Alþýðublaðið - 29.08.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 29.08.1927, Qupperneq 4
4' ALÞÝÐUBLAÐIÐ § Nýkomið | Tvisttauið marg- : práða, hentugt í kjóla, svuntur, | sængurver og m. fl. wm i s Verðið hvergi lægra. ■ Matthiidur Björnsdótíir, I Laugavegi 23. s og Austur-landi. Hvessir aí suð- austri austan Reykjaness. Höfuðdagurinn er í dag. Kveikja ber á bifreiHnn á reiðhjólum kl. 8 V‘-i i kvöid, en kl. 81 * annað kvöld. Dánarfregn. Rétt fyrir helgina andaðist hér í Reykjavík Agnes Árnadóttir, fullorðin ekkja, ættuð úr Grinda- vík, en átti nú heima vestur í Döilum. Hafði hún komið hingað til að- leita sér lækninga. ('heggja handa varp). Gamla hretið ' var 20,02 m. 1 100 ntetra hlaup.i * variS Þorgeir einnig fyrstur, & 12,4 sek: Ásgeir Einarssón og Karl Kristjánsson voru 12,8 sek. hvor um sig. í hástökki stökk Þorgeir lengst, 1,60 m., jrá Benedikt Krist- jánsson 1,35 m. og Kristinn Hans- son 1,25 m. 1 langstökki vann Þorgeir einnig, stökk 5,97 m. Björgvin Jónsson stökk 5,40 m. og Ásgeir Emarsson 5,30 m. I ísl. glímu vann Ágúst Jónsson 3, Björgvin Jónsson 2 og Benedikt Kristjánsson 1. Qengi erlendra mynta i.dag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,97 100 kr. sænskar . . . . — 122,40 100 kr. norskar . . . — 118,50 Dollar..................— 4.561/ 100 frankar franskir. . . — 18,05 100 gyllini hollenzk . . — 182,98 100 gullmnrk öýzk. . . - 108,34 Veðrið. Hiti 10—6 stig; Kyrrlátt veður og víðast þurt. Löftvægislægo fyrir suðvestan land, hreyfist hægt austur eftir. Útlit : 'Víðast úr- komulaust hér um slóðir, én dá- lít'ið regn sums staðiar á Suður- og Vestur-landi. Þurt á Norður- Stjórnarskiftin. Nýja stjórnin tók við fyrir há- degið í dag. íhaldsstjórnin hljóp burtu á laugarda.ginn og var jrvi 'ríkið ,stjórnlaust“ í gær. Skipafréttir. „Willemoes" fór vestur á jaug- ardagskvöldið. „Suöurland" kom seint í gærkveJdi úr Borgarness- förinni. ( ' Wolfi- hljómleikarnir í fyrra kvöld voru vel sóttir og voru allir að- göngumiðar upp seldir kl. 10 að morgni. Hrifning áheyrenda var ekki niinni en á fyrri hljómleikj- unum. Litlu fingurnir, iiðu ýmisf eða hlupu eftir strengjunum af- hreinustu snild. Vinstri hönd Wol- fis er vátrygð fyrir of fjár. Næstu hljómieikarnir verða á miðviku- daginn. ' I Ferþrautarmótið fór fram í gær. Úrslit í fer- jnautinni urðu þessi: Fyrstur varo Sigurður Matthíasson á 36 mín. 7 sek., næstur Einar S. Magnús- !son á 38 mín. 18 sek, jþriðji Ósk- ar Þorkelsson á 41 mín. 28 sek. / Btðjlð um Smára- smjðrlíkid, pvi að pað er efnlsbetra en alt annað smjörlíki. Met Jóhanns Þorlákssonar frá í fyrra var 40 mín. 5 sék. 200 st. bringusundið fór jraunig, að fyrst- ur varð Jön fngi Guðmundsson sundkóngur á 3 mín. 29,6 sek., annar Friðrik Eyfjörð á 3 mín. 42,2 sek., þriðji Þórður Guð- mundsson á 3 mín. 42,8 sek. — Um sundjrrautarmerkið kepti Jón G. Helgason og hlaut það. Var hann 22 mín. 23 sek. — Við reip- togið sigraði sá báturinn,. ér fyrstur varð i kappróðrinum ó n:óti ,.Fyllu“-möhnuni. Þótti reip- togið mjög skemtilegt, og alt fór mótið mjög vel fram og skipu- lega. Að jrví loknu. afhenti Vaidi- mar Sveinbjörnsson sundská'a- vörður verðlaunin, vegna fjarveru forseta I. S. í. Hann gat jress, að jret'a niyndi verða eíðasta jVundmótið í ár og að starfræksla sundfkálaris ’ myndi nú fara að hætta úr þessu, sérstaklega ef veðiét'a færi nú að versna. Gaf hflnn lau.siegt yfiriit yfir starf- semina nú í sumar og jiakkaði almenningi jrann velvilja og ó- Notuð ritvél, skrifborð og skrif- borðsstóli til sölu. sérstakt tæki- færisverð. Ammendrup klæðskeri Bergstaðastræti 1. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun a sama stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Maiin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir Rjómi fæst allan dagino i Al- pýðubrauðgerðinn. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. i huga, er henni hefði verið sýnd. Minti hann á nauðsyn sundhallar hér í Reykjavik og gat þess að síðustu, að takmark alls uppeld- is og ekki hvað sízt líkamsupp- eldis væri og ætti alt af að vera það, að ala upp hraust og starfs- hæft fólk fyrir þjóðféLagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haiidórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. Heyrið pér bver það er?' — Það er ég A- Paterson sjóliðsforingi!" „Góðan daginn, herra Patérso.n!“ sagöi Gla- Idys í símann. „Hvernig líður yður? Ég kann- aðist ekki strax við yður, en nú ireyri ég að það eruð þér. Hvað er um að vera?“ Delarmes: ,,Það er þéssi bannsetti Delarmes! Get- ið þér ekki komið hingað; þá segi ég yður alt. Það er i Auteuil Rue Oustinoff nr. 15. Fáið jiér bifreið, ef þér gettð strax!“ Gladys: f „Ég er ein heima. Já, ég kem strax —“ eftár tiu mínútur. Hve lengi verð ég á leið- inni?“ Delarmes: ,,Þér verðið hálftíma. Ætlið þér þá að koma?“ Gladys:- „Já. Hvað er þetta um Deiarmes?“ Deiarmes: „Það get ég efcki sagt í sima. Þér verðlö aiar-undrandí!“ G!adys: , Jæja þá. Ég kem eins rljótt og'ég get.' Vérið "þér' sæíir á meðan.'‘ Deiarmes: ,,Sæ!ar á meðan.“ Deíarmes iagði frá sér tóiið og néri sam- an höndum. Harm kveikti sér í öðrum vindli. „Hváð eigum við svo að gera við hana þegar hún kemur?“ spurði Rebekka. „Þér skuluð taka á móti henni og ieiða hana inn í græna herbergið —• þetta meö laðberherginu. Svo fáið þér henni bréf, í því segi ég, að ég.hafi orðið að bregða mér tnirtu, en muni koma bráðum. Svo skal ég annast hiít!“ „Þér eruð djöfuliegur, Ðelarmes! Eigunt við ekki að semja?“ sagði Rebekka. „Ég vil fá netminginn af fénu frá ,pabba‘.“ Deiarmes var í ágætu skapi. Hann skrifaði samning og frúvn stákk honum í barm sér. Því næst skrifaöi Delarmes bréf undir ;mfm Pátersons til Gladys Thomby. Sköinmu síðar kom bifreiðin. Herbergis- þernan tók á móti Giadys og bauð henni inn. Þar fagnaði Rebekka nenni. „Mér þykir gaman að kynnast yður, ungfru Thornby!“ sagð'i hún á ensku. „Frændi minn, Walter 1 Paterson, hefir sagt mér af yður. Setjist þér nú niöur. Hann kemur strax.“ Giadys settist. Hiui haföi aldrei heyrjt ;al- að lim, að Paterson ætti ættingja í París. Hann hafði áuðviíað gleymt að segja frá því. Gladys brosti framan ií gömlu kionuna, sem var svona vingjarnleg við hana. Hún aag&i, að sér þætti mifcið skerlitjlegra i Par- ís en í New-York. Skyndiiega opnaðist hurðin og iierbergis- þernan kom inn með bakka i hendinni. „Bréf ill ungfrúarrnnar!“ sagði nún 'og hneigði sig kurteislega. „Gerið þér svo vel, ung-frú! það var að koma.“ Gladvs leit undrandi upp. Hún tók bréfið cg las. Það var é ensfcu: „Kæra ungfrú Thornby! Strax er 'ég hafði símað til yðar, varð ég að fara í skyndi tii íögregiustöðvaritm- ar; De'armes nefír nefniléga iitiið úr fáng- eisinu ! Þess vegtia bað ég yður að koma. ’Ég þarf yðar með (hér kinkaði Gladys kólli), til þe»s að ná í þrjótinn. Ég vona, að þér bíðið min hjá frænku. Biðjið hana að finna upp á einhverju til j;ess að skenrta yður. Hún spilar á gramrno- fóninn, ef þér viijið. Segið henni um fram alt ékki, að við séum á eftir Délarmes; hún or orðin svo slqpp, aö hún þolir' það ekki. Sg vonast tU þass að hitta yöur bnáðum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.