuríður Pálsdóttir
syngur einsöng.