Tíminn - 27.06.1957, Side 1
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Ásliriftarsímar: 2323
og 8 1300. — Tíminn flytur mest
og fjölbreyttast almennt lesefni
í blaðinu í dag m. a.:
Sumarleyfisferðir til Grænlands,
nýstárleg hugmynd, bls. 5.
Gatnagerð í Reykjavík, þörf
hugvekja, bls. 5.
Erlent yfirlit, vaxandi gengi
Japana, bls. 4.
41. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 27. júní 1957,
139. blað.
Skip liggja hlaðin við hafnarhakka -
Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga a$ Bifröst:
Skortur á rekstursfé hefur mjög háð
starf semi samvinnufélaga undanfarið
Neðri myndin er af Lagarfossi, sem
liggur hlaðinn varningi hér i höfn-
inni. Á þilfari er m. a. mikið af
landbúnaðarvélum. Nær landi er
Goðafoss. Ekki er revnt að skipa upp
úr Lagarfossi, og heldur ekki Trölla-
fossi, sem er með farm frá Ameríku
við aðra bryggju. Ástæðan er, að
ekki er unnt að nota vindur skip-
anna vegna þess að vélstjórar gengu
af skipunum. Af einhverjum óskilj-
anlegum ástæðum þykir hentara að
láta varninginn biða í skipunum en
koma honum á land, hvað sem verk-,
fallsmálum líður að öðru leyti.
Efri myndin sýnir er reynt er að
skipa upp úr Goðafossi með krönum,
sem er tafsamt verk og dýrt, og var
blaðinu sagt í gær á skrifstofu Eim
skipafélagsins, að ekki mundi unnið
við fleiri skip með þessum hættl.
Hefir orsakaS samdrátt í innflutnmgi
Utflutningsverzlun hefir stóraukist
að undanförnu
Samband íslenzkra samvinnufélaga seldi á síðastliðnu ári
meira magn af íslenzkum framleiðsluvörum en nokkru sinni
fyrr, en hin.s vegar minnkaði innflutningur þess nokkuð og
var það nær eingöngu að kenna alvarlegum skorti af reksturs-
fé. Frá þessu skýrði Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, á aðal-
fundi Sambandsins, sem hófst að Bifröst í Borgarfirði í gær-
morgun, en fundinn sækja um 100 kjörnir fulltrúar kaupfé-
laganna um land allt auk annarra forráðamanna samvinnu-
samtakanna.
Erlendur Einarsson gerði grein
fyrir rekstri sambandsins síðast
liðið ár í ítarlegri yfirlitsræðu,
en höfuðeinkenni ársins var mik
il aukning á íslenzkri framleiðslu
þar sem verðmæti afurða úr sjáv
arútvegi og landbúnaði, sem út-
flutningsdeild SÍS seldi, hækkaði
um 50%, en framleiðsla í verk-
smiðjum Sambandsins jókst um
8%. Var aukning þessi jöfn á
flestum flokkum afurða og iðn-
varnings, en heildarverðmæti ís-
stjórnar SIS, setti aðalfundinn í
Bifröst, minntist látinna samvinnu-
manna og gat þess, að fjörutíu ár
væru liðin síðan SÍS setti upp skrif
stofu í Reykjavík og hóf alhliða
starfsemi sína. Þegar kjörbréf fuli-
trúa höfðu verið afgreidd var Jör-
undur Brynjólfsson fyrrverandi al-
þingismaður, kjörinn fundarstjóri,
en varafundarstjóri Halldór alþing
ismaður Ásgrímsson. Fundarritar-
ar voru kjörnir þeir Óskar Jónsson
í Vík og Þórhallur Björnsson,
Kópaskeri.
lenzkrar framieiðslu, sem Sam-
bandið seidi var nær 400 milljón! Skýrsla stjórnarinnar.
Dálítii síidveiði á vest-iStórstúkuÞingið
ursvæðinu í gær
RíkisverksmiSjurnar hafa féngið
Siglufirði í gærkveldi: — Lítil síldveiði mun haf'a verið í
gær en srmt fengu nokkur skip veiði á svæðinu NA af Horni
og austur efíir kantinum, allt á svipaðar slóðir og fyrst veidd-
ist á vertíðinni. En ekki mun um verulegt aflamagn að ræða.
Ekki er gott útlit með veiði í
nótt og fyrramálið, því að veður
hefir heldur spillzt og var kominn
kaldi á miðunum undir kvöldið.
Ríkisverksmiðjurnar 80000 mál.
Ríkisverksmiðjurnar í SigJufirði
hafa nú alls tekið á móti um 80
þús. málum. Síðasta sóiarhring
bárust þeim um 10.000 mál úr
þe'ssum skipum: Bjarmi VE 690,
Faxaborg 600, Mummi 550, Fákur
900, Snæfugl 200, Jökull 300, Haf-
dís 300, Pétur Jónsson 400, Sæfari
350, Trausti 450, Sigrún 280,
Mummi 400, Sigurbjörg 200, Fróða
klettur 850, Erlingur III. 600, Ólaf
ur Magnússon 140, Helgi 450, Stíg-
andi 750, Arnfirðingur 300, ísleif-
ur II. 600,. Gunnvör 650, Björn
Jónsson 850.
Fufltrúar verkfalls-
manna ræddu við
Þegar fréttaritari átti tal við
Síldarverksmiðjurnar á 10. tím-
anum í gærkveldi, var ekki von á
fleiri skipum í bráðina.
Allveruleg löndun var og í gær-
dag hjá bæjarverksmiðjunni
Rauðku, en blaðið gat ekki fengið
tölur þaðan :í gærkveldi.
samþykkti áskoranir
til ríkisstjórnarinnar
Stórstúkuþingið telur sérstaka
ástæðu til að skora á ríkisstjórn
íslands að liafa ekki áfengi um
hönd í veizlum þeim, er lnin mun
halda til heiðurs liinum tigna
Svíakonungi, er liann heimsækir
ísland nú næstu daga.
Stórstúkuþingið væntir og þess
að ríkisstjórnin beiti sér fyrir
því, að forseti fslands liafi Iield-
ur ekki áfengisveitingar í vcizl-
urn þeim, sem hann heldur í
þessu tilefni. Samþvkkt einróma
á Stórstúkuþingi í dag 26. 6. ’57
og sent ríkisstjórninni um liæl.
Frá blachmainmafuntli Eisenhowers:
Bandaríkjamenn geta smíðar „hrein-
ara vetnissprengjur eftir 4 til 5 ár
Washington-NTB, 26. júní: Eisenhower Bandaríkjaforseti
skýrði frá því á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag, að
bandarískir kjarnorkuvísindamenn gerðu ráð fyrir þvi, að
þeim muni takast að loknum 4—5 ára tilraunum að framleiða
,.hreinar“ vatnsefnissprengjur, þ. e. a. s., sem hægt væri að
beita í hernaði án þess að almennir borgarar ættu sífellt yfir
höfði sér hættuna af geislavirkum áhrifum slíkra sprenginga.
Lýsti forstjórinn ánægju sinni yf
ir þessari þróun, sem hann taldi
vera mjög í rétta átt.
Rekstursfjárhkortur.
Hins vegar ræddi Erlendur ítar-
lega um alvarlegan skort á rekst-
ursfé, er hefir háð starfsemi sam-
vinnufólaganna mjög og valdið
nokkrum samdrætti á innflutningi
Sambandsins, frestun ýmissa að-
kallandi framikvæmda og gert kaup
félögunum erfitt að koma upp
nauðsynlegum slátur- og frystihús-
um. Sýndi Erlendur fram á, hvern
ig vaxandi dýrtíð hefir krafizt stór
aukins rekstursfjár af verzluninni,
en þetta fé hefir ekki fengizl hjá
lánastofnunum. Taldi Erlendur, að
ráðstafanir þær, sem gerðar hafa
verið um tvenn síðustu áramót
krefðust 20 til 30 milljóna í auknu
rekstursfé fyrir óbreytta
verzlun Sambandsins, og kvað Er-
lendur óhjákvæmilegt, að verzlun
in fengi úrlausn á þessu vandamáli
sínu.
Erlendur rakti starfsemi hinna
ýmsu deilda SÍS og helztu viðburði
á síðasta ári, en merkastur þeirra
var kaup olíuskipsins Hamrafells.
40 ára afmæli
SÍS-skrifstofu í Reykjavík.
Sigurður Kristinsson formaður
Þá flutti Sigurður Kristinsson
skýrslu stjórnarinnar og gat helztu
samþykik'ta, sem hún hafði gert á-
árinu, drap á helztu atburði ársins
sem leið, og ræddi hið alvarlega
fjárhagsástand sem ríkti. Hvatti
hann að lokum samvinnumenn til
aukins starfs og áhuga um málefni
hreyfingarinnar.
Ymsar skýrslur.
Síðdegis fluttu framkvæmdastjór
ar hinna ýmsu deilda skýrslur sín-
i ar, þeir Helgi Pétursson, fyrir útfl.
deild, Helgi Þorsteinsson fyrir inn-
flutningsdeild, Hjailti Pálsson fyrir
véladeild, Hjörtur Hjartar fyrir
skipadeild og Harry Frederiksen.
fyrir iðnaðardeild.
Fundinum er haldið áfram í
dag, og mun væntanlega ljúka í
kvöld. Umræður um skýrslur hóf
ust þegar síðdegis í gær og verð-
ur haldið áfram í dag. Um þess-
ar mundir er einnig haldinn
aðalfundur ýmissa dótturfélaga
Sambandsins.
Happdrætti SUF
Þeir, sem vilja tryggja sér
miða með ákveðnum númer-
um, verða að gera það strax
eða sem fyrst.
Síminn er 82613.
Stórkostiegt grindadráp
í Færeyjum
Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn 26. júní:
íbúar Þórshafrar á Færeyjum horfðu í gær á stórkostlegt
grindhvaladráp bar í höfninni og hefir ekki annar atburður
yiðskiptamálaráðh.
Ekki voru fundir með deiluað-
ilum í yfirmannaverkfallinu í
gær, en fulltrúar verkfallsmanna
áttu stutían fund með viðskipta-
máiaráðherra. — Á sáttafundi í
fyrradag varð lítUl árangur að
því er talið er.
Eisenhower endurtók þá yfirlýs-
ingu Bandaríkjastjórnar, að hún
væri fús til að hætta öllum tilraun-
um með kjarnorkuvopn, sem skoð-
ast mætti sem liður í þeirri við-
leitni hennar að ná samkomulagi
um afvopnun. Hann kvaðst vona,
ao samkomulag myndi nást á við-
ræðufundunum um afvopnunar-
mál í London, ennfremur lýsti
hann þeirri von sinni, að Rússum
tækist að framleiða „hreinar“
vatnsefnissprengjur.
Engar áætlanir reiðubúnar.
Eorsetinn upplýsti, að ekki
væru reiðubúnar neinar áætlanir
um að draga úr herafla Banda-
ríkjamanna erlendis nema á Jap-
Framh. á 2. síðu.
stæiri gerzt þar um hríð. Um 150 hvalir voru reknir inn á höfn-
ina og á iand og síðan drepnir og tók fjöldi manna þátt í aðför-
inni. Þegar kallið kom — „Grindin er komin“ — þustu nemend-
ur og kennarar úr skólastofunum, þar sem próf stóðu yfir, og
hlupu til strandar til að aðstoða. Lærdómur og vísindi voru
lögð á killuna um sinn. Áhorfendaskarinn skipti mörgiun þús-
undum. Allt grindastríðið var kvikmyndað og Ijósmyndað.
—Aðils.