Tíminn - 11.05.1957, Page 11

Tíminn - 11.05.1957, Page 11
TÍMINN, laugardaginn 11. maí 1957, 11 Ótvarpið í dag: 8:00 10.10 12.00 12.50 15.00 16.30 i9:oo 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 20.50 22.00 22.10 01.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. Miðdegisútvarp. Veðurffegnir. Tómstundaþáttur. Veðurfregnir. Einsöngur: John McCormack syngur. Auglýsingar. Fréttir. Tónleikar: Walter Gieseking leikur tvö píanóverk eftir Mo- zart: a) Sónata í C-dúr (K545). b) Tólf tilbrigði í Es-dúr (K354) Leikrit: „Magister Gillie“ eftir James Bridie, í þýð. Hjartar Halldórssonar. — Leikstj.: Þor- steinn Ö. Stephensen. Fréttir og veðurfregnir. Danslög, þ. á. m. leikur hljómsv Björns R. Einarssonar endur- tekið frá öðrum páskadegi). Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntónleik’ar: — (10.10 Veðurfregnir). a) Kóral- forleikur eftir Bach. b) Brúð- kaupskantata nr. 202 eftir Bach c) „Bæn nautabanans" eftir Turina. d) Hollenzki óperukór- inn syngur lög úr ítölskum ó- perum. e) Divertissement eftir Ibert. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Séra Sigurjón Þ. Árnason). 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp: a) Fiðlusónata í g-moll (Djöflatrillusónatan) eftir Tartini. b) Sextett op. 110 eftir Mendelssohn. c) Sjö söng lög op. 32 eftir Brahms. d) Fiðlukonsert nr. 4 í d-mol! oft- ir Paganini. 16.30 Veðurfregnir. — FæreySk guðs- þjónusta (Hljóðr. í Þórshöfn). 17.30 Hljómplötuklúbburinn. 18.30 Barnatími: a) Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi les sögu sjna: Angalangur. b) Þýzkur ménnla skólakór syngur. c) Bréf frá 19.25 19.30 19.45 20.00 20.20 20.55 21.05 22.00 22.05 23.30 krökkum — o.fl. Veðurfregnir. Tónleikar: Marcel Mule leikur á saxófón. Auglýsingar. Fréttir. Erindi: Á eldflaug til annarra hnatta; II. (Gísli Halldórsson verkfræðingur). Tónleikar: Lög úr óperettunni „Sumar í Týról“ eftir Benatzki. Bindindisdagur: Minnzt aldar- afmælis Sigurðar Eiríkssonar regluboða. — Stórstúka íslands stendur að dagskránni. — a) Erindi: Sigurður Eiríksson og starf hans (Brynl. Tobíasson á- fengisráðunautur). b) Upplest- ur úr blaðagreinum Sigurðar (Björn Magnússon prófessor). c) Minningar um Sigurð Ei- ríksson (Séra Sigurbjörn Á. Gíslason). d) Lokaorð (Guðm. G. Hagalín rithöfundur). Ennfremur syngur IOGT-kór- inn þrjú lög. Fréttir og veðurfregnir. Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. Dagskrárlok. Neskirkja: Skátaguðsþjönusta kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Ferming. Séra Jón Þorvarðarson. — Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall: Messað í Háagerð- isskóla kl. 2. Sr Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Minnst aldarafmælis Sigurðar Eiríkssonar, regluboða. Séra Krist- inn Stefánsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Ferming. Sr. Garðar Þorsteinsson. Ferming ( Fríkikjunni kl. 2 e.h. á morgun. Séra Þorsteinn Björnsson. S T Ú L K U R : Anna K. ívarsdóttir, Höfðaborg 96. Guðný Guðjónsd., Ásvallagötu 17. Helga J. Svavarsd., Laugav. 160 B. Sigríður Magnúsd., Bústaðavegi 51. Sigríður G. Kristjánsd., Bræðrabst. 20 Sigrún Ósk Bjarnadóttir, Höfðab. 63 Svala Guðmundsdóttir, Nönnug. 3. Þórdís Richardsdóttir, Hverfisg. 121 Sigurlaug Guðmundsd., Vallargerði 6 Kópavogi. D R E N G I R : Gísli Guðnason, Nýlendugötu 21. Guðmundur Magnúss., Hjallavegi 62. Guðmuhdur Helgas., Laugarnesv. 78 Gunnar Sigurðsson, Framnesv. 18. Jón Eðvarð Helgason, Óðinsgötu 4. Kort S. Ásgeirsson, Háagerði 19. Magnús J. Sigurðsson, Bragagötu 35 Reynir Þ. Þórisson, Nökkvavogi 46. Sigurður H. Friðjónss., Sigtúni 59. Sævar Svavarsson, Laugavegi 160 B. Sturla Björnsson, Snorrabraut 42. Sveinbj. Björnsson, Snorrabraut 42. Þorsteinn Bjornsson, Snorrabraut 42 Helgi Þór Magnússon, Njálsgötu 10. Ferming (Háteigsprestakall) í Dómkirkjunni 12. maí kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. STULKUR: Ágústa Hulda Baldvinsdóttir, Skála 5 við Háteigsveg. Arndís Magnúsdóttir, Grænuhlíð 7 Ásdís Karlsdóttir, Skúlagötu 62 Elísabet Matthíasdóttir, Stigahlíð 2 Guðfinna S. Sigurjónsd., Leifsg. 22 Guðný Þorvaldsdóttir, Nóatúni 24 Guðrún Erla Björgvinsd., Miklubr. 42 Ingunn B. Halldórsd., Rauðarárst. 20 Ingveldur Ingvadóttir, Eskihlíð 20. Kristbjörg Ámundadóttir, Meöalh. 9. Margrét Svavarsd., Selvogsgrunni 16 María Guðmundsdóttir, Starhaga 14 Sigrún G. Sigurðard,, Flókagötu 39 Stella H. Ólafsdóttir, I-Iáteigsvegi 19 Þorbjörg Ásmundsdóttir, Drápuhl. 23 Þuríður A. Steingrímsd., Skaftahl. 36 D R E N G IR : Birgir Sigurðsson, Mávahlíð 32 Geir Pétursson, Rauðarárstíg 3. Guðmundur J. Axelsson, Drápuhl. 33 Hannes Jóhannesson, Blönduhl. 22 Ilelgi Kristinsson, Mávahl. 19. Hilmar I. Sveinbjörnss., Meðalholti 14 Jón B. Jónsson, Stangarholti 32 Kolbeinn Sigurðsson, Lönguhlíð 11 Marel Einarsson, Barmahlíð 33 Reynir Guðmundsson, Drápuhlíð 36 Sigurður K. Jóhannsson, Barmahl. 11 Steindór V. Sigurjónss., Bólst.hl. 33 Valgarður Bjarnason, Reynimel 34. Laugardagur 11. maí Mamertus. 131. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,42. Ár- degisflæði kl. 3,08. Síðdegis- flæði kl. 15,32. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVTKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinnl, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Síml Slysavarðstofunnar er 5030. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9 opið kl. 9—19, laugard. kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759. GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. Sími 8-2006. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. DENNI DÆMALAU Sl 351 Lárétt: 1. þunn flís. 6. Gælunafn, (þf.). 8. barn. 9. reglur. 10. dans. 11. háð. 12. mannsnafn. 13. Ræktað iand. 15. tafarlaust. Lóðrétt: 2. fyrsta orðið.... 3. bor. 4. mistökin. 5. gripahúsi. 7. beitan. 14. mælitæki. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína Erna Jónsdóttir, Geitabergi, Hvalfjarðarstrandahreppi og Jó- hannes Jónsson, kennari, Klettstíu, Norðurárdal. Happdrætti Málfundafélags bréfbera Eftirtalin númer hlutu vinninga í Ilappdrætti Málfundafélags bréfbera: 102 142 149 156 157 192 251 253 261 285 313 319 398 446 451 480 443 504 513 527 530 545 591 594 612 616 703 725 750. Orðsending Stórstúka Islands tilkynnir: Sunnu daginn 12. maí, kl. 10,30, verður minnisvarði yfir Sigurð regluboða Eiríksson og konu hans Svanhildi Sigurðardóttur afhjúpaður í gamla kirkjugarðihum. Gengið inn um hlið á garðinum á gatnamótum Suður- götu og Kirkjugarðsstígs. Örstutt minningarathöfn. Alir 'Góðtemplarar sérstaklega velkomnir. Stórtemplar. Ég er alls ekki horaður — ég er grannur! SKIPIN og FLUGVÉLARNÁR H.f. Eimskipafélag Isiands: Brúarfoss fer frá Kaupm.höfn í dag til Hamborgar og Rvíkur. Detti- foss fór frá Gautaborg 8.5. til Len- ingrad og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rvík 'kl. 5 í morgun til Hafnar- fjarðar, Akraness, Keflavikur og Rvikur. Goðafoss er í Rvík. Gulfoss fór frá Thorshavn í gærmorgun til Hamborgar og Kaupm.hafnar. Lagar- foss fór frá ísafirði í gær til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Keflavík 8.5. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Sameinaða: M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg til Rvíkur n. k. mánudag þann 13. þ. m. og heldur áfram sama dag til Færeyja og Kaupm.hafnar. Flugfélag íslands h. f.: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Sólfaxi fer til Kaup- mannah. og Hamborgar kl. 8,30 í dag Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 17. 45 á morgun. Innanlandsflug: í dag'er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja, og Þórs hafnar. — Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir á sunnu- daginn. Suður með sjó og gönguferð á Hengil. Lagt af stað í báðar ferð- irnar á sunnudagsmorguninn kl. 9 frá Austurvelli. — Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 82533. Loftleiðir h. f.: Edda er væntanleg kl. 7.00—8.00 árdegis í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 10.00 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ilamborgar. — Saga er væntanl. í kvöld kl. 19,00 frá Stafangri og Osló Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 á- leiðis til N. Y. — Hekla er væntanleg kl. 8,15 árdegis á morgun frá N. Y Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 á leiðis til Stafangurs, Kaupmannah og Hamborgar. — Edda er væntanl annað kvöld kl. 19.00 frá Luxem- burg og Glasgow. Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til N. Y. Tímarit: ÆGIR, rit Fiskifélags íslands, 8. hefti, 50. árg. er komið út. Forsíðumynd er af skozka hafrannsóknarskipinu .„Ex- plorer“. Efni m. a.: Útgerð og afla- brögð, Síldveiðitilraunir með flot- vörpu á m. b. Fanney. 1.—13. apríl, eftir Ingvar Pálmason, skipstjóra. Fiskaflinn til marzloka. Ný lög um útflutning sjávarafurða. Fréttir frá Noregi, Kanada og Bandaríkjunum o.fl. Skátablaðið. 3-—4 tbl. 23. árg. 1957 er komið út. Margar greinar eru í blaðinu, mjög fróðleg getraun, frímerkjaþáttur og margt fleira. í i t/i ÍW) i L J Farfuglar. Vinnuhelgi í Heiðarbóli. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRANU MERKJUNUM Krunk um smáíbúðahverfið „lcelandic í Morgunblaðskotinu. Ég ætlaði aðeins að minna ykkur á að gera skil í heimsendahapp- drætti okkar Sjálfstæðismanna, eins og Moggi segir enn í gær: „Vinsarn- legast munið að gera skil fyrir heims endahappdrætismiða". Það virðist r liggja einhver- ó- sköp á, líklegt að næsti Keims endir Mogga sé alveg á næstu grösum og Bjarni sé að búast tií ferðar. Þá sé ég það í Mogga í gær, að hann er að afsaka það, að fest hefir verið utan á Morgunblaðskotið skilti með orðinu „Icelandic", og hafi íbú- um vissrar hæðar hússins verið leyft að hengja þetta þarna „nokkra stund í gær“. Ég man ekki betur en þessi hæð og fleiri í koti þessu væri byggð sem smáíbúðahverfi, og ein- hvers staðar verða fátæklingarnir að hengja út þvottinn sinn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.