Tíminn - 29.09.1957, Síða 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 29. september 1957,
SpjallaS vitS séra Harald S. Sigmar, seni kom-
inn er til íslands sem háskólakennari í guSfræíi
Nýknminn er til landsins séra Harald S. Sigmar ásamt
fjölskyldu sinni, en hann á aS taka við störfum sem há-
skólakennari í guðfræði við Háskóla íslands í forföllum próf.
Þóris Kr. Þórðarsonar, sem nú dvelur í Chicago við kennslu
. át trúmálatímarit vestan hafs á
íslenzku, þaS er Sameiningin, sem
hefir komiS út I 70 ár og mun því
vera með allra elztu íslenzku tíma
ritum.
Félagslíf íslendinga er fjörugt
og lífitegt, þess má geta að vestan-
haifs tíðkast enn þjóðhátíð fyrstu
helgina i ágúst, það cr útisamk'oma
og alltaf geysi'fjölmenn. Annars er
og nám. Séra Harald og kona hans Kristbjörg Ethol eru stefnt að því að gera 17. júr.í að
bæði af íslenzkum ættum en hvorugt þeirra hefir komið
til íslands fyrr. Tíðindamaður blaðsins leit inn á heimili
þeirra hjóna á Grenimel 24 nýlega og átti tal við þau..
— Eg er fæddur árið 1917 í ar um kirkjurnar hvar vetna í
Manítóba, segir séra Harald, faðir Ameríku.
■minn er einnig fæddur í Kanada. | — Hvaða cfl eru það utan kirkj-
Hann hét Haraldur Sigmar að ís-junnar, sem aðallega vinna að kynn-
lenzkum sið. A'fi minn er hins veg-j >ngu íslenzkrar menningar vestan
ar fæddur og uppalinn á Langa-: hafs?
nesi. Hann fluttist vestur um liafi — hað má nefna íslenzku elli-
17 ára gamall. Faðir minn var for-j heimilin, sem eru 5 talsins í Amer-
seti lúterska kirkjufélagsins ís-|íku; Þau ern ekki eingöngu hæli
lenzka í Vesturheimi. Hefir hann: fyrii' aldrað fólk, heldur miðstöðv-
nú látið af störfum, en bróðir ar þar sem fólk kemur saman, ræð
minn, Erie, .tekið við.
Prestur tslendinga
vestanhafs. —
— Hvað um námsár?
— Eg tók BA próf frá háskólan-
um í N-Dakota og síðar meistara-
gháðu. Síðan fékkst ég við. tungu-
málakennslu í háskólanum í Wash-
ington, kenndi aðallega ensku og
einnig fékkst ég dálítið við að
kenna íslenzlcu. En þú mátt alls
ekki segja frá því í blaðinu, því að
iþá búast stúdentarnir mínir hér
við því að ég tali fullkomna ís-
lenzku.
Það má skjóta því hér inn i,
að séra Harald þarf siður en svo
að óttast að íslenzkukunnátta hans
sé ekki fullnægjandi. Hann talar
frábæra íslenzku þótt hann hafi
aldrei til landsins komið fyrr en
nú.
— En þér 'hafið stundað prests-
skap mestan hluta starfsáranna?
Já, ég lauk pi'ófi í guðfræði
aðalháíúðisdegi. Vesturlslendingar
halda einnig up-p á sumardaginn
fyrsta eins og frændur þeirra hér
heima, það er kallað sumarmála-
samkoma.
— Hvernig lízt ykkur hjónunu-m
á ísland?
— Við höfum aðeins dvalið hér
eina viku og erum frá okkur num-
in. Gamlir vesturíslendingar seih
hingað boma undrast þær stórkost
legu breytingar, sem orðið hafa síð
ustu áratugina. Þær koma okkur
hins vegar ekki á óvart, því við
höfum kynnst landi og þjóð all
rækilega af lestri, viðtölum, í’yrir-
lestrum og kvikmyndum. Þegar ég
kom til Reykjavíkur fannst mér
ég vera að koma heim til staðar
sem ég gjörþekkti. Reykjavík
finnst ökkur vinalegur bær, hér
er allt svo kyrrt og hljótt, ólíkt
borgum vestra, þar sem skröltið
og hávaðin ætlar að ærá mann.
- Húsin í Reykjavík flnnast mér
einstaklega vönduð og traust, seg
upp að telja. Ferðalög tíðkast nú í ir frú Krisbbjörg, ég fór með dótt
ríkara mæli milli landanna og þau 1 Ur minni í Melaskólann en hún
eiga vaxandi þátt í þvi að stuðla verður þar í vetur og ég hefi aldr-
að gagnkvæmum kynnum. Vestur- ei séð svo fagurt né skemmtilegt
íslendingar hafa farið hópferðir til skólahús. Hér virðist vera meiri
Íslands og endurnýjað tengslin við jöfnuður en annars staðar í lieim-
ættjörðina. Eg tel að ferðalögin inum, ég hefi ekki séð tötralega
hafi unnið meir en tölum verður klæddan mann á götunum. Fólkið
talið gegn 'hrörnun íslenzkrar er einnig alúðlegt og vingjarnlegt.
tungu vestan hafs og vakið nýjan Börnin okkar eru þegar orðin kunn
áhuga sem fer ört vaxandi. | ug jafnöldrum sínum í öllu hverf-
inu þótt við hö'fum ekki davlist
hér meira en viku. Eg hefi líka
ir hugðarmál sín og kynnist merk
ustu nýjungum að heiman. íslend-
ingar sem eru á ferðalagi vestra
kc-ma í heimsóknir á þessa staði,
halda fyrirlestra og ræða við fólk-
ið. Við (höfum fengið marga góða
gesti ftá íslandi, þar á meðal for-
setann og biskupinn og borgarstjór
ann og fjölmarga aðra, rithöfundá
og merkismenn sem of langt yrði
Háskólar og íímarit.
'Þá nefna hið ilórmerka starf há tekið eftir því hvað börn á íslandi
skólanna vestra sem vinna að kynn eru þriflega klædd, prúð í fram-
ingu á folenzkum menntum. Dr. bomu og vel siðuð.
við háskólann í Rhiladelphia og j Richard Beck hefir unnið ómetan- Sjálf eiga þau hjónin fjögur
var vígður til Hallgrímssafnaðar í
Seattle 1943. Það er d’álítið undar-
legt að hugsa sér söfnuð kenndan
við Hallgrím sálmaskáld í 6000
mílna fjarlægð frá fæðingarlandi
hans. Söfnuðurinn telur um 300
manns af íslenzkum ættum. Árið
1951 gerðist ég svo prestur
íslenzka safnaðarinsí Gimli og á
Nýja-fslandi. Jafnframt var ég
prestur við elliheimilið í Betel.
Þar var ég í 4 ár en fluttiat síðan
til Kelso.á Vesturströndinni, þjón-
aði þar amerískum söfnuði, þar til
ég var fenginn til að kenna hér við
háskólann. Það er ætlunin að við
dveljum hér næstu 2 árin. Þær
greinar sem ég kenni eru Inn-
gangsfræði Gamla Testamentisins,
saga ísraelsþjóðarinnar og ritskýr
ing Markúsarguðspjalls.
Öflug tengsl
við heimalandið.
— Hvað getið þér sagt mér um
íslenainga vestan liafs, leggja þeir'
rækt við að halda sambandinu við
heimalandið?
— Áhugi manna á fslandi er sí-
fellt að aukazt, þótt yngri kynslóð
in týni málinu eins og eðlilegt er.
En það eru ýmsir sterkir þættir,
sem tengja Vesturíslendinga við
íslenzka menningu og það er gleði
efni að samskipti landanna vestra
við frændur þeirra hér verða sí-
fellt víðtækari og nánari. íslenzku
kirkjurnar vestanhafs eiga ríkari
þátt í því að halda við þjóðerni og
íslenzkri miennt á allan hátt, söfn-
uðirnir eru sterkir og starfa af
miklum krafti og áhuga. Kirkju-
sókn og trúarlíf hefir glæðst veru
lega síðustu árin, ekki eingöngu
meðal íslendinga heldur meðal
alls þorra Ameríkumanna. T. d.
má geta þess að meðlimatala kirkj-
unnar var einungis 20% fyrir 50
árum en er nú orðin um 60%.
— Hvað teljið þcr að stuðli
mest að auknu trúarlífi vestra?
—- Hiklaust starfsemi sunnudaga
skólanna, það er áberandi hvað
æskan hefir fengið mikinn áliuga
á trúmálum. Hún fylkir sér æ þétt
legt starf í sínu sviði og ennfrem- mannvænleg og myndarleg börn,
ur hafa þeir próf. Finnbogi Guð- 10 ára son að nafni Wallaee og
mundsson og Harladur Bessason dætur þrjár er bera íslenzk nöfn,
lagt mikið af mörkum. Nemendur þær Kristínu, Karen og Þóru
þeirra eru ekki margir að svo Stefanie. Þær eru á aldrinum 3ja
stöddu en fer heldur fjölgandi og til 8 ára.
ég tel að nýbreytni sú að senda Frn Kristbjörg og séra Harald
íslenzka kennara vestur eigi eftir hyggja gott til dvalar á íslandi og
að bera góðan ávöxt. Þjóðræknis- er það einka ránægjulegt að bá-
félagið hefir um fjölda ára rekið skólanum hafi bætzt agætur fræði-
margvíslega starfsemi og einnig maður og Reykjavíkurbæ góðir
m'á telja bókmenntafélög sem 'eru gestir.
allrnörg. Eg var meðlimur í einu ---------------------------
slíku félagi sem kom saman mán-
aðarlega og ræddi helstu nýjung- KvikmySld SIBí!)
ar í ísl. bókmenntum. Bókasöín
eru rekin samhliða félagsstarfsem (Framhald af 12. síðu).
inni og leitast við að kaupa nýjan en með myndinni er fluttur fróð-
bóka-kost frá íslandi. Þá hafa ís- legur fræSsluþáttur, þar sem
lenzku vikublöðin, LSgberg cg meðaí annars er skýrt frá því að
I-Ieimskringla otuðlað að aukinni á Reykjalundi séu unnar árlega
þekkingu á íslenzlcum málefnum 100 þúsund vinnustundir, sem lík-
og eru víða lesin. íslenzk biöð ber legt má telia að annars færu. for-
ast vestur um haf og eru lesin af görðum, auk þess, sem höfuðtil-
mörgum, t. d. las tengdafaðir minn gangur stofnunarinnar er eins og
aliar heimsfréttir í Tímanum og kunnugt er sá að hjálpa fólki yfir
M«rgunb!aðinu og frétti ckkert; örðugasta hjallann frá því að
um atburði sern gerðust i Banda- sjúkrahúsvist sleppir, þar til fullri
ríkjunum, þar sem hann var kúsett j starfsorlcu er náð. Er kvikrn.ynd-
ur, fyrr en hann las um þá í þess-! in því mjög fróðleg um þetta
um blöðum að heiman. Þá er gofið i mikilvæga starf.
Sr. Harald Sigmar ásamt fjölskyldu viS heimili þeirra í Reykjavík.
Fjörlegar telpur milli 5 ára og tvítugs
halda fagnandi í dansskólann
Rætt vic> GutSnýju Pétursdóttur, sem nu er að
hefja baílettnámskeií sín í Edduhúsinu
Skólarnir eru að taka til starfa — og jafnvel dansskól-
arnir líka. í gær mátti sjá margar konur leiða ungar dætur
sínar upp stigana í Edduhúsinu við Lindargötu til þess að
láta innrita þær í dansskóla Guðnýjar Pétursdóttur, sem þar
hefir nú starfað fjóra vetur. Tíðinudamaður blaðsins hafði
snöggvast tal af Guðnýju og spurði hana um danskennsluna.
— Er aðsóknin að danskennsl-
unni alltaf jafnmikil?
-—■ Já, það eru jafnan eins marg
ir og að knrnast. Þett.a er firnmti
Gu3ný Pétursdótfir,
balleft-kennari.
veturinn, sem ég kenni hér dans.
Ncmendurnir eru mestmegnis
telpur ó aldrinum milli fimrn ára
og tvítugs.
— Hvers konar dans kennið þér
helzt?
— Nær eingöngu ballett. Börn-
in eru um 20 i hverjum flokki og
jafnan kennt við píanó-undirleik.
Áhugi barnanna fyrir dansinum er
mjög mikill, og því ánægjuíegt
að kenna þeim.
— Eru engir drengir í hópn-
um?
— Jú, stundum hafa drengir
vei’ið meðal nemenclanna, og ball-
ett-dans er ekki síður fyrir drengi
en stúlkur, en drengjunum þykir
víst dans of kvenlegur, og þeir
hætta flestir. Erlendis er miklu
meira um það, að ungir drengir
læri ballett.
— Hvar námuð þér dans?
— í Englandi og tók próf við
Royal Akademi í London, og varð
einnig að leggja stund á sam-
kvæmisdansa þar.
— Hafið þér farið utan nýloga
til að fylgjast með nýjungum?
— Já, ég fór út í sumar, og er
nýkomin. Eg dvaldi tæpa tvo rrán
uði við Royal Akademi. Það heíir
ýmislegt nýtt komið fram síðuslu
árin, t. d. hafa kennsluaðferðir
| breytzt og einnig svipur balletts-
| ins, meiri áherzla lögð á að hafa
■ hann léttari, hreyfingar eðlilegri
og meira miðaðar við að fegra
vöxt og daglegar hreyfingar. Fátt
er eins árangursríkt í því efni
sem ballett.
— Eru fyrstu námskeið yðar nú
að hefjast?
— Já, dansskólinn byrjar á
þriðjudaginn, og síðan eitt nám-
skeiðið af öðru, og eftir hátíðar
byrja enn ný námskeið.
— Og aðsóknin?
— Hún er mikil að venju, orðið
áskipað i mörgum flokkum en þó
enn rúm í nokkrum. Innritun fer
fram þessa dagana.
Árnað heilla
Áttræðisafmæli á í dag Bjarni
Benediktsson, fyrrum póstmeist-
ari á Húsavík. Hann er fæddur ár-
ið 1877 að Grenjaðarstað. Bjarni
er nú fluttur til Reykjavíkur.
Allt er þegar þrennt er
Mao, leiðtogi allra
rétttrúaðra Kín-
verja, er nýlega
skilinn við konuna
sína, kvikmynda-
stjörnuna Lan Pin.
Hún er þriðja kon
an hans. Allt er
þegar þrennt er,
hugsar Mao lík-
lega, því að sagt
er, að hann sé
þegar búinn að sjá
sér út nýja lconu.
P
0 L
| „RiireiS ók út af vegimim, bifreið-1
1 arstjórmn og tveir farfjegar slös-1
|| iiSnst alvarlega ©g bifreiSin talin |
j Bifreiðarsíjóriim sagðist ekki hafa séð |
1 veghrónma, vegna þess að hasrn blindað- |
j| ist af Ijósnm bifreiðar, sem hann var að j
j mæta. |
| Þannig slysfréttir hafið þið oft lesið og heyrt á um- |
I liðnum árum, en slíkt skuluð þið, atvinnubílstjórar, ekki =
I láta henda ylckur, að hægt verði að segja, að þið hafið §
| orsakao slys vegna vanstilltra — eða rangrar meðferðar |
| Ijósa bifreiða ykkar. Þess vegna viljum við alvarlega |
| vekia athygli ykkar á auglýsingu bifreiðaverkstæðanna, §
| sem birtast í dagbiöðunum í dag, og hvetja ykkur til að I
§ láta athuga ljósastiUingu á bifreiðum ykkar. 1
1 Bifreiðarstjórar! Sýnið fyllstu tillitssemi og gætið |
| fyllstu varúðar með notkun Ijósa bifreiða ykkar. |
Í Hafið hugfast — ekkert umferðarslys vegna vanstilltra i
1 Ijósa. |
Stjórn BsfreiSastjóraféiagsins Hreyfils. i
iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniin