Tíminn - 14.07.1957, Blaðsíða 1
Sfmar TÍMANS ero nú:
Rltsfrjórr* og skrifstofur
18300
Blaðamenn eftir kl. 18:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árgangur.
Auglýslngasíml TÍMANS er núi
1 95 23
AfgreiSslusfml TÍMANS:
1 23 23
Rcykjavík, sunnuclaginn 14. júlí 1957.
154. blað.
Menntamáíaráðhr. afhendir Svenssen bikar
Eftir leik Norðmanna og Dana á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld afhenti
menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, fyrírliða norska liðsins, Thorbjörn
Svenssen, bikar, sem menntamáiaráðherra hafði gefið í tilefr.i afmælis-
móts KSÍ. Á myndinni sést er menntamálaráðherra afhendir Svenssen
bikarinn, en Norðmenn sigruðu i mótinu.sem kunnugt er. (Ljóim.: J.H.M.)
Byrjonarframkvæmdir viS virkjtm
Efra-Sogs hafnar, skálar reistir
Þeir, sem leiff eiga um veginn
í Grímsnesinu og upp hjá Þing-
vallavatni lijá Kaldárhöfffa, taka
eftir því þessa dagana, að þar
stendur eitthvaff til. Briiin yfir
Sogiff er þar fullbúin og veg'ui-
liefir veriff lagffur upp á Kaldár-
liöfffa, þar sem mannvirki nokk-
uv ber viff himin. Eru baff vinnu-
skálar og mötuneytisskálar.
Þarna er að hefjast virkjun
' Efra-Sogs. Einnig eru jarðýtur
þarna aff verki aff ryffja lausum
jarffvegi ofan af berginu við ár-
farveginn. Senn munu liefjast
sprengingar þama, enda eru
Á þessu ári eru lagðar rúmlega 206
millj. kr. í útsvör á Reykvíkinga
Veður orðið gott á
síldarmiðunum í gær
Mjög lítil síldveiði var í fyrrinótt
og munu vart fleiri en tíu skip
hafa íengið veiði svo að teljandi
sé. Þrjú skip komu til Raufarhafn-
ar í gær með síld, sem þau veiddu
í gænnorgun. Ein sex eða sjö
skip munu einnig hafa komið til
Siglufjarðar. •
Þegar blaðið átti tal við síldar-
leitina á Siglúfirði um kl. þrjú í
gær, var veður orðið gott á mið-
unum og fór enn batnandi. Flot-
inn var þá orðinn mjög dreifður
alli frá Strandagrunni austur fyrir
Sléttu. Hvergi hafði frétzt um síld
veiði í gærdag.
'’rTtl." 'Rá-aferhafnar komu í gær
S.tel'án Árnason, Fjarðarklettur og
Búðarféll" íiieð nokkra veiði. Jör-
undur landaði í Krossanesi í gær
rúmlega 2000 málum og Snæfell
1170, einnig landaði Baldur 400
málum.
Krossanesverksmiðjan hefir þá
tclkið vlö 18300 málum.
Útsvarsskráin komin fram — ríflega lagt á
fyrir innheimtuvanhöldum og lækkunum vegna
útsvarskæra
Bbrgárstjórinn í Reykjavík kallaði blaðamenn á sinn fund
í gær og skýrði þeim frá því, að lokið væri niðurjöfnun út-
svara í Revkjavík, og útsvarsskrá yrði lögð fram næsta
mánudag. — Að þessu sinni var jafnað niður 206,4 millj.
króna á 23722 gjaldendur. Þetta er að sjálfsögðu langsam-
lega hæsta ótsvarsfjárhæð, sem lögð hefir verið á Reykvík-
ing'a. Er og um raunverulega stórhækkuð útsvör að ræða,
þar sem fyígt var sama útsvarsstiga og s. 1. ár.
Fréttir í fáum
orðum
OVÆNLEGA ÞYKIR nú horfa um
samkomulag á afvopnunarráðstefn
unni í London. Rússar hafa tekið
tillögum Stassens um bann við
kjarnorkutilraunum mjög illa. —
Pravda réðzt harkalega á tíliög-
urnar í gær og taldi þær út í blá-
inn.
ERFÐASKRÁ Aga Khans hefir nú
verið birt. Það vakti mikla at-
hygli, að hann skipaði hvorugan
sona sinna sem leiðtoga Isinail-
kynstofnsins, heldur ungan sonar-
son sinn, Karim prins.
SUHRAWARDY, forsætisráðherra
Pakistan er um þessar mundir í
opinberri heimsókn vestan hafs.
Hann hefir þegar rætt við Eisen-
hower og Dulles um alþjóðamál.
þær fyrsti áfangi sjálfra virkjun-
arframkvæmdanna pg eiga aff
hefjast nú í sumar. Hihs végar
vantar margt til framkvæmda | Síldarskipin hafa yfirieitt hald-
enn og er sumt ókomiff til lands- ið vestur á bóginn síðasta sólar-
ins, og standi yfirmannaverkfall- hringinn. Flugvélarnar voru ekki
iff á skipunum lengi, má búast við farnar út til leitar um miðjan dag
töfuni. I í gær.
slendingar sigruðu Eng-
endinga í annarri umferð
Islendingar tefldu við Englend-
inga í annarri uinferff.
Friffrik hafði hvítt á móti Per-
sitz. Byrjunin var Sikileyjarvörn.
Skákin var lengi jöfn. en Persitz
komst að síðustu í tímahrak og
fóll á tíma.
Guðmundur hafði svart á móti
Martin. Var sú skák viðburða-
snauð, og sömdu tei'lendur jafn-
tefli um 20. leik.
Ingvar hafði hvítt á móti Davis.
Tókst Ingvari að vinna peð í 18.
leik. Ingvar fékk tvö samstæð frí-
peð og skömmu síðar lék Bret-
inn af sér manni og gaf skákina.
Þórir átti svart á móti Gray á
4. borði. Byrjunin var skozkt
bragð. Þórir fékk þrengri stöðu,
og er hann var að reyna að rétta
úr kreppunni, varð hann sleginn
leikblindu og lék aí' sér 2 mönn-
um fyrir hrók. Samt tókst honum
aö fá nokkra jafnteflismöguleika,
en lék sig þá í mát.
Danir tefldu í þessari umferð á
móti nýliðunum frá Equador.
Munu þeir hafa talið sig nokkuð
örugga, en það fór þó á annan
veg. Á fyrsta borði lagði Munez
stórmeistarann og Norðurlanda-
meistarann Bent Larsen eftir öil-
um kúnstarinnar reglum. Dan-
merkurmeistarinn Palle Ravn tap-
aði fyrir O. Yépes á öðru borði.
Börge Andersen vann Benites, en
á fjórða borði varð biðskák, sem
talin er unnin hjá Equadormann-
inum.
Rússar „burstuðu11 Finna með
4—0.
Samkvæmt fjárhagsáætlun i
Reykjavíkur fyrir árið 1957 voru
útsvör áætluð 181,3 millj. kr. En
bæjarstjórnaríhaldið ætlar að
tryggja það, að sú upphæð verði
ekki minni. Á eru lögð 10%
fyrir __ innþeimtuvanhöldum, eða
18,2 miltj.' fcr.% Ög þetta þykir
ekki nóg. Til þeSs að mæta lækk-
unum vegna útsvarskæra eru lagð (
ar á 6 millj. kr., sem sagt einarj
litlar 206,4 millj: lcr.
Stórfelld hækkun.
Við álagninguna hefir verið not-
aður sami útsyarsstigi og árið áð-
ur; en það þýðir raunverulega veru
lcga hækkun útsvara, þar sem tekj
ur eru nú almennt hærri og stig-
inn hækkar hlutfallslega með
hækkuðum álagsstuðli. Þó hafa
verið gerðar smávægilegar hækk-
anir á persónufrádrætti hjá barna-
fólki, en þær muna sáraiitlu.
Útsvörin á fyrra ári voru tæp-
lega 150 millj. kr. og sést á því,
hve hér er um geysimikla hækk-1
un að ræða.
Hér fer á eftir skrá um þá út-1
svarsgjaldendur í Reykjavík, sem
I lagt hefir verið á 200 þús. kr. eða
meira að þessu sinni:
Kr:
S.Í.S. 1.560.000,00
Olíufélagið h.f. 1.350.000,00
Eimskipafél. ísl. h.f. 1.200.000,00
Olíufél. Skeljungur hf. 1.070.000,00
Olíuverzl. fslands h.f. 870.000,0
Sláturfél. Suðurlands 535.000,00
Hið ísl. steinolíufélag 480.000,00
O. Johnson & Kaaber hf. 427.000,00
Vélsm. Héðinn h.f. 333.000,00
Loftleiðir h.f. 330.000,00
Slippfólagið h.f. 325.000,00
Garðar Gíslason h.f. 300.000,00
Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna 300.000,00
Feldur h.f. 295.000,00
H. Benediktsson & Go.
, h.f. 290.000,00
ísbjörninn 267.000,00
J. Þorláksson & Norð-
mann h.f. 260.000,00
KRON 260.000,00
Þorvaldur Guðmundsson,
Háahlíð 12 260.000,00
Egill Vilhjálmsson 253.000,00
Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjan h.f. 250.000,00
Steindór Einarsson, Sól-
vallagötu 68 250.000,00
Baldvin Dungal, Mikla-
braut 20 250.000,00
Eggert Kristjánsson
& Co h.f. 236.000,00
Steinsteypan h.f. 230.000,00
Elugfélag fslands h.f. 230,000,00
Jóhannes Jósefsson,
Pósthússtræti 11 230.000,00
Kasgagerð Reykjavíkur
h.f. 220.000,00
Timburverkstæffið Völ-
undur h.f. 220.000.00
Hamar h.f. 215.000,00
Þ. Sch. Thorsteinsson 200.000,00
Sumarliði Kristjánsson 200.000,00
Valdimar Þórðarson 200.000,00
Héraðshátíð FUF í
V-Isafjarðarsýslu
Héraðshátíð Félags ungra Fram
sóknannanna í Vestur-fsafjarðar-
sýslu var haldin um síðustu helgi
á Þingeyri. Var aðaHundur félags
ins haldinn á sunnudaginn eftir
hádegið, en að honum loknum
hófst almennur stjórnmálafundur.
Töluðu þeir þar Eiríkur Þorsteins
son, alþingismaður, og Jón Snæ-
björnsson, verzlunarmaður.
Um kvöldið var skemmtisam-
koma og ýmislegt til skemmtunar,
svo sem gamanþættir, sem þær
Emilía og Áróra sáu um og fleira
var til skemmtunar. Loks var dans
að. Skemmtunin var fjölsótt og fór
hið bezta fram.
Formaður Fólags ungra Fram-
sóknarmanna í Vestur-ísafjarðar-
sýklu er Gunnlaugur Finnsson,
Hvilft.
Fréttaskeyli um lausn farmannadeil-
unnar send til erlendrar fréttastofu
Málum snúiS vitS á furftulegan hátt
Úrslitin.
ísland—England: 2Vz—IV2
Friðrik—Persitz 1—0
Guðmundur—-Martin V2—V2
Ingvar—Davis 1—0
Þórir—Gray 0—1
1
Glæsileg sýning norska leikflokks-
ins á Sauðárkróki á þriðjndag
Um klukkan 11 í fyrrakvöld, í
þann mund, sem talning atkvæffa
11111 miðlunartiliögu sáttasemj-
ara í farmannadeilunni var að
hefjast, barst Tímanum á frétta-
tæki sitt skeyti frá Norsk Tele-
grambyrá um lausn deilunnar.
Var skeytiff dagsett í Reykjavík
frá frétlaritara NTB þar, sem
mun vera blaffamaffur viff Morg-
unblaðið. Skeytiff hljóffaffi svo:
„Sjómannasambandið og sam-
tök skipaeigenda greiddu á föstu
dag atkv. um mifflunartill. íil
lausnar verkfallsdeilu yfirm., er 1
hefir lauiaff allaa íslenzka verzl-!
unarflotann. Búizt var við, aff
úrslitin yrffu kunngerff á laugar
dagsnóttina, en þeir, sem kunn
ugir eru málum, álíta, aff tillag'
an verði samþykkt og verkfall
inu aflýst. Efni tillöguniiar ei
ekki kunnugt, en taliff er, að þai
sé gert ráff fyrir 15% launahækk
un“.
Eins og kurinugt er, urffu úr-!
slitin þau, að tillagan var ger-
felld með svo aff segja öllum at-
kvæffum beggja aðila. enda hafffi
þaff legiff í loftinu áður. aff svo
niundi fara. Er þaff mikið furðu-
efni, að slík frettaskeyti skuli
vera send úr Janrti.
A-Þýzkaland—Mongólía: 4—0
Framh á 2 síðu
Fram og Akureyri
í kvöld
Eftir 2 vikna hlé verður 1. deild
arkeppninni haldið áfram í kvölcl
og leika þá Fram og Akureyri og
hefst leikurinn kl. 20,30 Fer
liann fram á Melavellinum við'
Suðurgötu.
Verður nú tekið til við mótið
af fullum krafti og fara fram 9
leikir fram til mánaoamóta, en þá
á mótinu að Ijúka.
Frá fréttaritara Tímans
á Sauðárkróki.
Leikflokkur norska ríkisleik-
hússins sem er á ferff um ísland
uni þessar mundir sýndi liinn
fræga sjónleik, Brúffuheiiniliff
eftir Henrik Ibsen, í félagsheim-
ilinu Bifröst á Sauðárkróki þriðju
daginn 9. þ. m.
Húsfyllir var á sýningunni og
var leikendum forkunnarvel tekio
enda var þessi leiksýning eflaust
hin glæsilegasta sem leikhúsgestir
hér hafa séð, og er það óneitan-
lega hinn mesti menningarviðburð
ur í dreifbýlinu er svo ágætir lista
menn koma í heimsókn sem hinn
norski leikflokkur. Um kvöldið
efndi Leikfélag Sauðárkróks til
kaffisamsætis fyrir listafólkið í
félagsheimilinu. Guðjón Sigurðs-
son, formaður leikfélagsins, stjórn-
aði hófinu, og flutti hann ræðu.
Einnig töluðu Eyþór Stefánsson
söngstjóri, Valgarð Blöndal og Óli
Bilvedt, tannlæknir, norskur mað
ur, en þeim Norðmönnum sem bú-
scttir eru á Sauðárkróki hafði ver-
i'ð boðið að vera viðstaddir sýning-
una. Fararstjóri Norðmanna, Fritz
van der Lippe þakkaði móttökur
í ræðu og afhenti Leikfélaginu og
bæjarstjórn Sauðárkróks forkunn-
arfagra öskubikara að gjof.
Leikfélag Sauðárkróks bar all-
an kostnað af komu leikflokksins
og dvöl hans á Sauðárkróki.