Tíminn - 27.06.1957, Side 2

Tíminn - 27.06.1957, Side 2
2 T í MI N N, fimmtudaginn 27. júní 1957, - Tékknesku knattspyrnukeimsóknmm lokitS: Síðasti ieikur iiðsins er einn sá bestí sem sést hefir hér á vellinum Tékkamir sigrutSu ká JandslíSiS meí 1—0. Fyrsta erl. kKtattspyrnuliiSi^, sem ekki fœr á sig mark hér Síðasti leikur tékkneska úrvalsli'ðsins gegn úrvalsliði Suð- vesturlaads (landsliðinu) heppnaðist ágætlega, og var lang- skémmtitegosti leikur heimsóknarinnar. íslenzka liðinu tókst vel upp og í heild má segia, að leikurinn sé einhver hinn bezti, sem háður hefir verið hér á vellinum. Að vísu höfðu Tékk- arnir enn vfirburði, en þeir voru miklu minni en áður, og leikurinn hcfði alveg eins getað endað með jafntefli — en tékkneslca liðið sigraði eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gð-r með einu marki gegn engu. Lcikur þessi var jákvæður fyrir margt. í fyrsta lagi kom fram, að Albert Guðmundsson og Ríkarður Jón.i. on geta leikið saman með góð um árangri. í öðru lagi fengum við í þe.i.um leik mjög góða og heil- slcypta vorn og í þriðja lagi hefir landsliðsnefnd nú fengið góðanj: 'grunn til að byggja á fyrir lands-l leikina við Dani og Norðmenn í n;i*ta. íniátmði, og var ekki seinna vænna. Það- nei'lcvæða í þessum leik var leikur í -lenziku útherjanna, og í báðar þær stöður verður að finna nýja menn fyrir landsleikina. Einn ig var leikar framvarðanna, Guð- jóns og Syeins, síðri en oft áður •— einkum vegna ónákvæmra send- in-ga — en betri roenn eru þó ekki tin í þær 's.fcöður, og vonandi er að þeir séu aðeins í smávægilegri og tímabundinni lægð. Um íslenzka liðið í heild er það að sagja, að það féll betur saman þrátt fyrir þá veiku hlekki, sem áður or minzt á, en flest þau úr- yafclið, sem skipuð hafa verið á síðari ámnn. Helgi Daníelsson varði frábæhlega vél í markinu. Halldór Halidórsson fylgdi Kadraba, hinum hæktulega iniðherja Tékkanna og •kkiiHdeggjara liðsins, eins og .ákuggí, ög: tákst að m'estu að gera ilhatin óivirkan miðað við fyrri leiki. íM >rJ, á óvart í vörninni kom þó íjón Leó.i.tan, sem lék sinn lang-j 'bézta lelic hingað til, og haim reyndi alltaf að finna samherja. K>■; :>inn Gunnlaugsson byrjaði vei, ■en lagaðist fljótt, og leikur hans var yíirleitt góður. Á leik framvarðanna er áður minnst. Miðjutríóið var mjög sterkt. Þórður Þórðarson lék nú alit annan og betri leik en í Akra- hieslefknum, Ríkarður fijótur og sí vinn.aiidi og Aibert skipuieggjar- irm. Greinilegt var, að Tékkunum stóð stuggur af Albert. Annar fram vörð’ur þairra fylgdi honum stöð- Ugt ctftir,' og auk þess var annar leikmaður stöðugt reiðubúin að igi'ipa inn í ef til þurfti. vegar skal viður’-cennt að erfitt var að dæma þennan leik. Undir lokin náðu Tékkarnir aft ur frumkvæðinu. Vinstri útherji komst þá í dauðafæri, en spyrnti framhjá. Einnig fengu Tékkarnir þá nokikur horn, sem. ekki nýttust. Ails fengu Tékkarnir 10 hornspyrn ur í þessu irieik gegn fimm hjá ísl. liðinu og gefur það nokkuð tii kynna yfirburði gesta okkar í þess um Leik. Góðir fulltrúar. Þessari tékknesku knattspyrnu- íslandsmotið í 1. deild: í kvöld leika Hafníirðingar og Valur í kvöld kl. 20,30 verður tekið til að nýju við 1. deildar- keppnina, sem gera varð hlé á vegna heimsóknar Tékkanna. Verður fyrsti leikurinn milli Vals og Hafnfirðinga, en bæði þessi lið léku óstyrkt eins og kunn ugt er gegn Tékkunum. Verður fróðlegt að sjá hvort þeim hefir orðið nokkur lærdómur af viður- eignunum, en vonandi hefir það orðið, þótt ekki komi það í dags- ins ljós fyrsta leikinn. Leikurinn í kvöld verður fallbar áttuleikur, eins og kallað er, Valur hefir leikið einn leiik og tapað, en. ÍBH hefir leikið 2 leiki og gert jafntefli. Staðan í mótinu er nú: Akranes 3 3 0 0 8-1 6 stig Fram 1 1 0 0 1-0 2 stig í. B. H. 2 0 11 2-3 1 stig Akureyri 2 0 112-5 1 síig Vaiur 1 0 0 1 1-4 0 stig K. R. 10 0 10-10 stig Nú er komiun skriður á byggða- safnsmál Húnvetninga Ragnar Ásgeirsson ráSunautur er aí hefja ferí) ip Húnavatnssýslu til aíS safna munum og skrásetja Fyrir nokkrum árum hófst Húnvetningafélagið í Revkja- vík handa um söfnun muna til væntanlegs byggðasafns Hún- vetninga og skipaði nefnd til þess að annast málið. Nefndin sneri sér til sýslunefnda Austur- og Vestur-Húnavatnssýslna, sem hétu. málinu stuðningí sínum og kusu af sinni hálfu nefndir heima í héraði til þess að vinna að framgangi þess. Hinn frábæri tékknoski markmaður sést hér verja vjtaspymuna frá Ríkarði Mikill hraði. Hraði í leiknum var gífurlegur fi’á byrjun. Tékkarnir náðu fyrir hættúleguim upphlaupum, á þriðju -mín. varði Helgi hörkusíkot og ko- ii „stuð“. Aðeins síðar varð misskilningur milli hans og Krist- in :, som hefði getað kostað mark, •en vbi.-itri framvörður spyrnti rétt fr imíljá. Á sjöundu mínútu kom eina markið í leiknúm. Guðjón missti Poscpical innfyrir, en Hall- dór bundinn við Kadraba fraimar1 og var því greiður aðgangur að markinu, enda notfærði innherj- inn sér það fljótt og skoraði ör- ugglega. Heígi gat okkert við mark inu gíití. Rétt á 'eftir varði Helgi enn fa.it skot á mankið og á 10. mín. kom fyrsta hættulega skotið á mark Tékka. Albert spyrnti þá föstum jarðarknetti að marki, en hin frábæri markmaður varði vei. Næstu mín. voru mjög skemmtileg- ar og mikil stemmning hjá áhorf- endum. Ríkarður átti fast skot yfir og Halldór bjargaði síðan snilidar- lega á marklinu. Undir lok fyrri háiflelks náði ísl. liði nokkrum á- gætum upphiaupúm. Ríikarður lék á þrjá varnarleiksmenn, komst frír að marki, en misheppnaðist þá algerlega. Rétt á eftir átti Þórður Þ. fast skot á mark, sem markmað- ur varði. Fyrst í síðara hálfleik átt-i ísl. lið ið hættulegt færi við markið, og marmi fannst að mark Myti að koma þá cg þegar. Tvívegis vairði tékkneski markmaðurinn skot frá Þórði Þ., og einu sinni komst Þórð ur frír að markinu, en spyrnti framhjá. Og á 25. eygði maður ioks möguleikann á marki. Þá var dæmd vítaspyrna á Tékkana fyrir viljandi hendi. Rikarður fraim- kvæmdi spyrnuna, en því miður spyrnti hann föstu skoti næs-tum þeint á marikmanninn, sem varði auðveldlega. Noklkur hætta skapað iist við tékkneska markið fyrst á eftir t. d. átiti Albert hörkuskot, sem fúr í handlegg eins tékkans. Nokkur harka færðist þá í ieikinn án þess þó að hann yrði grótur. Dómarinn Haukur Óskarsson var tvisvax til þrisvar of fljótuc á sér, þannig að það lið, sem braut af sér hagnaðist á brotinu ,en hins heimsókn er nú lokið. Hinir ungu leikmenn hafa verið góðir fuUtrú- ar þjóðar sinnar, sýnt afburða góða knattspyrnu, og verið prúðir og skemmtilegir á vellinum. Þessi heimsókn þeirra verður áreiðau- lega lengi í minnum höfð, og eitt er víst erlent knattspyrnulið hefir ekki í annan tíma sýnt betri knatt- spyrnu en það. Yfirburðir liðsins yfir okkar lið koma vel í ijós, þegar markatalan í þessum fjórum leikjum er athuguð en Tékkarnir skoruðu 18 roörk gegn engu, og því fyrsta erlenda liðið, sem hingað kemur, sem tekzt að halda marki sínu hreinu. Knattspyrnufélagið Víkingur á þakkir skilið fyrir að hafa fengið þetta ágæta lið hingað, óg vonandi er að ísl. knattspyrnu- menn hafi lært mikið af þassari heii'r.sckn, sem hef-ir verið óvenju lærdómsrik fyrir alla aðila. hásím. —óapí Blaðamannafundur (Framhald af 1. síðuj. anseyjum, þar sem samið hefoi verið um brottflutning banda- rísku herjanna. Forsetinn kvaðst enn einu sinni vilja ieggja á það áherzlu, að sig- ur í fvrri merkingu þess orðs væri óhugsanlegur í heimsstyrjöld íram tíðarinnar. Þess vegna yrðu Bandaríkja- menn 0“ bandamenn þeirra að búa yfir þeim mætti, sem komið gæti í veg fyrir þær hörmungar, er heimsstyrjöld hefði í för með sér. Ragnar Asgeirsson undirbýr málið. Snemma í vor sneri byggðasafns nefnd Húnvetningafélagsins sér til Ragnars Ásgeýrssonar, ráðunautar Búnaðarfélags Islands með ósk um að hann ferðaðist um Húnavatns- sýslur nú í sumar til þess að safna munum fyrir byggðasafnið. Hann tók beiðni þessari vel og stjórn Búnaðarfélagsjns sýndi málinu þá velvild, að samþykkja fyrir sitt leyti, að Ragnar tækist ferð þessa á hendur. sem ráðgert er að hefj- ist nú á næstuni)i. Ragnar Ásgeirsson hefir á und- anförnum árum unnið mikiisvert starf í því skvni að safna og skrá- setja gamla muni fyrir ýmis byggðasöfn, m. a, á síðastliðnu sumri fyrir byggðasafn ísfirðinga. íslendingar í Kaliforn íu héldu hátíðlegan þjóðhátíðardaginn íslendingafélagið í Norður-Kali- Iforníu hélt upp á þjóðhátíðardag |fslendinga 17. júní á sunnudaginn þ. 16. júní með útisamkomu í Mar- in Town and Country Club í bæn- um Fairfax í Kaliforníu. Var þar fjöldi manna samankominn að vanda. Kom hver hópur með sinn mat og var eldað og borðað úti. Hr. K. S. Eymundson, læknir, formaður félagsins, bauð menn vel komna, en ræður fluttu þeir Eyj- ólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins, en hann var þá staddur í San Francisco á ferð um Bandaríkin í boði ríkis- stjórnarinnar, og íslenzki ræðis- maðurinn í San Francisco, séra S. O. Thorlakson. Síðan voru sungnir ættjarðarsöngvar. Var athöfn þessi «tekin upp á stálþráð og mun hann verða sendur til Stafholts, íslenzka gamalmennahælisins í Blaine í Washington. Seinna um daginn skemmtu menn sér við söng, reiptog og J aðra leiki. I undirbúningsnefnd voru for maður félagsins, K. S. Eymundson, varaformaður, Sveinn ólafsson og ritari, Margrét Brandson. jHefir honum hvarvetna verið vel tekið og hefir þannig fjölda muna sem hafa menningarsöguiegt gildi fyrir viðkomandi héruð og þ.ióð- ina alla verið bjargað frá tortím- ingu. i IXúnvetningar hvatti.r tii samstarfs. ! Byggðasafnsnefnd Húnvetninga- félagsins væntir þess, að Húnvetn- ingar taki vel á móti Ragnari, þeg ar liann kemur og láti ekki sitt eftir liggja til þess, að árangur af för hans geti orðið sem beztur. ,Bezt væri að menn hefðu hugleití hvað þeir telja sig geta lagt af mörkum tii byggðasafnsins og ber þá að hafa það hugfast, að venju- legur mælikvarði á verðmæti hluta gildir ekki, en örsmár og lítilfjör- legur hlutur úr lagi genginn getur ,haft mikið sögulegt gildi, ef hann jer torfenginn eða á sérstaka sögu. | Fylgdarmenn Ragnars um héraðið verða Guðmundur Jósafatsson, jbóndi í Austurhlíð og Björn Berg- mann, kennari á Blönduósi, en byggðasafnsnefndir Húnavatns- j sýslna mun veita þeim fyrir- greiðslu. Sextíu og fimmfull- trúar hér á Stórstiiku þingi Fimmtugasta og sjöunda þing Stórstúku íslands var sett í Góð- templarahúsinu í Rvík í fyrradag kl. 3,15 síðd. af stórtemplar, Bryn- leifi Tobíassyni, — að aflokinni guðsþjónustu í dómkirkjunni. Þar flutti ræðu séra Björn Magnússon prófessor en Jón Auðuns dómpróf astur þjónaði fyrir altari. Organ- leikari var dr. Páll ísólfsson og dómkirkjukórinn söng. Mættir voru til þings í gær 65 fulltrúar úr 3 landsfjórðungum og frá 41 deild reglunnar, en félagar henn- ar á öllu landinu eru nú 9901 He£ ir þeim fjölgað nokkuð á síðast- liðnu stórstúkuári, einkum í ungl- ingareglunni. Á fundi þingsins í gær tóku 12 reglufélagar stórstúkustig. j Þá minntist séra Kristinn Stef- j ánsson látinna félaga. Þingfundum verður haldið áfram í dag ki. 10 1 árdegis. ÍSLANDSMÓTIÐ (I. deild) f kyöld kL 20,30 keppa Hafnfirðingar — Valur Dómari: Þorlákur Þórðarson. — Línuveríir: Kristjám FriÖsteinsson og 1 | Grétar NorSfjör$. MÓTAHEFMSIN. | IiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiininMimíiiiiíHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiiiiiimmiiimmmmmmiimmmiiimmiiímiiiiimiimiimimmmmmiimmiimmiimiiiiimmiimiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiimmmmiimi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.