Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 2

Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 2
TÍMINN, laugardaginn 11. maí 1957« Láe fengiS ti! virkjunar Efra-Sogs (Framhald af 1. síðu). feéztu kaupum. Lánstíminn er 20 ár, en lánið afborgunarlaust fyrstu 3 árin'. ;Dollarahluti lánsins endurgreið- -4st í dollurum og vextir verða þá 3%, en sá hluti þess, sem veittur er > Evrópu-gjaldeyri, endurgreið- ist í dollurum eða íslenzkum krón- um. Verða vextir þá 3%, ef greitt er í dollurum en 4%, ef greitt er í íslenzkum krónum. Vörokaiipa- og lána- samoittgtir . Hitt lánið er með nokkuð 5ðr- um hætti og byggist á því, að tek- izt hefir að fá samninga við Banda ríkjastjórn um að selja til íslands amerískar landbúnaðarafurðir samkvæint sérstökum lögum þar í landi, sem lieimila sölu á slíkum vörurn með því móti, að megin- hluli andvirðisins eða í þessu dæmi 80% af andvirðinu, verði lánað til ftamkvæmda í því landi, sem k«upir. fEins og nærri má geta er mjög eftir_því sótt að fá slíka vörukaupa pg “lánasamninga við Bandaríkja- <s|jórn og hafa mjög mörg lönd *áð slíkum samningum. gSamkvæmt þessum samningi höf lÉm við rétt -til að kaupa þar til- t^sknar vörutegundir, sem nánar liéfir verið greint frá í fréttatil- j kynningu, fyrir allt að 2.785 þús- und dollurum. Eru 20% af andvirð- inu greidd út í hönd í íslenzkum krónum, sem Bandaríkjastjórn má nota til sinna þarfa hér á landi, en 80% verða samkvæmt sérstök- úm samningi lánaðar nær eingöngu tii.Jj'ess að standast kostnað við byggingu Sogsvirkjunarinnar og Reykjaneslínunnar. f»á ber þess að geta, að vörur fást ekki afhentar samkvæmt þess- um samningi nema tiltekið magn hafi verið keypt áður með venju- legum hætti. Á það þó ekki við allar ícgundirnar. Gætu orÖiÖ 36 millj. kr. Ekki er hægt að fullyrða, hvort okkur tekst að notfæra okkur þenn an samning til fulls. Fer það eftir því. hvort þegar til kemur reynist •hagkvæmt að kaupa allar þessar vörur í Bandaríkjunum á þeim díma, sem samningurinn gildir, eða til loka þessa árs. En vitaskuld verður reynt að fremsta megni að notfæra sér þau hagstæðu greiðslu og lánakjör sem hér eru í boði. Takist að notfæra sér heimildir þessa samnings til fulls mundi þarna fá'st lánsfé sem samsvarar um 36 milljónum króna. Gæti þá sú fjárhæð orðið til afnota upp í inníendan kostnað við framkvæmd irnar. I>etta lán má endurgreiða hvort sem vill I dollurum eða íslenzkum ikróiium. Þegar endurgreitt er í dollurum verða vextir 3% en þeg- ar endurgreitt er í íslenzkum krón um verða vextir 4%. Þess skal get- ið. að gengistrygging er á skuld- inni, þó greitt sé í íslenzkum krón um. Lánið er til 20 ára, afborgun- arlaust fyrstu 4 árin og vaxtalaust fyrstu 3 árin. Virkjun áætluí 197 millj. Framkvæmdabankinn tekur bæði þessi lán og endurlánar þau til framkværndanna. Samkvæmt því, sem nú liggur . fyrir, gætu þessar lántökur báð- ar numrð samanlagt allt að 7.228 miílj. doflurum eða uin 118 millj. ídemikum krónum. Kostnaðurinn við framkvæmdirnar, Sogsvirkj- unina og Reykjaneslínuna, eru á hínn bóginn áætlaðar 197 millj. króna. Skortir því mikið á, að með þessu móti sé fengið allt það fé, sem þarf til þessara framkvæmda. Miklum árangri er hins vegar náð, þar sem tekist hefir að tryggja fjárroagn fyrir erlenda kostnaðin- urn og talsvert upp í innlenda kostnaðinn. Er nú hægt að hefja fram- kvæmdir með fullum hraða. Mikið fjáröflunarvandamál er |»ó öleyst enn þá í þessu sambandi. Vérður- vafalaust að leita ýmissa úffræða tfl fjáröflunar á næstu tveimur árum. Eitt af því, sem til gpeina kemur, er að sjálfsögðu að reyna, þegar það verður tímabært, að fá nýjan vörukaupasamning fyr- ir 1958 og 1959 á sama grundvelli og þessi samningur er, sem nú hef ir verið gerður. Enginn getur þó vitað um það. nú, hvers er að vænta í því efni. Sumir segja, að ekki þurfi að gera ráð fyrir gjöldum í útflutn- ingssjóð eða ríkissjóð af vörum til stórframkvæmda í stofnkostn- aði þeirra. Þetta er þó mikill mis skilningur. Framleiðslan hér er nú orðið blátt áfram byggð á því, að slík gjöld séu innheimt í verð- uppbótargreiðslur af fjárfesting- arvöruin ekki síður en öðrum vörum og búskapur ríkisins sömu leiðis. Komi þessi gjöld ekki inn, fellur fjárhags- og framleiðslu- kerfið biátt áfram saman. Þessi gjöld eru því jafn ólijákvæmileg- ur liður í stofukostnaði stórra fyrirtækja sem smárra á meðan búið er við uppbótarkerfið. Vonandi tekst að finna úrræði til þess að útvega, þegar þar að kemur, það fé, sem á vantar til þessara fyrirtækja, þótt um mik- ið fjármagn sé að ræða, og forða þannig frá því gífurlega áfalli, sem það mundi verða, ef stórkost- legur rafmagnsskortur yrði á raf- orkusvæði Sogsins þar sem m. a. allar aðaliðnaðarstöðvar landsins starfa og byggja starf sitt á raf- orku. Þetta verður að takast, en létt verk verður það ekki, þegar þess er gætt, hvernig ástatt er um stór- framkvæmdir aðrar, sem íslend- ingar hafa með höndum og fjár- öflun til þeirra. Ríkið og Reykja- víkurbær bera ábyrgð á viðbótar- fjáröflun til Sogsvirkjunarinnar enda sameigendur. Góí lánskjör Lán þau, sem nú hafa fengizt í Bandaríkjunum, og ég hefi skýrt frá, eru með mjög góðum kjörum, eins og allir þeir sjá í hendi sér, sem kunnugir eru lánakjörum er- lendis. Lán þessi, sem íslendingar taka nú I Bandaríkjunum, eru ná- kvæmlega sams konar og önnur lán, sem Bandaríkjastjórn veitir mörgum öðrum löndum, og veitt af stofnunum, sem við höfum áð- ur fengið lán hjá. Þeim fylgja engin pólitísk skilyrði og þau eru . ekki linýtt við sainninga um nein önnum efni, fremur en fjárstuðn ingur Bandaríkjanna á undan- förnum árum. Þetta ætti að vísu að vera óþarft að taka fram, en ég geri það þó af gefnu tilefni. Þessar lánveitingar Bandaríkj- anna til íslands nú og í vetur, er ekki fyrsti stuðningur þeirra við framfaramál íslands. Það er því eðlilegt að minnast þess við þetta tækifæri, að Banda- ríkjamenn hafa með stórfelldum fjárstuðningi sínum samkv. Mars- halllögunum við sum lielztu fram- faramál íslendinga og nú lánveit- ingum í framhaldi af því, veitt ís- lenzku þjóðinni mjög mikilsverðan fjárhagslegan stuðning. Mörg fjárfestingar- mál óleyst Við þetta tækifæri þykir mér á- stæða til þess að minna á, að þótt með þessum mikilsverðu lánasamn ingum sé bjargað frá því stóráfalli, að Sogsvirkjunin komist ekki á stað nú á elleftu stundu, þá eru mörg fjárfestingar- og fjáröflunar- verkefni óleyst. Ég nefni togaramálið, sem verið er að vinna að. Til Sementsverksmiðjunn- ar vanfar 60—70 miiljónir. Til þess að geta haldið áfram þeim verkum, sem verið er með á milli handanna svo að segja, innan raforkuáætlun- ar dreifbýlisins, vantar um 50 milljónir á þessu ári. Þetta eru aðeins dæmi og þá nefnt það eitt, sem ríkis- stjórnin sjálf er með á prjón unum og stöðvast, ef ekki tekst að leysa fjáröflunar- vandann. Reynt er að afla erlendra Operettan Somar í Tyrol næst á >ins Evy Tibell, óperusöngkona, fer með aðalhlut- vtrkið, Sven ^ge Larsenn er leikstiéri í vor verSur sett á' svið hér í Þjóðleikhúsinu óperettan Sumar í Týról eftir Ralph Benatzky. Nýlega eru komin liing- að íil lands óperusöngkonan Evy Tibell, sem mun fara með aðalhlutverkið og Sven Áge Larsen leikstjóri. Hann er íslenzkum leikhúsgest- frá hinni íyrirhuguðu sýningu. um að góðu kunnur frá því hann setti Kátu ekkjuna á s\Tið í Þjóð- leikhúsinu í fyrravor. Blaðamenn Evy Tibell er kunn óperusöng- kona úr heimalandi sínu og kvað þjóðleikhússtjóri það vera mikið áttu fund með þeim í gær hjálhapp að fá hana til að koma hing- þjóðleikhússtjóra og var þar skýrt I að til lands. Hún hefir oft áður farið með aðalhlutverk þessarar ó* peru og hvarvetna getið sér hinu bezta orðstír. Óperettan Sumar í Týról er eftir austurrískan höfund, Ralph Benatzky, og var hún frum- sýnd árið 1931, en hefir síðan ver- ið sýnd víða ura lönd við miklar vinsældir. Óperettan gerist skömmu fyrir heimsstyrjöldina fyrri, á árum áhyggjuleysis og lífs Igleði, enda eru það þessi einkenni | sem einkum setja svip á hana Loft ur Guðmundsson blaðamaður hef- ir þýtt óperettuna. Hlutverk í óperettunni eru tim 20 talsins og fara eftirtaldir leik- arar og söngvarar með bau: Evy Tibell sem leikur aðalhlutverkið; Bessi Bjarnason, Ævar Kvaran, |Hanna Bjarnadóttir, Ólafur .Tóns* son. Helgi Skúlason, Rósa Sigurð- ardóttir. Gestur Pálsson og Bald- vin Halldórsson. Auk þess verður’ 20 manna kór og 12 manna ballett- flokkur. Bryndís Schram dansar þar sóló, og ennfremur dansar ungt tiar, Anna Brandsdóttir og Helgi Tómasson. Frumsýning á ð- perettunni verður seint í þessum' mánuði. Eva Tíbell, óperusöngkona. Merkjasala (Framhald af 1. síðu). 4 Til þess að gera börnum léttara fyrir með að taka sölumerki, þá | hefir slysavarnadeildin Ingólfur I fengið eftirtalda staði í úthverfum bæjarins til að annast afgreiðslu merkjanna: í bókabúðinni í Bústaðahverfi, Sælgætisverzluninni á Horni Skejðavogs og Langholtsvegar, Bókabúðinni Hrísateig 8, Skáta- búðinni við Snorrabraut, KR-hús- inu við Kanlaskjólsveg, auk bess á skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Starf Slysavarnafélags Islands er orðið býsna margþætt og umfangs- mikið og kostar því mikið fé. Því betur sem þjóðin styður félagið með fjárframlögum og fórrifúsu starfi, því betur mun það rækja hlutverk r>itt. Reykvíkingar, munið að gera fjársöfnun dagsins sem allra glæsi legasta. Foreldrar, hvetjið börn ykkar til að selja merki dagsins. Vinnum öll að bættum slysavörnum til sjós, lands og í lofti. FéSI fram af Hálms- bergi og beið bana Karl Kvaran opnar sýningu Þann áttunda maí síðastliðinn varð það hörmulega slys í Kefla- vík, að ungur maður féll fram af Hólmsbergi og lézt skömmu síðar af meiðslum, sem hann fékk í fall- inu. Maðurinn hét Kristinn Ágúst Sverrisson. Kristinn hafði farið í gönguferð út á Hólmsberg ásamt öðrum manni. Þegar þeir voru komnir út á bergið, varð Kristni fótaskortur og féll hann fram af niður í stórgrýtta fjöru. Félagi Kristins brá jiegar við og sótti hjálp. Þegar læknir kom á stað- inn var Kristinn með lífsmarki, en hann lézt skömmu síðar Söfnunarsjóíur (Framhald af 1. síðu). Fjármálaráðherra benti á að ósanngjarnt væri að hækka einnig hina árlegu vexti á lánum þeirra aðila, sem orðið hefðu að greiða afföll, auk vaxtanna. Með hinu nýja frumvarpi, sem samþykkt var frá' deildinni í gær, með áorðinni breytingu, samkv. tillögu Páls er gert ráð fyrir því að leyfilegt sé að hækka vexti af lánum úr Söfnunarsjóði íslands upp í 7%, en ekki sé leyfilegt að hækka vexti af eldri lánum. I gær ræddu blaðamenn vi3 Slgríði Daviðsdóttur, sem rekur Sýningarsal- inn t Alþýðuhúsinu. Sagði hún að í dag yrði opnuð sýning á myndum eftir Kari Kvaran, en það er þriðja sjáifstæða sýningin, sem hann heidur. Sigríður sagði að þetta væri jafnframt fyrsta einstaklíngssýningin í Sýn- ingarsalnum. Fyrsta sýning Karls stóð í Listvinasalnum við Freyjugötu ár- Íð 1951, önnur í Listamannaskálanum 1954 og auk þess heflr hann oft tekið þátt í sýningum hér og erlendis. Listasafn ríkisins á nokkur verk eftir hann. Nú sýnir Karl nítján vatnslita- og gouache-myndir og klippmyndir. Myndir þessar eru flestar gerðar á árunum 1956 og 57. Meðfylgjandl mynd var tekin í gær, þegar verið var að koma myndunum fyrir og stendur Karl hjá einni þeirra. lána. En okkur er öllum holl- ast að gera okkur það Ijóst, að við getum ekki byggt stór- framkvæmdir okkar allar á erlendum lánum og takist ekki að auka sparnaðinn þ. e. a. s. fjármagnsmyndunina í landinu sjálfu og minnka eyðsluna, þá hlýtur að draga hér úr framkvæmdum á næstu árum, þótt framar vonum tækist með erlendar lántökur." ! niiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininsBininiiiiiiiniBi 1 | I Sendiil I i óskast fyrir hádegi. Afgreiðsla Tímans sími 2323. irmiiiniininmumiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiimiuiiiiiiiiimiinmmiuiuiiiiíiuiimiiiiuiiiuiimiiiiimnriimiiii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.