Tíminn - 14.07.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.07.1957, Blaðsíða 2
2 Mikil skálmöld ©g ceining innan danska k®mmánistaíIokksins FaLIi Aksels Larsens er spá'S oman tiSar — íifflkksforustan í Moskva til at5 leita opp- lýsimga um límuna Extrabladet í Kaupmannahöfn skýrði frá því fyrir nokkr- | um dögum, að á rneðan leiðtogar danska kommúnistaflokks- ins héldu nú til. Moskva til að leita upplýsinga um nýju lín- una, ríkti hin mesta skálmöld og órói í flokknum, ekki sízt eftir að hin nýju tíðindi bárust frá Moskva. TÍMINN, sunnudaginn 14. júii 1957« uiiiiiiiiiiiHiiiinimuiiiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiífmua Sextugur er í dag Sveinn G. ■Björnisson, deildarstjóri á Pói-t- tósiiiu. Hann hefir unnið um 36 ára skei'ð við póstþjónustuna og iengst af sem póstfulltrúi. Sveinn er einn aí stofnendum Karlákórs Rejdijavikur og hefir starfað x hon um til þessa dags, eða í 30 ár. Formaður kórsins hefir hann ver- ið' nae.stu'm tvo áratugi, og mun JCarlakór Reylcjavíkur eiga hon- uiii meirá upp að unna en flest- ura öðrum. Sveinn nýtur mikils álits og trauists allra er houum kynnast og með honum starfa. Skákim (ÍÝámhald af 1. síðu). Dittin ann —Tumubaator 1—0 Bertholdí—Munku 1—0 Liobert — Miagmarsuren 1—0 Jiittler—Tseviliodoff 1—0 Svíþjóð —Télikóslóvakía: Söderborg—Filip bið Höggquisl—Kozma 0—1 Sehistedt—Blatný 0—1 Palmkvist—Vyslovzil %—Vz = * Blaðið fullyrðir, að leiðtogi flokksins, Aksel Larsen, sæti nú harðri og sívaxandi gagnrýni fyrir i stöðuga dýrkun á stefnu Stalíns og í fylgismanna hans. Margir munu þeirrar skoðunar, að Aksel Larsen i muni senn verða látinn víkja úr I flokksforustunni á sama hátt og ! Molotov var ýtt til hliðar í áðal- 1 bækistöðvunum. Einnig þykir sennilegt, að Alfred Jensen muni hljóta sömu örlög. Flokksforustan í Moskvu. Eins og fyrr var sagt er öll flokksforustan nú í Moskvu, 5 að tölu, þeh- Aksel Larsen, vara- formaðurinn Alfred Jensen, hinn nýi aðalframkvæmdastjóri Poul Thomsen, verkalýðsforinginu Wiily Brauer og Ejnar Kruse, sejn ér einn lielzti forsprakki dönsku „friðarhreyfingarinnar“. Ekki er búizt við neinum tíðind- um fyrr en liópurinn kemur heim með línuna. Danmörk—Equador: 1-—3 Larsen—Munez 0—1 Ravn—O. Yépes 0—1 Andersen—Benites : 1—0 Spalk—O. Yépez 0—1 jhúmenía—Búlgaría: 2—2 Mititelu—Minev 0—1 Drimer—Padevski Vz—V2 Ghitescu—Tringov V2 —V2 Szabo—Bogdonov 1—0 Fkniland—Sovétríkin: 0—4 Rannanj arvi—1Tal 0—1 Kajaste—Polugaéfski 0—1 Aaltio—Gurgenidse 0—1 Sammalisto—Nikitin 0—1 Bandaríkin—Ungverjalaud: 2—2 Lombardy—Benkö 1—0 Mednis—Portisch 1—0 Feuerstein—Forintos 0—1 Saidy—Molnar ú—1 Úrslit biðskáka úr 1. umferf Filtip—-Lombardy 1—O, Mititelu I/2—Vz. Larsen- Utsvarsskrá 1957 Skrá um útsvör einstaklinga (aðalniðurjöfnun) í § 1 Reykiavík árið 1957 liggur frammi almenningi til sýnis j§ | í gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti, frá mánudegi i | 15. þ. m. til laugardags 27. þ. m. (að báðum meðtöld- § | um), alla virka daga, kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Skrá um útsvör félaga í Reykjavík 1957 verður lögð | 1 fram eftir fáa daga. §§ Útsvarsskráin verður ekki gefin út prentuð að þessu. = I sinni. | Úísvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu f I daga. | £ H Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur § p farizt fyrir, að gjaldseðill komi í hendur réttum við- f e takanda, en það leysir vitaskuld ekki undan gjaldskyldu. | Fresfur til að kæra yfir útsvörum er a8 þessu sinni § §§ 4il sunnudagskvöids 23. júlí n. k., kl. 24, og ber að i 1 senda útsvarskærur til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í § f§ bréfakasSa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfis- §j 1 götu, fyrir þann tíma. §} Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um á- 1 lagningu útsvars síns, skv. síðari málslið 2. gr. laga nr. 1 48, 20. apríl 1954, sendi skriflega beiðni til niðurjöfn- §§j 1 unarncfndar fyrir sama tíma. I1 Formaður niðurjöfnunarnefndar verður til viðtals á 1 j Í Skattstófunni kl. 10—12 fyrir hádegi og kl. 2-r-5 eftir | í | hádegi alla virka daga meðan útsvafsskráin liggur I frammi samkvæmt framansögðu. Í 1 n i Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. júlí 1957. Gunnar Thoroddsen Yönduð leiksksá komin út um stú- dentaskákmótið Út er komin leitoskrá fyrir fjórða heimsmeistaramót stúdenta í skák, sem hér er haldið um þessar mundir. Er þar skrá yfir þátttak- endur í öllum umferðum og keppnisröð. Er skráin hin hand- hægasta fyrir þá, er fylgjast vilja með gangi málanna á mötinu, sem vafalaust eru fjölmargir. Skráin er nú koimin í bókabúðir, en er einnig seld á keppnisstað, í húsi Gagnfræðaskóla Austurbæjar. — Þann 16. júlí kemur út ný bók, sem vafalaust verður fagnað í heimi skákunnenda. Er það bók, sem inniheldur 65 skákir yngri skákmanna fslands, gefin út af Friðrikssjóði. iiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuimiiiuituitiiKKmi Vörur fyrir yður Utvarpstæki — Pernr — Allar gerðir saumavéla atS viimu — Taltæki — Ritvélar og margföídunarvélar — SkurÖvélar — Stækkunarvélar fyrir ljósmyndir og skuggamyndir — Sjón- gler allar gerlSir — /Simtered Carbide Tipped TooIs“ — og Grafopress prentvél, sem pa*entar myndir fyrir y'ður — veríur k J millllllllli:illlllll!IIIÍ!!IIIIIIIIIII!I!IIIIIIII!!ll!ll!!!IIIII!.ll!IIIlÍllll!IUIIIIIIIIIIIIIlÍíllllllllllllÍillli:illlll!llll!llllllíil!llll sýnis á • * I 6. júlí Reykjavík 21. júlí þar sem yður verða veittar allar upplýsingar. Énnfremur í tékkneska sendiráðinu, — ver/iunarfulltrúi, Smáragötu 16, Reykjavík. * h 'á 0 Wb Czechoslavakia 47 Dukelských Vi8 munum a3 sjáifsögðu bjóða yður mun meira á tékkmesku véta- íðnsýningunni Brno, Czechosiavakia, 1. sept.—22. sept. 1957.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.