Tíminn - 16.06.1957, Side 1

Tíminn - 16.06.1957, Side 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323 og 8 1300. — Tíminn flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni 41. árgangur. Efnli Landbúnaðarmál, bls. 4. Munir og minjar og þáttur kirkjunnar, bls. 5. Blaðamannafundur í Hvíta hús- inu, bls. 6. ísafoldarprentsmiðja, bls. 7. Reykjavík, sunnudaginn 16. júní 1957. 131. blað. gur Eisenhowers um aðstoð við eriend ríki samþykktar óbreyttar morgun er Á morgun er 17. júní, þjóðhátíðardagur íslendinga og verður að venju mikið um dýrðir bæði í höfuðborg- inn iog í cðrum kaupstöðum og dreifðum byggðum I ndsins. Kl. 13,55 setur formaður þjóðhátíðarnefndar hátíðina og verður síðan gengið til guðsþjónustu. Kl. 14,40 leggur forseti íslands blómsveig að varða Jóns Sigurðssonar, en kl. 14,40 flytur Hermann Jónasson, forsætisráðherra, ræðu af svölum Alþingishússins. Kl. 14,55 flytur fjaflkonan, Helga Valtýsdóttir, ávarp. Kl. 1 > hefst íþróttahátíð dagsins á íþróttavellinum. Barna- skemmtun á Arnarhólstúni kl. 16. Tónleikar við Austjrvöll kl. 17 oq skemmtun á Arnarhóli kl. 20. Loks verður dansað á Lækjartorgi. Takið mikinn en prúðmannlegan þátt í hátíðahöldunum á fagnaðardegi þjóðarinnar. — Myndin er frá þjóðhátíðinni í Reykjavik fynr nokkrum árum. Sýningu Gullna Miðsins í Kaup- mannahöín var afburSa vel tekið Hofimdur' leikstjóri og leikendur hylltir ákaf- iega. — Blötiin telja sýninguna merkan leik- víðburíS. — Arndís fær gófta dóma Frá fréttaritara Timans í Kaupmannahöfn í gær. Frumsýning íslenzka ieikflokksins á Gullna hliðinu fór fram í gærkveldi í Folketeatret og tókst ágætlega. í djúpri þögn og með mikilli athvgli hlustuðu leikhúsgestir á Davíð Stefánsson flytja prólógus að leiknum, og leiknum var fylgt með lifandi eftirvæntingu allt til enda. Að leikslokum var leikstjórinn, Lárus Pálsson, höfundurinn, og leikendur hyllt- ir innilega. Að því loknu kom Thorvald Larsen fram á sviðið og flutti ræðu, þar sem hann þakkaði gest leikinn. Rétti hann Guðlaugi Rósinkranz Þjóðleikhússtjóra lár- viðarkranz til flokksins og bað leikhúsgesti síðan að hylla ísland með ferföldu húrrahrópi og einn ig hina íslenzku gesti. Guðlaugur Rósinkranz þakkaði móttökurnar og sérstaklega Thorvald Larsen með ræðu, og bað Islendinga að hylla Danmörku og leikhúsið með ferföldu húrrahrópi, og tóku leik húsgestir einnig undir það. Loks kom leikkonan Ellen Malberg fram á sviðið sem fulltrúi danska leikarasambandsins og færði Arn- dísi Björnsdóttur fagran blómvönd með fánalitum íslands, og enn einu sinni var hún ásamt hinum leikurunum hyllt ákaflega. Góð blaðaummæli. Morgunblöðin flytja öll greinar um leiksýninguna, verkið og höf- undinn og eru þau yfirleitt á einu máli um það, að þrátt fyrir ann- marka þá, sem framandi tunga olli, hafi leiknum verið tekið af- (Framhald á 2. siðu.) Vaskleg björgun frá drukknun í Siglufirði SIGLUFIRÐI í gær. — í fyrra- dag féll níu ára gamall drengur hér á Siglufirði fram af bryggju, svonefndri Htífliðabryggju, og mundi vafalítið hafa drukknað, ef röskur maður hefði ekki varp að sér til sunds og bjargað hon- um. Maður, sem var að vinna á plani þarna við bryggjuna, Sig- urður Jakobsson, fyrrum bóndi í Dalabæ, nú búsettur á Siglu- firði, heyrði óp drengsins, og er hann kom fram á bryggjuna hafði drengurinn borizt svo langt frá henni, að honum varð ekki náð með stjaka af bryggjunni. Sigurður hafði þá engin umsvif, fleygði fötum og varpaði sér til sunds. Tókst honum að ná drengnum og synda með hann til lands. Þykir þetta rösklega gert af manni, sem er nær fimm- tugu. Drengurinn var með öllu ósyndur. B.J. TaEtð mskfii sfgyr forsetans Washington. 15. júní. — Öldungadeild Bandaríkjaþings hefir samþykkt að fjárvéiting Bandaríkjanna til aðstoðar er- lendum ríkjum skuli nema 530 milljónum dollara á næsta fjárhagsári. Er þett.a svipuð upphæð og forsetinn hafði farið fram á, og samþvkkt deildarinnar talin mikill sigur fyrir forsetann. Ilefir þó staðið alllöng og hörð rimma um fjár- veitinguna bæði á þingi og í blöðum, og andstæðingar fjár- ■veitingarinnar talið að bandarískum skattþegnum væri ó- hóflega íþyngt með þessum stöðuga fjáraustri. ur frjálsræði í alþjóðaverzlun, hef ir og orðið til þess, að þeir sem vilja að Bandaríkin sjálf taki upp sömu stefnu og Bretar, hafa fengið byr í seglin og orðið háværari í kröfum sínum. Meðal þeirra eru ýmsir viðskiptasérfræðingar í ríkis stjórn Bandaríkjanna. Herter að stoðar utanríkisráðherra virðist á sömu skoðun og margir áhrifa miklir iðjuhöldar. Mestur hluti ráðherranna er samt algerlega and stæður breyttri stefnu gagnvart Kína. Nú mun frumvarpið fara til fulltrúadeildarinnar, en líklegt má telja að það verði asmþykkt þar óbreytt, úr því að það slapp í gegnum öldungadeildina. í öld- ungadeildinni voru allar breytinga tillögur við frumvarpið felldar. Eisenhower styður frjálsari verzlun. Eísenhower forseti ræddi í gær nokkuð Um verzlunarmál í heim- inum. Hann kvað Bandaríkja- menn verða að líta á aðstæður Fyrsti leikur Tékk- ' v • • auna á þriðjudag Fýrsti leikur tékkneska úrvals liðsins í knattspyrnu, sem kemur hingað í dag á vegum Víkings, verður á þriðjudagskvöld kl. 8,30 við íslandsmeistarana Val. Valur mun ekki styrkja lið sitt í þessum leik, þó vitað sé, að andstæðingarnir eru mjög slyng ir knattspyrnumenn. f gær voru Tékkarnir í Kaupmannahöfn og léku þá við úrvalslið Kaupmanna liafnar. Fréttir um úrslit í leikn um höfðu ekki borizt er blaðið fór í prentun. Breta, Frakka og annarra þjóða, sem líkt væri ástatt um, af sann- girni. Sannleikurinn væri, að þjóð ir sem byggju á litlum landsvæð- um og byggðu tilveru sína á iðn- aði og mikilli verzlun, yrðu að hafa möguleika til að selja fram- leiðslu sína, þar sem bezt verð fengizt fyrir hana og njóta mikils frjálsræðis í þessu efni. Þessi skoð un hefur oft komið fram áður hjá forsetanum, þegar rætt hefir verið um vanilunarhömlux vestrænna ríkja gagnvart kommúnistaríkjun um. Skiptar skoðanir. Bretar hafa ákveðið, að stór auka viðskipti sín við Kína. Yfir leitt var þeirri ákvörðun tekið með jafnaðargeði vestra. Yfirlýsingar forsetans um að hann væri hlynnt Verzlunarskólauum 41 stúdent útskrifast frá Menntaskól- annm á Áknreyri á morgun 318 nemendur í skólanum í vetur slitið í dag Verzlunarskólanum verður slit ið í dag. Ársprófum er lokið fyrir nokkru, en í dag verður lærdóms deildinni sagt upp, og útskrifast |nokk^ir stúder(taæ. Skól^slitaafc höfnin hefst kl. 2 e. h. Menntaskólanum á Akureyri verður sagt upp á morgun og hest athöfnin í hátíðasal skólans kl. 10,30 árdegis. Skólanum er ætíð sagt upp 17. júní, og síðan taka stúdentar virkan þátt í þjóð hátíðarhöldum bæjarbúa. Að þessu sinni slítur Brynjólf- ur Sveinsson, settur skólameistari skólanum, því að Þórarinn Björns son skólameistari er erlendis; er einn í hópi þeirra íslendinga, er Norðmenn buðu að feta „í slóð Egils Skallagrímssonar" nú á þessu sumri. Að þessu sinni útskrifast 41 stúdent, 27 úr máladeild og 14 úr stærðfræðideild. Prófum var að vísu ekki alveg lokið í gær, er blaðið átti tal við settan skóla- meistara, ,en ætla má, að þetta verði talan eigi að síður. Við skóla slitin munu mæta 25 ára stúdentar og 10 ára stúdentar, og munu þeir minnast afmælisdagsins að venju. 154 í lieimavist. 100 stúdentar brantskráðir Mennta skólannm í Reykjavík í gær Menntaskólanum í Revkjavík var slitið í gær við hátíð- lega athöfn. Kristinn Ármannsson rektor flutti ræðu við skólaslitin, og síðan afhenti hann nýstúdentum skírteini. 100 stúdentar útskrifast frá Menntaskólanum að þessu sinni. Nokkrir fulltrúar eldri stúdenta voru við skólaslitin og færðu skóianum gjafir. Skólaárið sem nú var að ljúka var 111. starfsár skólans. Nemend- ur voru í upphafi skólaárs 452 tals ins, 174 stúlkur og 278 piltar, í 3. bekk voru 152 nemendur. Bekkj- ardeildir voru 21, þar af 6 í 3. bekk, og sóttu þær deildir skólann. síðari hluta dags eins og undán- farin ár. Undir árspróf gekk 361 nemandi, 336 nemendur luku prófi og stóðust 311, en 25 féllu, og voru þeir flestir í 3. bekk, Hæst- ar einkunnir á ársprófi hlutu Sig- urður Helgason og Gylfi ísaksson, báðir ágætiseinkunn. Stúdentsprófi er nú nýlokið, og gengu undir það 95 skólanemend- ur og 5 utanskóla, 69 úr • mála- deild, en 31 úr stærðfræðideild. í dag verða því brautskráðir 100 stúdentar úr skólanum, 4 með ágætiseinkunn, 50 með I. einkunn, 45 með II. einkunn og 1 með III. einkunn. í máladeild hlaut hæsta einkunn Jónatan Þórmundsson, 6. B, með ágætiseinkunn 9,66. Það er hæsta einkunn sem tekin hefir verið við skólann síðan núverandi einkunnastigi var tekinn upp. Tveir nemendur aðrir úr máladeild hlutu ágætiseinkunn. Hæsta ein- kunn í stærðfræðideild hlaut Gylfi Guðnason, 6.X, ágætisein- kunn 9,04. Tveir fulltrúar 60 ára stúdenta, þeir Sigurbjörn Á. Gíslason og Ól- afur Daníelsson, veittu tvenn verð- Framh. á 2. síðu. Alls eru 318 nemendur í Mennta skólanum á Akureyri í vetur, 94 í miðskóladeild og 224 í mennta- Framh. á 2. síðu Togarar fá síld á Hornbanka Togarar hafa að undanförnu verið að fá fáeinar körfur af síld í vörpuna, er þeir hafa verið að veiðuni á Hornbanka og Strandagrunni. Blaðið spurði eiun kunnasta síldarskipstjóra landsins að því í gær, hvort þessi veiði boðaði eitthvað ákveðið urn síldargöngur, en hann varðist allra frétta. Sannleikurinn er, sagði hann, að við höfum enn ekkert að standa á, þrátt fyrir allan undirbúninginn og allan þann óhemju kostnað, sem nú er lagt í, nema bjartsýnina, sem kviknaði á vertíðinni í fyrra.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.