Tíminn - 01.06.1957, Side 6
TÍMINN, laugardaginn l.>júní 1951
6
" t
Útgefandl: FramsókMrfIskllvrlBS
Ritstjórar: Haukur Snorras**,
Þórarinn ÞórarlnsMB (ák).
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lisdtrgðtu
Sínutr: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaSamau).
Auglýsingar 82523, afgreiBila SEH
Prentsmiðjan Edda hf.
k#■.
j Afstaða Eysteins Jónssonar
ÞAÐ myndi ekki reynast
neinum hlutlausum og sann-
gjörnum manni erfitt að
nefna þann mann, sem hef-
ur unnið af mestri einbeitni
og árangri gegn þeirri öfug-
þróun, sem hefur átt sér stað
í efnahagsmálum íslendinga
seinustu áratugina. Svo tví
mælalaust er það, að Ey-
steini Jónssyni ber sá sess
öðrum fremur.
í sumar eru liðin 23 ár
síðan Eysteinn Jónsson tók
við því vandasama starfi að
Jara með fjármálastjórn rík
Isins. Aðkoman var þá þann
lg, að bæði ríkisgjaldþrot og
þjóðargjaldþrot blöstu fram
tmdan, því að heimskrepp-
an hafði orðið efnahagslífi
íslendinga slíkt áfall. Ey-
steinn Jónsson átti manna
mestan þátt í því að sigrast
var á þessum miklu erfið-
leikum. Þegar sigur var unn
inn og létta tók undir fæti
af völdum stríðsgróðans, var
Eysteinn Jónsson í fremstu
röð þeirra, sem beittu sér
íyrir því, að hann yrði ekki
látinn valda ofþenslu og
verðbóigu, heldur nýttist til
raunhæfra framfara. Illu
Jieilli var þessari stefnu hafn
að með stjórnarsamstarfi
Sjálfstæðisflokksins, Alþýðu
flokksins og kommúnista vor
ið 1942 og byrjaði þá sú verð
bólguskriða, sem síðan hef-
ur ekki tekizt að stöðva. Sam
stjórn Sjálfstæðisflokksins,
Alþýðuflokksins og kommún
ista á árinu 1944—46 full-
komnaði þessa öfugþróun. Á
þeim andófsárum, sýndu
Framsóknarmenn bezt und-
ir forustu Eysteins Jónsson-
ar þeir mátu meira heil-
brigða fjármálastefnu en ó-
ábyrg yfirboð, sem voru þó
líklegri til vinsælda. Þess-
vegna var stjórnarandstöðu
þeirra 1946—47 aldrei borið
ábyrgðarleysi á brýn, held
ur ofmikil varfærni, er á
máli andstæðinganna nefnd
ist barlómur og svartsýni.
ÞAÐ VARÐ hlutverk Ey-
steins Jónssonar að fara í
stjórn að nýju, þegar Ólafur
Thors skildi við þjóðarskút
una strandaða í árslok 1946.
Síðan hefur hann setið svo
til óslitið í stjórn og sein-
ustu sjö árin sem fjármála-
ráðherra. Hann hefur átt
stóran þátt í öllum þeim að-
gerðum, sem gerðar hafa ver
ið á þessum tíma, til þess
að draga úr hraða verðbólgu
skriðunnar og hindra það,
að hún stöðvaði atvinnuvegi
og framfarasókn þjóðarinn
ar til fulls. Hann hefur jafn
an verið að finna í fylking-
arbrjósti þeirra, serh lengst
hafa viljað ganga í raun-
hæfum og ábyrgum ráðstöf
unum.
Merkilegast starf hefur Ey
steinn Jónsson þó unnið sem
fj ármálaráðherra á þessum
árum. Óhjákvæmilega hefur
það leitt af verðbólguþróun-
ínni, að ríkisútgjöldin hafa
stöðugt farið hækkandl. En
jafnvíst er líka það, að þau
hefðu hækkað miklu meira,
ef ekki hefði maður með ein
beitni Eysteins Jónssonar
skipað sæti fjármálaráðherr
ans. Það var ekki aðeins að
stjórnarandstæðingar báru
fram stórfelldar hækkunar-
tillögur, þegar fjárlög voru
til meðferðar, heldur þurfti
fjármálaráðherra að heyja
„látlausa stórorustu við ráð
herra Sjálfstæðisfl.“, eins
og hann nýlega komst að
orði og þeir hafa ekki mót-
mælt. Þeir báru nefnilega
fram stórfelldar kröfur fyr
ir hönd ráðuneyta sinna og
fannst gott að geta kennt
fjármálaráðherra um, að
hann hefði stöðvað fram-
gang þeirra.
Það er því víst, að ríkis-
útgjöldin hefðu hækkað
miklu meira á undanförnum
árum, ef Eysteinn Jónsson
hefði ekki skipað sæti fjár-
málaráðherrans. Það er eins
víst að þá hefði verið hætt-
ara við halla á rikisrekstrin
um, eins og í fjármálastjórn
artíð Sj álf stæðisf.fDkksJns
1947—49, því að vanrækt
hefði verið að afla nægra
tekna. Af slíku hefði hins-
vegar leitt stóraukna verð-
bólgu. Fjármálamenn játa
líka, að hin tekjuhallalausi
ríkisrekstur sé eini heil-
brigði þátturinn í fjármál-
um íslendinga á undanförn
um árum. Því má svo ekki
gleyma, að tekjuafgangur
ríkisins hefur gert fært að
veita stórauknu fjármagni
til ræktunar í sveitum og
íbúðabygginga í kaupstöð-
um, er ella hefði verið úti-
lokað.
ANDSTÆÐINGAR núv.
ríkisstjórnar gera sér Ijóst,
að hún nýtur stóraukinnar
tiltrúar vegna þess, að Ey-
steinn Jónsson skipar þar
áfram sæti fjármálaráð-
herra. Þessvegna beina þeir
nú mjög geiri sínum að hon-
um. Því er haldið á lofti, að
óeðlilegt sé, að maður, sem
gat verið í stjórn með Sjálf-
stæðisflokknum, skuli get-
verið í stjórn með Alþýðu-
bandalaginu! Sjálfir taka þó
forkólfar Sjálfstæðisflokks-
ins þessi „rök“ svo lítið al-
varlega, að þeir reyndu eftir
megni á siðastl. sumri að fá
Alþýðubandalagið í stjórn
með sér og Ólafur Thors tel-
ur stjórn sína og Brynjólfs
Bjarnasonar „beztu stjórn,
sem hafi verið á íslandi“!
Afstaða Eysteins Jónssonar
er hinsvegar auðskilin og
eðlileg. Hann hefur með öllu
stjórnmálastarfi sínu sýnt,
að harin vinnur fyrst og
fremst eftir málefnunum.
Hann vann með Sjálfstæðis-
flokknum meðan það var
eina stjórnarsamstarfið, sem
völ var á, og hægt var að
ná samkomulagi við hann
um nokkurt viðnám gegn
verðbólgunni og framkvæmd
MINNINGARORÐ: r;
Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka
Guðmundur Jónsson bóndi á
Hvítárbakka er dáinn. Með honum
er fallinn í valinn einn glæsileg-
asti forustumaður í bændastétt
þessa lands.
Fæddur var Guðmundur 23. apr.
1890 á Reykjum í Lundareykjadal.
Foreldrar hans voru Jón Guð-
mundsson bóndi þar og síðar ráðs-
maður á Vífilsstoðum og austan-
póstur og móðir Þórdís B.iörnsdótt-
ir prests á Reynivöllum Pálssonar.
Guðmundur fór ungur ti! náms
í Hvítarbakkaskóla. Fór síðan til
náms í Dalum Landbrugsskóla
(1910—1911), ennfremur stundaði
hann verklegt nám í Danmörku og
Svíþjóð.
Guðmundur var starfsmaður
Búnaðarsambands Borgarfjarðar
1912—1914. Hann hóf búskap á
Skeljabrekku 1915 og bjó þar í
nokkur ár en fluttist að Hvítár-
bakka 1926 og bjó þar til dauða-
dags.
Guðmundur var kjörinn ,í stjórn
Búnaðarsambands Borgarfjarðar
1917 og hefir verið óslitið í stjórn
sambandsins síðan og hin síðari ár
formaður þess til hinstu stundar.
Hann var formaður skólanefndar
Hvitárbakkaskóla frá 1919 til 1931
og átti sæti í skólanefnd Reykholts
skóla frá 1936. Guðmuijílur , var
prófdómari við bændaskofánn á
Hvanneyri frá 1915 til æviloká;
Þegar Rorgfirðingar
eigið sláturfólag var S,a^hiuhdur
kosinn í stjórn þess, og var slátur-
hússtjóri frá 1920—1928 eða þann
tíma, sem félagið starfaði. í stjórn
ur hefir hann átt sæti í fasteigna-
matsnefnd fyrir Borgarfjarðar-
sýslu.
sýslu. Hann sat einnig í stjórn
Andakílsárvirkjunarinnar.
Auk þeirra opinberu starfa, sem
Guðmundur hefir unnið að fvrir
Borgarfjarðarhérað, hefir hann
gegnt fjölda starfa fyrir sveit
gína, meðal annars verið hrepp-
stjóri, í hreppsnefnd, sýslunefnd,
stjórn búnaðarfélagsins í hreppn-
um og látið til sín taka kirkju- og
skólamál. Hann var manna hjálp-
fúsastur og ætíð reiðubúinn að
rétta hjálparhönd, enda til hans
leitað af nágrönnunum
stofnuðýAteonar vanda.
~~ Sú upptalning, sem ég hefi gert
hér að framan á hinum marghátt-
uðu störfum Guðmundar á Hvítár-
bakka fyrir hérað hans og alþjóð
Kaupfélags Borgfirðinga; átti hann sýnir hver óvenju atorkumaður
sæti 1919—1924 og svo aftur 1931 hann var, hvað mikið traust var
og hefir setið í stjórn kaupfélags-
ins síðan og
hin síðari ár.
Guðmundur
Guðmundur gerðist hóndi eins
og fyrr segir. Hann háfði, allt til
þess að bera að verða athafnasam-
ur og góður bóndi. Hánn var vel
menntaður og kunni-vel til verka.
Hann fylgdist vel með framförum
og nýjungum í búskaj), innan-
lands og utan, las skýrslur og rit
um landbúnað fræðimanna á Norð
urlöndum. Hvítárbakki, sem var
smábýli, þegar Guðmundur hóf
þar búskap, er nú stórbýli. Á Hvít-
árbakka er nú rekið stærsta búið
í Borgarfirði.
Guðmundur var kvæntur Ragn-
heiði Magnúsdóttur þrófasts og al-
þingismanns á Gilsbakka. Ragn:
heiður er einstök ágætis'kona, hef-
ir hún af mikilli raush og sæmd
staðið við hlið manns síns. Þau
Guðmundur og Ragnheiður eignuð-
ust tvo syni; Magnús, sem um
nokkur ár var starfsmaður hjá S.í.
S. í Reykjavík og síðar í Kaup-
mannahöfn, og Jón, sem býr nú á
Hvítárbakka. Báðir miklir efnis-
menn.
Laugardaginn 25. maí s. 1. boð-
aði Guðmundur ó Hvítárbakka að-
alfund Búnaðarsambands Borgar7
fjarðar á Hótel Borgarnes í Borg
arnesi, Næsta dag, sunnud. 26.
maí hafði- harm ennfremur boðað
kjörmann^fvsii.d,4KCk:íþá?Sþc„sýslurn
■'Bðrgarnesi til þess að kjósa
í Jw-ef's’ 2 fulltrúa fyrir hvora sýslu á aðal-
fund Stéttarsambands bænda til
tveggja ára. Ennfremur hafði hann
þpðað þann sama dag stjórnir
Ræk'tunarsaipbandanna fjögurra í
1. f u .. 'X 1 . - ■ ■ C«1 , v-i 41 n »*
var formáður þess
var tilnejfiidur
milliþinganefnd um afurðasöluihál
1934. Hann hefir því átt sinn þátt
afurðasölulöggjöfinni, sem.bændur
búa við í dag. Þegar Mjólkur-
samlag Borgfirðinga var stofnað,
var Guðmundur aðalhvatamaður
þess. Ferðaðist hann um héraðið
og hélt fundi með bændum.
hvatti þá til samstarfs og samtaká
og fékk þá til þess að lofa lág-
marks lítratölu mjólkur til sámlags
ins um fimm ára bil. Þegar
Mjólkursamsalan í Reykjavík var
gerð að samvinnufélagi áríðh 1942
var Guðmundur kosinn fulltrúi á
aðalfund hennar og hefir verið það
síðan.
Guðmundur var kosinn fulltrúi
til Búnaðarþings 1945 og hefir ver
ið svo síðan. Hann hefir vferið end-
urskoðandi reikninga Búnaðarfé-
lags íslands og Búnaðarmólasjóðs.
Þegar fjárskiptin fóru fram í
Borgarfirði og Suður-Dalásýslu og
Hnappadalssýslu 1950—1952, var
Guðmundur kjörinn í stjórn fjár
skiptafélagsins og formaðut henn-
ar.
Við stofnun Stéttarsambands
bænda 1945 var Guðmundur kjör-
inn annar af fulltrúum fyrir Borg-
arfjarðarsýslu og hefir verið það
síðan. í stjórn Skógræktarfélags
Borgarfjarðar hefir Guðmundur
verið frá stofnun þess. Ehnfrem-
borið til hans, en því trausti brást
hann aldrei.
Guðmundur bjó yfir fjölhæfum
ílgáfum og brennandi áhuga. Hann
hafði óbilandi trú á landbúnaðin-
um og þeim möguleikum, sem
hann hefir upp á að bjóða. Hann
sýndi í verki að smój'örðin getur
orðið að stórbýli í ábúð þess
manns, þar sem að trú, hugur og
•hönd fylgjast að. Hann trúði á
mátt félagssamtakanna. Einn þátt-
urinn i starfi hans var að efla fé-
lagsþroska og samtakamátt fólks-
ins.
Guðmundur var fjölmenntaður
maður, vel máli farinn og ritfær.
Hann vann að aukinni menningu
og menntun fólksins og vildi að
hinn almenni maður væri sem bezt
búinn að andlegu og líkamlegu at-
gerfi. Honum vár ljóst að undir-
staða framfara og félagsssamstarfs
er þroski og menning einstakl-
ingsins.
Gúðmundur unni fögrum listum,
dáði sönglistina, vildi. efla kirkju
sína, hugsaði mikið um andleg
mál og var frjálslyndur í þeim efn
um. Hann fylgdi hverju máli af
sannfæringu og kraftj. Hann var
ævinlega heill og óskiptur, livergi
hálfvolgur.
Það var óvenjulega gott að vera
í starfi með Guðmundi á Hvítár-
bakka, og gott að vera í fylgd með
honum. Þar fann maður til vellíð-
unar. Það var eins og streymdi
frá honum kraftur, sem gaf styrk.
héraðinu til fundar.
Guðmundur var glaður og hress
að vanda, stjórnaði fundl og lagði
mái fyrir og skipti fundarmönnum
í nefndir til þess að fjalla um hin
ýmsu mál búnaðarsambandsins.
Meðan nefndir störfuðu ræddi
hann við stjórn sambandsins um
hversu skyldi með mál fara og svo
einnig um framtíðarstarf.
Eftir að nefndir höfðu lokið
störfum var fundi fram haldið.
Guðmundur stjórnaði fundi. Kl.
um 10 að kveldi hnígur Guðmund-
ur fram á fundarborðið og er þá
meðvitundarlaus. Er hann lagður
á bekk en raknar fljótt við og tal-
ar til fundarmanna að halda áfram
fundi, minnir á mál, sem að enn
séu á dagskrá, sem þurfi að taka
til afgreiðslu. Er Guðmundur síð-
an borin niður á herbergi sitt á
hótelinu, nokkru síðar berst fund
armönnum fregn um að hér muni
vera hætta á ferðum og er þá
fundi frestað um stundar sakir. Kl.
þrjú korter í ellefu á laugardags-
kvöldið er Guðmundur dáinn.
Fundarmenn voru kvaddir til
fundar og tilkynnt hvernig komið
var. Allir voru harmi lostnir og
enginn treystist til að halda fund-
(Framhald á 8. eíöu.)
Minning
Horfinn er héraðssómi
herrans að skapadómi.
Skeð hefir svo til sanns.
Heimilisstoð og styrkur
Stórhuga mikilvirkur
vlssra umbótamála. 'Hann
hefur hinsvegar aldrei far-
ið dult með það, að • hann
teldi samstarfið við Sjálf-
stæðisflokkinn miklum erfið
leikum bundið, og æskilegast
væri, að samstaða gæti náðst
meðal samtaka alþýðustétt
anna. Slíkt samstarf hefur
nú náðst, jafnhliða því, sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
tekið upp ábyrgðarlausari
afstöðu en nokkru sinni fyrr.
Sú afstaða Sjálfstæðisflokks
ins gerir það eðlilegt, að for-
kólfar hans magni nú sér-
staklega hríð að Eysteini
Jónssyni, því að við það hef
ur bilið milli hans og þeirra
enn aukist. En Eysteinn Jóns
son skipar sér nú sem fyrr
með þeim stjórnmálasam-
tökum, sem fylgja ábyrgastri
stefnu. Hann lætur mál-
efnin ein ráða, eins og hann
hefur alltaf gert.
Forkólfum Sjálfstæðis-
flokksins er það vissulega
ljóst, að núv. stjórnarsam-
starfi er mikill styrkur að
Eysteini Jónssyni. Þeir sjá
og vafalaust eftir að hafa
misst af samstarfi við svo
mikilhæfan mann. En um
það geta þeir aðeins kennt
málefnalegri afstöðu sinni.
Því mun hlutur þeirra ekki
batna með árásum á Ey-
stein Jónsson, því að ein-
beitni hans, festa og ábyrgð
artilfinning er þjóðinni of
kunn til þess, að hægt verði
að koma á hann stimpli
hviklynds valdabraskara.
Forkólfar Sjálfstæðisflokks-
ins gera sjálfum sér mestan
skaða með slíkum áróðri.
minnast því margir hans.
Gestrisinn góðhjartaSur,
grönnum til ráða hraður,
minnist hér margir þess.
Sveitar var sverð og skjöidur
sannmerkur búnaðshöldur
bezt prýddi bænda seSS.
Ræktaði ríki blóma
ráðsnilli með og sóma
mörkin þess minjar ber.
Dugmikill dánumaður
drengur til verka hraður
alls staðar sómdi sér.
Margs er í dag að minnast,
manndyggðum þínum kynnast,
hlaut ég sem gamall granni.
Minningar mætar geyma
mun ég — og aldrei gleyma —
hljóðar i hugans ranni.
Einar Þórðarson
frá Skeljabrekfcu.