Tíminn - 11.05.1957, Page 10
10
m
T í M I N N, laugardaginn 11. maí 1957.
í
)j
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Don Camillo
og Peppone
sýning í kvöld kl. 20.
25. sýning.
Doktor Knock
sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
ABgöngumiðasalan opin frá kl. ]
13,15—20. Tekið á móti pöntunum.;
Síml 8-2345, tvaer línur
Pantanlr sækist daginn fyrlr sýn-'
Ingardag, annars ssldar öðrum
Austurbæiarbíó
Siml 1384
Rock You Sinners
Ný ensk Rock and Roll mynd.j
í myndinni koma fram meðalj
annars:
Tony Cromby and His
Rockets.
Art Baxter and His
Rockin Sinners.
ásamt söngkonunni
Joan Small.
Sýnd kl. 5 og 9.
Haf na rf iarðarbíó;
Slml 924?
Alína
Norðurlandafrumsýning.
ítölsk stórmvnd tekin i frönsku (
og ítölsku Ölpunum.
Aðalhlutverk:
Heimsins fegursta kona
Gina Lollobrigida
Amedo Nazzari
< Sýnd kl. 9.
Næst síðasta sinn.
Eyíimerkurr o t turn ar
Ný amerísk hernaðarkvikmynd
með
Richard Burton,
Robert Newton.
J Sýnd kl. 7.
! GAMLABÍÓ
! Simi 1475
Einkalíf leikkonu
(The Velvet Touch)
Afar spennandi og afburða vel ’
leikin bandarísk kvikmynd.
Rosalind Russell,
Leo Genn,
Claire Trevor,
Sydney Greenstreet.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNDBÍÓ
Ofjarl bófanna
(The Miami Story)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, amerísk sakamála
mynd, tekin undir lögreglu-,
vernd af starfsemi harðvítugs
glæpahrings í Miami á Florida.
Barry Sullivan,
Luther Adler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NYJA BÍÓ
Simi 1544
Hulinn f jársjó^ur
(Treasure of the Golden
Gondor)
Mjög spennandi og ævintýrarík1
amerísk mynd í litum. Leikur-i
inn fer fram í Frakklandi og>
lirikafögru umhverfi í Guate-!
mala. — Aðalhlutverk:
Corne! Wilde, í
Constance Smith. j
Bönnuð börnum yngn en 12 ára j
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
LEKFÉLAG
RJEYKJAyÍKUR’
Tannhvöss
tengdamamma
40. sýning. (
sunnudagskvöld kl. 8. j
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 x
dag og eftir kl. 2 á morgun.
Simi 3191.
Sími 82075.
Maddalena
Heimsfræg ny itöisk stórmynd;
; i litum
Marta Toren
Gino Cervi
Sýnd kl. 8 og 10.
— donnuð innan 14 ára.
Enskur skýringartexti.
Vígvöllurinn
(Battle Circus)
Afar vel leikin og spennandi j
amerísk mynd með hinum vin-
sælu leikurum
Humphrey Bogart,
June Allyson.
Sýnd kl. 4 og 6.
Bönnuð börnum.
Sala hefst kl. 2.
ÍJARNARBÍÓ
Sími 6465
MaUurinn, sem vissi
of mikið
S(The man who knew too much) j
í Heimsfræg amerísk stórmynd
* litum.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Doris Day
ÍLagið Oft spurði ég mömmu erj
j sungið í myndin-i af Doris Day
Sýnd kl. 5, 7,10 og
Bönnuð Innan >’ ára.
«
Ofsahræddir
(Scared Stiff)
Hin bráðskemmtilega amerfska
gamanmynd. — Aðalhlutverk:
Dean Marfin,
Jerry Lewis.
* Lizabeth Scott.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI —
Rauða hárilS
„Einhver sú bezta gamanmynd
og skemmtilegasta, sem ég
hefi séð um langt skeið.“
Egó.
Sýnd kl. 7.
Svart gull
Ný, höx-kuspennandi amerisk
mynd með
Anthony Quinn.
BSnnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
TRIPOLI-BÍO
Fangar ástarinnar
(Gefangena Der Liebe)
Framúrskarandi góð og vel leik
in ný, þýzk stórmynd, er fjall-i
ar um heitar ástir og afhrýði
semi. Kvikmyndasagan birtistj
sem framhaldssaga í danska>
tímaritinu ,.Femina“. — Aðal )
hlutverk: <
Curd Jurgens í
(vinsælasti leikari Þýzkalands j
í dag),
Annemarie Duringar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBI0
Síml 6444
Örlagaríkur dagur
(Day of Fury)
Spennandi, ný, amarísk litmyndj
Dale Robartson, j
Mara Corday. j
Bönnuð innan 18 ára.j
Sýnd kl. 5, 7 og 9. \
4-
Gömlu dansarnlr
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
ASalsteinn Þorgeirsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar kl. 8.
^auiiuuiwræiinuiiiiiuimmiimiiimiimiHmiammiimmiiHiiimiimmiiHiiimiuiiiiniiimu
Blaðburður
SKiPAUTGCRÐ RIKISINS
„Skjaldbreið"
vestur um land til Akureyrar hinn
15. þ. m. Tekið á móti flutningi
til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og
Skagafjarðarhafna, Olafsfjarðar og
Dalvíkur á mánudag.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
'IMIIIKMUimUltlllHltniilMIUfHIIMMIUIimilllMIIIIIIIII
| Reiöliestur ;
= til siilu (rauður, 8 vetra). —i
| Uppl. í síma 5262 og 4136. |
iMiimiiiimimiiiM
tfug/ijj/é í T/tnanu!*
Hús í smíduru,
■em eru ínnan lögsagnarum-
dxmil Reykjavikur, bruni-
Iryctium við meö hinum hag-.
kvæmuitu •kilmælum.
Simi 7080
Vanti ijður prenlun,
J>á ninnii\ ú-
til sölu. Dísilvél. — Upplýs- i
ingar í síma 82831 eða 2740. i
IHIIIIItHHH
MMMMIMMMI
IllllllIIMenlll«11 ••««■•<III <IIIIIIIIIIIIIMMII|i
IIMIIIIIIMI.IMII............
Óska efflr
i að koma 10 ára dreng á gott | i i
| sveitaheimili. — Upplýsingar í | j 5
i síma 81920.
Unglinga eða eldri menn vantar til blaðburðar í
Miðbænum og við
Laugaveg (innri hluta).
Daejblaðið Tíminn
iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiimHiimiiiiiiiiiiiiiiHiimiiHiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiui
•««IUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUllllUlllllllllilllllllllllllllllllllilllllllilllllIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllIIIIllllllllllillllll|llUI
1 Kynnið yður
3
3
3
Icelandic Lyrics
| og þér munuð komast að raun um að betri land- s
| kynningu getið þér ekki sent vinum yðar erlendis. 1
| Fæst hjá bóksölum. a
1 3
| Útg. Þóí'fialiur Bjarnarson =
öiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiimimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmmiiiiiiUBHM
( BROSAÐ í KAMPINN 1
= =3
Skopkvæði og hermiljóð eftir
Böðvar Guölaugsson
| Lesið íslenzka fyndni í bundnu máli.
Útgefandi. s
^iiiiiiiiiiiiilllllllililllilllillllllliiiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuilillii^
1 3
| Sjóvinnunámskeið
| Vinnuskóia Reykjavíkur
1 Eins og undanfarið sumar er ráðgert að stór vélbátur
| á vegum Vinnuskólans fari með unglinga til fiskiveiða.
| Kaup: hálfur hlutur og fæði. Aldur 13 ára og eldri.
| Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavíkur-
I bæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað
1 þangað fyrir 20. maí n. k.
3 Ráðningastofa Reykjavíkurbæjar.
iiiiuuiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiimiUH
.»
| Vinnuskóli
| Reykj avíkurbæj ar J
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um
mánaðamótin maí—júní og starfar til mánaðamóta
ágúst—september.
í skólannn verða teknir unglingar, sem hér segir:
Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl.,
miðað við 15. júlí n. k.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13
ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n. k. áramót.
Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir
í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavíkur-
bæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað
þangað fyrir 20. maí n. k.
Ráðningastofa Reykjavíkurbæjar.
■luiniiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiumiiiuii)