Tíminn - 29.09.1957, Page 1

Tíminn - 29.09.1957, Page 1
gmar TÍMANS eru: Rttstiórn og skrifstofur 1 83 00 SlsSemonn cftlr kl. 1S: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 29. september 1957. 1 blaðlnu 1 dag m. a.: Þættirnir Mál og menning og Lífið í kringum okkur, bls. 5. Skrifað og skrafað, bls. 7. Nýr tónn í Rússlandi, bls. 6. 217. blað. Rússa yfir 6. bandar. Bandíarísk flugvélamóSnrskip feugu skipun um að skjóta á ó Lester Pearson leið- togi frjáíslynda flokksins í Kanada LONDON, 28. sept. — Banda rísk fíugvélamóðurskip, sem um þessar mundir taka þátt í í'lota- æfingum á austurhluta Miðjarð- arhafs, hafa fengið skipun um að skjóta niður óþekkta fiugvél, sem að undanförnu hefir flagið vfir herskipum 6. bandaríska ííotans. Vélin sást fyrst koma yfir her- skipin í mikilli hæð og kom þá sýnilega frá Rússlandi. Ekki voiu gerðar neinar öryggisráðstafauir fyrr en þe :si óþekkta vél flaug í lítilli hæð yfir nokkur fhigvéla móðurskip í sömu mund sein orrustuþotur Bandaríkjanna gerðu tilraunir til lendingar. Er þetta hafði komið fyrir fengu vf- irmenn flugvélamóðurskipanna skipun um að senda orrusiaþot- ur á loft er vélin kæini aftur og skjóta hana niður. Biðu orrustu- þotur þess reiðubúnar, að vélin kæmi, en síðast sást til liennar, að hún stefndi inn yfir Búlgaríu. Talið er fuilvíst, að flugvél þessi hafi verið að njósna uni fiotaæf- ingar Bandaríkjamanna og verið búin ljósniyndatækjum í því skvni. VANCOUVER. — James Sinclair, fyrrv. fiskimálaráðh. í kanadísku stjórninni, hefir látið svo um mælt, að Lester Pearson verði út- nefndur leiðtogi frjálslynda flokks- ins í stað St. Laur ent, á næsta ári. Ráðherrann skýrði svo frá, að senni- lega muni verða boðað til flokks- þings í janúar eða febrúar. þar sem gengið yrði meðal annars frá kjori Pearsons. Kommúnistaiiættaii í Sýrlandi er raunvernleg -- stöSugar vopnasend- ingar frá Rússum — segir stjórnmálafréítaritari brezka útvarpsins imynciunarveikin frum- s>rnd á Akureyri AKUREYRI. — Leikfélag Akur- eyrar frumsýndi sjónleikinn ím- yndunarveikin, eftir Molíere í leik húsi bæjarins í gærkveldi. Ragn- hildur Steingrímsdóttir er leiksfj. og fer um leið með eitt aðalhlut- verkið. Annað aðalhiutverkið leik ur Emil .Andersen, Alls eru leik- endur 12. NEW YORK, 28. sept. — Aðal- fulltrúi Tyrklands flutti ræðu á fundi allsherjarþingsins í dag og ræddi síðustu atburði í Sýr- landi. Sagði hann, að Rússar hefðu stefnt öryggi Tyrkja í voða með ásælnin sinni og undirróð- ursstarfsemi í Sýrlandi og víðar í M-Austurlöndum. Stjórnmálafréttaritari brezka út varpsins. sem nýkominn er frá M-Austurlöndum. hefir skýrt -svo frá, að kommúnistahættan í Sýr- landi sé mjög raunveruleg. Eng- inn geti gert sér grein íyrir því, hve Rússar hafi sent miklar vopna birgðir til Sýrlands — engum ferða mönnum sé levft að koma til hafn arborgarinnar, þar sern mestum hluta rúsnesku vopnanna hafi ver ið skipað upp. Afiahæstu síldarbátarnir aö- meö 6-15 tn. eftir nótt fáir bátar eru hættir veiðum, þrátt fyrir aflatregðuna og halda yfirleitt fullum mannskap. Framsöknarfélögin í Rvík hefja vetrarstarf Eysteinn Jónsson frummælandi á umræSu- fundi um stjórnmálin n. k. þriðjudagskvöld Framsóknarfélag Reykjavík- ur heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í Tjarnarkaffi (niðri) næstkomandi þriSju- dagskvöid. Umræðuefni fundarins verður stjórnmálaviðhorfið í dag og verð- ur Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra, frummælandi. Almennar umræður. Framsóknarfélagið hefir ekki haldið fundi yfir sumarmánuðiisa, en nú er ætlunin að hefja vetrar- starfið. Að lokinni ræðu ráðherr- ans munu hefjast almennar umræð ur. Ætti að vera óþarfi að hvetja menn sérstaklega til að fjölmenna því að ætla verður, að allir félags- menn hafi áhuga á því að hlýða á mál ráðherrans, og ræða stjórnmál in frá eigin brjósti. Fundurinn er í Tjarnarkaffi á þriðjudagskvöldið kemur. cyaremn vuuaoun Mimiingargtiðsþjénusta um Hákon köEiingí dómkirkjtinni á þnðjudag Sendiróð Norðmanna í Reykjavík tilkynnir, að fyrir atbeina Nordmannslaget í Reykjavík verði efnt til minn- ingarguðsþjónustu um Hákon VII. Noregskonung næst komandi þriðjudag. Athöfnin fer fram í dómkirkjunni og hefst klukkan 11 árdegis. Biskupinn, herra Ásmund- ur Guðmundsson, flytur minningarorð. Algjört aflaleysi er lijá síld- j veiðiflotanuni, sem gerður er út frá verstöðvum við Faxaflóa, Reykjanes og Snæfellsnesi. Gæft ir voru mjög tregar í síðustu vikp, en í fyrrakvöld koinust nokkrir bátar á sjó en afli var sáralítill eða alls enginn. Sex bátar komust á sjó frá Keflavík i fyrrakvöld og látu reka fyrir sunnan Reykjanes. — Aflahæsti báturinn fékk 15 tunn ur úr lögninni en enginn kom til hafnar meðafla í gær. Frá Akranesi réri þá einn bátur, enda hvasst veður á miðunum. Fékk hann einar sex tunnur eftir nótt ina og fór að sjálfsöögðu ekki til hafnar með þann afla. Útlit var fyrir að Keflavíkur- bátar ætluðu út í gærkvöldi en Franz Jósef, erkihertogi af Habsburg, látinn LISSBON. — Franz Jósef erkiher- togi af Habsborg lézt fyrir skömmu í Carcavelles, skammt fyrir utan Lissabon. Hann var 62 ára að aldri. Erkihertoginn hefir búið í Carvelles síðan árið 1948. Russel öldimgardeiIdarþingmaSur líkir beitingu Iiervaldsí Little Rock við atferli þýzku nazistanna Eisenhower svarar ásökunum þingmannsins Washington, 28. sept. — Eisenhower Bandaríkjaforseti sendi í dag skeyti til Russels öldungadeildarþingmanns frá Suðurríkjunum varðandi atburðina í Little Rock. Russel hafði í gagnrýni sinni á forsetann líkt ákvörðun Eisen- Skólastjórar, yfirkennarar og fræðsluráð í Reykjavík howers um að senda hermenn sam bandsstjórnarinnar til Little Rock við aðfarir þær er stormsveitir þýzkra nazista höfðu í frammi á styrjaldarárunum. í fyrradag hélt fræðslustjóri Reykjavíkur og fræðsluráð fund með blaða.nonnum og skýrði þeim frá skólahaldi í bænum á komandi vetri. Þann fund sátu einnig flestir skólastjórar og yfirkennarar skyldunámsstigsins. Við það tækifæri var þessi mynd tekin. (Ljósm.: Vignir). Skilur ekki samlíkinguna. í skeyti sínu til öldungadeildar- þingmannsins kveðst forsetinn ekki geta skilið samlíkingu hans. Ef herinn hefði ekki verið send- ur til Little Rock, hefði ekkert verið líklegra en að stjórnleysi og upplausn hefði breiðzt út tim öll Suðurríkin. Síormsveitum naz- ista hcfði verið beitt gegn and- stæðingum einræðisstjórnarinnar. Herliðinu í Little Rock lietði hins vegar verið beitt til að ffam fylgja hæstaréttaidómum í fýð- ræðisþjóðfélagi. Atburðirnir í Little Rock hefðu verið það al- varlegs eðlis, að einingu sam- bandsríkjanna hefði verið stefnt í voða. Paul Henri Spaak bobiS til Bandaríkjanna WASHINGTON, 28. sept. — Paul Henri Spaalf, aðalframkvæmda- stjóri Norður-Atlantshafsbanda- lagsins hefir verið boðinn í heim sókn til Bandaríkjanna. Spaak #er sennilega vestur um haf þann- 24. október n. k.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.