Tíminn - 05.06.1957, Blaðsíða 5
T í M I N N, miðvikudaginu 5. júní 1957.
KRISTJÁN H. BREIDDAL:
Sögukaflar nokkurra býla og bænda
Gröf í Miklahoitshreppi
Gröf í Miklaholtshreppi stendur
syðst á melhrygg þeim, er gengur
um þveran hreppinn, allt frá
Straumfjarðará að vestan, til Lax-
ár að austan. Ekki er þá grafarlegt
á bæ þeim, eins og nafnið bendir
til, ná heldur nein grafarró, því
að þjóðvegur liggur þar langs með
rtúni áil fjölfarinn og' hávaðasamur
.nú á bílaöld. Fagurt er út að líta
í Gröf. Sér yfir alla sveitina úr
húsum inni eða dyrum úti, allt frá
Snæfeilsjökji i vestri til Hafurs-
fells í suðaustri. Ein fegursta fjalla
sýn sem getur að líta. Næstu ná-
grahnar í norðri og norðaustri, eru
hin fagurtypptu Ljósufjöll og'Skyr
tunna ásamt Hafursfelli í suðaustri
skammt undan.
Á síðari hluta 19. aldar bjuggu
að Gröf, hjónin Sigurborg Jónsdótt.
ir og Gu'ðmundur Jónsson. Voru
þau barnlaus, en tóku til fósturs
dreng á unga aldri, sem Halldór
hét Bjnrnas'on. Hann var bróður-
sonur Sigurborgar húsfreyju. Hall
dór fæddist í Skógum í Kolbeins-
staðarhreppi, 13. janúar 1873.
Skömmu fyrir aldamót, eða 1895,
hóf Haíldór sjálfstæðan búskap í
Gröf þá ógiftur. Fóstri hans lét
honum eftir jörð og bú, sem hans
einkasonur væri. Lifðu fósturfor-
eldrarnir úr því í skjóli Halldórs.
Oft heyrði ég það á Halldóri að
hann mat þau og unni þeim mjög.
Var enda sjálfur tryggur, vinfastur
og þéttur fyrir. Að því rak að lok-
um, að Halldór hyggði á kvonfang.
Kvæntist hann Þuríði Jónsd. frá
Elliða í Staðarsveit, hinni mestu
glæsikonu. Varð þeim fimm barna
auðið. Eitt barn misstu þau, en
fjögur komust til fullorðins ára.
Eru þau þessi: Sigmundur, arki-
tekt, Guðmundur trésniíðameistari,'
Sigurborg frú, öll gift og búsett í
Reykjavík, Jóhanna frú á Eyðhús-1
um hór í sveit. Öll eru börnin hinl
mannvænlegustu, söng og list- ^
hneigð, enda ekki langt að sækja.,
Hinn þjóðkunni tónlistarmaður sr. j
Bjarni Þorsteinsson í Siglufirði og
Halldór voru systkinasynir.
Um 1910 slitu þau Halldór og
Þuríður samvistum. Árið 1912 gift
ist Halldór svo öðru sinni Þórunni
Sigurðardóttur, hreppstjóra ú
Skeggjastöðum í Svartúrdal í Húna
vatnssýslu. Segir gérr frá Sigurði
hreppstjóra í sagnaþáttum Hún-
vetninga. Þórunn er og afkomandi
hinnar víðkunnu Vindhæíisættar,
er umgetur í Skagstrendingasögu
Gísla Konráðssonar.
Er Halldór og Þórunn giftust,
átti hún ungan dreng, er Sigurður
heitir Ólason, fæddist hann upp
með þeim í Gröf. Halldór gekk hon
tim í föðurstað, sem hans einkason
væri. Sigurður Ólason er lögfræð-
ingur að mennt og er hann löngu
þjóðkunnur lærdóms- og gáfumað-1
ur. Þórunn og Halldór áttu eina
dóttur barna, er Unnur heitir, nú-1
verandi húsfreyja í Gröf, föðurleifð
sinni. Kem ég að þeim þætti síðar.
Örlög Þórunnar um hingað komu
réðust með ævintýralegum hætti.
Árið 1905 steig 'hin gjörvilega gjaf
vaxta mær á skipsfjöl á Sauðár-
króki norður. Var för heitið yfir þá
djúpu íslandsála, allt til Vestur-
álfu heirns. Einhverra orsaka
vegna var sveigt inn á höfn í
Reylcjavík. Þórunn hverfur frá
véstúrförihni. Þess í stað tekur
hún fyrir að nema fatasaum í liöf-
uðstaðnum næstu misseri. Hugur-
inn leitar þó til æskustöðvanna,
dalsins heima. Og enn er far tek-
ið með skipi norður. En þegar kom
ið er gengt Snæfellsnesi, er Þór-
unn svo aðfram komin af sjóveiki,
að ekki þykir annað vænlegra en
að setja hana á land í fyrstu höfn,
Og er þá Búðaós valinn. En Þórunn
leitar trausts hjá séra Vilhjálmi
Briem, presti á Staðarstað. Brátt
tekur Þórunn sér fyrir hendur að
sauma föt og annað fyrir húsfreyj-
urnar í sveitinni, og bætir þannig
úr brýnni þörf margra heimila, og
er því sannur aufúsugestur í hérað
inu. Þessi fer svo fram um hríð
unz hún giftist Halldóri bónda í
Gröf.
Þórunn var stórfríð kona, óvenju
dóttur sinni og manni hennar,
Helga Péturssyni. Þar á hún sinn
friðarreit og griðastað, sem hún
] skóp sér, manni sínum og þeirri
kynslóð, sem landið skal erfa. Því
að örlögin beindu skipi hennar að
| ströndum Snæfellsness, en ekki
i vesturálfu heims. Jónas skáld Hall
grímsson bendir þjóð sinni á óum-
breytanleik hinnar traustu stór-
brotnu náttiiru, er standi enn, sem
: á Ingólfsdögum. Við hér getum
; sagt. Eins er Gröf og á Halldórs
dögum. Unnur og Helgi maður
■hennar viðhalda öllu þvi bezta, er
Grafarheimilið var fyrrum rómað
GROÐUR OG GARÐAR:
INC-OLFUR DAVIÐSSC/N
Gróðursetnffigartími blémkáls
Nú fer í hönd gróðursetnlngar-
tími blómíkáls, hvítkíls o. fl. kil-
tegunda. Kálið þarf frjósaman jarð
veg og mikinn áburð. Það vex t. d.
prýðilega í kartöflugörðum, sem
fengið hafa svo mikinn köfnunar-
efnisáburð, að kartöflugrösin hafa
orðið sérlega stórvaxin árið áður.
Hvítkáiið verður r tórvaxið í góð-
um görðum og þarf að hafa 60—70
sm. milli jurta.
Toppkál er smávaxnara og myn-i
ar venjulega íyrr höfuð. en geym-
ist ekki lengi. Hvítkálið myr.dár
stór, matarmikil höfu.ð á hiustin.
Blónikáii þ3rf að ætla fremur
skjólgóðan stað. Það þroska-t mun
fyrr en' hvítkáiið. Vaxtarrýrni er
hæfilegt um 60 sm. milli raða og
i 35 sm. milli juríanna í hverr: r35.
Margir hafa þegar sáð tll græn-
káls í garðinn en gott er einnig að
Æxiaveiki á rót bismkála.
ár). — Búast má við kálmaðki
seint í iúní að veniu. Rotmakk
Kværk hefir reynst prýðilega gegn
kálmaðki í kálí undanfarin ár. En
Halldór Bjarnason
stutta sögu, en eigi að síður er'hún,
orðin allmerk. Þeim hefir orðið 5 ; „
barna auðið, 3 drengir að verða' gróðursetja til viðbótar grænkáh- sums^ staðar hefir orðið^ vart ó-
fuliorSnir 1 drengur innan ferming
j ar og dóttir ung.
Helgi Pétursson byrjaði búskap
. . 'í Gröf ungur og efnasmar, sem
f.ior- og tápmikil, &*<., L^gloð p3;fiestir í þá daga. Bílaöldin var þá
aðlaðandi. Halldor var ma ur mð- ag gægjast fram úr samgöngumála
ur synum,'þrekvaxmn, giaðvær og þy^jíninu. Þessari morgunsldmu
gestrismn svo aí o.-.r. HeAamaður t fyjg^ist hann vel með. Brátt komst
var hann og atti goð-a klara. Þor- Helgi y£ir bíl> og varð meg ailra
unn var einmg heathneigð, og það £yr3tu bneigendum hér um slóðir
jurtir úr vermireit til þess að íá
stórvaxnar og snemmþraska jurtir.
Hið hrokkna ulöðrukal (Savoiakál)
er góð tilbreyting. Munið að gróð-
svo mjög, að heldur lagði hún við
gæðinginn og reið tii Borgarnéss
Eftir því sem árin liðu, efidist
60 km. leið, ef fara þurfti til bílakostur hans. Nú í dag hefir
Reykjavíkur, heldur en að nota=t Helgi sérleyfi til fólksflutninga
við bifreið. Þórunn og Halldór Reykjavík—Ólafsvík. Auk þess ann
byggðu brátt upp hið alira beztaiast hann mjólkurflutninga á ná-
heimili. Hús þeirra stóð óllum op- lega 5 hreppa svæði. Bílaumsetn-
ið. Var þar jafnan gott að koma og ing Helga er þegar orðin all um-
oft glatt á hjalla. Halldór átti sæti fangsmikil, en sú gifta hefir fylgt
í sýsiunefnd um 'angt árabil, og starfi hans, og rekstri, að hann
var hreppstjóri hin síðar; ár, svo hefir aldrei hent slys, né or'ðið fyr
og póstur frá Gröf til Ólafsvíkur, ir stórtjóni, sem oft hentir í þess-
örðuga leið, Fróðárheiði. Kom sér ari atvinnugrein. Helgi hefir sýnt
þá betur að eiga styrka skapgerð fr'ábEéran dugnað og skyldurækni í
og karlmennskulund enda skorti þessu mikla þjónustustarfi. Eg tel
hann hvorugt, svo og góða og þennan þátt í lífi og starfi Helga
trausta hesta, sem hann jafnan all merkan og athyglisverðan, þeg-
ar þess er gætt, að hér er í byrjun
um efnalítinn frumbýling að ræða
átti.
Árið 1917 varð heimilið fyrir því
áfalli að gamii bærinn brann. Tjón en ekki fjöldafyrirtæki með miklu
varð' mikið, en mannskaði eigi. fjármagni að baki. Helgi hefir og
i sýnt framtak í búnaði. íbúðarhús
byggði hann stórt og vandað úr
steinsteypu fyrir um 20 árum. Enn
fremur fjós, heyhlöðu og miklar
, bílageymslur, og nú síðast en ekki
i sízt vatnsveitu rafstöð til ljósa,
! suðu og hitunar. Er það sú fjórða
, heimilisrafstöð hér í sveit. Virkjun
þessi er um margt frábrugðin öðr-
um hvað vatnsafl snertir. Eg hefi
áður getið um og lýst í kafla um
I Borg, að Ásgrímur bóndi þar
byggði ráfstöð á bæ sínum. Grafar-
| virkjunin er framhald af þeirri
, virkjun. Með því að nýta affall
1 Borgarvirkjunarinnar, en til þess
þurfti vélgrafinn skurð 300 metra
langan og ýta upp landi og búa til
j uppistöðulón á melhæð nokkurri,
er Pundari heitir. f enda lónsins er
steyptur stýflugarður með affalli
og öðru tilheyrandi. Þaðan er svo
vatnið leitt. í 22” víðum trépípum
30 m löngum í stöðvarhúsið, sem
stendur á eyri neðan undir Pund-
Halldór húsaði bæ sinn að nýju. ara> en affallsvatnið fellur í á þar
keypti timburhús vestur á Snæfells nserri, er Kleifá heitir. Þarna náð-
nesi, reif það niður og bvggði upp ist 8 m fallhæð. Spennan er 220
j aftur í Gröf. Allt varð að flytja á v- riðstraumur. Stöðvarhúsið er
•klökkum, vegleysu eina. Halldór 5x7,2 m. Heimtaug er urn 650 m.
i bjó alla tíð ágætlega. Honum þótti löng. Stöðvarhúsið og virkjunin öll
; Heiðrúnardropinn góður, og veitti er llið vandaðasta verk og vel frá
bragðs í rófum ef seint eða mikið
hefir verið vökvað með lyfinu. Lyf-
ið Roktaklór 13% á vera laust við
þann galla. Bæði þessi Ivf fást í
Áburðarverzlun ríkisins, hjá Sölu-
félagi garðyrkjumamia og víðar.
Sumir hafa blandað Lindan dufti
við rófnafræ og veitir það nokkra
vörn. GesaroMuft er einnig notað,
og þá í fvrsta sinn áður en kálflug-
an verpir. En með hinum lyfjunum
Röímakk Kvasrk eða Roktaklór 40
% er vökvað til að eyða flugueggj-
um (og ungum möðkum) eftir
varpið. Munið að útvega ykkur lyf-
in íima.
Saltstormurinn miikli í fyrravor
fór illa með lauftrén og sjást þess
enn víða rnerki. T. d. ber nú mik-
ursetja káljurtirnar „fast og á- ið á reyniátu í reynitrjám suðvest-
byg'gilega“ og varast að lita rætur ardar.ds og víðar, einkunn við sjáv-
þorna. Jurtum í moldarpottum arsíðuna. Einkenni reyniátunnar
verður minna um umskiptin og eru eru fyrst í stað óeðlilega litur, oft
fljótari til vaxtar en ella. Ýmsir brúnleitur börkur, likt og rák á
kvillar sækja á k’áltegundir og róf- stotfni eða grein og er þar rotið
ur. Ungum blómkílsjurtum er sér- undir. Síðar koma innfallin sár og
staklega hætt við svartról, sem stundum æxli. Ef sárið nær um-
sveppir valda. Veikin lýsir scr hverfis stofn eða grein, drepst það
þannig, að neðri hluti stöngulsins sem fyrir ofan sárið er. Átunni.
Svartrót
í
Þórunn Sigurðardóttir
frjálst og óþvingað, ef svo bar und-1
gengið. Yfirsmiður var Þorkell
ir. Ekki er þessa getið honum til.
hnjóðs, því allar skyldur sínar Guðbjartsson Hjarðarfelli.
rækti hann hverjum manni betur.
Halldór hélt við hinum forna þjóð-
lega sið uð eiga á glasi ú réttardag-
Ég læt svo lokið þessum ófull-
komnu minningamyndum, bænda
inn . Fyllti þá hús sitt gestum, en og býla í Miklaholtshreppi. Eins og
hin fagra, glaðværa kona hans! séð verður, er aðallega brugðið
gekk um öeina af mikilli rausn, | sögubroti þeirra bænda, er
aðlaðandi, frjals og manni sinum', . , ... , ,,
sumhent í því stóra hlutverki sveil I Þessl W1 satu um 0g eftlr sl' alda
arhöfðingjans. Halldór átti falleg-;mót, en eru alllöngu horfnir af
an hest, er Þytur hét, eitt sinn, í sviðinu. Arftaka þeirra hefi ég lítil
réttum, bað hann mig að yrkja lega minnst á, þar eð saga þeirra
vísu, þar sem alls væri getið: víns,
. hests og hans sjálfs. Eg myndaðist
við það:
Vínið Halldórs léttir lund,
laglega karlinn situr.
Þó um halla hleypi grund,
hnýtur varla Þytur.
Halldór lézt 1928 aðein3 56 ára
gamall, öllum harmdauði. Þórunn
lifir mann sinn og dvelur hjú Unni
er enn í hinni miklu lífsdeiglu. En
margt bendir þá til þess, verði
þeim langra lífdaga auðið, að
þeirra manndómsmálmur skýrist
og verði bændastéttinni nýtur i
hinni öru framþróun landbúnaðar
ins í sveitinni.
Vegamótum 17. marz 1957.
Kr. H. Brciðdal.
Æxlaveiki í rótum.
og rótin visnar og dckknar, þ. e.
fúnar svo að jurtirnar visná og
velta um koll. Ber mest á þessu
ef mjög rakt og heitt hef'r verið
á jurtunum í uppeldisreitunum.
Ber að gæta að svartrótinni þegar
jurtir eru keyptar.
Kálæxli (eða æxlaveiki) er
hættulegur sveppasjúkdómur, sem
allvíða hefir gert vart vi'ð sig í káli
og rófum. Koma ljót, vörtukennd
æxli á rætur káljurtanna þegar líð-
ur á sumarið. Rófur veróa óætar
og kálið vanþroskað. Veikin lifir
mörg ár í moldinni. Áburður und-
an gripum, sem etið hafa sjúkt kál
og rófur, er einnig smitandi. Æxla-
veikin er útbreidd í Hveragerði,
Vestmannaeyjum og að Laugar-
vatni og einnig til að Syðri-Reykj-
um í Biskupstungum o. fl. gróðrar-
stöðvum. Varast skal að ala upp
káljurtir á sýktum stöðum, þvi að
veikin berst jafan með jurtunum.
Kalk dregur nokkuð úr veikinni,
en moldin er samt smitandi þrátt
fyrir kölkunina.
Spyrjið jafnan hvort káljurtirn-
ar séu lausar við æxlaveiki, þegar
þið útvegið ykkur þær til gróður-
setningar. Kálæxlasjúka garða Dg
reiti skal leggja niður og breyta
í graslendi (eða a. m. k. hætta þar
allri ræktun káls og rófna í mörg
veldur smitandi sveppur og vinn-
ur hann auðvita'ð bezt á trjánum
ef þau eru veikluð fyrir. Reynivið-
ur af íslenzkum stotfni virðist þola
sveppinn betur en innfluttur.
Sáraiækningar eru eina varr.ar-
ráðið. Skera má sárin hrein með
beittum hníf og bera olíumálningu
í sárin sjálf, en ekki út á börkinn.
(Framhald á 6. síðu).
Reyniita