Tíminn - 13.06.1957, Qupperneq 8

Tíminn - 13.06.1957, Qupperneq 8
Veðrið: Sunnan gola, smáskúrir en bjart é milli. Hiti kl. 18: Reykjavík 10 stig, Akureyri 13, London 17, París 18, Kaupmanna höfn 13, Meistaravík 1... ; —- Fimmtudagur 13. júní 1957. Horfur á mikilli þáfttöku i sumarsíldveiöum nyrðra Mesti fiásetafiSutor á vorsiMveiðum á Akra- nesi om 16 þús. krónor á rúmum mánoði Horfnr eru á því að í sumar verði gerðir út á síld fleiiú skip en nokkru sinni. Kunnugir telja að líklegt sé að íslenzk síld- veiðiskip fyrir Norðurlandi í sumar verði ekki færri en 300, en voru um 180 í fyrra, þegar flest voru. Enginn hörgull er á því að fá verður líka talsvert hærra en i sjónvenn á stldveiðiskipin og fyrra. Einkum er mikill munur á sækjast tnenu mjög eftir skips- verði bræðslusíidarinnar nú og t • fyrra. Bræðslusíldarmálið verður Munu þess dæmi að tnenn yfir- gefi góða vinnu í landi og ráðist á síld. Útgerðarmaður einn sagði blaðamanni frá Tímanum í gær, að þetta minnti á hina gömlu „góðu daga“, þegar það var keppi kefli ungra manna við sjávarsíð una að ráða sig á báta og skip, og taka þannig sem virkastan þátt í atvinnulífinu. Hátt síidarverð í suntar. Verð það, sem greitt verður fyr Ir síldina í sumar til sjómanna Ekki hætta á ioflúefizu í Evrópu að siiioi Genf, 12. júní. — Fuiltriiar hinnar aiþjóðlegu heilbrigðis- stofnunar í Genf létu svo um mælt í dag, að engtn yfirvofandi hætta væri á því, að infiúensu- faraldurinn, setn nú herjar Asíu, bærist til Evrópu strax. Hætta var talin á, að maður, sem kom frá Indónesíu til Hollands í s. 1. viku sjúkur af inflúensu, liefði borið veikina, en nú væri komið í ljós, að svo væri ekki. Inflú- ensan breiðist þó allört út í Jap- an og Indlandi. Víðtækar ráðstaf anir liafa verið gerðar í ríkjum Vestur-Evrópu til að hindra að inflúensan berist þangað, og eru menn settir í sóttkví við komu að austan. Fulltrúi Pasteur-stofn unarinnar sagði, að varla mundi líða langur tími þangað til bólu- efni gegn þessum nýja vírusi fyndist. nú 95 krónur, en mun hafa verið 75 krónur í fyrra. Saltsíldarverðið er einnig mikið hærra en í fyrra. Er því sýnt að mikið er I aðra hönd við síldveiðarnar, ef síldin kemur á annað borð, en fátt er jafnt óvíst og koma síldarinnar. Sumarið í fyrra var að mörgu leyti líflegra hvað síldveiðarnai snerti, að minnsta kosti um tíma en verið hefir í mörg sumur og nú þegar síldarvertíð er framund an eru menn bjartsýnir á að siid in komi, eins og jafnan, þegar menn standa andspænis ráðgátu síldveManna í upphafi vertíðar. Um 18 Akranesbátar norður á síld. Fréttaritari Tímans á Akranesi símaði í gærkveidi, að bátar þar væru nú sem óðast að búast til síldveiða. Fara líklega 18 bátar þaðan norður til síldveiða, en voru 11 í fyrra. Búið mun að ráða á flest eða öll síldarskipin og enginn hörgull á sjómönnum til síldveiða. Mikill vorsildarafli á heimamiðum. Reknetaveiði á heimamiðum er nú hætt og tók skyndilega fyrir afla. Síldveiði var ágæt lijá Akra- nesbátum síðari hluta aprílmánað- ar og í maímánuði, en ltil í júní. Aflahæsti báturinn á vorsíld- veiðunum frá Akranesi er Svan- ur, skipstjóri Sigurjón Kristjáns- son. Aflaði báturinn um 2000 tunnur og mun hásetahlutur vera um 16 þúsund krónur og er það gott fyrir ekki lengri tíma, en kemur sér vel eftir óvenju tekju- litla vetrarvertíð. Nú er nokkurt hlé á síldveiðum frá Akranesi, en strax um og eftir 20. júní má búast við því að bát- arnir fari að halda norður fyrir land til sumarsíldveiðanna. Flugmenn þreyta keppni í „gó8flugi“ næstkomandi þriðjudagskvöld VertSiIaiin eru veglegur silfurbikar, sem hJ. Sbell á Íslandi hefir gefiU í byr jun næstu viku verður háð hér á landi flugkeppni, hin fyrsta af því tagi, sem háð er hér. Flugmálafélag íslands gengrA fyrir keppninni, en verðlaun eru veglegur silfurbikar. Það er forsaga þessarar keppni að fyrir nokkrum árum gaf h.f. Shell á íslandi bikar, sem vera skyldi verðlaun í flugkeppni er háð yrði árlega, en af framkvæmdum hefir ekki orðið fyrr en í ár. Er þess að vænta að keppt verði um þennan bikar árlega hér eftir. Þeir Björn Jónsson framkvæmdastjóri öryggisþjónustu flugumferðastjórn arinnar og Ólafur K. Magnússon hafa tekið að sér að undirbúa keppnina og ganga frá keppnisregl um, en dómnefnd skipa Björn Jónsson, Örn Johnson og Alfreð Elíasson. Keppnin fer fram næst komandi þriðjudagskvöld en næsta góðviðriskvöld ef veður hamlar á þriðjudaginn. Öllum íslenzkum flugmönnum er heimilt að taka þátt í keppn- inni og leyfilegt er að nota hvaða flugvél sem er. Þetta er tvímenn- ingskeppni, þ. e. a. s. tveir menn verða á hverri vél, og verður a. m. k. annar beirra að hafa fullkomin flugmannsréttindi. Lagt verður upp af Reykjavíkurflugvelli, og verður flugmönnunum afhent lok- að umslag skömmu áður en þeir leggja af stað. Þar er skýrt frá þrautum þeim, sem þeim er ætlað að leysa á fluginu. Þrautirnar eru fyrst og fremst miðaðar við al- menna flugkunnáttu og góða at- hyglisgáfu en ekki er ætlazt til að menn þreyti kappflug eða ann- að slíkt. Á þremur stöðum þar sem flogið er yfir verða menn til athugunar á fluginu, en lent verð- ur aftur í Reykjavík. Verðlaunin verða afhent sigurvegara á flug- daginn 1957. Þátttökutilkynningar verða að berast flugumferðastjórn fyrir mánudagskvöld. Miklar framkvæmdir á Akranesi Frá fréttaritara. Tímans á Akranesi. Mikið er nú um verklegar fram kvæmdir á Akranesi og unnið að stórvirkjum, bæði við hafnargerð og byggingu sementsverksmiðjunn ar. Hinir þýzku verktakar vinna að hafnartframkvæmdum og er verið að byggja bryggju framan við hina fyrirhuguðu sementsverksmiðju. Við sementsverksmiðjuna sjálfa er unnið að byggingarframkvæmd- um og einnig byrjað að setja niður vélar, sem komnar eru til verk- smiðjunnar frá Danmörku. En það an kemur mikið alf vélakosti. Myndir þessar eru frá aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri á (lögumim. Á efri myndinni sjást við borð stjórnar og fundarstjóra tal- ið frá vinstri: Björn Jóhannsson, Eiður Guðmulidsson, Bernharð Stef- ínsson, Brynjólfur Sveinsson, Þórarinn Kr. Eldjárn, Marinó Þorsteins son, fundarstjóri að störfum, Helgi Símonarson og Jakob Frímannsson. Á neðri myndinni sést yfir fundarsalinn meðan á fundi stendur, og hér til hliSar sést Jakob Frímansson, franikvæmdastjóri, flytja skýrslu sína um rekstur félagsins sl. ár. (Ljósm.: Gísli Ólafsson). ForsæfisráSherra útlagastjóraar í heimsókn á Islandi Sí'Sam 1940 hefir August Rei há'ð óslitna baráttu fyrir frelsi lands síns Síðastliðinn laugardag kom hingað til lands August Rei, forsætisráðherra útlagastjórnar Eistlands, sem aðsetur hefir í Stokkhólmi. August Rei dvaldi hér um hvítasunnuna, en hann var á leið til Stokkhólms ara sínum, dr. Horm. Rei er nú sjötíu og eins árs gamall. í æsku sinni tók hann þátt j í baráttunni gegn rússneska keis- j araveldinu og hlaut að sitja í fang- | elsi nokkur ár. Eftir byltinguna í i Rússlandi hlutu Eistar frelsi sitt, : og stofnað var lyðveldi. Þá varð Rei ráðherra og síðar forseti stjórn lagaþingsins og fleiri embættum ! gegndi hann í þágu lands síns. 1923 var hann kjörinn forseti lýð- veldisins, síðar varð hann utanrík- isráðherra, og loks varð hann frá Bandaríkjunum ásamt rit- sendiherra Eistlands í Moskvu 1938. Þeirri stöðu gegndi hann í júní 1940, þegar Rússar sendu Eistum úrslitakosti sína. Hann komst nauðuglega undan frá Moskvu mánuði síðar, þegar Rúss- ar lögðu Eistland undir sig. Rei flúði til Stokkhólms og tók þar strax upp baráttu fyrir frelsi þjóðar sinnar og hefir haldið henni óslitið áfram síðan. Hann hefir ritað bækur og greinar um vanda- mál Eystrasaltslandanna á sænsku og ensku og farið víða um lönd. Síðan 1947 hefir hann verið for- sætisráðherra útlagastjórnar Eist- lands, en allir stjórnmálaflokkar Eista í útlegð standa að henni. Helsingfors í gær. — Vináttu- heimsókn Krustjovs í Finnlandi lauk í gær, og við það tækifæri birti hann og Sukselainen forsætis ráðherra Finna sameiginlega langa tilkynningu um vináttu þjóðanna og nánara samstarf. Jafnframt var því lýst yfir, að viðskipti landanna yrðu mjög aukin á næstunni eða um 10% á þessu ári. Kvaðst Suk- selainen vera mjög ánægður með hinar finnsk-rússnesku viðræður og væri enginn, vafi á, að þær mundu leiða af sér mjög bætta sambúð Finna og Rússa á næstu árum, samfara stórauknum við- skiptum,, báðum þjóðunum til gagns. Rnowlands fráleita Washington, 12. júní. — Um- ræður voru enn í dag allmiklar í blöðum vestan hafs og austan um tillögu Knowiands um hlutleysi Noregs og að Rússar sleppi tök- um á Ungverjalandi. Yfirhershöfð- ingi Atlantshafsbandalagsins Laur- is Norstad lét svo ummælt að hann varaði mjög við því að gera nokkrar tilraunir til þess að ýta Noregi úr Atlantshafsbandalaginu. Benti hann á, að landamæri Nor- egs og Rússlands lægju saman, og legði Á-bandalagið niður stöðvar sínar í Noregi, væri öll varnarlína vesturveldanna í norðri opin og óvarin, og að NATO-löndin fimmtán hefðu skuldbundið sig til þess að verja þessi landamæri, ef á þau yrði ráðizt. August Rei

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.