Tíminn - 04.09.1957, Qupperneq 4
T ÍMIN N, miðvikudagiim 4. september 1957«
Ísfirzkir knattspyrnumenn
leiki við lið í Noregi og Danmör
Vel beppnu'S keppnisför til vinabæja ísafjaríiar
í ágústmánuði fór knattspyrnuliS íþróttabandalags ísa-
fjarðar I keppnisför til Noregs og Ðanmerkur og kepptu
nokkra leiki í þessum löndum, m. a. við vinabæi ísafjarðar,
Tönsberg í Noregi og Hróarskeldu í Danmörku. Þetta er í
fyrsta skipti, sem knattspyrnulið frá ísafirði fer utan til
keppni, og í tileíni þess sneri blaðið sér til fararstjóra liðsins.
þeirra Haraldar Steinþórssonar, fyrrverandi formanns ÍBÍ, og
Alfreðs Mfreðssonar, núverandi formanns bandalagsins, og
bað þá að skýra lesendum blaðsins frá keppnisförinni.
— Flokkurinn fór frá Reykjavík
12. ágúst, og voru í honum 15
leikmenn og tveir fararstjórar.
Var fyrst flogið til Óslóar, en sam
dægurs haldið til Tönsberg, sem
er yinabær ísafjarðar eins og áð-
ur segir. Tönsberg er 13 þúsund
manna bær, og stendur knatt-
spyrna þar á háu stigi. Tönsberg-
liðið vann sig upp í 2. deild í vor,
en í úthverfi bæjarins er liðið
Eik, sem vann sig upp í 1. deiid
í vor. Móttökur í Tönsberg ann-
aðist Tönsberg Turnforening, og
voru þær í alla staði mjög ánægju, urðsson í Noregi.
legar.
fyrir hraðan leik og dugnað, en
hins vegar var knattmeðferð leik-
manna ekki talin nógu góð. Einn
lánsmaður lék með ísfirðingum,
Hreiðar Ársælsson, bakvörður í
KR, og fékk hann langbezta blaða-
dóma í öllum leikjunum. Er það
álit þeirra Haraldar og Alfreðs,
að Hreiðar sé nú eins góður og
hann var fyrir tveimur árum og
íþróttamót þessa vinabæjahrings
og verður það í Linköbing. Finnski
bærinn í hringnum er Juuvensuu.
ísfirðingar komu heim 30. ágúst
s. L. en flokkurinn dvaldist síðustu
sex dagana í Kaupmannahöfn. Far
arstjórarnir róma mjög allar mót-
tökur, sem flokkurinn hlaut, bæði
í Noregi og Danmörku, og telja
þeir, að leikmennirnir hafi lært
mjög mikið í keppninni, en það
hefir háð þeim mest að undan-
förnu, hve erfitt hefir verið fyrir
liðið að fá leiki heima á ísafirði.
Nýjar átgerðir bifreiða fara nú að koma fram í dagsljósið frá heiitu bif>
reiðaverksmiðjum heimsins og eru fyrstu geröirnar þegar komnar út til
verzlana, austanhafs og vestan. Þessi mynd sýnir nýjustu árgerðina af
Opel CarAvan, en margt er til fyrri bíla af þeirri gerð hér á landi. Þessi
Qpelbíi! og fleiri nýir, sem verksmiðjurnar í Þýzkalandi senda frá sér nú
vekja mikla athygli, enda talsvert breyttir frá fyrri árgerðum. Það er
Samband ísl. samvinnufélaga, sem hefir umboð á íslandi fyrir Opel.
Keppni fjögurra íþróttabandalaga
í frjálsum íþróttum í Keflavík
Keppni þessi fór fram á sunnu-
hann lék í landsliðinu. Aðrir leik- daginn í góðu veðri, og var hörð
menn, sem fengu góða dóma, voru 1 og tvísýn allt til loka. Keppnin var
Erling Sigurlaugsson, Björn Helga ! háð á,gamla í'þróttavellinum í
son og markmaðurinn Pétur Sig- Kéflavík. Keppt var um bikar, sem
‘ i Iþróttabandalag Akureyrara hafði
„ . , ...... ' gefið og var nú keppt um hann í
Aðnr leikmenn í forinni voru f > „kinH
Sigurður Th. Ingvarsson, Albert y ptI'
Ingibjartarson, Albert Karl Sand- iíiþróttaibandalag Keflavíkur varð
ers, Kristján Jónasson, Viðar stigalhæst að þessu sinni og hlaut
Hjartarson, Guðbjörn Charlesson, bikarinn til varðveizlu, en hann
Gunnar Sumarliðason, Gunnar Sig- þarf ag vinna þrisvar í röð til eign
urjónsson, Bragi Magnússon, Ein- ega fimm sinnum alls. Keppnin í
ar Þorsteinsson og Jens Sumar- fyrra milli þessara bandalaga, I-
liðason, sem er þjálfari liðsins og þróttabandalags Keflavíkur, Ung-
fyrirliði á leikvelli. — Mörkin í mennasambands Eyjafjarðar,
Úrslit urðu þessi:
100 m.
1. Höskuldur Karlsson, ÍBK 10,9
2. Hörður Ingólfsson UMSK 11,2
leikjunum skoruðu: Erling þrjú
Hreiðar eitt, en hann lék einn hálf
leik sem innherji, Gúðbjörn eitt,
Viðar eitt og Jens eitt.
Meiri samskipti.
Eins og fyrr segir, er þetta
fyrstu samskipti ísfirðinga við
vinabæi sína, en þeir hafa á und-
anförnum árum haft knattspyrnu-
keppni innbyrðis. — Nú er fyrir-
hugað að 1960 verði allsherjar
íþróttabandalags Akureyrar og
Ungmennasamtoands Kjalarness-
þings var háð á Akureyri en þá
var aMt önnur stigagjöf, eða þann
ig, að hvert bandalagið fyrir sig
keppti á móti hverju einstöku, en
nú var sameiginleg stigagjöf þann
ig að fyrsti maöur í hverri grein
hlaut 10 stig, annar sjö, þriðji
sex og svo allt niður í eitt. Tveir
nienn kepptu frá hverju bandalagi
í toverri grein.
3. Björn Sveinsson ÍBA
4. Leifur Tómasson ÍBA
400 m.
1. Ingimar Jónsson ÍBA
2. Höskuldur Karlsson ÍBK
3. Gí'sli Hjartarson ÍBA
4. Stefán Árnason UMSE
11.4
11.5
54,9
55,0
55,2
55,7
1500 m.
1. Margeir Sigurbj.ss. IBK 4:22,4
2. Stefán Árnason UMSE 4:26,0
3. Ingimar Jónsson ÍBA 4:38,8
4. Steinn Karlsson ÍBA
4x100 m.
1. ÍBA
2. ÍBK
3. UMSK
4. UMSE
46,4
46.7
46,9
47,1
Spjótlcast.
11. Ingimar Skjóldal UMSE 50,52
2. Vilhjálmur Þórhallss. ÍBK 49,53
Fyrsti Ieikurinn.
Daginn eftir var fyrsti leikurinn
í ferðinni gegn gestgjöfunum.Lauk
honum með sigri Tönsberg 2—0
og mega ísfirðingar una vel við
þau úrslit, því þetta var fyrsti leik
ur liðsins á grasvelli.
Næsta dag var haldið til Rjukan,
þungavatnsbæjarins fræga, sem er
í 500 m. hæð yfir sjávarmáli. Voru
fsíirðingar í sjö tíma í langferða-
bíl að komast þangað, en um 200
km. eru á milli staðanna. Liðið í
Rjukan er í 3. deild og ísfirðingar
léku strax eftir klukkutíma frá því
að þeir stigu úr bílnum yið liðið.
Fóru leikar svo, að Rjukan sigraði
með 4—3, og var þess getið í blaða
ummælum á eftir, að þetta hefði
verið einn fjörugasti leikur, sem
sézt hefði á knattspyrnuvellinum í
bænum.
Flokkurinn dvaldi síðan í
nokkra daga í Noregi, og var um-
hverfi Osló-borgar og Tönsberg
skoðað.
Haldið til Danmerkur.
19. ágúst var flogið til Kaup-
mannáhafnar, og samdægurs hald-
ið til Hróarskeldu, vinabæjar ísa-
fjarðar. Móttökur þar annaðist
knattspyrnulið KFUM þar í borg,
en það er mjög ungt félag, stofnað
fyrir þremur árum. Fram að þeim
tíma var aðeins eitt féiag í borg-
inni, sem telur 30 þúsund íbúa.
Fyrsti leikurinn í Danmörku íór jafnframt erfiðasta verkefni, sem 34. Rxd4—exd4 35. e5—Iíe6 36. Bx
fram daginn eftir í Hróarskeldu og skáktaflið ihefur upp á að bjóða. b7—Dxb7f 37. Kh2—De7 38. De4
var leikið við knattspyrnulið Sá, sem hefur komizt í kynni við —IIc8 39. Rb4—Hc8 40. Rd5—Dd8
KFUM í Kaupmannahöfn, en það slíkt endatafl að eigin raun, hugs- 41. Hxf8f—Dxf8 42. Dg2—Dc5 43.
lið er efst í 2. deild í Danmörku ar sig áreiðanlega tvisvar sinnum b4—Dí'8 44.Kg3—Df7 45. Df3—,
og því mjög gott lið. ísfirðingar um, áður en hann mælir þeirri DxD 46. KxD—Kf7 47. c3—dxc
stóðu sig með miklum ágætum, en staðhæfingu í mót, því að endatafl- 48. Rxc3 (Betra en 48. Kxe3—e2
hætta varð leiknum, þegar 15 mín. jg er honum efalaust minnisstætt. 49. Kd2—Kg8 50. Kxc2—Kf5.) j Rd'5t og b-peðið fellur.) 53. -____gxh
voru eftir af leiktíma vegna myrk- Riddaraendatöfl eru nefnilega til- 48. —Kg6 49. Kxe3 (Eða 49. Ke4 j 54 gxh—Rd5f 55. Kd3_____Rxb4 56.
urs. Þá stóð 3—2 fyrir KFUM — töluiega sjaldgæf, hvað sem því —Kh5 50. Kd5—Rf4f 51. Kd8—e2 j jfc4___________Rc6 57. Kc5___Re7 58. Kb6
og á þeim tíma, sem leiknum var veldur. Til marks um það, vil ég 52. Rxe2—RxR 53. e6—Rd4 og! (j»ar meg hefir hvítur náð sínu
frestað, höfðu Isfirðingar náð geta þess, að á þeim tíu árum, sem vinnur.) 49. —Kf5 50. a4—toxa 51. | takmarki, hann nær a-peðinu
leiknum í sínar hendur, og höfðu ég hefi teflt skák, minnist ég þess Rxa4—Kxe5 (og nú skulum við svarta, en nú bara er hans eigið
því lítinn hagnað af því að leikn- ekki, að hafa fengið að glíma við aðeins staldra við og athuga stöð h-peð ' dauðadæmt. Þegar hhm
um var hætt. Það kom fram í öll- þau oftar en einu sinni eða tvisv una.) svarti andstæðingur þess losnar
; nm leikjum liðsins ytra, að úthald ar í þeim hundruðum skáka, sem! úr læðinrn er ekki að sökuim að
Isfirðinga yar meira en þeirra liða ' ég hef teflt. | _______________________ spyrja.) 58. —Kd5 (Leikið til að
Skemmtilegt riddaraendataíl
Það er almennt viðurkennt með- 27. De2—Hcd8 28. Rd3—Ba7 29.
al skákmanna, að riddaraendatöíl Hxf8—Dxf8 30. Hfl—Dd6 31. Dg4
séu eitthvert skemmtilegasta, en —-Bd4 32. Re2—e5 33. Df5—De7
RITSTJORI: FRIÐRIK ÖLAFSSON
jafnt til sóknar sem varnar (aðal-
lega vegna þess, að hvítu peðin eru
auðveld skotspæni.) Að upptöld
um þessum rökum er ekkert und
arlegt, þó að hvítur fórni peði til i
að reyna að villa um fyrir svört-
urn). 52. h5?!-—RÆ4 (En ekki 52,—
Rxg5 53. Rc5— og hvítur heldur
auðveldlega jafntefli.) 53. h6
(Sennilega það bezta, því að svart
ur liótaði bæði 53. —Rxh5 og —
Ifér í stúdentaskákmótinu um
daginn ‘ kom fyrir ákaflega
skemmtilegt endatafl af þessari
sem þeir léku við.
Annar leikurinn.
22. ágúst fór síðari leikurinn í tegund og var það teflt í innbyrð
Danmörku fram og var þá leikið i's keppni tveggja efstu landanna,
við KFUM í Hróarskeldu. Eftir Rússiands og Búlgaríu. Teflendur
úrslitin við Kaupmannahafnarliðið eru þeir Tringov (B) og Nikitin
fannst þeim Hróarskeldu-mönnum (R). Við getum farið fljótt yfir
ástæða til að styrkja lið sitt og
fengu þeir fjóra lánsmenn, m. a.
leikmenn, sem leikið höfðu í úr-
valsliði Kaupmannahafnar. Leikn-
um lauk með jafntefli 2—2 eftir
skemmtilegan leik, þar sem ísfirð-
ingar höfðu alltaf yfirhöndina,
nema hvað þeim tókst ekki að
skora mörk í samræmi við þá yfir-
burði. Lánsmaðurinn frá Kaup-
mannahöfn skoraði bæði mörkin
fyrir KFUM.
sögu í 45 fyrstu leikjunum, en síð
an tökum við ti'l óspilltra málanna.
Tringov—Nikitin
Sikileyjarvörn
3. Skjöldur Jónsson IBA 44.49
4. Guðm. Sigurðss. ÍBK 42,97
Kúluvarp.
1. Þóroddur Jóh.ss. UMSE 13,03
2. Björn Jöhannsson ÍBK 12,33
Kringlukast.
1. Þóroddur Jóh.ss. UMSE 39,93
2. Stefán Árnason UMSE 37,37
3. Kristján Pétursson ÍBA 36,25
Langstökk.
1. Hörður Ingólfsson UMSK 6,35
2. Helgi Valdimarsson UMSE 6,32
3. Björn Jóhannsson ÍBK 6,09
4. ÓÍafur Ingvarsson UMSK 6,07
Þrístökk.
1. Einar Erlendsson ÍBK 12,91
2. Höskuldur Karlsson ÍBK 12.81
3. Helgi Valdimarss. UMSE 12,666
4. Hörður Ingólfsson UMSK 12,65
Hástökk. ^ '
1. Leifur Tómasson, ÍBA 1,70
2. Hörður Jöhanness. UMSE 1,70
3. Helgi Valdimarss. UMSE 1,70
4. Páll Möiller ÍBA 1,65
Stigakeppnin fór þannig:
1. ÍBK 109 stig
2. UMSE 103 stig
3. ÍBA 102 stig
4. UMSE 65 stig
42 þús. fjár slátrað
á vegum REA
Frá fréttaritara Tímans á
Akureyri.
í haust verður slátrað á félagg
svæði Kaupfélags E.vfirðinga og
á þess vegum um 42 þús. fjár,
en í fyrra var slátrað 38 þús. fjár
á vegum félagsins. Á Akureyrl
verður slátrað um 30 þús. fjár
í sláturhúsi félagsins þar en unt
12 þús. fjár verður slátrað í slátur
húsunum á Grenivík og Dalvík.
Frystihús félagsins á Svalbarðs*
eyri tekur við kjötinu frá Greni
vík en frystihúsið á Dalvík við
kjötinu úr sláturhúsinu þar. Slát
urtíðin hefst 17. september og
stendur til 18. október.
Miklar endurbætur fara nú
fram á fr.vstihúsi félagsins á Akur
eyri. Því verki verður ekki að
fullu lokið fyrr en á næsta ári.
Frá ársþingi Samb.
ísl. rafveitna
(Framhald af 3. síðu).
þykir með tilliti til heildarskip.
unar raforkumálanna.“
Ennfremur voru gerðar sam*
þykktir varðandi útvarpstruflanir
og um samvinnu rafveitna í inn«
heimtumálum.
Þingfulltrúar fóru kynnisferðir
Blaðaummæli.
Um alla leikina var skrifað í
blöðin og fengu ísfirðingar hrós
koma í veg fyrir R —c5—d7—48,
sem nú mundi stranda á 59. —
Rc8ý.) 59. Kxa6—Rf5 60. Kb5—
| Rxh6 61. Kb4—Kd4 (Hvíti kóngur
! inn er miskunnarlau'st hindraður í
því að komast ytfi-r á hinn væng-
inn.) 62. Rc5—Rf5 63. Reöt—Ke3 (il rafveitnanna á Seyðisfirði, Eski
64. Rf8 (S’vo virðist sem hvítur sé firði, Reyðarfirði, Neskaupstað og
að ná sér á strik, en svartur hefur Fáskrúðsfirði. Sameiginlegur fund
,í ífórum sínum óvæntan leik.) 64. ur með stjórnarmeðlimum þessara
h5 65. Rg6—Ive4 66. Kc3— rafveitna, var haldinn á Reyðar-
Re7! (Eins og þruma úr heiðskíru firði og voru þar rædd rafveitu-
lofti! Drepi hvítur nú verður mál Austfjarða.
svarta peðið að drottningu. Hvíti Skoðuð var bygging Grímsár-
riddarinn hrekst því á verri reit.) virkjunar og lýstu- verkfræðingar
Ástæðurnar fyrir að svartur hefir 67. Rh4—Ke3 (Iiér er mér að hennar mannvirkjunum. Þá var
a) Kóngsstaða mæta, segir svarti kóngurinn.) einnig farið að Lagarfossi og athug
Kf3 69. Relf—Kg3 70. uð virkjunaraðstóða þar.
Bb7 13. g4—Hfd8 14. Rg3 inn er kominn lengra frarn á borð Rd3— (Hvítur sér nú fram á, að Núverandi stjórn sambandsins
1. e4—c5 2. Rf3-
4.Rxd4—a6 5. Rc3
Rc6 7. Bg2—Rf6
9.0-0—0-0 10. h3—to5 11. Bf4—d6 hans er betri, því að svarti kóngur 68. Rg2
12. a3-
-e6 3. d4—exd ,
—Dc7 6. g3—!
8. Rde2—Be7 betur, eru þessar:
—Re5 15. g5—Re8 16. Bcl
17. Del—Hac8 18. if4—d5 19. f5
Bc5f 20. Khl—d4 21. fxe—fxe 22.
Re2—Re3 23. Bxe3— dxe3 24. Rf4
—De7 25. Hadl—Rc7 26. h4—Hf8
Rc4 ið en sá tovíti. b) Peðastaða hans aðstaða hans er vonlaus, en þrauk skipa þeir Steingrímur Jónsson,
er öruggari, því að hvítu peðin eru ar þó nokkra leiki í viðbót.) 70. formaður, en meðstjórnendur Finn
bomin of langt fram á borðið og —to4 71. Rc5—h3 72. Re4f—Kg2 og ur Malmquist, Jakob Guðjohnsen,
verða því ekki auðveldlega varin. tovítur gafst upp. _ jJúlíus Björnsson og Valgarð Thor
c) Svarti riddarinn stendur betur Fr. Ól. loddsen.