Tíminn - 29.09.1957, Blaðsíða 9
TIMINN, sunnudaginn 29. september 1957.
?—:!
INTERMEZZO
SAGA EFTIR ARTHUR OMRE
ströndina, og skóginn með
byssu á öxl.
Jæja, látum svo vera, hann
var nú tekinn saman við Ninu
Bobbenström. Drættirnir um
munninn á þeirri stúlku voru
glæfralegir og áreiðanlega
myndi hún hafa á honum fast
taumhald, jafn skikkanlegum
og stilltum dreng.
Bárður ætlaði ekki að binda
sig, fyrr en hann væri bú-
inn að fá góða stöðu, ætti hús
og slatta í sparisjóðsbók. Og
hann ætlað'i sér að eignast
stillta og skynsama stúlku,
sem hann þyrfti ekki að vera
að jagast við. Hún þyrfti ekki
að vera nein fegurðardís. Fall
egar stúlkur væru oftast duttl
ungafuilar. Bárður hafði
smíðað ákveðna hugmynd —
af tilvonandi festarmey, síðar
eiginkonu. Björt á svip, Ijós-
'hærð, stillt, hraust, kvenleg.
Rut Mamen var ljóshærð en
heldur hávær og gjallandi.
Það lét nógu vel í eyrum fyrst
en var ógn þreytandi.
Adda Steinnes gæti vel kom
ið til greina. í rauninni var
það stúika af hennar gerð, er
■ hann hafði hugsað sér. En
svo var nú það, að fyrir hug-
skotssjónum hans stóð hún
frekar sem systur en sem konu
stúdera. Pabbi þinn er ekki þyi, ag hann var jafn hár
annað en réttur og sléttur sjó 0g Sakarías Dalil og herða-
maður. Þú ert þokkalegur breiðari. Hann staðnæmdist
sósíalisti. ! stundarkorn og skoðaði sig í
Ég er betri sósíalisti en hornspeglinum. Eiginlega
þið, svaraði Bárður. —. Þið
kvíðiö vinnunni, eins og þið
haldið að hún drepi ykkur.
Ég er ekki hrifinn af Hóka, en
hann hefir rétt fyrir sér í því
að þið ættuð að hafa leyfi til
að vinna einn dag í viku fyrir
átta krónur — sósialismi er
ekki betl. En þeir hlógu bara
að honum, svöruðu með út-
úrsnúningi, og hann komst
ekki að með rök sín, því þeir .
voru hraðmæltir og kjaftfor- '
ir. Þeir höfðu engin framtíð-
aráform. Þeir spöruðu sér
þannig allar áhyggjur og um-
svif. Það var líkast því, sem
þeir væru í útilegu í sumar-
kofa upp til fjalla.
En Báröur gat ekki skilið,
að ungum, frískum mönnum
þurfti hann nú ný föt. Vel
klæddur gat hann ekki talist.
En ætli að dökkbiáu fötin,
svörtu skórnir og derhúfan
gætu ekki gengið í eitt eða tvö
ár enn? Svipuð föt og þarna,
voru til í verzluninni heima.
Öll útgjöld yrði hann að
spara. Ekki skyldi hann kaupa
sér vasaklút næstu tvö árin.
Hann strauk sig í framan og
brosti. Andlitið var nú ekki
beinlínis ólögulegt. Nokkuð
þunnur á kjálkann og hak-
an skagaði fram og hálsinn
var heldur ekki fallegur. Hann
nctaði bæði andlitsvatn og
áburð, en það dugði nú ekki
betur en þetta. Útbrot svipuð
þessu og hann var með í andlit
inu væru oft á unglingum og
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiimiiiiiii!
| Lausar siöður:
1 Skjalavarðar og
I skrifstofustúlka
1 Opinber stofnun óskar að ráða bókara (skjalavörð) og i
| einnig stúlku til vélritunar og símavörzlu. Laun samkv. 1
! launalögum. Umsóknir auðkenndar „Ríkisstofnun“ legg- I
| ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 4. október.
Jlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliuillllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli
| Auglýsing ]
iim prófun og stillingu á bifreiðaljósum
| Samkvæmt ósk Umferðarnefndar Reykjavíkur verða 1
| verkstæði vor opin milli klukkan 18 og 22 dagana 30. i
| september til 3. október og þá framkvæmd athugun og 1
| stiiling á ljósum bifreiða. ' * 1
þetta ekkert við. Hann hafði
nóg með sjálfan sig. Ekki
skyldi hann þó lesa of mikið.
Við það gat hann bilast í höfð
inu. Það var hægt að lesa frá
sér vitið.
Bárður kom niður í mjóa
götuna bak við bankann,
efni. Og vafalaut bar Adda miUi inniluktra garða. Kirsu
sömu tilfinningar t-il hans. i3ei'ía trén voru byrjuð að
Systkin gátu þó ekki gengiö í skíót frjóöngum. Ljóshærð
hjónaband stúlka sat á þrepi framan við
Sigurd Lund og Alf Aane' litið klapR-
höfðu vist fast land undir fót
fyndizt nein fremd í slíkujþau .hyrfu jafilan með aldr-
háttalagi. Annars kom honum inum. Samt særSi þetta hann.
um. Að minnsta kosti höfðu
þau fasta fasta atvinnu, og
líkur 'bentu á auknar tekj-
ur þeirra. Ekkert nám stóð
heldur í vegi fyrir afkomu
þeirra. Þau voru ekkert að
— Þú hefir fallegt enni og
Egill Villijálmsson h. f.
Laugavegi 118.
Ræsir h.f.
Skúlagötu 59.
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168.
Hrafn Jónsson h.f.
Brautarholti 22.
Þyrill h.f.
Brautarholti 20.
Bifreiðaverkstæði S.Í.S.
Hringbraut 119.
Sveinn Egilsson Ii.f.
Laugavegi 105.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121.
Tékkneska bifreiðaumboðið =
Kringlumýrarvegi.
P. Stefánsson h.f.
Hverfisgötu 103.
'innimuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiuiiiiiiiaiiiia
4
....................... .................... ............................. ................... „i ,
aði svörtum kettling, sem
mændi á Bárð. Hann brosti
aftur á móti, og gekk með j
hægð út í Breiðgötu aftur. í
glugganum hjá Berntsen,
kostuðu ljósgrá sumarföt
99,75 og önnur 119,75. Hví i
brjóta heilann um þau efni j dauðanum gat Bemtsen ekki
látið verðið standa á krón-
fremur en unga fólkið í Stein
nesi, unglingar sem stunduöu
venjulega verkamannavinnu.
Stúlkurnar, sem þeir eignuö
ust kröfðust ekki annars en
um?
Bárði fannst þetta heldur
smámunasamt, og ekki sam-
boðið jafn snyrtilegri verzlun
OLIKUR
að fá eitt eða tvö herbergi til ■ Berntsens. Líklega var það
íbúðar og matseldar.
i nýi búðarmaðurimi, sem slö
Svo bættust bráðlega í búið um si§'með Þessum 'litriku auS
eitt eða tvö afkvæmi, og eigin i lýsinBum-
maðurinn gat varla stigið tvö | Tveir unSir sknfstofumenn
skref frá heimili sínu, án þess ?' namu staöar og tóku að skoða
að gera grein fyrir hverthann í vörurnar í glugganum. Annar
ætlaði. Mest furðaði Bárð þó I þeirra var sonur Marenar for-
á þvf, að þessi hjón virtust st°ðukonu Dahls-þvottahúss-
engu lcvíða. jafnvel þeir sem ins- Hann mælti: —Þarna eru
feneu útboraað sex eða átta nokkur smekkleg sokkabönd.
krónur á viku af opinberu fe»Ma5ur verður að fylgja tísk
og höfðu að auki eitthver smá
snatt, þegar þeir nenntu að
leggja sig eftir því, tóku síöan
að sér konu og börn og svona
liður dagar og mánuðir og
samt lifðu þeir. Stóðu með
hendur í vösum, ypptu öxlum
og spýttu tóbakslegi. Og þeir
voru frekastir allra utan við
skotfélagshúsið, þegar dans-
leikirnir voru þar á laugar-
dagskvöldin. Öfundssjúkir og
kjaftforir við þá, sem voru að
skapa sér fasta framtíö. Nokkr
um sinnum hafði Bárður
unni, líka um val á nærfatn-
aði. Það eru ótrúlega marg-
ir illa til hafðir innan klæða.
Þeir litu yfir gluggann og'
skröfuðu um nærfatnað og
tízku. — Það er ómögulegt að
eiga við Hofs klæðskera leng
ur. Maður neyðist bráðum til
aö leita til höfuðstaðarins með
fatasaum..
Rauðir og grænir vasa-
klútar löfðu úr brjóstvösun-
um á jökkunum þeirra. Þarna
voru tveir smábæjarherrar á
aldur við Bárð, barnalega til-
'OLLUM OÐRUM PENNUM HEIMS!
//fyzz/e/e />/
V’
Eini sjálfblekungurinn
með sjálf-fyllingu . . .
Brautryðjandi í þeirri nýjung
er Parker 61, vegna þess að
hann einn af öllum pennum
er með sjálf-fyllingu.
Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndin
sýnir, með háræðakerfi á fáum
sekúndum. — Oddinum er aldrei
difið í blekið og er hann því ávallt
skínandi fagur.
Til þess að ná sem beztum árangri
við skriftir, notið Parker Quink
í Parker 61 penna.
freistað þess að rökræða við l haldssamir.
þessa pilta um viðfangsefni j Bárður færði sig nær glugg
dagsins, en komst stutt í því j anum, án þess að veita þeim
efni. Jú, þú getur talað sögðu i nánari athygli og horfði á
þeir. Þú ert nú að byrja að ! brúna skó. Um leið og hann ■
hreykja þér, þú ert nú að^rétti sig upp tók hann eftir,
Verð 61 Heirloom penni: Kr. 866,00. Settið: Kr. 1260.00
61 Heritage penni: Kr. 787,00. Settið: Kr. 1102.00.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík.
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5,
Reykjavík.
7*6124