Tíminn - 04.09.1957, Side 1

Tíminn - 04.09.1957, Side 1
Símar TÍMANS ero: Ritsfjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árg wtgur. Auglýslngaslml TÍMANS en 1 95 23 Afgreiðslusíml TÍMANS: 1 23 23 Reykjavík, miðvikudafiinn 4. september 19S7. 195. blað. Krían býst til brottferðar Eisenhower skorar á Rússa að stíga næsta skrefið í afvopnunarmálunum FrjáísíliróitamótiS í Höln Busehy sigraði í kulu varpi - Kristleifur 3000 m hlaupi Á alþjó'ðlegu frálsíþróttamótinu ó Aalborg Stadion í Kaupnxanna- höfn á laugardaginn sigraði Krist leifur Guðbjörnsson í 300 m., en Gunnar Iluseby í kúluvarpi. Varp aði Huseby 15.95 m. Guðmundur Hermannsson var'ð annar með 15.42. í móti þessu keppa margir af frægustu íþróttamönnum í heimi svo sem Moens og Pirie. Landsleikurinn við Beigi verður í kvöld kl. 6,30 á Laugardalsvellinum Síðast; leikur íslands í heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu að þessu sinni vei'ður í kvöld á Laugai’dalsvellinum og hefst kl. 6,30. Leikur íslenzka landsliðið þá við Belgi í ann- að sinn. í vor sigruðu Belgir með 8-3. Krían er aS búast til brottferSar. Hún er að mestu horfin úr varplönd- unum, svo sem úr Tjarnarhólmanum, enda eru ungarnir löngu orðnir fleygir. Fyrir nokkru héldu kríurnar til sjávar og eyða þar síðustu sum- arleyfísdög4»num, njóta krœsinga og aefa flugið undir langferðina. G. A. Landsliðsnefnd hefir valið ís- j getxir ekki lenzka liðið, og er það eins skipað meiðsla, cn og gegn Frakklandi, að því undaix- skildu, að Halldór Sigui'björnsson Zorin fór untlan í flæmingi á fundi afvopnunar- nefndarinnar í London í gær, er fulltrúar Vest- urveldanna kröfííust svars Washington-NTB, 3 sept. — Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði í dag á vikulegum blaðamannafundi sínum í Washing- ton, að nú væri það Rússa að stiga næsta skrefið í afvopnunar málunum, ef takast mætti að leysa þau úr þeim ógöngum, er þau væru komin í eftir að Rússar hefðu vísað afvopnunartil- lögum Vesturveldanna á bug á ráðstefnunni í London. Að svo stöddu væru Vesturveld- sprengjum svo að lxægt væri að in ekki undir það búin að bera skjóta þeim langa vegalengd. — franx neinar nýjar tillögur. þHann upplýsti að Bandaiikjsmeim Forsetinn lét svo um mælt, að 'egðu mikla áherzlu á fx’am- enn liði langur tírni unz henfug-' leiðslu slíkra skeyta og tilraxxnir ast væri að nota fjarstýrð flug-. þau. skeyti til að hlaða kjarnorku-J ! Zorin víkur sér undan AðaMuiltrúi Rússa á afvxxpnun- arráðstefmmni í London Valerin Zorin vék sér í dag undan því að svara, hvort Rússar hefðu fullkem le-ga lxafnað tillögum Veslurvcld- anna í afvopnunarmálum. Hann kvaðst vera fús til að ræða gi’xwxd vallaratriði afvopnunar á ftxndi nefndarinnar á morgun. Fulltrúar Vesturveldanna biðu þess í dag með mikilli óþrcyju, j hvort Zorin mynd kpma með 1-oka svar Rússa varðandi tillögurnar. Peter Freuchen bráðkvaddur í Alaska á leið til heimskautalandanna New ¥ork — NTB 3. september: Hídhi 71 árs gamli heimskauta- fari og rithöfundur, l’eter Freu cheni lézt í gærkveldi af hjarta slagi á flugvellinum í Elmenboaf í Alaska. Hann fór frá New York á langardagiiui í hópi heimskauta vísindamanna á leiðinni til Norð urheiíTiskautssvæðisins til að gera þar litkvikmynd fyrir banda rískt sjónvarpsfyrirtæki. Peter hafnaði aðstoð við að bera þungar íerðatöskur hans upp bratt ,an stiga á flugvellinum, en skyndi lega féll hann á gólfið og var ’látinn af hjartaslagi er læknir kom á vettvang skömmu síðar. I Fór ungur til Grænlands. Peter Freuehen er danskur kaup mannssonur. Hann lauk heimspeki prófi við Kaupmannahafnai’há- skóla, en hætti námi til að geta tekið þátt í leiðangri danskra vís 'indamanna til Grænlands, þá að- éins tvitugur að aldri. Ilann dvald ist á Grænlandi um tveggja ára skeið. Árið 1940 hélt hann með Knud Rasmussen til Thule á N- Gi-ænlandi, þar sem þeir settu upp rannsóknarstöð, en þar dvöld ust þeir um árabil. Hann hafði ferðazt um þetta svæði margsinnis áður, m. a. far- ið þar um með möi’gum leiðangr urn fyrir 1928. Hann kvæntist Eskimóakonu árið 1911, en hún lézt áríð 1921. i Stunrtaðj búskap nokkur ár. f Árið 1926 flutti hann til Dan- mei’kur og settist að á bóndabýli ’á lítilli eyju skammt sunnan við Sjáland. Árið 1932 hætti hann bú ’skap og ferðaðist vítt um alla J (Framhald ;i 2. síðu). Var einn frægasti landkönnuÖur, fer'Öalangur og rithöfundur aldarinnar leikið með vegr.a Gunnar Gunnarsson tekur slöðu hans. Sem vinstri inn- herji kemur Ragnar Sigtryggsson, Akureyri. Forustumenn íslenzku knattspyrnumálanna voru svo yfir sig hrifnir af fi’ammistöðu liðsins gegn Frakklandi, að ekki hefir þótt ástæða til breytinga á liðinu. þó að almenningur sé hins vegar svo furðu lostinn á skipun liðsins, (Framhald á 2. síðu). 205 manns fórust á Jamaica KINGSTON—JAMAICA 3. sept- cmber: 205 nxanns hafa nú látizt af vÖldum hins ægilega járn- brautarslyss er varð á Jamaica seint á sunnudagskvöld. Björg- uuarstarfinu er ekki lokið eiu\, svo aS sennilega munu enn fleiri hafa farizt í slysinu, sem er eitt af þeim verstu er orðið hafa í heiminum og það versta í sögu Jamaica. KEKKONEN Finnlandsforseti, konn lxans og utanríkisi’áðhei'ra Finna, komu í gær í opinbera heimsókn til Danmerkur. Var þeim vel fagnað í Kaupmannahöfn. Stassen krefst svars Stassen aðalfulltrúi Bandaríkj- anna, sem er nýkominn til Len- don eftir fund við Dulles og Eis enhower í Washington, lagði fjölda spurninga fyrir Zoi'in á fundinum í dag. Hann kvaðst fyrst vilja vita, hvað það væri í tillögu Vcstur- veldanna um bann við kjaruorku vopnatilraunum um tveggja ára skeið, sem Rússar gætu ekki sætt sig við. Hvers vegna vildu Rúss- ar ekkert samband hafa á milli tillögunnar um bann við kjarn- orkutilraununii og bann við t'ram Ieiðslu kjarnkleyfra efna tB hern aðarnota? Hvers vegna vUdu Rússar ekki taka þátt í störfum sérfræðingancfndar, sem k.vnníi sér hvernig eftirlitskerfi raeð framkvæmd bannsins yrði beat við komið? Og hvers vegna vildu Rússar ekki samþykkja bann við því að senda flugskeyti út í him geiminn í hernaðailegum ttl- gangi? Brezki fulltrúinn Alan Nobel, Jules Moch, fulltrúi Fi’akka, lögðu enníi-emur fjöilda spurninga fyrir Zorin, en han fór undan í íteem ingi. Rússar væru fúsir til að í’æða „grundavailaratriðin á morgun". PETER FREUCHEN myndin er tekin í Reykjavík í vor af Ijósmyndara Tímans. æ Samkomulag náðist í gær í deilunni um flutningana að Efra-Sogi Mjölnir fær fimmtung flutninga frá 30. júlí aíJ telja og 40% fyrst um sinn Vonir stóðu til þess, að deilu þeirri,.sem staðið hefir a® undanförnu um flutninga að virkjuninni við Efra-Sog lyki í gærkveldi og Mjölnir aflétti flutningabanni því,- sem félagið hefir sett. Gætu þá eðlilegir flutningar hafizt aftur þegar í stað. lag um framkvæmd flutninganna sanxkvæmt úrskurði stjórnar Landssambandsins um daginn, Hafði deilan síðustu dagana að mestu staðið um haria. Mjölmis- menn töldu, að þeir ættu eam- kværnt úrskurðinum tilkall til (Framhald á 2. siðu). Samkvæmt upplýsingum frá Al- þýðusambandi íslands í gæi’kveldi kvaddi stjórn Landssambands vöru bílstjóx’a fulltrúa frá Þrótti og Mjölni á sinn fund í fyi’radag og Stóð sá samningafundur langt fram eftir nóttu. Náðist þá samkomu-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.