Tíminn - 29.09.1957, Qupperneq 7
T í MIN N, sunnudaginn 29. september' 1957.
- SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ
Gulnað lauf fýkur um götur og torg og ungu skólafólki bregður fyrir í morgunskímunni —
Þjóðleikhúsið sigrast á erfiðleikunum og nýtur viðurkenningar — Mikil saga af viðureign
mannsins og fljótsins — Umræðurnar um skatta-og útsvarsmálin þar sem íhaldinu gengur
illa að halda og sleppa í senn -- Dýrtíðarloturnar þrjár og skattakóngarnir í Reykjavík —
Norðanvindurinn feykir guln-
uffum laufblöðum um götur höf-
uðstaðarins. Ungri stúlku á leið
I skóla bregður fyrir í grárri
morgunskimunni. Þannig minnir
árstíðin á sig í borginni.. Sumarið
er senn á enda, tími vetrarstarfs-
ins gengur í garð. Innan fárra
daga sezt unga folkið á skóla-
bekk, öll hin niikla vél, sem hef-
ur það lilutverk að fræða fólkið
og mennta það, fer af stað. Hjól-
in taka að snúasl jafnvel áður en
lokið er haustverkunum í sveit-
um Iandsins.
Og þau snúast enn þegar vorið
kemur og vorstörfin kalla. Þótt
skólaár sé styttra hér á landi en
í flestum öðrum löndum, rekur
það sig samt á starfstíðina í sveit-
unum og fólksfæðina. Eða e.t.v.
er réttara að segja að í annatíð
rekum við okkur ætíð á þá stað-
reynd, að við erum fá, en höfum
margt og mikið í takinu. Og hér
þuria færri einstaklingar en æski-
legt er að halda framleiðslunni
gangandi. Það er vandratað meðal-
hófið í milli leiks og starfs, skóla-
tíma og starfstíma, og rangt væri
að rígbinda þar allt til langframa.
Líklegt er, að í okkar þjóðlífi sé
nauðsynlegt að skólakerfið allt
sé lausara í reipunum en í ýms-
um öðrum löndum, vegna atvinnu-
vega okkar og árstíðabundinna
starfa.
Starfsemi
Þjóíleikhússins.
ÞaS er fleirai en gulnað lauf og
ungt fólk með skólatösku, sem
minnir höfuðstaðarbúa á, hvar þeir
eru staddir í hringrás tímans. Þessi
síðustu kvöld hefur logað rautt
Ijós í anddyri Þjóðleikhússins. Það
hefur minnt- á tvennt: í fyrsta lagi
að Ieikárið er hafið. Fjölskyldan
er hættað tala um berjaferðir aust
ur á Þingvöll eða upp í Borgar-
fjörð, ráðagerðir eru í þess stað
uppi um að fara í leikhús og
tryggja sér aðgöngumiða í tíma.
í öðru lagi segir rauða ljósið, að
leikhúsinu hafi tekizt vel að vinna
hylli borgaranna þegar á fyrstu
dögum starfsins því að það er að-
eins kvæikt þegar uppselt er á
sýningardaginn, og hvert sæti skip
að. Leikhúsið hóf starfsemi sína
með því að sýna óperuna Tosca
og flytja íslenzkir söngvarar verk
ið. Það er þegar sýnt, að óperan
mun njóta mikilla vinsælda, og
meiri lrkur eru fyrir því, að færri
komist en vilja, en sýningar verði
fyrir auðum bekkjum. Að lokinni
sýningu óperunnar hefjast sýning
ar leikrita, og er efnisvalið mjög
athyglisvert. Þar eru verk um-
deildra nútíma höfunda og klass-
ísk verk.Þetta leikár virðist ætla
að verða f jölbreylt og lærdómsríkt.
Starfsemi þjóðleikhússins hvílir nú
á raunhæfari skilningi almennings
en áður var. Erfiðleikarnir hafa
verið miklir og margvíslegir. En
leikhúsið hefur sigrast á þeim öll-
um. Við upphaf þessa leikárs við-
urkenna fleiri íslendingar en
n'oklau sinni fyrr gildi leikhúss-
ins fyrir allt menningarlíf þjóðar-
innar,. og eru fúsir að láta stjórn
leikhússins og stjórnmálamenn,
sem hafa stutt það með ráðum og
dáð, njóta sannmælis fyrir ágætt
starf við erfiðar aðstæður.
Brúin á Jökulsá.
Á þessu hausti er lokið enn einu
stórvirki í samgöngumálum lands-
ins. Nýja brúin á Jökulsá á Fjöll-
um var opnuð til umferðar í vik
unni. Vegna þess, hve
seint er orðið og tíð ó-
viss, verður vígsluhátíð látin
bíða bjartari tíma. Þegar að henni
kemur gefst tíekifæri til að rifja
upp sögur um viðureign árinnar
og fólksins í NoFður-Þingeyjar-
Fúi í trjádrumbum bæjarstjórnarinnar
En svona er hljóðið í skattpín
! ingannönnum íhaldsins í Morgun-
| blaðinu þessa dagana þegar búið
i er að króa þá af upp við vegg, og
reka ofan í þá sögufalsanirnar og
blekkingarnar.
Gengur illa atí halda
og sleppa í senn.
í slíkri aðstöðu er lítil stoð að
riddaranum frá Akri. En stundum
þegar skriffinnar Morgunblaðsiris
eru langt leiddir reynir hann að
koma til hjálpar. Síðasta kennirig
hans, í Morgunbiaðinu í gær, ér
í stuttu máli sú, að Eysteinn Jóns
son hafi einn samið fjárlög og á-
kvarðað ríkisútgjöld síðustu ára-
tugina. 'Sjálfstæðisflokkurinn sem
magnaði dýrtíðina um 89 vísitölu
stig á fáum mánuðum, og aftur um
46 stig 'á nýsköpunarárunum, og
enn um mörg stig síðar, er hréibn
af hækkun ríkisútgjaldanna. Þau
eru öll á reikning Eysteins Jóns-
sonar og Framsóknarmanna! En1
hvernig víkur þessu við? Leiðir
það ekki af þeSsari rökvísi Jóxis
á Akri, að Framsóknarmenn einir.
bafi ákvarðað allar framkvæmcl
ir, sem ríkið hefur eflt með fjár-
framlögum á liðnum áratugum?
Sýningin á óperunni Tosca'í ÞjóSleikhúsinu vekur milcla athygli og hrifningu. Þa3 er merkisatburSur, að unnt Eða eru Útgjöldin fyrir þeil'ra'
skuli reynast a5 uppfaera hér slíkt verk með íslenzkum söngkröftum. Stefán íslandi syngur nú í fyrsta sinn á reikning, en framkvæmdirnar ‘Og
óperuleiksviði í heimalandi sinu. Myndin er sviðsmynd úr I. þætti óperunnar. framfarirnar fyrir reikning Sjálf--
i stæðisforingjanna?
' Þannig rekur eitt sig á annart
sýslu. Það cr hetjusaga, en ekki dýrtíðaraukningu og skattpíningu DýrtítScirstcfllcin 02 skatt- ’ horn í þessum málflutningi íhald<
nomn litln lpvti silrráfí Óskráfí nff alla hrnnnina frá pfililpdri ckatt * ® : „*v — „i.t • i______.1. : __ „ ^
nema að litlu leyti skráð. Óskráð
er t. d. hvert afrek það var á
sini tíð, að koma brúnni yfir belj-
og alla þróunina frá eðlilegri skatt
heimtu í stríðsbyrjun til ástands-
ins, sem blasti við, er Framsóknar
andi jökulstrauminn, skömmu eftir menn, undir forustu Eysteins Jóns-
aldamótin. Hinn nýja brú er mikið sonar, hófu að klifra niður skatt-
mannvirki og tígulegt og er til
sóma brúarsmiðunum. En mikill
heimtan hönd í hönd
Heildsalablaðið og Morgunblað-
ið duga Sjálfstæðisflokknum ekki
sem huliðssteinar. Fjárm.ráðherr:
er munurinn á aðstöðunni og tækn
inni í dag og var fyrir hálfri öld.
Þeir eiga það sannarlega skilið,
brúarsmiðirnir gömiu, að þeirra
sé minnst, þegar nýtt mannvirki
píningarstigann með lækkun tekju. ar íhaldsins voru 4, og samfelld
skattsins, ívilnunni til sjómanna i saga þeiri'a 11 ár. Tilburðir Vísis
og fleiri leiðréttingum. Sjálfstæðis
blöðin kæra sig ekkert um að rifja
þessa sögu upp. Þau treysta því,
að einhver hluti þjóðarinnar t. d.
unga kynslóðin, þekki hana ekki.
leysir garnalt af hólmi. Gamla Jök- Þess vegna er beitt óskammfeilinni
ulsárbrúin hefur þjónað sinn sögufölsun og reynt að korna á-
tíma. Hún gjöi'bylti samgöngutækn byrgðinni yfir á aði'a.
inni í héraðinu fyrir 50 árum. Nxi
var hún orðin ófær að fylgjast
með þróuninni, sem flytur tugi
lesta á einum vagni yfir vatnsfföll
landsins. Hún er þess vegna liorf-
in og ný 'bi'ú komin í staðinn. Öll
þjóðin samgleðst Norður-Þingey-
ingum með þetta mikla mál. For-
að endurrita söguna með svipuð-
um hætti og kommúnistískir læri-
feður fyrir austan járntjald, sem
fella úr nöfn og ártöl, er dæmd
til að mistakast í fi'jálsu þjóðfé-
lagi. Litlu betri sögufölsun er svo
sú kenning Mbl. að ekkert sam-
hengi sé í milli dýrtíðarþróunar
innar og skattheimiunnar. En dýr
tíðarstefnan og skattpiningin leidd
ust hönd í hönd allt valdatímabil
Sjálfstæðisflokksins. Flokkurinn sínar. Hækkun útsVaranna í Tteykja
tók við fjármálastjórninni 1939 og vík er algjört met, jafnvel þótt
innleiddi stríðsgróðaskattinn litlu sleppt sé að tala um lögleysur
síðar. Það er trúleg saga eða hitt og ofbeldi bæjarstjórnarmeirihlut
89 stig á þremur mánuðum. Þá þó heldur, að 89 stiga hækkun vísi- ans, sem ætlar að seilast dýpra
DýrtfSarloturnar þrjár.
Sjálfstæðisflokkurinn er í raun-
inni hræddur við atburði surnars-
ins 1942, er Ólafi Thors og félögum
hans tókst að auka dýrtíðina um
ins. Það er ekki hægt i senn að
halda og sleppa. Það er ekki hægt
að hlaupa eftir á frá 11 ára fjár-
málastjðrn né stórfelldri dýrtíðal'
aukningu. Það er ekki hægt að
afmá svikin við fjárfestingareftu'
litið né gróðrabrall braskaranna
með neinum skrifum í Morgunblað
ið.
Skattakóngarnir
í Reykjavík.
Þróunin í skattheimtumálunum
undir forustu Sjálfstæðisflokksins
blasir líka við í Reykjavík þar
sem flokkurinn hefir ekki aðstöðu
til að kenna öðrum urn ávirðingaf
ustiime^i111 Jíeu-ra á þmgi og í héi- stýrgu j)ejr ekki aðeins fjármál- tölunnar á fáum mánuðum, hafi í vasa borgaranna en lög heimila.
aði hafa leitt það giftusamlega í
höfn.
Flóttinn frá sögunni.
Stjórnmálaumræðurnar í vik-
unni sem leið stóðu aðallega um
skatta- -og útsvarsmálin. Þegar það
var að verða öllunx landslýð ljóst,
að boi'garstjórinn í Reykjavík er
réttnefndur skattakóngur íslands
unum heldur gjörvalli'i landsstjórn ekki komið neitt við pyngju skatt- Samanbui'ður á útsv.skrá og skatt-
borgaranna ,heldur hafi skatt- skrá sýnir, að útsvörin eru orðiix
heimtan bókstaflega staðið í stað miklu þyngri í Reykjavík en skatt
öll 11 valdaár fjármálaráðherra ar ríkisins. ,
Sj álfstæðisflokksins. Vitaskuld . í mörgum tilfellum tekur Reykja
leiddi eitt af öðru, enda hlóðu fj'ár yík mikið á þriðju ki'ónu fyrir
•málaráðherrar Sjáífstæðisflokks- hverja eina, sem ríkið krefur um.
ins ofan á undii'stöðuna, sem gerð Frægt er þegar Morgunblaðið
var í stríðsbyrjun og héldu því skýrði frá því, að kunnur flugmað
ínm.
Nýsköpunin sneri dýrtíðarhjól-
inu sí'ðan um 46 stig, og þá réðu
Sjálfstæðismenn bæði fjármál-
unum og ferðinni, þótt þeir hefðu
nokkurn liðskost af öðru sauða
húsi til aðstoðar. Þi’iðja dýrtíðar-
lotan, sem kenna má við Sjálfstæð-
isforkólfana, hófst 1953, undir for-
og aldrei í sögunni hafði önnur sæ(-‘ Ólafs Thors, þegar tekið var
eins skattheimta farið fi'axn og að brjóta niður það viðnánx,
bæjarstjórnarmeirihlutinn beitti sem gert var gegn dýrtíðinni með
sér fyrir reyndu íhaldsblöðin að fjárfestingareftirlitinu. Þá sveikst
velta ábyrgðinni af sínu fólki yf- íhaldsforustan aftan að því eftir-
ir á aðra. Annað aðalmálgagn hti, sem hún átti sjálf að annast,
Sjálfstæðisflokksins hóf gagnsókn byggði MorgunblaðshÖllina í trássi
með því að segja lesendum sínurn, vrið lög og reglur og vísaði þann-
að Eysteinn Jónsson hefði verið veginn fyrir aðra, með þeim af-
fjármálaráðherra í nær 25 ár ó- leiðingum, að eftirlitið fór úr bönd
slitið, og bæi'i ábyrgð á þi'óuninni unum og dýrtíðaraldan féll á ný
í skatta- og dýrtíðarmálunum. yfir þjóðlífið með fullum þunga.
áfranx alla tíð, meðan þeir sátu
í ráðherrastóli.
En síðan þeir hurfu úr fjármála-
ráðuneytinu og Eysteinn Jónsson
tók þar við stjórn á nýjan leik,
hefur tekjuskatturinn verið lækk
aður og ýmsar lagfæringar gerðar
á skattheimtuákvæðum. Þetta er
allt saman augljóst og því ekkert
nema broslegir tilbui'ðir, að sjá
ur hefði flúið land vegna ofur-
þunga skattheimtunnr. Athugun
leiddi í.ljós, að útsvarið var miklu
hærra en skattarnir til ríkisins.
Með frásögn sinni var Mox'gunblað
ið að minna á, í hvert óefni útsvars
álögurnar í Reykjavík eru komn-
ar þótt það væri ekki tilgangui'-
inn. Það er athyglisvert og segir
sína sögu, að í Morgunblaðinu cr
Morgunblaðið vera að bögglast við ekkert rætt urn ofurþunga útsvar-
Þessi fullyrðing íhaidsblaðsins er
ákaflega lærdómsrík.
Me® henni er hlaupið yfir 11
ára sainfellda fjármálastjórnar-
tjð Sjálfstæðisflokksins. Blaðið
strikar yfir nöfn 4 nafnkunnra
Sjálfstæðismanna, sem gegndu
fjármálaráðherraembætti sam-
fleytt á tímabilinu 1939—1950.
Hvers vegua eru leiðtogar Sjálf
stæðisflokksins feimnir við þá
sögu?
Ástæðan er einfaldlega sú, að
Þessi afrek eru svo stórfelld, að
þau vekja undrun enn í dag. 89
vísitölustig á 3 mánuðum! Hvað
ætla menn að flokksstjórn Sjálf
stæðismanna og gróðasjónarmið
braskaranna hafi kostað þjóðfélag
ið í heild sumarið 1942? Eða hvað
skyldi Morgunblaðshöllin í raun- j
inni kosta allt þjóðfélagið þegar
svikin við fjárfestingareftirlilið
eru reiknuð fullu verði? Þetta er
ófagurt reikningsdæmi en þannig
vaxið, að landsmenn þurfa að velta
því fyrir sér. Þá skilja þeir betur ,
að þetta 11 ára tíniabil geymir. ýmislegt í þróun efnahagslífsins og
íslandsmet Sjálfstæð'isflokksins í • fjármálanna síðustu áratugina
að segja lesendum sínum að þess
ar seinni tíma lagfæringar á skatt-
heimtunni hafi verið gerðar fyrir
atbeina Sjálfstæðisflokksins.
Með öðrum orðum. Renning
Mbl. er þessi. Þegar Ey-
steinn Jónsson er fjármálaráð-
herra kemur Sjálfstæðisflokkur-
inn frarn lagfæringum á skatt-
hcimtunni og ívilnunum til sjó-
manna. En þegar Sjálfstæðisflokk
urinn hefur fjármálastjórnina, á
árunum 1939—1950 þá eru það
Framsóknarmcnn og Eysteinn
sem standa fýrir öllunx liækkun-
um, þvert ofan í vilja íhaldsráð-
hcrranna sjálfra! Er þetta ckki
dáfalleg rökfræði?
anna, og aldrei minnst á veltuút-
svarið, sem er að koma ýmsum
fyrirtækjum á voiiarvöl. Rógsher-
ferðin gegn Eysteini Jónssyni, sem
yfir stendur í íhaldsblöðunum,
með sögufölsunum, blekkingum
og rangfærzlum, er gerð til þ. .3
að leiða athyglina frá einu veik-
asta víginu, frammistöðu bæjar-
stjórnarmeirihlutans í Reykjavík,
sukkinu og óreiðinni — og síðast
lögleysunum —sem einkenna fer
il íhaldsins þar,
3300 kromir í hlut.
Úthlutun 7 miíliónanna lil
nokkurs hluta skattþegnanna með
(Framhald á 11. síðu).