Tíminn - 04.09.1957, Side 12

Tíminn - 04.09.1957, Side 12
VeðriS: Norðan- norðaustan stinnings- kaldi — rigning öðru hverju. KastaS - og siglt Sieim meS 709 mál Hitinn kl. Reykjavik Dalatangi 12 í gær: 11 st., Akureyri 12, 7, Vestmanneyjar 9. Miðvikudagur 4. september 1957. Búfræðikandidatar hefja rannsókn á aðstöðu til útflutnings búvara Félasf jieirra hefir haldiS fund um þessi mál og falið fimm manna nefnd athugunina Dagana 30. og 31. ágúst s. 1. hélt Félag íslenzkra búfræði- kandidata hinn árlega sumarí'und sinn. Að þessu sinni var málefni fundarins: „Þjóðfélagsþróunin og búskapurinn“, en Gunnar Bjarnason, ráðunautur, hafði framsögu í málinu. Miklar og fjörugar umræður urðu um þetta mál, enda virðast nú blasa við meiri og erfiðari úrlausnarefni og vandamál á sviði búskaparins í landinu en nokkru sinni áður. Vélbáturinn Stefán Árnason frá FáskrúSsfirSi var me3 aflahæstu skipum á síldveiðinni í súmar, veiddi 7400 mál og tunnur þar af rúmiega 3 þús. í salt. Hásetahlutur á bátnum mun vera um 32 þúsund krónur, því að þetta er hringnótabátur. Báturinn er nýr, smíðaður í Danmörku í fyrra. Eigandi er Árni Stefánsson, Fáskrúðsfirði, og var hann stýrimaður á honum í sumar. Skipstjóri var bróðir hans Friörik Stefánsson, ungur og harðdugiegur aflamaður. Báturinn byrjaði veiðar 20. júní en aðalafiann fékk hann fyrir austan land í ágúst. — Efri myndin sýnir, er skipverjar hafa kastað og eru í nótabátnum. Þetta var gott kast, og á neðri myndinni sést hvar komið er til Fáskrúðsfjarðar með 700 mál innan borðs (Ljósm.: Herbjörn GuðbjörnssonJ. Hekla flutti skipsbrotsmennina af Pólarbirni til Bergen Skipið hefir sennilega sokkið 10 klst. eftir að það var yfirgefið Bergen—NTB 3. sept.: Islcnzka skipið „Hekla" kom í dag til Bergen. Meðal farþega með skip inu voru skipbrotsmennirnir af norsk skipinu Polarbjörn, sem festist í ís við Grænland sem kunnugt er. Skipstjórinn bar mikið hrós á liina frækilegu björgun Banda- ríkjamanna, en skipbrotsmenn voru sem kunugt er selfluttir á helikoptervélum til Meistaravíkur. Skipstjórinn telur, að ef veðrið 'hefði ekki verið hagstætt hefði reynzt erfitt að bjarga þeim. Skip brotsmenn telja, að skipið hafi sokkið um það 10 klst. eftir að ■þeir yfirgáfu það. Fimmtugasta ártíð Eduards Grieg Síldveiðum hætt fyrir norðan Lítið er um sjósókn frá Siglu- firði um þessar mundir, þar sem síldveiðum er nú hætt fyrir norð an. Stærri vélbátar, eins og Ingv SteypUStÖðína Nauðsynlegt er að þessi mál verði leyst með öflugu satmstarfi milli stofnana og félagskerfa iand- toúriaðar og samstarfi við stofnanir annarra stétta í landinu og við rík isvaldið. Sérfræðingar landbúnaðar ins vilja leggia sitt lið í vandamál- um þessum. Gunnar Björnsson reifaði þessi mál í útvarpserindi í bændavikunni á sl. vetri. Nú hafa tímarit og dagblöð þegar farið að ; taka þátt i umræðum um þessi ( vandamál og taldi því félag bú- fræðikandídatanna rétt að stíga ný skref í málinu. Knýjandi spurningar. Að uniræðum loknum var eftir- farandi tillaga samþykkt á fund- inum: „Fundur í Félagi íslenzkra bú fræðikandidata, haldinn í Keykja vík 31. 8. 1957 ákveður vegna er indis Gunnars Bjarnasonar um Þjóðfélagsþróunina og búskap- inn að kjósa fimm manna nefnd úr sínum liópi til að rannsaka eftirfarandi atriði: 1. Hvaða búvörur sein fram- Ieiddar eru til útflutnings, skila niestum nettóarði á vinnuein- ingu? 2. Ilver er hin raunverulega aðstaða okkar til að keppa við aðrar þjóðir með landbúnaðaraf- urðir á heimsmarkaðinum? 3. Ilver er aðstaða hér til að taka upp meiri fjölbreytui í bú skap, f jölga búgreinum í landinu og hafa fjölbreyttari framleiðslu á hverju búi? 4. Á livern hátt breytist fjár- magnsþörf og rekstrarafkoma við stækkiui búanna? 5. Hvaða áhrif liefir vaxandi útflutningur á fjárliagsafkomu (Framhald á 2. síðu). Gull- og dollarafortíi sterlingsvælíisins rýrnar London—-NTB 35. september: Brezka fjármálaráðuneytið skýrði frá því í dag, að gull- og dollara forði sterlingssvæðisins hefði rýrnað um 225 millj. dollara í ágúst. Er þelta stærsta Fýjetutnm síðan í nóvember eftir að Súe«- skurðurinn lokaðist. Mikiívægir fundir í Belgrad: Selwyn Lloyd hélt með miklu föru- neyti á fund Títós í gær London—NTB 3. september: Sehvyn Lloyd, utanríkisráðlierra Breta, fór í dag flugleiðis til Belgrad til að ræða heimsmálin við Tító Júgóslavíuforseta. í fylgd með Lloyd cru margir full utanríkisráðuneyt Lloyd mun einnig ræða við Popovic utanr.ráðh. Júgóslavíu og Ed vard Kardelj vara forsætisráð- herra. Gomulka væntanlegur. Fjölmenn Tító sendinefnd frá Póllandi með Gomulka í broddi fylkingar er væntanleg til Belgr- ad eftir viku. Eftir öllum sólar- merkjum að dæma lítur út fyrir, að Gomulka fái hinar hjartan- legustu móttökur í Júgóslavíu, en þetta er fyrsta heimsókn hans til Títós síðan hann var settur í fang elsi pólsku kommúnisastjórnarinn ar fyrir ,,Títóisma“. Búizt er við að fundirnir báðir verði hinir mikilvægustu og er þess vænzt að eftir þá skýrist bet ur afstaða Títós til Rússa eftir fund þeirra Krúsjeffs í Eúmeníu fyrir skömmu. Selwyn Lloyd MatSur fótbrotnar vií ar Guðjónsson búast til togveiða fyrir Norðurlandi. Togarafískur | er svo til eini sjávaraflinn, sem berst á land og kom togarinn Ell iði heim til Siglufjarðar í fyrra- dag með um 230 smálestir af ís vörðum fiski af Grænbmdsmiðum. Það slys varð við Steypustöðina í gær, að sementspoki datt ofan á mann, Sigurð H. Sigurðsson að nafni, með þeim afleiðingum, að hann fótbrotnaði. Var hann flutt ur á slysavarðstofuna. Mjög fjölsótt sumarhátíð Fram- sóknarmanna að Kirkjubæjarklaustri Sumarhátíð Framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu var haldin að Kirkjubæjarklaustri síðastl. laugardag. Hátíðin var með fjöBóttustu samkomum, sem haldnar hafa verið þar um slóðir, en hana sóttu á fimmta hundrað manns. Sir William Craigie látinn Brezki málfræðingurinn sir William Craigie lézt í gær rúm- lega níræður að aldri. Craigie var mjög kununr hér á landi, einkum fyrir rannsóknir sínar og áhuga á íslenzkum rímum. V. Sir William var heimskunnur maður fyrir rannsóknir og rit- verk um germanska málfræði. Tal ið er, að hann hafi verið einhver fróðasti maður erlendur um ís- lenzkt mál. Hann var Skoti að ætt erni og fæðingu. Um skeið var hann prófessor við St. Andrew- háskóla en síðar einn af ritstjór um Oxfordorðabókarinnar og vann sleitulaust að lienni áratugum saman. Síðar varð hann prófessor við Oxford-háskóla og kenndi Norð urlandamál. Sir William kom nokrum sinnum til íslands og átti hér marga vini meðal málvísinda manna og enn fleiri aðdáendur. I dag eru liðin 50 ár síðan lézt. Verður þess minnzt í íslenzka úlvarpinu í kvöld með hljómlist og' erindi. Mun Ivar Orgland sendi kennari hér flytja erindi um Grieg. i Óskar Jónsson í Vík setti skemmtunina og stjórnaði henni. Hann flutti einnig ræðu, ásamt Þórarni Þórarinssyni ritstjóra. Síð- an voru skemmtiatriði. Kristinn Hallsson, óperusöngvari, söng með undirleik Maríus Sigurjónssonar og leikkonurnar Áróra Halldórs- dóttir og Emilía Jónasdóttir sýndu þrjá leikþætti, er var. mjög vel telcið. Þá var fjöldasöngur og síð- an dansað fram eftir nóttu. Hátíðin var sótt af fólki úr öll- um hreþpum Vestur-Skaftafells- sýslu, en fátt var af utansýslufólki. Skemmtunin fór mjög vel fram og var því öllum aðilum til ánægju og sóma. Wheeler hershöfíingi kominn til Kairó Kairó—NTB 3. sept: Bandaríski hershöfðinginn Raymond Wheel- er, sem stjórnaði ruðningi Súez skurðar, er kominn til Kairó að boði Hammarskjölds til að ræða við egypsk yfirvöld um fjármál í sambandi við ruðning skurðar ins. Hann nnin ræða við Nasser áð ur en hann lieldur í burtu. RÍKISSTJÓRNIR ÍSRAELS og Ghana liafa undirrltað samninga um mikil verzlunarviðskipti á milli þjóðanna. Svörtu sadkmim^ komiS fyrir SOVJETUNICNEN ■XAC’AUOV/TJ . £u*ol/ \MOiK30L|ETý --fyro-v 7' PEKtNO Eins og sl.ýrt hefir verið frá í fréttum, hefir Nikita Krúsjeff nýlokið vi8 að koma „svörtu sauðunum" fyrir, þeim Molotov, Malenkov og Kaganovitsj, sem reknir voru úr ábyrgðarstöðum á dögunum. Malenkov fyrrv. for- sætisráðherra, var sendur að landamærum Kína til að stjórna rafstöð, Kaganóvitsj, fyrrv. varaforsætisráðherra, fer til Úralfjalla til að hafa um- sjón með sementsverksmiðju og sjálfur Molotov, fyrrum utanríkisráðherra, var um hclgina skipaður „sendiherra" i Ytri-Mongólíu, seni’ er leppríki Rússa á milli Kína og Síberíu. Kortið sýnir þá staði, þar sem „svörtu sauðirnir" þrír gegna hinum nýju ábyrgðarstöðum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.