Tíminn - 29.09.1957, Side 3

Tíminn - 29.09.1957, Side 3
TÍiVIIN N, sunuudaginn 29. september 1957. HiniiiiimiinuinBisnimiimiiimniimmimmuuiiuiiiiimiiiiiimiiiiimninmiuiiiiiimminiBn SUMARGJOF Wrwf W* i islenz íslenzkri ostagerð MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA hefur hafið framleiðslu á: 6 nýjum ostategundum 3 nýjum umbúðum Með nýjum framleiðsluháttum Áralangri bið yðar eftir fjölbreytni í íslenzkri ostagerð er nú lokið. í viðbót við fyrri úrvalsframleiðslu býður nú Flóabúið yður sex nýjar ostategundir, sem pakkaðar eru í nýtízku umbúðir og framleiddar eru í spánýjum þýzkum vélum undir ströngu eftirliti danskra sérfræðinga. Kaupmaður yðar eða kaupfélag getur nú afgreitt til yðar: Flóa SMUROST 45% Flóa SMUROST (sterkan) Flóa GRÆNAN ALPAOST Flóa SMUROST MEÐ HANGIKJÖTI Fióa RÆKJUOST FJóa TÓMATOST Ennfremur er undirbúningur hafinn að framleiðslu neðan- greinara legunda: Flóa SVEPPAOSTUR F>óa SKINKUOSTUR Flóa KJARNOSTUR Kjörorð okkar er: FULl.KOMIN FRAMLEIÐSLA FULLKOMIN ÞJÓNUSTA OSTAR = E E E E E E E E E E E Mjólkurbú Flóamanna wai;^i3iu 3ia*HMi inmiimiinimmiiiHnaiummimmiiminBiiiumHiiiramBU | Deíldarhjúkrunarkona ( | Staða deildarhjúkrunarkonu í Fávitahælinu í Kópavogi I I ei laus til umsóknar frá næstu áramótum að telja. Laun | I samkvæmt launalögum. | | Umsóknir með upplýsmgum um aldur, nám og fyrri I | siörf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. nóv. n. k. 1 E Skrifstofa ríkisspítalanna. e íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiimmmimiiiiiiiiiiimiimiiiiimmmiimiimiiiiiuiiiilh iiriijniiiiiiiimiiii.iiiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiuiiH Frá Barnaskólum I ít 1 Miðvikudaginn 2. október komi börnin í barnaskólana I = sem hér segir: 1 1, Kl. 2 e. h. börn fædd 1947 (10 ára), Kl. 3 e. h. börn fædd 1946 (11 ára), | Kl. 4 e. h. börn fædd 1945 (12 ára). | Kennarafundur þriðjudaginn 1. október kl. 3 e. h. | | Skólastjórar. 1 i ii i iiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmimmiiimmiiiimiimiimmmimiimmmmimmiiiiiiiiHiiBBM | Dodge Weapon | i með palli og 3 manna húsi. 1 : I | Að okkar áliti er þetta | 1 bezti Weapon bíllinn, sem | | boðinn hefir verið til sölu | | í sumar. Skipti á fólksbíl | | möguleg. 1 AÐAL BÍLASALAN j 1 Aðalstr. 16 — sími 3 2454 | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimiiiiiuiiiuim>mttin» | Framhaldsaðalfundur verður haldinn að Tjarnargötu | 33 miðvikudaginn 2. okt. n. k. og hefst kl. 20,30. | Dagskrá: | 1. Framtíðarrekstur félagsins. | 2. Lagabreytingar. | 3. Stjórnarkjör. | 4. Önnur mál. | | Stjórnin. «MafflmimiimmmiiiiimmmimiiimmmiimmiiiiiiiiiimiimmiiiiimmmmiiifimimmiiiiiiiimmmHk lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllllIllllllllllilllllllllllllllllllllllllillll | Stúlka ðskast s — | hálfan eða allan daginn til léttra húsverka. Upplýsingar 1 3 EE 5 = | í Njörvasundi 38, sími 1 11 52. = a = a — 5 P iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuim mnrnmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiiimmmimmmmiimimmmiw I Frá Gagnfræðaskólum ( j Reykjavíkur ( I Nemendur komi í skólann sem hér segir: Miðvikudag- I s inn 2. október: | Gagnfræðaskóli Vesturbæjar, Gagnfræðaskólinn við I | Hringbraut, Gagnfræðaskólinn við Lindargötu, gagn- | | fræðadeild Laugarnesskóla, gagnfræðadeild Miðbæjar- I | skóla, Gagnfræðaskólinn við Réttarholtsveg og gagn- = | fræðadeild Langholtsskóla. 2. bekkir kl. 9 f. h. 1 | 1. bekkir kl. 10,30 f. h. I Gagníræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14 (allar I I bekkjardeildir komi). ! I Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: 3. og 4. bekkir komi kl. 14. 1 | Gagnfræðask. við Hringbr.: 3. og 4. bekkir komi kl. 14. § I Gagnfræðask. við Vonarstr.: Skólasetning kl. 14 (Iðnó). I I Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning kl. 16 (Iðnó). § Urn skiptingu skólahverfa vísast til fréttatilkynningar I 1 í blöðunum. i NÁMSSTJÓRI. aiuiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiimmiiiiiiiiiimiiimiiimiimi'mmiimiminnuií .................................................. = = e= = | Hjúkrunarmaður | | Staða hjúkrunarmanns í Fávitahælinu í Kópavogi er 1 1 laus til umsóhnar nú þegar. 1 | Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf 1 1 sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. október n. k. i i ' | 1 Skrifstofa ríkisspítalanna. i 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimmimmiimiiiiiim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmi ^0* S HRINO^NUM I Útsölumenn tímaritsins Dagskrá eru beðnir að gera = i skil fyrir 1. hefti nú þegar. Þar sem uþþlag ritsins er þrotið hjá afgreiðslunni, 1 = eru útsölumenn beðnir að senda óseld eintök til 1 afgreiðslu ritsins, sem er í Edduhúsinu, Lindar- E | götu 9 A, Reykjavík. | imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiimim - Auglýsingasími TÍMÁNS er 19523 -

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.