Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 4

Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 4
4 T f MIN N, laugardaginn 11. maí 1957. Tveir getraunameistarar hafa einkum vakið á sér at- hygli í seinni tíð í bandarísku sjónvarpi, þeir Peter Freuchen (64.000 dollarar) og ofjarl hans, sem aðeins er tíu ára gamall, Robert Strom (192.000 dollarar). Hér fer á eftir frásögn Freuchens af undrabarninu Robert, og er höfð eftir dönskum blöðum: Sex geiraunakappar voru ljós- imyndaðir af frægum ljósmyndara. ■Það kom upp úr kafinu að hann a-tlaði að mynda okkur fyrir viku- ’folað tiokkurt, hvern út af fyrir sig rnoð peningapoka í höndunum; þar átti að standa stóru rauðu letri liversu mikið við hefðum borið úr býtum. Robert á erfitt með að •r.tanda kvrr, en faðir hans er með honum og sussar á hann, þegar hann ftnnur upp á einhverjum nýj- urn uppátækjum. — Hvers vegna stöndum við hctdur ekki með peningana í hönd- unum? spyr hann skyndilega. Fólk -sér hvort sem er að það er bara btaðapappír í það væru raunverulegir peninga- seðlar í pokunum, væru beir miklu þyngri. Pappírinn, sem peningar eru prentaðir á er þungur.... Ég segi honum af ferð minni íil fslands og sýni Honum nokkra vik- urmola, sem hann heldur að séu kalk. Þegar ég get ekki fallizt á Elzti getrarniameistariiin ©g sá yngsti — Blaðapappír og peningar — Aof annríkt til aS sinna jarSfræöi — Niels Bohr og formúlan hans — FerSamenn á íslandi — Svartnr markaSnr — Og biessaðar stólknrnar Vilhj. Einarsson: Vorþankar ípróffamaiins Þjálfun, frjálsíþról - 2. þáttur - Getraunameistararnir Robert og Peter heldur óheppinn í skiptum sínum við kvenþjóðina. Einu sinni bauð hann stúlku með sér á dansleik. Hún fékk mislinga. Seinna ætlaði oiei húii an bjóða honum með sér, en þessum^pokum^Ef Þá var l)að hann- sem hafði misl' ingana. Og með þessu lykur sam- talmu. Robert hafði heldur engan tíma til að vera á snakki. Hann átti sölusfjóra, og fylgdi þar meS myndin, sem hér er endur- prentuS af fiugfreyjunum fveimur. í greininni segir m. a., að ís- lcndingar búist við miklum ferða- mannastraum að sumri — og þótt mönnum þyki amerískir dollarar nefnilega að fara að halda fyrir- náttúrlega beztir, fúlsi enginn held- ' ur við dönskum krónurn. Búizt sé við að margir Ðanir, sem farið hafa suður á bóginn í. i'umarleyfi . sínu undanfarin ár, vilji nú breyta ICannske er það skynngm a hm- til og heimsækia frændur sína í lestur fyrir unga áhugamenn í hinu stóra náttúrugripasafni í New York. norðri. Og íslendingum sé yfirleitt lilýtt til Dana, og þeir verði þess vegna velkomnir gestir. Gistihúsaskorturinn veldur að vísu nokkrum erfiðleikum á því að það, segir hann í afsökunarskyni, að það sé orðið langt síðan hann urr, merkilegu hæíiieikum Roberts Tiafi getað sinnt jarðfræði. Hann að hann hefir ekki þann hæfileika •hefir liaft svo mikið að gera síð-1 að geta gleymt. Hann semur smá- ustu dagana! i lög, íeikur á harmoníku og píanó, — Svo að þér eruð danskur? 0g í tómstundum sinum leikur bætir drcngurinn við skömmu síð- hann basehalk Sumum finnst Það [ ££ Um“rs*tórum“stíí,‘ og ar. Þa þskkið^bér kannske Niels vera soun a hæfileikum taans ao er þyi ferSamonnum ráðlagt að Bohr. Hann hefir m. a. gefið agæta iata hann feta sig afram bekk ur tryggja sér hótelherberpi ; tæka formuiu um hvermg eigi að finna bekk í barnaskola. Moðir hans er tíð þé her„t íaJið að v'ergiaginu fjolda elektróðanna í hverjum á andstæðri skoðun. Robert má hér é landi það sé full'nátt fyrir hring umhverfis „the nucleus of ekki fjarlægjast jafnaldra sína, venjuleCTa fergamenn En ráð er th- itom“. Isegir hún, og hún vonar innilega, tu við því. Gengið er 2,35 fyrir 1 Sama kvöld sá eg Róbert i fjjor- að hann fái frið til að vera barn kr> danska En það er vandaiaust ugum leik við þrjú börn í sjón- nokkiu* ár enn. að sejja penjnga sjna 4 svörtum varpssalnum. Hann klifrar yfir, 1 markaði fyrir mun hærra verð - bekkina og gantast við litla stulku, I Dönsk bJöð skrifuSu all- og þá er alls ekki dvrt að vera á sem þarna er, dóttur eins þatttak • hingr nýju f|ugvé!. fslandi. ar Flugféiags íslands, þegar' f lnkum ^ blaðamaðurinn _, , , 3 , , , . . . .. Helge Olesen hvaða rað hann vilji Hrímfaxi kom i fyrs.a skip i gefa þeim sem æ^a ag ]eggja leið til Kaupmannahafnar. Þar á sína til íslands að sumri. meðai birti Berlingske Tid- — Gpnið bara augun upp á gátt, ende viötal viS Helge Oíesen Þegar þið gangið um göturnar í Reykjavík, er svarið. Eg held að í engu tandi heims íinnist jafumarg- ar fallegar stúlkur. Og það eru þær,- sem heilla ferðamanhinn mest. . ' anda í keppninni. Þegar hann kem ; ur auga á mig, kemur hann til mín | og tiáir mér að vikur sé í rauninni1 gler. Hann kólnar svo hratt, þegar hann kemur upp úr gígnum, að hann nær ekki að krystallast. Síð- an gefur hann í skyn að hann sé Flugfreyiurnar tvær — þær heilla ferðamenn sérstaklega tll Flugfé- lagsins, segir danskurinn. Háhyrniognm ✓ grandað Upplýsingaþjónusta yarnarliðs- ins á KeflavíkurflugvelÍLJi.efir. til- kynnt, að áhijfn eftirlitsflúgvéíaf ameríska sjóhersins,'hafi í gær drepið sex háhyrninga. Fjögurra hreyfla flhgvél lagði af stað í gær sanrkvæmt beiðni ísl. ríkisstjórnarinnar í herferð gegn háhyrningunum, sem éyðileggja net tqgara á miðunuih. Fulltrúi frá Fiskveiðifélagi ísiands, Agnar Guð mundsson, skipstjóri, og íslenzkur fiskifræðingur voru einnig utn borð í vélinni. Þeir komu auga á sex háhyrn- inga u. þ. b. tuttugu mílur suð-vest ur af Keflavík, er voru að búa sig undir að ráðast á neti’n. Þegar tek- izt hafði að reka háhyrningána burt frá netunum, var. . djúp- sprengju sleppt frá vélinni og dráp ust allir háhyrningarnir sex að tölu. EF NOKKUR ætlar sér góð af- rek á kcmandi sumri, í íþrótta- keppni, verður sá hinn sami að fara að hugsa alvarlega um undir búninginn á vorin. Því lengur sem menn fá~t við íþróttaiðkanir. beirr mun betur skilst manni hvað að- dragandinn að afrekunum barf að vera langur. Það er ekki fátítt é hérað-mótum að strákarnir koma beint úr erfiðisvinnu, án nokkurr- ar hvíldar- og án nokkurrar sér- stakrar þjálfunar, og ná alveg ó- trúlegum árangri. Vissulega er vinnan hezti þjálfarinn, ef menn hafa lag á því að halda hreyfing- um þeim, sem vinnan býður upp á sem fjölbreyttustum. Tökum mokst ur til dæmis. Mokstur er hægt að framkvæma á ýmsan hátt. í fyrsta lagi er hægt að beita rekunni aðal- lega með handafli og kasta af henni með því að kreppa hand- leggi. Einnig má kasta af spaðan- um með því að láta handleggi lafa beina, en með hnjábeyju og réttu má fá mikinn kraft á skófluna. í síðasta lagi má nota bakréttuna til þess að kasta af rekunni. Með því að nota sér alla þessa möguleika getur mokstur þjálfað allan líkam- ann. Hættan er á hinn bóginn sú, að maður venji sig á einskorðaðar hreyfingar, ofþjálfi vissa vöðva, en stirni í liðamótum, sem aldrei fá eðlilega hreyfingu. Erfiðisvinna getur þannig gefið bæði kraft- og þrekþjálfun, en hún gefur aldrei leikni eða tækni í hinum ýmsu í- þróttagreinum. Til þess að öðlast slíkt þarf að æfa greinarnar aftur og aftur, og mikilvægast af öllu að byrja sem réttast, en venja sig ekki á galla, sem erfitt verður að losna við. Góðar kennslubækur eru nauðsynlegar þeim mörgu sem ekki njóta tilsagnar þjálfara og helzt þyrftu fleiri en einn að geta æft saman. Þannig að hvor geti séð gallana hjá hinum. Erfitt er oft að finna sína eigin galla í íþróttaæf- ingum sem öðru. Eina góða hand- bókin fyrir byrjendur í frjálsum í þróttum, sem út hefir komið á ís- lenzku heitir Frjálsar íþróttir og er eftir Þorstein Einarsson og Stefán Kristjánsson. Af þeirri bók má mikið læra um allar greinar frjálsíþrótta og ef við íslendingar værum svo efnaðir að geta haft landsþjálfara í förum milli byggð arlaganna í landinu, myndu skil- yrði til æfinga úti á landi verða viðunandi, en það athyglisverða er, að þrátt fyrir slæm æfingaskilyrði úti á landi, eru þaðan komnir lang flestir íslenzku landsliðsmennirnir í frjálsum íþróttum. í SUMAR verður landsmót á Þingvöllum, og þar koma fram í- þróttamenn livaðanæva að af land inu. Mótið fer í hönd eftir 6—7 vikur og síðustu forvöð að hefja kerfisbundnar æfingar. Þeim, sem hyggjast æfa sig upp í gott „form“ vil ég samt benda á“ atriði, sem hinn. frægi sænski þjálfari Gösse Holmér sagði í erindi, sem hann flutti fyrir sænska íþróttamenn: „Alveg á sama hátt o? erfiðar æf- ingar eru þáttur í þjálfun. Þannig er hvíldin einnig þáttur í þjálfun. Eg held því fram að rétt sé að hvíla fjórða hvern dag, og ef æft sé dag eftir dag hvíldarlaust geti bað haft =kaðleg áhrif.“ Hér sann- ast sem oftar að kapp er bezt með forsjá. SÚ RPURNING vaknar hvað sé hægt að gera til að bæta úr á'huga levsinu í Reykjavík fyrir frjálsum íþróttuvn. einkanlega meðal vngri stráka. Félögin í hænum hafa oft sett á laggirnar frjálsfþróttanám- skeið fvrir hyrjendur, sem eru að mínum dómi mjög gagnleg og vel bess verð að unglingar gefi þeim ganrn na Uptnr aft gem flestir mættu á námskeiðin. __ *' fþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) mun halda friálsiþróttanámskeið, sem hefst 20. maí. Einnig er mér kunnugt um að Knattspyrnufélag Reykiavíkur (KR) mun hafa ann- að námskeið. Eg mun skýra hér frá fyrirkomulagi ÍR-námskeiðsins og vonast til að fá seinna upplýs- ingar um hvað KR-ingar ætlast fyr ir. Námskeiðið stendur í tvær vikur hefst mánudaginn 20. maí kl. 5,30 og fer fram á Melavellinum. — Á hverjum detri verða kenndar þrjár greinar frjálsra íþrótta, eitt hlaup eitt stökk o« eitt kast. Þátttakenda hópnum verður skipt í 3 flokka og þeir látnir ganga á milli þessara þriggja greina. Þannig gefst öllum þátttalcendum tækifæri til að læra eitthvað í öllum greinum. Báða laugardagana meðan nám- skeiðið stendur yfir verða smá-mót en sunnud. 2. júní verður kvik- myndasýning og verðlaunaafhend- ing, og námskeiðinu þar með slit- ið. Þátttökugjald er kr. 10 og eng in sérstök aldursákvæði gilda. ÞAÐ HEFIR ávallt verið skoðun mín að nauðsynlegt væri að gefa byrjendum kost á að tala við þá sem hafa reynslu og hafa sjálfir náð árangri. Það er jafnvel áhrifa meira en að fá þjálfara, a. m. k. til að vekja áhugann. Á frjáls- íþróttanámskeiði ÍR munu hinir ýmsu afreksmenn félagsins annast tilsögn, hver í sinni grein. f spretthlaupum og grindahlaup um kenna Guðmundur Vilhjálms- son og Örn Clausen, í lengri hlaup um kenna Daníel Halldórsson og Kristján Jóhannsson, í stökkum kenna Vilhjálmur Einarsson og Helgi Björnsson, í stangarstökki Valbjörn Þorláksson og Heiðar Ge orgsson. f köstunum kenna Jóel Sigurðsson, Skúli Thorarensen, Björgvin Hólm og Gylfi. Gunnars- son. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Guðmundi Þórarinssyni fyrir 18. maí, og ekki er unnt að bæta mönnum inn í eftir að nám skeiðið er byrjað. Nánar um þjálfun síðar. V. E. nmmtmmuiiiiiiiinmiiiimiiiiimmiimimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiinimmiiiimiimiiii Óskilamunir I Hjá rannsóknarlögreglunni eru 1 óskilum alls konar | munir, svo sem reiðhjól, þríhjól barna, fatnaður, veski, | töskur, úr, lindarpennar o. fl. Upplýsingar veittar kl. | 2—4 og 5—7 daglega. i Það, sem ekki gengur út, vérður selt á opinberu upp- I boði bráðlega. 1 aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuMiiiiiiiiiiiiirriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.