Tíminn - 05.06.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.06.1957, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, miðvikudaginn 5. júní 1957. Útgefandl: Framiókusrfl^kkwrlasa Ritstjórar: Haukor Snorrasna, Þórariim Þórarisiíflía íái). Skrifstofur í Edduhúsinu við Liaöargðta Símar: S1300, 81301, 81302 (ritstj. og blafitmonn), Auglýsingar 82523, afgreiðaia 28SS PrentsmiSjan Edda feí. Nýir ráðherrar í dönsku stjórninni Árásir Morgnnblaðsins á Eystein Jonsson ÞAÐ er bersýnilegt, að Eysteinn Jónsson er forkóif um Sjálfstæðismanna minn isstæðastur af þeim andstæð inum þeirra, sem komu fram í eldliúsdagsumræðunum. Síðan umræðunum lauk, hef ur Mbl. ekki komið svo út, að það hafi ekki hnjóðað meira og minna i fjármála- ráðherrann og ýmist helg- að honum alla forustugrein sína eða Staksteinana. Þótt þessar árásir á Ey- stein Jónsson séu meira en ómaklegar, eru þær þó skilj anlegar, ef reynt er að líta á þær frá veiku mannlegu sjón armiði þeirra, sem fyrir þeim standa. Forkólfum Sjálfstæðisflokksins er ljóst, að núv. ríkisstjórn er það hinn mesti styrkur, að Ey- steinn Jónsson skipar sæti fjármálaráðherrans vegna þess álits, sem hann hefur aflað sér sem ábyrgur og traustur stjórnmálamaður. Við þetta bættist svo, að eng inn sýndi betur fram á það en Eysteinn Jónsson i út- varpsumræðunum, hve full- komlega Sjálfstæðisflokkur- inn hefur breytt um stefnu síðan hann lenti í stjórnar- andstöðu. ÞA£) mun áreiðanlega ekki neinu breyta um álit manna á Eysteini Jónssyni, þótt Mbl. helgi honum meira og minna af rúmi sínu á degi hverjum. Til þess er starf Eysteins Jónssonar of kunnugt þjóðinni. Eysteinn Jónsson tók við fjármálastjórninni 1934, er algert gjaldþrot vofði bæði yfir ríkisbúskapnum og þjóð arbúskapnum af völdum heimskreppunnar og íhalds- stjórnarinnar, sem fór hér meö völd á árunum 1932— 34. Eysteinn Jónsson átti manna drýgstan þátt í því, að þjóðin sigraðist á þessum miklu erfiðleikum og bjarg aði með því sjálfstæði sínu. Þegar rétta tók við aftur, var Eysteinn Jónsson fremst ur í flokki þeirra, sem vör- uðu við því að strðísgróðinn yrði látinn fara í súgin og skapa verðbólgu, en illu heilli varð þeim ráðum ekki fylgt vegila forgöngu Sjálfstæðis- mann og kommúnista. Þótt Framsóknarmenn lentu þá í stjórnarandstöðu, forð- uðust þeir áfram yfirtaorðs- stefnuna, þótt hún kynni að vera vænleg til lýðhylli. Und ir forustu Eysteins Jónssonar héldu þeir áfram að vara við ofþenslu og verðbólgu og voru af þeim ástæðum kallaðir bölsýnismenn og svartsýnismenn af andstæð ingunum. STRAND þjóðarskútunn ar í árslok 1946 undir for- ustu Ólafs Thors, sýndi og sannaði, að Framsóknar- mænn höfðu haft rétt fyr ir sér. Síðan hefur það verið hlutverk þeirra að taka þátt í stjórn landsins og standa að öllum þeim röðstöfunum, er gerðar hafa verið til að draga úr verðbólguskriðunni, sem aldrei hefur tekizt að stöðva síðan stjórn Ólafs Thors kom henni af stað sumarið 1942. Tvímælalaust hefur þetta viðreisnarstarf mætt meira á Eysteini Jónssyni en nokkr um manni öðrum. Mestan hluta þessa tíma hefur hann svo verið fjármálaráðherra. Hann tók við því starfi 1950, en þá hafði verið mikill tekjuhalli á ríkisrekstrinum um skeið undir forustu Sjálf stæðismanna. Síðan hefur ekki verið halli hjá ríkinu og nokkur tekjuafgangur sum árin, sem hefur gert það mögulegt að auka verulega framlög til ræktunar í sveit- um og til atvinnuaukningar og íbúðabygginga í kaupstöð um. Þetta telja fjármála- menn eina ljósa blettinn i efnahagsmálum íslendinga seinustu árin, því að tekju- hallarekstur hjá ríkinu hefði stóraukið verðbólguna. Hjá því hefur vitanlega ekki verið komizt, að útgjöld ríkisins hækkuðu á þessu tíma í samræmi við annað. En áreiðanlega hefði sú hækkun orðið margfallt meiri, ef ekki hefði skipað sæti fjármálaráðherra mað- ur með einbeitni og sam- vizkusemi Eysteins Jónsson- ar. Það var ekki aðeins að stjórnarandstæðingar báru \ fram miklar yfirboðstillögur, heldur kepptust ráðherrar Sjálfstæðisflokksins við að gera það einnig fyrir hönd ráðuneyta sinna, svo þeir gætu kennt fjármálarfáðih. um, að fé fengist ekki. Hefur þar vissulega verið leikinn Ijótur og óheill leikur. ALLT ÞETTA er almenn ingi kunnugt. Þessum stað- reyndum verður ekki leynt með slúðri og útúrsnúning- um í Mbl. Við þeirri stað- - reynd verður heldur ekki haggað, að Eysteinn Jónsson hefur unnið meira eftir mál efnunum' ' en aðrir ís- lenzkir stjórnmálamenn. — Hann vann með Sjálfstæðis- mönnum meðan ekki var um annað samstarf að ræða og þeir voru fáanlegir til að veita nokkurt viðnám gegn verðbólgunni og hjálpa til við framkvæmd vissra um- bótamála. Hinsvegar hefur hann aldrei farið dult með þaö, að hann teldi samstarf vinnustéttanna æskilegast og vænlegast til árangurs. Eðli legt var því, að hann styddi að slíku samstarfi, þegar möguleiki skapaðist fyrir það á s.l. ári. Þetta er þó Fyrirlestrar um skurð lækoingar í háskólanum Hingað er kominn í boði Há- skóla íslands og British Council hinn kunni brezki skurðlæknir R. II. Frsnklin og rr.un hann dvelja hér ásanit konu sinni til 10 júní. í háskólanum flytur hanr tvo fyrirlestra fyrir lækna og .' nkna- nema. Fyrri fyrirle-turinn srður haldinn miðvikudaginn 5. iúní og verður um skurðaðgerðir á v jlinda en sá síðari föstudaginn 7. júní og fjallar hann um nagasár. Báðir fyrirlestrarnir verða fiútt'r í I. kennslustófu háskóians oj haíjast kl. 8.30 e. h. í hinni nýju dönsku ríkisstiórn eiga sæti sex menn sem nú gegna ráS- herraembættum í fyrsta sinn. Hér eru myndir af þeirn og sjást aS ofan frá vinstri Karl Skytte, (radikali), landbúnaSarráSherra, þá Kaj Bundvad (jafnaðarm.), verkamáia- og húsnæSismálaráSherra, og Kjei Philip (radi- kali) verzlunarmálaráðherra. Á neðri myndinni sjást frá vinstri þrír róS- herrar Réttarsambandsins Sören Oiesen, innanríkisráðherra, Viggo Starcke ráðherra án stjórnardeildar og Oiuf Pedersen sjávarútvegsmálaráðherra. ingi og handritin Sjálfstæðisbaráttan hefði ekki borið eins skjótan og glæstan ár- angur og raun ber vitni um, ef öndvegismenn bændastéttarinnar hefðu ekki skipað sér í fylkingar- brjóst, þar sem lengst var sótt fram. Það er ánægjulegur vitnis- burður þess, að bændastéttin stend ur í fylkingarbrjósti sjálfstæðis- baráttunnar nú sem fyrr, að tveir forustumenn hennar, Sveinbjörn Högnason og Pétur Ottesen, skyldu vera flutningsmenn þeirra tillagna, sem fluttar voru á nýloknu Al- þingi um handritamálið. Fyrri tillaga þeirra fjallaði um endurheimt handritanna frá Dan- mörku og var samhljóða tillögu, er Alþingi hafði samþykkt 1951. Sú tillaga hafði verið samin af þriðja bændahöfðingjanum, sem mjög hefir látið þetta mál eins og aðra þætti sjálfstæðisbaráttunnar til sín taka, Jörundi Brynjólfssyni. Tillagan var ágætlega skellegg, eins og Jörundar var von og vísa, og ekki var síður skelegg ræðan, þegar hann mælti fyrir íillögunni sem framsögumaður allsherjar- nefndar sameinaðs þings. Hin tillaga þeirra Péturs og Sveinbjarnar fjallaði um það, að sendiherrastóll íslands í Kaup- mannahöfn skyldi látinn standa auður eftir að Sigurður Nordal enn eðlilegra nú eí'tir að ljóst er orðið, að ekki yrði tryggt annað ábyrgara stjórnarsam starf, þar sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefur nú tékið upp ábyrgðarlausari stefnu en nokkru sinni fyrr. Það eitt er í samræmi við þá lífs altefnu Ejysteins Jónssonar að láta mál'efnin ráða. Þeim staðreyndum, sem hér hafa verið raktar, getur Mbl. ekki haggað, þótt það reyni til þess með löngum skrifum á hverjum degi. — Slík skrif munu aðeins rifja upp enn betur en ella hinn glæsilega starfsferil Eysteins Jónssonar og auka það álit, sem honum réttilega ber fyrir örugga og dáðrika for- ustu. lét af sendiherrastörfum, unz Dan- ir hefðu skilað handritunum. Alþingi afgreiddi þessar tillögur á þann veg, að það samþykkti sam- hljóða fyrri tillöguna, þó með lít- ilsháttar orðabreytingu. Síðari tillagan dagaði hins vegar uppi. Bæði ríkisstjórn og meirihluti þings voru andvíg henni, eins og á stóð. Með því að hafna þessari leið í málinu, en samþykkja þó fyrri tillöguna, hafa ríkisstjórn og Al- þingi tekið á sig aukna skuldbind- ingu um að vinna að lausn máls- ins. Þessir aðilar verða nú að liefj- ast handa og þrautreyna þá leið, sem þeir telja vænlegast til árang- urs. Þótt tillagan um auða stólinn næði ekki fram að ganga, hefir hún vafalaust hjálpað til að skila málinu nokkuð á leið. Hún hefur hafið það upp úr því dauðadái, sem það hefir legið í um þriggja ára skeið, og sýnt Dönum enn bet- ur en áður, að handritamálið er fslendingum miklu meira tilfinn- ingamál og alvörumál en þeir hafa hingað til haft ástæðu til að halda. Það er áreiðanlega eindreginn vilji þjóðarinnar, að nú verði ekki látið sitja við orðin ein, heldur fylgi ríkisstjórn og Alþingi fast eftir tillögunni um endurheimt handritanna eftir þeim leiðum, sem þessir aðilar telja heppilegri en auða stólinn. Það hlýtur að verða aðalverkefni þess manns, sem tekur við af Sigurði Nordal sem sendiherra fslands í Kaup- manriahöfn, að fylgja kröfum ís- lendinga í handritamálinu eftir. Nái hann ekki meiri árangri en Nordal, mun tillagan um auða stólinn vafalaust hafa meira fylgi en nú, þegar að því kemur að velja eftirmann hans. Allir áhugamenn um endur- heimt handritanna verða nú að taka höndum saman um að halda íslenzku stjórnarvöldunum vel vakandi og sýna jafnframt Dönum, að það verður ekki öllu lengur þykkjulaust af hálfu íslendinga, ef handritunum verður haldið áfram fyrir þeim. Því betur sem íslenzk alþýða sækir þennan róð- ur, því fyrr mun handritamálið leysast og þar með verða fyllt^ í það skarð, sem nú er í vináttu fs- lendinga og Dana. Þ. Þ. gauga i Bagdad-bandalagið KARACHÍ, 3. júrií. — Fundur er haldinn í hernaðarnefnd Bagdad bandalagsins þessa dagana og er fundarvtaðurinn að þessu smni í Karaehi. Tvvining hershöfðingi, sem senn tekur við sem herráðs- foringi Bandaríkjanna, var mætt- ur á fundinum. Hafa Bandaríkin ákveðið, að taka hér eftir virkan þátt í störfum hermálanefndar bandalagsins. Var þeirri ákvörðun fagnað mjög af hinum aðildarríkj unum. Má telja, að Bandaríkin séu nú fullgildur aðili að banda- laginu, þar eð þeir voru áður starfandi í efnahagsnefnd banda- lagsins. íþróttanámskeið fyrir börn í júní f iúní verður stofnað til nám- skeiða víðs vegar um bæjar’andið í Revkiavík fvrir börn á alörinum 8—12 ára. Verða bau á vegum 3 aðila. Leikvallanefndar Reybja- víkur. /Eskulvðsráðs Revkiavíkur og fþróttabandala°s Reykiamkur. Verða námsskeiðin haldin ann- an hv^evn öag og verða tvískipt, fvrir b'érn 8—10 ,ára verða náms- skeiðin frá kl. 10—12 f. h. en eftir háöegi M 2—4 fvrir 10—12 ára börn. A hverium stað verður kennt snnan hvprn dag. mánu- daga. miSviVudaga og föstudaga á sömu völlum eg briðiudaga, fimmtudaga ov langardaga á hin- um. og munu íþróttakennarar ann- ast kennsluna. Kennt verður á öos?um stöðum: KR-svmXí. Fram-vvlli. Háskniavelli og Hólmnrarðsvelli á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum og á Ár’r’annq.ovæði. Vals-svæðí Vest- urvelh' við Framnesveg og á Skipa sundstúni á briðiudögum. fimmtu- dögum ng laugardögum á áður- nefndu'n tímum. Verður kanpkost- að að hafa námskeiðin sem fjöl- hrevt;l°enst og t-enndar helztu íbróttacrvoinar Vnsttsnyrna. hand- knat.tloitnr. friálsor íbróttir körfu knattleitur og vrnrir jeikir. allt eftir aðstfiðnnni á hverium stað. Revnt hefir ver'ð að dreifa nám- skeiðunnm sem mest um tvehin. Á þessv*n svæðum eru oft tugir barna að leik á darrinn og pr f-jölrl- inn eínt-nm mik'11 fvrst eftír að skölum Þ'kur og áður en hörnin fara að strevma í sveít. Strax og æfingar félaganna hefjast um kl. 6 strevmq haneað tugir drengja, en hiá flostnm félaganna er fiöld- inn sva míkill. að nrfitt e" fyrir 1—3 biátfara að við hópinn, sem stundum er —100 drengir. Verða hsð því bem elztu. sem mest niúta tilsaenar, en hinir vngri verða afskmtir. Námíheið bessi em tilraun t;i bess að heina hinum vneri jnn á leiksvmðin og apfingasvteðin á doe;nn. þegar þau eru eklH notuð af fólögunnm. og veita beím tilsötm { helztu íþrótta- greínum og leikium. Námskoiðsgiald verður kr 10.00 fvrir aúan timann 4 vikur í iúnf, en bau hnfjast mánndaginn 3 júní á KR-velli. Fram.vpiii. Háskóla- velli og Hólmgarðcvelli. en á briðjudao- 4. júrií á Ármann=-velli, Vals-veúi. Vesturveúi og Skipa- sundstúni. Námskeiðin verða bæði fyrir stúlkur og drengi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.