Tíminn - 11.05.1957, Side 12
VeBrið I dag: "~1
Norðaustan gola eða kaldi, viða
1 léttskýjað.
Hitinn kl. 12:
Reykjavík 7 stig, Akureyri 6,
London 14, Khöfn 7, New York
30, Stokkhólmur 12. ;
Laugardagur 11. maí 1937.
Björa Pálsson kemur ur Grænlandsflugi sínu
Fréttir ^
ífáumorðum -m
RÚSSAR hafa boðizt til að hætta öll*
um tilraunum með kjarnorkuvonu,
geri Bandaríkjamenn og Bretas
slíkt hið sama. Æðsta ráðið hefiJ3
lagt fram tillögu þar að lútandi.
HAMMARSKJÖLD og Ben Gurioni
ræddu ástandið í M-Austurlöndum
a fun.di í Jerúsalem í gær. ísraels-
menu hafa lýst því yfir, að þeir
munþ.'gera sitt til þess að varð-
veiiaýfHð á þessum slóðum.
HANDTÖKUR halda áfram í Jórdan-
íu. Káida stríðið milli Jórdaníu og
Egyptalands virðist færast í í auk-
ana. —
STJÓRNARANDSTAÐAN í V-Þýzka-
landi hefir krafizt þess af stjórn
Adenauers, að hún muni aldrei
veita bandamönnum sínum leyfi tií
að koma upp birgðum kjarnorku-
vopna á v-þýzkri grund.
Barna- og unglinga-
skóla Ólafsf jarðar i
lokið
ÓLAFSFIRÐI, 7. maí. — Fyrstu
dagar maí-mánaðar voru kaldir og
festi snjó hér í byggð. í gær hlýn-
aði aftur og er blíðviðri, snjórinu
að mestu horfinn. Föstudaginn 3.
maí var barna- og unglingaskólan-
um sagt upp. í honum voru um 160
börn. 17 luku unglingaprófi. Hæstu
einkunn hlaut Helga Magnúsdótt-
ir 8,75. Barnaprófi luku 21, hæstil
einkunn á því hlaut Hildur Frið-
riksdóttir 8,07. Fimm kennarar
starfa við skólann. Skíðanámskeið
var á vegum skólans í vetur. 32
börn nutu ljósbaða í skólanum.
Vorskólinn hefst næsta laugardag.
— BS,
Rjöm Pálsson lenti sjúkraflug-
; vél sinni á Reykjavíkurflugvelli
klukkau hálftvö í fyrrinótt, er
hann kom úr Grænlandsfluginu.
Hafði hann þá flogið frá Scores-
bysundi á 3 klst. 25 mín. í flug-
, vélinni með honum voru tvær
konur og ársgamalt barn. Önnur
. konan var í barnsnauð, en liin
þurfti að komast til Kaupmanna-
hafnar með barn sitt. Hafði það
skolazt í skeytum, er beiðni um
hjálp var send, að báðar konurn-
ar væru í barnsnauð.
Nokkrir menn voru á flugvell-
inum að taka á móti Birni, þar á
meðal Storr ræðismaður. Sjukra-
bíll beið þar og flutti hina sjúku
konu þegar í Landsspítalann.
Þessi kona er dönsk. Hafði liún
fætt andvana barn fyrir 10 dög-
um en gekk með tvíbura, og gat
' ekki fætt hitt barnið. í gær hafði
hitt barnið náðst og var það einn
ig andvana. Líðan konunnar var
eftir vonum góð í gær.
Eins og frá var sagt hér í blað-
inu í gær, var Björn klukkustund
á eftir áætlun til Grænlands frá
ísafirði. Stafaði þetta af því, að
Björn lenti í litlu þorpi 12 km.
frá stöðinni í Scoresbysundi, en
flaug þaðan til stöðvarinnar.
Björn er ekki kunnugur á þess-
um slóðum og kort ónákvæm.
Björn hafði urn klukkustundar-
viðdvöl í Grænlandi. Lending
gekk vel, og jafnskjótt þyrptist
um hann fólk. Voru komnir áður
en varði margir hundaslcðar með
fólk, þar á meðal mörg börn.
Flugtak gekk einnig að óskum
og flugið lieim vel. Veður var
bjart, glaðasólskin undir mið-
nættið í Scoresbysundi, en dimmt
þegar kom yfir Vestfirði. Vélin
haggaðist ekki á flugi og leið far-
þegum vel á leiðinni.
Richards kominn til Washingfon:
Bandaríkin munu veita nokkrum Mið-
Austurlöndum 120 mil j. dollara aðstoð
Helmingur Jiess fjár greiddur í dollurum —
hinn í vopnum
Einar Gerhardsen
varð sextugur í gær
Osló, 10. maí. — Einar Gerhard-
sen forsætisráðherra Noregs er sex
tugur í dag. Gerhardsen hefir ver-
ið einn af þekktustu stjórnmála-
mönnum Norðmanna síðan heims-
styrjöldinni lauk. Hann hefir um
langt árabil verið einn mesti á-
hrifamaður norska verkamanna-
flokksins, formaður hans sam-
fleytt frá 1945. Ráðherra hefir
hann verið í fjöldamörg ár. Hann
nýtur hins mesta trausts í heima-
landi sínu, jafnt meðal sinna eig-
in flokksmanna og andstæðinga í
stjórnmálum.
Washington—NTB, 10. maí. —
Bandaríkin hafa boðizt til að
veita nokkrum landanna fyrir
botni Miðjarðarhafsins 120 milj.
dollara aðstoð. Richards, sérstak-
ur sendimaður Eisenhowers í
þessum löndum skýrði frá þessu
í dag, en hann er nýkominn úr
miklu ferðalagi um þessi lönd til
þess að skýra fyrir leiðtogum
þessara þjóða hina svonefndu
Eisenhowerskenningu.
Ekki verður látið uppi um það
hver hin viðkomandi lönd séu,
fyrr en þjóðþing Bandaríkjanna
hefir fengið skýrslu Richards til
athugunar.
Richards skýrði frá því einu, að
fullvíst væri, að helmingur upp-
hæðarinnar yrði greidd sem fjár-
hagsaðstoð, en hinn helmingurinn
yrði í formi hernaðaraðstoðar.
Stúlkur í KFUK hef ja senn sumar-
starfið í Vindáshlíð
Ýms fclög, sein vinna að æskulýðsmálum, eru nú í óða
önn að undirbúa sumarstarf sitt. Meðal þeirra er KFUK í
Reykjavík. Nýlega er komin út áætlun um sumarbúðastarf
KFUK meðal telpna og stúlkna á þessu ári.
Björn var að vonum þreyttur,
er hann lenti í Reykjavík en á-
nægður með förina. Á vellinum
beið hans nokkur hópur manna,
sem fagnaði honum vel úr þessu
afreksflugi.
Þess má geta til gamans, að
kona Björns átti afmæli í gær, og
varð Björn af afmælisveizlunni,
en gifturikt Grænlandsflug kom
í staðinn.
Á myndunum hér að ofan sést
fyrst er Björn rennir sjúkraflug-
vélinni heirn að flugskýlinu eftir
lendingu í fyrrinótt. Á næstu
mynd stendur Björn við flugvél-
ardyrnar, stiginn út, þreytulegur
á svip en ánægður. Að neðan til
hægri sést Björn standa lijá heil-
brigðu konunni, sem heldur á
barni sínu, og á hinni fjórðu sést
hvar sjúka konan er lögð í börur
sjúkrabílsins, sem hélt þegar með
hana til sjúkrahússins.
Nú hefir lokadagurinn fengið
nýja merkingu. Hann er fjársöfn-
unardagur slysavarnadeildarinnar
Ingólfs í Reykjavík og annarra
deilda hér sunnanlands. Má því
segja að þessi dagur hafi fengið
verðugt hlutverk að vera fjársöfn-
unardagur í þágu eins mesta nauð-
synjamáls þjóðarinnar.
Slysavarnadeildin Ingólfur hefir
látið útbúa sérstök merki til sölu
í ár, vegna 15 ára afmælis Ingólfs
og verða þessi merki seld á kr.
10,00.
Slysavarnafélag íslands hefir nú
í undirbúningi að reisa björgun-
arstöð við Reykjavíkurhöfn. Þar á
að vera bækistöð fyrir björgunar-
bátinn „Gísli J. Johnsen“ og mið-
KFUK hefir nú um alllangt ára-
bil gefið telpum og ungum stúlk-
um tækifæri til nokkurra vikna
dvalar á friðsælum stöðum fjarri
ys og þys borgarinnar. Hófst þetta
starf þeirra fyrir tæpum 20 ár-
um, er 43 stúlkur dvöldust á veg-
um þeirra í vikutíma í Straumi
fyrir sunnan Hafnarfjörð. Áður
höfðu þó verið farnar hópferðir
með stúlkur á skemmtilega staði
í nágrenni bæjarins. Eftir þetta
hefir KFUK haft sumardvalar-
flokka á ýmsum stöðum, unz þær
stöð slysavarnastarfseminnar í
heild. Ber Ingólfi alveg sérstök
skylda að styðja þessar miklu fram
kvæmdir eftir beztu getu.
Það er því sérstök áskorun til
Reykvíkinga að þeir styðji merkja
söluna í dag vel og drengilega.
Björgunarbáturinn „Gísli J.
Johnsen“ verður í höfninni fánum
skrýddur í dag og gúmmíbjörgun-
arbátur verður hafður til sýnis á
tjörninni, náiægt Búnðarfélagshús-
inu, við Lækjargötu, en gúmmí-
bátar þessir hafa gefið mjög góða
raun sem björgunartæki hin síð-
ari ór. Þá verður sýning á umferð-
arkennslutækjum í glugga Málar-
ans í Bankastræti.
(Framhald ó 2. aiðu)
fengu umráðarétt yfir landsspildu!
í Vindáshlíð í Kjós fyrir rúmura
áratug. Hófu þær brátt byggingar-
framkvæmdir í Vindáshlíð, og var
hinn glæsilegi skáli þeirra tekinn
í notkun árið 1949. Var skálinn
reistur að mestu í sjálfboðaliðs-
vinnu, og tók þá mörg stúlkan
rösklega til hendinni. Var tæplega
nokkurt starf í sambandi við
smíði skálans, sem þær áttu ekkí
þátt í. Þær óku sjálfar tröllaukn-
um vörubíl, báru timbur, mokuðu
mold og grjóti og klifruðu háa
stiga og brött þök til þess að lakka
og lagfæra og mála veggi og þiL
— Þetta er tveggja hæða hús með
dagstofu, borðsal og tíu svefnher-
bergjum.
Margar stúlkur hafa á undanförn
um árum dvalizt í Vindáshlíð, og
fara vinsældir staðarins vaxandi.
f sumar fer fyrsti flokkurinn í
Vindáshlíð fimmtudaginn 6. júní,
og er hann ætlaður 9—12 ára telp
um. Sex dvalarflokkar eru ætlaðir
telpum á þessum aldri. Vikuna 18.
—25. júlí verður þar flokkur fyrir
ungar stúlkur, 13 ára og eldri.
Samtals eru dvalarflokkarnir 9,
og eru hinir tveir síðustu svonefnd
ir „kvennaflokkar", fyrir stúlkur
og konur 17 ára og eldri. Þessir
kvennaflokkar hafa gefið góða
raun.
Þátttaka er heimil öllum stúlk-
um og konum á ofangreindum
aldri, hvort sem þær eru meðlimir
KFUK eða ekki. Dvalargjaldi er
mjög stillt í hóf. Dagsgjald 9—12
ára telpna verður að öllu óbreyttu
25 kr, en 30 kr. fyrir 13 ára og
eldri. — Allar nánari upplýsing-
ar eru veittar í KFUK, Amtmanns
stíg 2B, alla virka daga nema laug
ardaga kl. 4—6 síðdegis. Sími 3437.
(Ljósm.: Stefán Nikulásson).
Merkjasala slysavarnadeildarinnar
Ingólfs verður í dag
Áður fyrr var lokadagurinn mikill hátíðisdagur í ver-
stöðvunum hér sunnanlands. Þá héldu menn heimleiðis úr
verinu, oft með góðan afla og glaðir í hjarta að mega aftur
hitta ástvini sína og búa sig undir sumarstörfin.