Tíminn - 04.09.1957, Síða 11
T ÍMIN N, miðvikudaginn 4. september 1957.
11
DENNI DÆMALAUSI
„FerSin frálík og verSur okkum öll-
um eitt minni fyri lívið“
Hér á myndinni eru 6 menn og 6 hús. GetiS þið fundið í hvaða húsi hver þeirra býr? Lausnin birtist á morgun.
Færeysku handknattleiksstúlkurn-
ar, sem Akureyringar buðu heim,
eru nú komnar heim til Færeyja og
eru harla ánægðar með ferðina og
alar mótttökur. í viðtali, sem „Dag-
blaðið“ í Þórshöfn átti við þær, seg-
ir m. a. svo: (Ekki ástæða til að þýða
færeyskuna, allir skilja hana og
skemmtilegast að birta orð stúlkn-
anna óbreytt).'
— Ja, vit steðgaðu einar 2—3 dag-
ar í Reykjavík go fóru svo við flog-
fari til Akureyrar. Tað var sjálvsagt
mikið áhugavert, tí tey flestu hövdu
ikki flokið áður. Harafturat er at
siga, at ferðin var okkum ökeypis.
Akureyri vildi gjalda ferðina, ið var
um einar 300 ísl. kr. fyri hvönn.
Á Akureyri búðu vit hjá prívat-
fólki, alt ókeynis — í ReykjavEk
búðu vit 1 Miðbæjarskúlanum og
ótu ymsastaðni.
Á Akureyri spældu vit 2 dystir
móti felagnum har, annan javnan 5-5
og hin taptu vit 2-6.
— Mótttkan var góð?
— Ja, tað verður ilt at finna orð
fyri tí blíðskap og tí vinsemd sum
var okkum víst. Vit vóru borin á
hondúnum.
Frá Akureyri voru vit boðin á í-
þróttarstevnu sum var í Sauðárkróki
har luttóku 7 lið og vit fingu tveir
dystir og vunnu báðar, annan móti
Sauðárkróki 6-2 og hin móti Vest-
mannaeyum 12—0.
Haðani gekk leiðin aftur til Akur
-yrar. Vit sóu nógv meðan vit vóru
har og ferðaðust um allan Eyjafjörð-
in. Fráfaringarveitsla var hildin fyri
okkum, har gávur vóru handaðar
báðum pörtum. Vit hildu so leiðina
aftur til Reykjavíkur við bussi —
tað er sum kunnugt drúgvur teinur
at koyra.
— Tit spældu ikki fleiri dystir?
— Nei, vit vóru svo í Reykjavík og
vóru fleiri útferir millum annað til
Tingvellir og Hveragerði.
Föroyingafélag í Reykjavík heilt
veislu fyri okkum á Hotel Borg.
Veðrið var av ti besta, ikki minst
á Norðurlandinum.
Sum heild var ferðin frálik og
verður okkum öllum eitt minni fyri
Útsölutímabil
vefnaðarvöruverzlana lýkur að þessu
sinni n. k. fimmtudag 5. september.
Næsta útsölutímabil verður frá 10.
janúar til 10. marz í vetur.
Útvarpið í dag.
8.00 Morgunútvarp.
Í0.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna, plötur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19:25 Veðurfregnir. ,
19.30 Lög úr óperum.
19.40 Auglýsingar.
20.00' Fréttir.
20.30 Minnzt 50. ártíðar E. Grieg.
21.20' Upplestúr: „Músagildran", smá
saga eftir Arthur Omre í þýð-
ingu Árna Haligrímssonai’.
21.40 Tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10: Kvöldsagan: „ívar hlújárn"
22.30' Létt lög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
A3tóúrf,
Útvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 H'ádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni" sjómannaþáttur
Sápukúlur i ást og andstreymi.
Eg bregð mér stundum á héraðs-
mót okkar Sjálfstæðismanna, þegar
gott flugleiði er. Þau eru nú haldin
hvert af öðru, og eru hinar glæsi-
legustu samkom-
ur, eins og Moggi
segir. Dagslcráin
er alltaf með
sama glæsibragn-
um. Fyrst tala
Bjarni ,Magnús,
Ingólfur eða ein-
hverjir aðrir stór-
vitringar og skamma stjórnina. Þeir
eiu aðeins hættir að segja: Við kom
um bráðum aftur, en í stað þess er
lbikið'á eftir sjónarspilið „Ást og and
sti-eymi“. Á milli héraðshátiða bregð
ég mér svo í leikhús Heimdallar, en
þar er sýnt gulaldarverkið „Sápu
kúlur“. Það þarf nefnilega ekki að
sýna ,,Sápukúlur“ á héraðsmótum,
af því að þeir Bjarni, Ingólfur eða
aðrir Sjálfstæðismenn halda þar ræð
ur. Mér flaug í hug, að þessi tvö
öndvegislistaverk væru táknræn fyr-
ir hina glæsilegu, skeleggu og hörðu
stjórnarándstöðu okkar Sjálfstæðis-
manna og foringjanna í henni. Sem
sagt, samnefnarinn yrði þá: Sápukúl-
ur í ást og andstreymi.
15.00
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
20.50
21.30
22.00
22.10
22.30
2315
Miðöegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Harmóníkulög.
Auglýsingar.
Fréttir.
Erindi: Hugleiðingar um um-
ferðamál (Ásbjörn Stefánsson).
Kórsöngur: Norðurlandakórar
syngja lög eftir norræn skáld.
Útvarpssagan: „Barbara" eftir
Jörgen-Prantz Jacobsen.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Græska og get-
sakir“ eftir Agöthu Christie.
Sinfónískir tónleikar: Verk eft
ir Edvard Grieg.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur 4< sept.
Cuthbertus (Guðbjartur). 247.
dagur ársins. Tungl í suðri kl.
22,18. Árdegisflæði kl. 2,52.
Síðdegisflæði kl. 15,27.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í Heilsuverndarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Næturlæknir
Læknafél. Reykjavíkur er á sama
stað kl. 18—8. — Síminn er 1 50 30.
— Skipin —
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Ósló 31. ágúst á-
leiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í
Keflavík. Jökulfell lestar á Norður-
alnashöfnum. Dísarfell fór í gær frá
Reykjavík áleiðis til Austfjarðahafna
Helgafell losar á Austfjarðahöfnum.
Hamrafell er í Reykjavík.
j Hf. Eimskipafélag íslands.
Dettifoss fór frá Helsingborg 2. þ.
! m. til Leningrad. Fjallfoss fer frá
| Reykjavík 3. þ. m. til Vestmannaeyja
! og Hamborgar. Goðafoss fór frá
; New York 29. ágúst til Reykjavíkur.
j Gullfoss fór frá Leith 2. þ. m. til
j Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kaup
! mannahöfn 31. ágúst væntanlegur til
Reykjavíkur 4. þ. m. Reykjafoss fór
frá Ilamborg 29. ágúst væntanlegur
til Reykjav-íkur 3. þ. m. Tröilafoss
korn til Reykjavíkur 31. ágúst frá
New York. Tungufoss fór frá Reyðar
firði í nótt, væntanlegur til Reykja-
víkur 4. þ. m.
Skipaútgsrð ríkisins.
! Hekla er á leið frá Bergen til
' Kaupmannahafnar. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herðubreið er
á leið frá Siglufirði til Reykjavikur.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð-
urleið. Þyrill fór frá Reykjavík í gær
ti-1 Vestur- og Norðurland-sins. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gær til Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
psfí7- 5
rig s
1 17^ ð 9
/O 1 ■ [ u
7T~p /i /v
i í§5£!Í;,-$
437
Lárétt: 1. dunda, 6. glæður, 10. núm-
er, 11. keyrði, 12. stúlkuna, 15. kven-
mannsnafn.
Lóðrétt: 2. handlegg, 3. ílát, 4. hníga,
5. matbýr, 7. hljóð, 8. hlýju, 9. karl-
mannsnafn, 13. karlmannsnafn, 14.
greinir.
Lausn á krossgátu nr. 436.
Lárétt: 7. ferja, 6. Jónsbók, 10. al,
11. Ra, 12. lausiát, 15. ódaun.
Lóðrétt: 2. ern, 3. fob, 4. Fjal, 5.
skata, 7. Óla, 8. SOS, 9. Óra, 13. und,
14. Lóu.
Skólastjórah jónin
frú Bergljót og Svend Haugard
frá Store-Restrup husmannsskole í
Danmörku eru stödd hér í bænum.
Þau óska þess að fá tækifæri til að
hitta nem-endur sína á íslandi. — Á
miðvikudagskvöld 4. sept. kl. 8 verða
þau stödd í Tjarnargötu 10C hjá frú
Arnheiði Jónsdóttur. Æskilegt væri
að sem flestir af nemendum þeirra
sæu sér fært að koma til móts við
þau þar.
LYFJABUÐIR
Ingólfs Apótek Aðalstr. slml 11330
Laugavegs Apótek síinl 24045
Reykjavíkur Apótek sími 11760.
Vesturbæjar Apótek sirni 22290.
Kópavogs Apótek sími 23100.
Hafnarfjarðar Apótek simi 50080
Apotek Austurbæjar slml 19270. —
Garðs Apótek, Hólmg. 34, sími 34006
Holts Apótek Langholtsv. siml 33233
Iðunnar Apótek Laugav. sími 11911.
Syndið 200 metrana.
— Flugvélarnar —
Loftleiðir hf.
Saga er væntanleg kl. 8,15 í dag
frá New York, flugvélin heldur á-
fram kl. 9,45 áleiðis til Glasgow og
London. Edda er væntanleg kl. 19 í
kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Stafangri, flugvélin heldur áfram
kl. 20,30 áleiðis til New York.
| Flugfálag íslands hf.
| Hrímfaxi fer til Óslóar, Kaup-
j mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í
. dag. Væntanleg aftur til Reykjavík-
! ur kl. 17 á morgun. Gullfaxi fer til
London kl. 8 í fyrramálið.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. Á morg-
un til Akureyrar, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Sauöárkróks og Vestmannaeyja.