Tíminn - 11.05.1957, Qupperneq 7
T í MIN N, laugardaginn 11. maí 1957.
Frá átjándu öld til atómskálda Áiyktun ráöherrafundar At-
Rætt vio Egil Rjarnasen um bæknr
og bókasöímm, bóksöin og bókamenn
Oft leitar maður viðmæl-
anda langt yfir skammt, er
á þönum út og suður eftir
þeim sem líklegur virðist til
að geta miðlað manni ein-
hverjum fróðleik eða skemmt
an — og hefir oft og tíðum
harla litið upp úr krafsinu.
í þetta skipti mæddi undir-
ritaður sig þó ekki í langri
leit. Hann gekk yfir í næsta
herbergi hér á skrifstofum
Tímans, fann að máli Egil
Bjarnason, auglýsingastjóra
blaðsins, og bað hann um
viðtal. Og að fengnu Ijúfu
leyfi brauzt hann suður í
Kópavog í sunnansveljanda
og rigningarsvarra að vitja
Egils.
Egill Bjarnason hefur um mörg
ár rekið fornbókasölu hér í bæn-
um og jafnframt fengizt við bóka
söfnun. Mér hafði verið hermt að
Egill ætti stærsta safn íslenzkra
Ijóðabóka sem til er, og tilefni
heimsóknarinnar var að fá að sjá
safnið og fregna eitthvað um ís
lenzkar ljóðabækur og gerð þeirra
frá upphafi. Og þegar við erum
setztir inn í stofu Egils — fram
an við skáp þéttskiþaðan ljóðabók
um á öllum aldri og í hinum fjöl-
breytilegasta búningi — bið ég
hann segja mér tíðindi.
Bókakistan í Sælu
— Hvernig stendur á því að
menn fara að safna að sér bók
um?
— Tja, hvernig stendur á því
að hlutirnir eru eins og þeir eru?
Krakkar safna að sér hinu og
þessu drasli, þegar þau stálpast
safna þau eldspýtustokkum, frí-
merkjum eða hinu og þessu dóti.
Hvers vegna taka börnin upp á
þessu. Ég held að söfnunarhneigð
in sé mönnum ásköpuð, máski æva
forn erfð frá einhverjum forfeðr
um okkar sem drógu að sér í helli
sinn allt sem nýtilegt var cða nýti
legt mátti verða. En söfnunar-
hneigðin hefur göfgast hjá homo
sapiens; við söfnum hlutum vegna
listgildis þeirra eða menningar-
gildis fyrst og fremst.
En fleira liggur til dæmis bóka-
söfnun til grundvallar en söfnunar
hneigðin ein. Enginn safnar bókum
sem ekki hefur ást á bókmenntum.
Ég hafði lítil kynni af bókum í
æsku minni en var sólgin í lestur,
einkum allan kveðskap og lærði
utanbókar allt hvað ég komst yf
ir af rímum og lausavísum. Síðan
frétti ég af því á skotspónum að
þarna í sveitinni ætti einn maður
mikið af bókum; hann hét Ingólf-
ur í Sælu og átti sér mikla bóka
íkistu. Ég arka á fund Ingólfs og
styn því upp við hann hvort hann
myndi vilja lána mér Sögur her-
læknisins, en ég hafði heyrt að
það væru miklar ágætisbækur.
Ingólfur tók því ekki ólíklega,
spurði þó hvort ég væri vel les-
inn í íslendingasögum, en ekki
gat ég játað því. Og þau urðu
málalok að ég hélt heim á leið
með einhverja íslendingasögu
undir handleggnum. Síðan las ég
upp úr kistunni smátt og smátt,
og Ingólfur valdi sjálfur handa
mér bækurnar og setti mér
stranga skilmála um meðferð
þeirra og hversu lengi ég mætti
hafa þær undir höndum. Ég fæ
aldrei fullþakkað Ingólfi heitnum
£ Sælu fyrir þessi bókalán og alla
leiðsögn hans. Ég nýt þeirrar lesn
ingar^ enn sem ég fékk hjá hon
um; íslendingasögurnar léði hann
inér, ljóð höfuðskáldanna okkar
fékk ég hjá honum — og röðin
kom einnig að Sögum herlæknis
jns þótt síðar yrði en ég hugsaði
mér í upphafi.
Lifandis feikn af
leirburðí
— Og eftir þetta gerðistu bóka 1
safnari?
— Nei. Á æskuárum mínum gat
ég náttúrlega aldrei keypt mér
bók hvað þá safnað þeim. Síðan
flyzt ég hingað suður til Reykja-
víkur. Þá fór ég fyrst að geta
keypt kver og kver. Og svo var
það, nánast fyrir einskæra tilvilj
un, að ég festi kaup á bókaverzlun
Kristjáns Kristjánssonar og gerði
bóksölu að atvinnu minni. Eftir
að ég kom í búðina vaknaði bóka
ástríðan fyrir alvöru; mér fannst
ég sjálfur verða að eiga allt það
sem barst upp í hendurnar á m'ér
í verzluninni. Slíkt var ekki bein-
línis björgulegt þegar maður ætl
aði að hafa í sig og á af bókavérzl-
un. Eftir miklar þrengingar og
hugarstríð varð það loks úr að ég
einsetti mér að safna ljóðum og að
eins ljóðum; þar með tel ég hvorki
sálma eða rímur. Fyrst í stað var
ætlunin reyndar aðeins að eign-
ast góða útgáfu og helzt frumút
gáfur af ljóðum allra höfuðskáld
anna. En þetta breyttist fljótlega;
nú verð ég að eignast allar útgáf
ur allra ljóðabóka allra íslenzkra
skálda. Auk þess á ég mikið af
alls kyns smáprenti, ein- og tví-
blöðungum, erfiljóðum, hátíða-
kvæðum og þess kyns tækifæris-
kvoðskap sem sérprentaður er.
Mér telst til að ég eigi nú um
1200 ljóðabækur, en ein- og tví-
blöðungarnir eru sjálfsagt hátt á
þriðja þúsund. Og stöðugt eykst
við safnið; atómskáldin okkar bæt
at í hóp hinna eldri stallbræðra
sinna.
Safn mitt mun vera stærsta safn
íslenzkra ljóða sem til er, eða svo
segja mér fróðir menn þótt slíkt
verði að visu ekki sannað. Og mér
mun vera vant mjög fárra bóka
til að eiga öll íslenzk ljóð.
— En hefurðu lesið safn þitt
allt spjaldanna á milli?
— Nei, biddu guð fyrir þér
maður. Það trúir því enginn sem
lantshafsráösins í Bonn
Egill Bjarnason
nieodu seljundinn var að velkja
það með sér hverjum hann ætti
að selja. Bókin átti að kosta 200
krónur, ég bauð 250 — og hreppti
hnossið. Þá voru mánaðarlaun mín
350 krónur, enda hélt konan að
ég væri alveg orðinn /itlaus þeg
ar ég kom heim með skræðuna.
En eftir þessum kaupum hef ég
aldrei séð. — Og hér er sú bók
sem ég held að sé fágætust i eigu
minni, Nokkur smákvæði og vísur
eftir Magnús Grímsson, skáld og
fræðimann. Hún kom út 1855 og
ég hef aldrei séð annað eintak af
henni en þetta sem ég á.
Annars þýðir ekkert að halda
svona áfram. Ef við færum að
rifja upp sögur af þessum gömlu
bókum gætum við víst fyllt mörg
blöð án þess að lát yrði á — og
kæmi þó fyrir lítið. En hér er
lítið kver sem á sér sína sögu þótt
ekki sé kverið merkilegt. Davíð
skáld Stefánsson er mikill bóka
safnari eins og menn vita. Hann
kom eitt sinn í heimsókn til mín
til að líta á bækur. Hann skoðaði
margar bækur og handfjallaði án
þess að hafa orð um, allt þar til
hann kom að þessu kveri. Þá stóð
hann lengi og velti vöngum, sagði
að lokum: „Ekki vænti ég að þetta
kver sé ’falt, Eg'Il?“ Kverið heitir
Prentsmiðjupósturinn, gefið út í
Tímanum hefir borizt frá
utanríkisráðuneytinu eftir-
farandi fréttatilkynning, sem
er þýðing á áíyktun ráðherra-
fundar.
Ráðherrafundur í Atlantshafsráð
inu undir forsæti hr. Gaetano Mart
ino, utanríkisráðherra Ítalíu, var
haldinn í Bonn dagana 2. og 3.
maí 1957. Framkvæmdastjóri
bandalagsins, Ismay lávarður, var
fundarstjóri.
Atlantshafsbandalagið hefir frá
upphafi verið og er enn eingöngu
varnarbandalag. Það var stofnað í
því skyni að vernda þátttökuríki
þess gegn árás, hvaðan sem hún
kynni að koma. Þetta hefir tekizt,
en árásarhættan er þó enn greini-
lega yfirvofandi. Þáttökuríki At-
lantshafsbandalagsins verða því að
standa áfram sameinuð, til þess að
sjá vörnum sínum borgið.
Ráðinu var ljóst, að síðan sið-
asti fundur þess var haldinn, hafa
leiðtogar Sovétríkjanna hafið áróð-
ur, sem annars vegar er ætlað að
draga athygli frá kúgunaraðgerð-
um þeirra í Ungverjalandi, og hins
vegar að hafa áhrif á að almenn-
ingsálitið i hinum ýmsu þátttöku-
ríkjum Atlantshafsbandalagsins,
25 elntökum handa síarfsmönnum
ekki tekur áþvi'hvílíTTifandis | ísafoldarprentsmifiju.
feikn hafa verið gefin út af leir I „ .
burði á íslandi. Verk skáldanna Orlög bóka nú
kveðnu svörum, sem gefin hefðu
verið við þessum tilraunum.
Atlantshafsbandalagið verður a'S
hafa aðstöðu til að geta notfært
sér alla þá möguleika, sem fyrir
hendi eru, til að hrinda hvers kon
ar árás, sem beint kann að verða
gegn því. Það er vissan fyrir því,
að nýjustu varnartæki séu fyrir
hendi. sem aftrar hugsanlegum á-
rásaraðila frá því að framkvæma
áform sin. Meðan ekki er fyrir
hendi fullnægjandi samkomulag
um afvopnun, getur ekkert ríki tal
ið sig eiga kröfu til að meina
bandalaginu að hafa til um-
ráða nýtízku vopn, sem nauðsynleg
eru til varnar. Ef Sovétríkin af
einlægni telja sig hafa ástæðu til
að óttast um hag sinn, er um mjög
auðvelda lausn að ræða: Sovétríkin
þurfa ekki annað en að fallast á
almennt afvopnunarsamkomulag, á
samt virku eftirlits- og umsjónar-
kerfi á grundvelli þeirra tillagna,
sem Vesturveldin hafa margsinnis
gert og enn eru grundvallaratriði
i stefnu þeirra.
í umræðum um öryggismálin
kom það til umræðu, hvernig jafn-
vægi væri háttað milli nýrra vopna
og þeirra vopna, sem hingað til
hafa tíðkast. Bíður ráðið nú niður-
stöðu athugana embættismanna At-
lanthafsbandalagsins á þessu sviði,
snúist gegn því að varnir þeirra j og er nú unnið að þeim í því
verði færðar í nýtízku horf og að'skyni að þátttökuríkin geti tekið
yfirleitt sé dregið úr sameiginleg
um vörnum bandalagsins.
Ráðið var sammála um, að með
áróðri þessum -væri m. a. stefnt að
því að tryggja það, að Sovétherinn
einn hefði kjarnorkuvopn til um-
ráða á meginlandi Evrópu. Slik
aðstaða væri að sjálfsögðu óaö-
gengileg. . Ráðið fagnaði þeim á-
sameiginlega ákvörðun um viðeig-
andi ráðstafanir um eflingu og
samræmingu þeirra varna, sem
nauðsynlegar eru. Ráðið er enn
sannfært um, að þessar sameigin-
legu ákverðanir beri að gera með
hliðsjón af því að Atlantshafs-
bandalagið geti með styrkleika sín
um komið í veg fyrir árás og haft
á að skipa nægilega öflugum land-
sjó- og flugher til að verja land-
svæði þátttökuríkjanna.
Atburðir þeir, sem nýlega hafa
virði — fáeinar krónur — fyrir
ruslið. En stundum koma líka
góðir gripir. Mér er minnisstæður 1 orðið í Ungverjalandi hafa stað-
einn karl sem kom inn í búðina fest það, að Sovétríkin meta frjáls-
standa svo eins og klettur úr
hafinu. Nei, ég held ég yrði bæði
gráhærður og geðveikur áður en
ég lyki þeim ljóðalestri.
cg í rramfí'ðinrti
Að svo mæltu snúum við talinu
frá bókasöfnun og að bóksölu.
Eg spyr Egil hvort það sé gróða
Bókasafnari viðar ekki að j vænlegur atvinnuvegur að reka
sér bókum til að lesa þær, held- fornbóksölu
UrtU f eKÍgT\Sem ÍUlln°mnafSt - Nei, safnarar hér eru of fáir
safn. Að þvi leyti eiga all.r safn a að mikil umsVii ti orðið j
arar sammerkt. Bokasafnara ma , „ , * .
síðan aðgreina eftir því hvaða I I!”lun' .E" það getuhr Tenð
bókum þeir safna .Margir safna gaman að fastflVlð hana; þetta.er
n i . ., . 5, „ e.ns og laxveiði, maður er a hott
alls kyns þjoðlegum froðleik, aðr „ ... 1 ,, .
. 5 ■ .’ unum eftir akveðnum hlutum, verð
ír nmum, enn aðr.r tjmantum og ’
ur að be.ta lagm og nakvæmm
svo mætti lengi telja. Og loks eru
þeir sem safna öllu prentuðu máli
hverju nafni sem nefnist. En
máski eru þeir skynsamastir þrátt | . , . , , ,.
fyrir allt sem aðeins safna að sér I Ser f°rnbekaverz;anir sem sk£dl>
þeim bókum sem þeir girnast að j atlUfr ekkl að er hafgt að ía
_______u;_«„ ! notaðar bækur fvrir brot af upp
við „veiðarnar", og þobnmæðin
ein sigrar að lokum. Auk þess virð
ist fólk hér ekki kunna að nota
lesa og hirða aldrei um skipu-
lega söfnun.
Merkilegar bækur —
og aðrar
— Hvað geturðu sýnt mér aí
merkilegum bókum?
runalegu verði ekki síður en á
bókamörkuðunum sem hér eru
stundum haldnir við góðar undir
tektir. Það er líka kynlegt að bæk
ur seljast stundum á bókauppboð
um á tvöföldu og jafnvel þreföldu
verði til móts við það sem þær
skö’mmu eftir að ég tók við henni
og spurði eftir Kristjáni Kristjáns
syni. Karl hafði poka meðferðis;
mér sýndist pokinn bókalegur og
spurði karl hvort han nhefði ætlað
að selja Kristjáni bækur. Ja, hann
sagðist hafa verið að hugsa um
að henda þessu bölvuðu drasli í
höfnina, en svo hefði sér dottið
í hug að hann Kristján hefði
kannski gaman af þessu. Ég fékk
ræði einskis og eru reiðubúin ad
beita valdi til að berja niður sjálf-
sagða réttarviðleitni þjóða. Ráðið
var á einu máli um að hinar harð-
neskjulegu kúgunaraðferðir, sem
enn er beitt til að bæla niður bar-
áttu hinnar hugrökku ungversku
þjóðar, torveldi mjög bætta sam-
búð austurs og vesturs.
Ráðið ræddi hver áhrif stjórn-
málaleg þróun síðustu mánaða hafi
að skoða í pokann og bauð þúsund | * væntanlega sameiningu
krónur í innihaldið enda voru í Þýzkalands. Akvað það að halda á-
þarna margar ágætar bækur. Eg
hélt það ætlaði að steinlíða yfir
karl þegar hann heyrði þetta, og
virtist hann þó volkinu vanur. En
peningana greip hann fegins hend
og það tísti í honum af ánægju
þegar hann fór út úr búðinni, hélt
áreiðanlega að ég væri snarvit-
fram af fyllsta mætti viðleitni
sinni til að fá ríkisstjórn Sovét-
ríkjanna til að standa við loforð
sitt um að Þýzkaland skuli sam-
einað á grundvelli frjálsra kosn-
inga. Ráðherrarnir eru þeirra skoð
unar, að drátturinn á sameiningu
Þýzkalands og hin óeðlilega skipt-
laus. Ég heyri flissið í karlinum !ng ,BerlÍnar feli ,! sér stöðuf
enn þann dag í dag.
En þvi miður er enn of mikið til
af hugsunarhætti þessa karls. Ég
hef vitað bækur bornar á hauga
eða fleygt í sjóinn af því að fólki
fannst óþrifnaður að þeim og kom
ekki til hugar að það væri að
íleygja verðmætum — jafnvel ó-
metanlegum dýrgripum. Og ég er
viss um það að í mörgum skúma
skotum og kjallarakompum eða
hættu fyrir heimsfriðinn.Þeir lýstu
því yfir, að þeir væru staðráðnir í
að halda áfram að efla þá sameig-
inlegu stefnu, að Þýzkaland skuli
endurreist sem frjálst og sameinað
riki innan öryggiskerfis Evrópu.
Þeir lögðu sérstaka áherzlu á,
hversu ómannúðlegt það væri að
halda þýzku þjóðinni áfram í að-
greiningu.
Ráðið athugaði þróun mála und-
anfarið í löndunum fyrir botni Mið
— Það er nú sitt af hverju, kosta á fornbókasölu. Um þetta
góði. Þessi skápur er þéttskipaður væri hægt. að nefna mörg dæmi.
eins og þú sérð; auk þess standa — Vafalaust væri hægt að koma
ellefu kassar með bókum uppi á hér á fót stórri og öflugri fornbóka
lofti. :— Hér sérðu fyrstu frum-; verzlun. En til þess þarf mikið
ortu Ijóðabókina sem út kom eft ’ fjármagn, mikið húsnæði og um
ir íslenzkt skáld; það eru Nokkur fram allt mikla þolinmæði. Slíkt
ljóðmæli eftir það heiöarlega og fyrirtæki skilar ekk: miklum arði
velgáfaða skáld Jón Þorláksson fyrst í stað en arðurinn kemur
og kom út 1783. Hér á ég líka örugglega með tímanum.
Þá gömlu vísnabók Guðbrandar — Ykkur berst vitaskuld mikið
biskups; það er því miður önnur af góðum gripum í fornbókasöl-
útgáfa, en af fyrstu útgáfu munu , urnar?
aðeins vera til tvö eintök, annað j — Já, oft er það, þótt stundum
í eigu British Museum, hitt á. sé þvi öfugt íarið: fólk kemur
Landsbókasafni. Þessi bók á sér stundum með einhverjar fánýtar
sína sögu. Ég eignaðist hana skræður og vill fá ærið fé fyrir af
skömmu eflir að ég hóf bókasöfn því einu að kverin eru prentuð á
un, vissi af henni til sölu og það öldinni sem leið. Bregzt svo hið
a hanabjalkum her a landi leynist; jarðarhafs. Töldu þeir, að /enda
enn i dag morg goð bok sem feng þótt 6friðarhættan á því svæði
ur vær: að - en lendir maski i væri enn mikfl gæfu ýms ný atr_
glatkistuna einn góðan veðurdag iði vonir um að dregið yrði úr
af því að fólk áttar sig ekki á að möguleikum til eílingar kommún-
ismans á þessu sviði. Ráðið lagði
áherzlu á þá viðleitni, sem nú ætt*
Mörgum þykir kannski fá- i sér stað> til að bæta ástandið, og
þarna leynast verðmæti.
Og að lokum:
með að tveir menn áttu að henni
forkaupsrétt. Mér leið ekki vel
versta við þegar maður segir sann
leikann í málinu og býður sann
fengilegt að puða við að safna að
sér gömlum og rykföllnum skræð
um á miðri tuttugustu öld. En söfn
unarhneigðin á sér djúpar rætur
í mannlegu eðli. Kannski á bókin
eflir að hverfa úr sögunni i fram-
tíðinni, á tímum einhverrar óskap
legrar tækni. En ég er viss um að
á þeirri öld verða bókasöfnin enn
við lýði. Þá verða kannski Ijóða
kver atómskáldanna — sem eru
víst ekki í miklu gengi sem stend
ur — kostulegustu kjörgripir í
eigu einhvers ljóðasafnarans.
Jó.
efla þær ráðstafanir, sem þegar
hefðu verið gerðar til þess atf
tryggja öryggi og sjálfstæði land-
anna fyrir botni Miðjarðarhafs.
Ráðherrarnir ræddu stöðu banda-
lagsins með hliðsjón af þróua
stjórnmála á Atlantshafssvæðinu
og utan þess þá undanfarna fimm
mánuði, sem liðnir eru frá síðasta
fundi þeirra. í því sambandi kom
til athuguiiar sá árangur, sem orð-
ið hefir af stjórnmálaviðræðum í
samræmi við tillögur þriggja
manna nefndarinnar, sem sam-
(Framhald á 8. síðu).