Tíminn - 29.09.1957, Page 11

Tíminn - 29.09.1957, Page 11
T f IVI l N N, sunnudaginn 29. september 1957. 11 9.30 11.00 12.15 15.00 16.30 17.00 18.30 19.25 19.30 19.45 20.00 20.20 20.35 Fréttir og morguntónleikar: — (10.10 Veðurfregnir). a) Brand- enborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Bach. b) Tólf tilbrigði í Es-dúr (K354) eftir Mozart. c) Wilhelm Rohde syngur lög eft- ir Löwer, Bizet, Mayerbeer o.fl. d) Tónaljóð fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Chauson. Messa i Fossvogskirkju (Séra Gunnar Árnason). Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar: a) Píanó- kvintett í A-dúr (Silungakvint- ettinn)) eftir Schubert. b) Joan Hammond syngur aríur eftir Weber, Massenet og Catalani. c) Sinfónía nr. 7 í a-moll eftir Beethoven. Veöurfregnir. Færeysk guðsþjónusta. „Sunnudagslögin". Barnatími a) Filippia Krist- jánsdóttir les sögu eftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakkahlíð. b) Bangsimon, — tónleikar o.fl. Veöurfregnir. Tónleikar: Wanda Landowska ioikur á harpsikord. Auglýsingar. Fróttir. Tónleikar: Malcuzynski leikur píanólög eftir Szymanowski, Paderewski, Chopin, Scriabin. Ferðaþáttur: Skroppið í Skála- hnjúksdal (Rósberg G. Snædal I gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Ingibjörg Gísladóttir, Brávallagötu 44 og Sigurgeir Jóns- son, viðskiptafræðingur, Drápuhiíð 4. Faðir brúðgumans, séra Jón Þor- varðsson, framkvæmdi hjónavígsl- una. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sama presti ungfrú Elma Jónatansdóttir og Óskar Ingi C.uð- mundsson. Heimili þeirra er á Skeggjagötu 17. rithöfundur). 21.00 Tvísöngur: Margherita Carosio og Carlo Zampighi syngja ó- perludúetta eftir Donizetti og Mascagni. 21.15 Upplestur: „Yfir brúna“, smá- saga eftir Graham Greene (Indriði Gíslason kand.mag. þýð ir og les). 21.45 Tónleikar: „Namouna", ballett- svíta nr. 2 eftir Lalo. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 13.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Jean Sibelius: Dánarminning. a) Erindi (Jón Þórarinsson). b) i Tónleikar. 21.30 „Barbara", VIII. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Að loknum nautgripasýningum (Ólafur E. Stefánsson ráðunautur). 22.25 Nútímatónlist: a) Kassation fyr ir níu hljóðfæri eftir Franz Tischauser. b) Helgitónlist fyr- ir sópranrödd og strengjasveit op. 36 eftir Paul Muller. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. sept. Mikjálsmessa. 272. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 18.33. Ár- degisfiæði kl. 10,04. Síðdegis- flæði kl. 22,35. SlysavarSstofa Reyfcjavikur í Heilsuvemadarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir LæknaféL Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Síml er 1 50 30. BH DENNI DÆMALAUSI — Vertu ekki aö æsa þig upp áður en þú veizt hvað ég ætla að geral Frá skólagörðum Reykjavíkur Börn, sem störfuðu í skólagörðun- um í sumar, mæti í samkomusal Aust Lárétt: 1. hvísla. 6. tala. 8. á. 10. verkur. 12. eignarforn. (forn rith.). 13. kemst. 14. nestispoka. 16. busl. 17. bókstafur. 19. leynd. — Lóðrétt: 2. ný. 3. fangamark. 4. kvenmannsn. 5. svívirða. 7. gretta. 9. óhfeinka. 11. svar. 15. ikvemiiannsn. (þf.). 16. tíma bil. 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 458: Lárétt: 1. snusa. 6. ami. 8. gum. 10. gii. 12. GM. 13. NS. 14. UU. 16. urbæjarskólans mánud. 30. sept. kl. snæ. 17. átu. 19. þruma. — Lóðrétt: 3 e. h. Námsskírteini verða afhent 2. nam. 3. um. 4. sig. 5. uggur. 7. al- og íslenzka skógræktarkvikmyndin sæi. 9. uml. 11. inn. 15. lár. 16. sum. sýnd. — Skólagarðar Reykjavíkur. 18. tV. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM „TannSivöss tengdamammau Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjud. 1. okt. kl. 20,30. Aðalfundur Guðspekifclags íslands. Aðalfundur Guðspekifélags ís- lands hefst í dag kl. 2 e. h. í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Þá fara fram venjuleg aðalfundar- störf. Fundurinn heldur áfram ann- að kvöld kl. 8,30 e. h. með opinber- um fyrirlestri, sem Gretar Fells flyt- ur. Nel'nist fyrirlesturinn: Kristna- murti, Guðspekifélagið og guðspekin. Dansk kvindeklub heldur fund á þriðjudaginn 1. okt. kl. 20,30 stundvíslega í Tjarnarkaffi, uppi. Króstjov 65. sýning verður á gamanleiknum Tannhvöss tengdamamma í Iðnó í kvöld. Gamanleikur þessi var sýndur hér i fyrravetur við milclar vinsæidir og einnig hefir hann verið sýndur á Vestfjörðum. Myndin er af þeim Þóru Friðriksdóttur og Guðmundi Pálssyni í hlutverkum. Framhald af 6. síöu). fallast hendur og þá sérstaklega Bandaríkjamönnum. Með sknpferli fjárhættuspilarans og sannfæringu hins róttrúaða um hrörnun auð- valdsríkja, er augljóst, að hann tel ur hvorki þÖrf né tíma á viðræð- um né afvopnun. Það væri frek- ar að honum fyndist tími til kom- inn að færa út kvíarnar og voga miklu í því skyni að flýta fyrir falli V esturveldanna. Þetta virðist að minnsta kosti skynsamleg skýring á hinni nýju yfirgangssömu og óbilgjörnu st-efnu Rússlands í ut'anríkismálum. Skriiað og skraffað (Framhald af 7. síðu). alkunnum íhardsaðferðum, er eitt hið mesta hneykslismál, sem upp hefir kornið hér um langan aldur. í stað þess að lækka öll út- svör bæjarbúa um sömu hlutfalls- tölu og komast þannig inn fyrir ramma laga og réttlætis, tók bæj- arstjórnarmeirihlutinn það til bragðs, að lækka útsvör sumra manna stórlega og annarra minna, unz búið var að úthluta 7 milljón- unum, sem ranglega voru lagðar á. En þá sat meirihluti gjaldend- anna samt uppi með hin fyrstu ólöglegu útsvör, sem eru 3,7% of há á mann samkvæmt útsvarsstig- anum. Meðaltalslækkun sú, sem meiri- hlutinn gerði, nemur 3300 krón- um á nef, eða sem svarar 25% að meðaltali á hvert útsvar, sem hreyft var við. Þannig tekur íhald- ið raunverulega 3,7% ofanálag á útsvar þúsunda manna, og úthlut- ar ránsfengnum til takmarkaðs lióps, og gerir þar auðvitað líka upp á milli manna og skammtar sumum smátt, en öðrum svo mynd arlega, að furðu vekur. Með þessu síðasta afreki hefir íhaldsmeiri- hlutinn í bæjarstjórn Reykjavík- ur bætt misrétti og klíkusjónar-! miði ofan á fyrri lögleysu útsvars- álagningarinnar. Hann hefir líka minnt borgarana á, hvernig þró- unin er, þegar aðhald skortir, þeg- ar meirihluti fer að trúa því, að honum leyfist allt, borgararnir geri aldrei annað en þegja og horga. Það sannast hér ennþá einu sinni, að lýðræðið þarfnast þess að annað slagið sé mokaður flórinn, og hreinu lofti hleypt inn. Eftir áratuga setu er útgang- urinn hjá íhaldinu orðinn þannig, að aRsherjar hreingerning er orð- in brýnasta hagsmunamál borgar- anna. Verndnn einsiaklingsins Það er nú smám saman að skýr- ast fyrir íbúum Reykjavíkur, líka þeim, sem fylgt hafa Sjálfstæðis- flokknum að málum, að minni- hlutaflokkarnir í bæjarstjórn unnu hið þarfasta verk, er þeir spyrntu við fótum og hrintu af höndum bæjarins hinni ólöglegu útsvars- álagningu. Þar nutu þeir þess líka, að vel og rösklega var tekið á málinu af hálfu félagsmálaráðu- neytisins. Umræður þær, sem'itri^i um útsvarsálögur af tilefnuNpjs- herferðar íhaldsins í ReykjavTk, -Qg aðstöðu hins almenna borgara, leiddu til þess að sett voru bráða-* birgðalög til að tryggja rétt ein- staklinganna betur en áður v£(r gert gagnvart ósvífinni skaW- heimtu. í útsvarslögum var ákv^S- ið að ríkisskattanefnd gæti ekki breytt útsvari, sem kært væri yf| ef það reyndist ekki að minr kosti 10% of hátt eða lágt. Síðan útsvör tóku að hækka gífurlega, sem raun ber vjtni, gátu t. d. 9% af útsvarsupphæðinni numið stórri upphæð, en niður- jöfnunarnefnd samt heimilað‘«að taka hana ranglega af skattþegn- inum. Nú er þetta vald íyðurjðfn- unarnefndar fært niður í 3%, með ákvæðum í hinum nýju ®gum., E£ hún sinnir ekki kærumáfum, geta menn leitað til yfirskatÆáefnda og ríkisskattanefndar og fengið íþar leiðréttingu mála sinnS* meðan umdeild upphæð fer ($ki iJÍBur fyrir 3%. Næstkomandi þriðjudfe er lið- inn hinn seinni kærufrest^r*»KSur- jöfnunarnefndarinnar í Reyfeivík, og er enn opin leiðjfyrir liWgar- ana að veria hendur-§,ínar t>é4cref j ast þess, að löglega sé. á þá lagt, en ekki af lögleysu og óbfPgirni. Fúnir trédrumbar. « Það er haust í náUfcuniií og gulnað birkilauf fýkuT^iðJlætur vegfarenda. Unga fólkij|já jíiykja- vík töltir í skólana meo *föskur sínar og matarskjóður. Það er margsett í flestar skólastofur, og þó eru ýmsir skólar í leiguhús- næði. Yngstu nemendur þurfa stundum að brjótast langa leið í skóla áður en dagur er allur á lofti. Aðbúðin í ýmsum skóla- hverfum er nokkur mælikvarði á máttarviði borgarstjórnarinnar, eins og útsvarsmálið er mælikvarði á innviði hennar. Hvort tveggja leiðir í ljós, að það er fúi í viðn- um og rotnun í rótinni. íhaldið hefir átt áhyggjulitla daga í bæj- arstjórninni af því að borgararnir hafa þagað. Nú rennur kannske upp nýtt vor. J ó s E P

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.